Morgunblaðið - 03.01.1943, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur .3. janúar 1943-
Annáll
stríðsins
1942
R
Hjer fer á eftir yfirlit um
helstu viðburði styrjaldarinU-
ar á liðnu ári.
3anúax: Japanar taka Manila og
Malakkaskaga. Hefja árásir
á nýlendur Hollendinga.
Febrúar: Japanar taka Singa-
pore. Scharnhorst og Gneisenau
sleppa heim til Þýskalands. Jap-
anar ráðast inn í Burma. Stjórnar-
breyting í Bretlandi. Japanar gera
innrás á Java. Rússar í sókn á
miðvígstöð vunu m. Japanar taka
Bali.
Mars: Harðar orustur á Krím-
skaga. Japanar ná Java á sitt
vald, taka Rangoon, ráðast á Nýju
Guineu. Boftsókn Þjóðverja gegn
Malta.
Apríl: Indverjar fella tillögur
Gripps. Japanar ná Batanskaga.
Layal kemur í Viehystjórn. Loft-
árásir Breta á Þýskaland.
Maí: Bretar ráðast á Madagask
ar. Sjóorrusta í Koralhafi. Þjóð-
verjar hefja sókn á Krímskaga, en
Rússar við Karkhov. Rommel byrj
ar áhlaup í Libýu.
Júní: Heyderich drepinn. Sjó-
orrusta við Mildway, ósigur Jap-
ana. Þjóðverjar sækja að Sebasto-
pol. Japanar ná Burma. Rommel
tekur Tobruk og kemst að landa-
mærum Egyptalands. Þjóðverjar
taka Rostov.
Júlí: Sebatt}>pol fellur. Rommel
kemst til Er Aalainein. Flugher
Bandaríkjamanna kemur til Bret-
lands. Þjóðverjar brjótast yfir
Don. Loftárás Breta á Renault- „ . . j
Hnngunnn vio Stalmgraa.
verksmiðjurnar. Þjóðverjar taka ^ yortið sýnir sókn Rússa við Stalingrad
Woroshilovgrad. Loftárásir Breta og hvernig þeir hafa umkringt her
á Þýskaland. Þjóðverjar brjótast Þjóðverja. í innri hringnum, milli
suður í Kákasus. ’ lDon °8 Vol^a’ se^a Rússar að 22
! herfylki Þjóðverja sjeu þarna inm-
króuð.
Rússar tilkynna töku
Veliki Lukie Sjóorusta norð-
Þjóðverjar neita
falli borgarinnar
Rússar haía tekið Elista
Hershöfðingaskipti Rússa
Ágúst: Uppþot í Indlandi.
Gandhi handtekinn. Bandaríkja-
menn ná Guadaleanar. Churchill
fer til Moskva. Strandhögg banda-
manna við Dieppe. Brasilía fer í
stríðið. Þjóðverjar nálgast Stalin-
grad, taka Maikop olíulindirnar.
September: Áhlaupum Rommels
í Egyptalandi hrundið. Þjóðverj-
ar komast til Stalingrad, taka
Novorossisk. Bretar leggja Mada-
gaskar undir sig. Roosevelt stöðv-
ar verðbólgu. Japanar hefja árás-
ir 4 Guadalcanar. Sjóorustur við
Salómonseyjar. Willkie i Rúss-
landi og Kína.
Október: Þjóðverjar ná ýmsum
hverfum Stalingrad. Sjóorrustur
við Salómonseyjar. Bardagar á
Guadalcanar. Þjóðverjar taka
Nalchik. Bardagar hefjast í
Egyptalandi.
. Nóvember: Þjóðverjar taka Ala
gir. Bandamenn hefja sókn í
Egyptalandi, reka her Rommels
þaðan. Innrás bandamanna í Norð-
ur Afríku. Taka Algier og Oran.
Þjóðverjar hernema allt Frakk-
land. Áttimdi her Breta tekur
Bardia, Tobruk. Bandamenn ráð-
ast inn í Tunis. Enn sjóorrustur
við Salómonseyjar. Orrustur hefj-
ast í Tunis. Laval einráður í Frakk
landi. Rússar byrja sókn við Stal-
ingrad. Bandamenn fá Dakar. —
Bretar taka Benghazi. Þjóðverjar
ÚSSAR segja í tilkynningum sínum, að þeir
hafi tekið borgina Velikie Luki með áhlaupi
á nýársdag, eftir hina grimmustu bardaga, og
einnig segjast þeir hafa tekið Elista, höfuðborg Kalmúka-
fylkjanna, á gresjunum suður af Stalindrad, en þessa borg
tóku Þjóðverjar í haust sem leið.
Þjóðverjar neita því í fregnum sínum, að Velikie
Luki hafi verið tekin, en viðurkenna fall Elista. Breskir
hernaðarsjerfræðingar álíta töku þessara borga mikið
áfall fyrir Þjóðverja. Zhukov hershöfðingi hefir fyrir
nokkru tekið við herstjórn Timoshenko.
Þá herma Lundúnafregnir, að
Rússar haldi áfram sókn sinni
fyrir sunnan og suðvestan Stalin
grad, og verði vel ágengt. Ekki
hafa þeir þó enn tekið Millerovo,
nje heldur Kamenskaya, en sem
.kunnugt er sögðu þeir Millerovo
umkringda fyrir nokkrum dög-
um.
Rússar hafa allengi sótt að
Velikie Luki, og segja í fregnum
sínum, að borgin hafi verið ram-
lega víggirt, og setulið Þjóðverja
þar æði öflugt.
Ekki hafa borist nýjar fregnir
af bardögum í Kákasus, en síðast
er til frjettist, voru Rússar þar
í sókn, víðast hvar.
í Stalingrad segjast Rússar
enn hafa tekið nokkrar bygg-
ingar í norðurhverfum, og var
barist um hvert hús. Þá segja
Rússar, að Þjóðverjar muni nú
hafa í hyggju, að fara með setu
lið sitt í Reshev á burtu, þar sem
það sje nú í allmikilli hættu,
vegna sóknar Rússa til Velikie
Luki.
Þjóðverjar segjast enn hafa
gert loftárásir á Murmansk og
Kandalascha.
Ennfremur segjast þeir hafa
hrundið áhlaupum Rússa í Don-
svæðinu, og við Illmenvatn.
Þýska herstjórnin segir setulið
sitt í Velikie Luki hrinda öflug-
um áhlaupum Rússa á borgina,
en Rússar segjast sækja fram
fyrir vestan hana.
1 Kákasus segjast Þjóðverjar
eiga í hörðum varnarbardögum,
bæði á Tereksvæðinu og við
Tuapse.
Reuterfregn hermir, samkvæmt
heimildum frá Moskva að Zhukov
hershöfðingi stjórni sókn Rússa
á Donvígstöðvunum og við Stalin
grad, en Timoshenko gegni nú
öðrum störfum. Það er tekið
fram í fregn þessarri, að það
hafi verið Zhukov, sem skipu-
lagði alla þessa sókn.
Tunis:
Sksrur Frakka
og Þjöðverja
austur af Islandi
á gamlársdag
Bretar og Þjóðverjar
berjast, báðir biðu tjón
JÓÐVERJAR segja í tilkynningum sínum frá
orustu, sem varð á gamlársdag skamt frá
Bjarnarey, fyrir norðaustan ísland. Bretar
höfðu áður sagt frá viðureigninni.
Segir tilkynningin, að þýsk herskip og kafbátar hafi þar
ráðist á breska skipalest, sem varin var af beitiskipum og tund--
urspillum. i
_____________________ Varð þarna allmikil sjóorústa
í versta veðri, og segir þýska
tilkynningin, að skemdir hafi
orðið á breskum skipum, bæði
herskipum og kaupskipum, af
af völdum skothríðar þýskra
beitiskipa og tundurspilla, en
ekki hafi verið auðið vegna veð-
urs, að vita nákvæmlega um tjón.
Þá segir tilkynningin, að þýskur
kafbátur hafi komið tundur-
skeytum á fjögur kaupskip, en
ekki hafi heldur verið unt að sjá,
hver afdrif þeirra urðu. >
Ennfremur er sagt, að þýskur
tundurspillir hafi sökt löskuðum
enskum tundurspilli, og að annar
þýskur tundurspillir hafi ekki
komið aftur úr orustunni.
Bretar höfðu áður tilkynt um
orustu þessa, og sögðust þeir
Sendiherraskipti
Reuterfregn hefir það eftir
þýsku frjettastofunni, að
Þjóðverjar hafi í gær skipt um
sendiherra í Madrid, Tokyo og
Stokkhólmi, en þar voru áður
þeir von Stohrer, Ott og Prihs zu
Wied.
Þeir, sem við taka eru: Von
Moltke, áður í utanríkisráðuneyt
inu fer nú til Madrid. Stahmer,
áður sendiherra í Nanking, fer
nú til Tpkyo. Loks fer Thomsen,
áður sendiráðsfulltrúi 1 Washing
ton, til Stokkhólms, sem sendi-
herra.
I
Tunis hafa um áramótin verið
nokkrar skærur, en lofthern-
aður hefir eins og áður verið
mikill. Flugvjelar bandamanna
hafa gert endurteknar árásir á
Sfax og valdið þar miklum spjöll-
um. Lundúnafregnir herma og,
að Frakkar hafi hrundið miklum
áhlaupum Þjóðverja fyrir vestan
Kairouan. Ein flugvjel banda-
manna kom ekki aftur úr árásar-
ferð.
Lundúnafregnir herma, að ráð-
ist hafi verið á Sfax daglega,
síðan fyrir jól, og hafi orðið þar
mjög miklar skemdir. Járnbraut-
in milli Sous og Sfax er sögð
rofin á ellefu stöðum.
Þjóðverjar segjast hafa gert
loftárásir á Bone í Algier, eink-
um á hafnarmannvirki, og skotið
niður eina flugvjel bandamanna.
Ekkert hefir frekar frjettst um
sókn Bandaríkjamanna í áttina
til Gabesflóa, en af henni bárust
FRAMH. Á SJÖUNDTJ SÍÐU fregnir fyrir áramótin.
Norsk gjöf til
fsl. stAdenta
Agaralársdag afhenti hr. Har-
ald Faaberg skipamiðlari og
formaður Nordmanslaget í Reykja
vík 10.000 króna gjöf til Stúdenta
garðsins frá tíu Norðmönnum hjer
í Reykjavík. Þeir eru: Paul Smith,
Bernhard Petersen, L. H. Múller,
E. Rokstad, frú Marie Ellingsen,
Othar Ellingsen, Erling Ellingsen,
Joh. Rönning, And. J. Bertelsen
ög Harald Faaberg
Fyrir fje þetta verður .eitt her-
bergi á Nýja Gárði nefnt „Norska
herbergið" og er ætlan gefenda
síðar að skreyta það með norskum
húsmunuin.
Þessi veglega gjöf mnn eiga sinn
þátt í að styrkja þau styrku sifja-
bond er tengja oss við hina norsku
frændur vora.
Færi jeg gefendunum, fyrir
hönd byggingarnefndar alúðar
þakkir íslenskra stúdenta.
Á nýársdag 1943.
Alexander Jóhannesson.
hafa sökt þýskum tundurspilli.
Flugvjelar bandamanna hafa
gert miklar loftárásir á höfnina
í Rabaul í Nýja-Bretlandi, og
sökkt þar njokkrum skipum Jap-
ana.
Rommel býst
til varnar við
Zam-Zam
Ft-egnir frá London herma, að _
íítið háfi verið um bardaga ..
í’Libýu um áramótin. Framsveit-
ir áttunda hersins lentu í bar-
dögum við möndulherina fyrir
vestan Wadi el Kebir og varð þar
nokkur stórskotahríð, en flutn-
ingabifreiðir möndulveldanna
voru eyðilagðar.
Godfrey Tolbert, frjettaritari
breska útvarpsins með áttunda
hernum segir, að útlit sje nú fyr-
ir, að Rommel sje að víggirða
dal þann, sem nefnist Wadi Zam
Zam og er þessi staður um 130
km. fyrir austan Tripoli. Dalur
þessi er vel lagaður til varnar,
og segir Tolbert, að Rommel sje
nú að láta grafa þarna skotgraf-
ir og gera fallbyssustæði. Enn-
fremur hafi hann skriðdreka
þarna viðbúna.
Dalurinn liggur langt inn í
land, eða um 160 km., og eru
báðar hliðar hans brattar og tor-
færar, og varnarskilyrði góð.
Italir segja í tilkynningum sín-
um, að loftárás hafi verið gerð
á Palermo á Sikiley.
4