Morgunblaðið - 06.01.1943, Blaðsíða 4
4
M 0 R G UNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 6. janúar 1943
*-x~x**x~:~x~x**x~x~:~x~x~x~:~x~x«x~x**x~:~x~x~x**:**x**:**x**x**x**x**x
Ý 5:
y
51
x
Þakka auSsýnda vináttu á fimtugsafmæli mínu, hinn 31. .*:
desember 1942.
Y
Ármann Halldórsson, Hofteigi, Akranesi.
♦*x**x**x**x**x**x**x**x**:**x**x**x**x**x**:**x**x**x**x**x**x**:**x**x**x**x**:**x**;*'.
£ *«» # »#««* 0 m «*#*•• m <* m m *
* Uoglingar •
óskast til að bera Morgunblaðið til kaupenda ©
við Bergstaðastræti — Óðinsgötu, insta hluta Lauga- ©
vegar, Hverfisgötu og Lindargötu. ©
Talið við afgreiðsluna sem fyrst. — Sími 1600. @
HÁTT KAUP. — LfTIL HVERFI.
e
o
9
0
*Ǥ#
O O 0 O10 # • íl'f' sfe'í
Viðskiplaskráin 1943
Ný verslunar- og atvinnufyrirtæki eru beðin að gefa
sig fram sem fyrst. Ennfremur eldri fyrirtæki, er
kynnu að vilja breyta einhverju því, er um þau hefir
verið birt.
Látið yður ekki vanta í Viðskiptaskrána.
Auglýsingar, sem birtast eiga í Viðskiptaskránni,
þurfa að afhendast sem fyrst.
Utanáskrift: STEINDÓRSPFiENT H.F.
Kirkjustræti 4. — Reykjavík.
aaasag^
FriftssifarasfóHair
S. II. BfarEiasonar
kaupmanns.
Umsóknir um styrk úr ofannefndum sjóði sendist undir-
ritaðri stjórnarnefnd hans fyrir 7. febrúar 1943. Til greina
koma þeir, sem lojdð hafa prófi í gagnlegri hámsgrein og
taldir eru öðrum fremur efnilegir til framhildsnáms, sjerstak-
lega erlendis. Þeir umsækjendur, sem dvalið hafa við fram-
haldsnám erlendis, sendi, auk vottorða frá skólum hjer heima,
umsögn kennara sinna erlendis með umsókninni, ef unnt er.
Sjóðsstjórnin áskilur sjer, samkvæmt skipulagsskránni, rjett
til þess að úthluta ekki að þessu sinni, ef henni virðist að
styrkveiting muni ekki koma að tilætluðum notum.
Reykjavík, 3. janúar 1943.
Ágúst H. Bjarnason. Vilhjálmur Þ. Gíslason.
Helgi H. Eiríksson.
»*<«:-.>.>.:~>.:“X*.x~x**x*.:**:*.x**:**x**:~x~x**x**:**x**:**x**x**x**:**x**:**x**x**x**:**:**:**:*
1 Tíl salti ftús fjfíir iðnaö
y
% Húsið er 108 fermetrar að stærð. í öðrum enda þess
I eru innrjettaðar tvær góðar skrifstofur, en hinn hlut
* inn er salur, góður fyrir smáiðnað eða sem birgða-
| hús. — Þeir, sem vildu kaupa, geri svo vel og sendi
nafn og heimilisfang ásamt upplýsingum um til
hvers húsið eigi að notast, í lokuðu umslagi til Morg-
unblaðsins, merkt: „Janúar 15.“, fyrir 15. þ. mán.
X
|
X
>.>x~:**x..x~x**:**x**x**:**x**:**x**x**x~x**x**x**x**x**x**:**x**x**x**:**x**:**x**:**
Heklu Fiskbollur
eru nú aftur fýrirliggjandi.
Eöí^erl Kristfánsson & €o. h.f.
Revkhólar skólasetur
ísli Jónsson flytur frumvarp
tim skólasetur að Reykhól-
um. Prumvarpinu fylgir ítarleg
greinargerð svohljóðandi:
Þegar ríkinu var heimilað að
kaupa höfuðbólið Reykhóla, var
það fyrst og fremst gert til þess
að reisa það við úr þeirri fádæma
niðurníðslu, sem jörðin var komin
í, og jafnframt til þess að tryggja
Vestfirðingaf jórðungi glæsilegt
skólasetur í framtíðinni. En þó
að nú sjeu iiðin 4 ár síðan ríkið
eignaðist jörðina, hefur ekkert
verið gert til þess að koma þar á
endurbótum. Má við svo búið ekki
standa degi lengur.
Breiðfirðingafjelagið í Reykja-
vík hefir sýnt iofsverðan áhuga á
Því, að Reykhólar yrðu sem fyrst
reistir við og gerðir aftur að höf-
uðbóli og menntasetri fyrir Vest-
firðingafjórðung. Ilefir fjelagið
ieitað álits ailra hreppsnefnda og
sýslunefnda í Vestfirðingafjórð-
ungi, sem einróma mæla með
])ví, að komið sje upp skólasetri
á Reykhólum. Ilafa skjöl þessi öll
verið send Alþingi.
1- gr. frumvarpsins miðar að
því að tryggja það, að Reykhólar
verði gerðir að skólasetri, og að
jörðin öil með hjáleigum og hlu-nn
indum verði iögð til skólaset-
ins. Á þennan hátt eru skólanum
skapaðar nokkrar tekjur.
2. gr. miðar að því að undir-
búa þetta mál sem best að unt
er, áður en framkvæmdir eru hafn
ar. Þetta er einkum og sjer í lagi
nauðsynlegt.fvrir þá spk, að kom-
ið hafa fram ýmsar raddir um
það, hverskonar skóla skuli reisa
þar upp, þótt iangflestir hafi fall-
ist á, að æskilagast væri, að komið
yi'ði ]>ar upp fyrst og fremst vinnu
skóla, sem veitti kenslu í öllum
venjulegum sveitastörfum, utan
huss og innan, bæði fyrir konur og
karia. Er helst hugsað, að kenslan
gæti farið fram á námskeiðum,
sem stæðu um 3 mán. hvert, og þá
allt árið. Jafnframt væri bókleg
kennsla í sambandi við námskeið-
in að vetri til. Þá hafa einnig
komið fram óskir um það, að
komið væri upp þar barna- og
unglingakennslu, og mætti það
Vera sjerstæð stofnun á setrinu. j
Nefndinni er ætlað að athuga öll j
þessi mál og gera tillögur um;
fyrirkomulag, stærð og starfssvið.
Jafnskjótt og hún hefir iokið störf
um, er ætlast til, að hafist sje
handa um framkvæmdir. Það er
út af fyrir sig ekkert atriði, að
byggingum öllum sje komið upp í
einu iagi, heidur hitt, að unnið sje
skipulega að viðreisn staðarins og
að hafist sje handa um viðreisnina
nú þegar. Áhugi manna fyrir því
er nú það mikiil, að talað er um
í alvöru að' nota þar tjaldbúðir
að sumri til, þar til nauðsynlegum
byggingum hafi verið komið upp.
Þá er einnig ætlast til þess, að
nefndin athugi möguleika. fyrib
því að endurreisa núverandi bæjar
hús í sama stíl, og nota þau síðan
fyrir byggðasafn eða annað í sam-
bandi við skólann. Bærinn mun
vera einn af elstu bæjum þessa
lands, meira en aidargamall. Hann
var á sínum tíma tákn þess stór-
huga, sem þá ríkti á þessu höfuð-
bóli, en nú er horfinn.
4. gr. miðar að því að fá jörð-
ina leysta nú þegar úr ábúð. Því
miður hefir ríkið látið parta hana
í sundur og byggt hana þannig,
og auk þess látið annan bónda
koma þar upp bæjarhúsi að mestu
á sinn kostnað. Þessu þarf að
kippa aftur í lag. Bóndann þarf
að sjálfsögðu að gera skaðlausan,
og húsið má eflaust nota í sam-
bandi við væntanlegar framkvæmd
ir. En jarðnæðið verður að
t.ryggja setrinu að fullu og öllu.
, Reykhólar hafa fleiri hlunnindi
en flestar jarðir á íslandi. Þetta
höfuðból hefir of lengi verið van-
rækt, það verður nú að endur-
reisast og verða menningarsetur
fyrir Vesturland. Þangað eiga ung
ir menn og konur að sækja nauð-
synlega undirbúningsmenntun und
ir dagleg störf í þágu lands og
þjóðar, þangað eiga Vestfirðingar
að sækja stórhug og styrk til frana
kvæmda og dáða.
Minningarorð um
Frlðrik Sveins«on
OO nóv. síðastliðinn var til
* moldar borinn í Bíldu-
dal við Arnarfjörð, Friðrik Sveins
son, faðir Árna Friðrikssonar fiski
fræðings..
Friðrik mun hafa verið fædd-
ur að Klúku í Ketildalahreppi fi.
okt. 1860. Foreldrar hans voru
þau Sveinn bóndi Gíslason að
Klúliu og kona hans Þuríður
Gísladóttir. Ekki verður ætt hans
rakin hjer, enda þeim sem þetta
ritar, ókunn að mestu. Fróðir
menn telja hann kominn af merk-
um breiðfirskum ættum, móður-
faðir hans var iGísli, prestur að
Sauðlauksdál, um miðbik 19.
aldar.
Til þess að geta rakið æfiferil
Friðriks heitins eins og vera bæri,
brestur mig heimildir. Æfi hans
mun hafa verið nokkuð með lík-
um hætti og annara alþýðumanna
frá þeim tíma, nema ef vera skyldi
stormasöm í meira lagi. — Hann
var tvíkvæntur, en misti konur
sínar báðar eftir tiltölulega stutta
sambúð. Seinna bjó hann með
ráðskonu, Margrjeti Jónsdóttir,
sem reyndist honum tryggur vin-
ur til síðustu stundar.
AHs eignaðist Friðrik 6 börn,
af þeim eru 5 á lífi: Guðný, Gísli
og Ólína, öll búsett í Bíldudal,
Sigríður og Árni, búsett í Reykja-
vík. Friðrik bjó mörg ár í Ketil-
dalahreppi og stundaði sjó jafn-
hliða búskapnum. Ilann var einn
þeirra er stundaði hákarlalegur á
♦
opnum skipum á vetrum og var
þá jafnan formaður.
Um það bil er fyrri heimsstyrj-
öldin hófst, fluttist hann að
Krósseyri í Suðurf jarðarhreppi,
bjó þar fram yfir 1920, fluttist þá
til Bíldudals, þar sem hann dvaldi
til æfiloka. Hann kenndi nokkrar
vanheilsu síðustu árin, og ljest
16. nóv. síðastl,, eftir stutta legu.
Friðrik var aldrei fjáður mað-
ur, enda mat hann aldrei krónur
til manngildis. — Hann var ríkur
af sjálfsbjargar viðleitni, og gerði
aldrei kröfur til annara í því
efni. Hins vegar mun hann oft
hafa lifað þau tímabil, að nolik-
uð hafi runnið til annara, frá
hendi lians, einkum þeirra, sein
skorti enn meira til lífsþarfa en
hann.
Hann var fulltrúi þeirra dyggða,
sem gamla tímann gerði góðan.
Hann var gæddur þrautseigum
dugnaði í störfum. Skilvísi, orð-
heldni og hjálpsemi, voru þeir
eiginleikar, sem hann mat mest,
og þjónaði þeim trúlega sjálfur.
Enga mannlega galla fyrirleit
hann jafn einlæglega og óorð-
heldni, svik og uudanbrögð í
skiptum manna.
Hann var skarpgreindur maður
og skemtilegur fjelagi, sem hjó
yfir ríkri kímnisgáfu. Hann var
óáleitinn við menn, en fastur
fyrir ef á hann var ráðist og Ijet
ógjarnan hlut sinn. Manna hag-
astur var hann á mál, sagði offc
fleygar setningar, sem, þegar við
átti, gat sviðið undan, enda þótt
engin væru stóryrði.
Friðrik lifði merkilega tíma.
Sá margt en heyrði enn fleira.
Iíann var gjörhugull athugandi
manna og málefna í heimahögum,
en lagði hlustir við fjarlægðinni.
Á þann hátt eignaðist andi haus
marga heima, heima elds og ísa,
er hann lifði í og gekk í gegn
um, en kom þó jafnan óbrunninn
og lítt kalinn til hvers móts. Sí-
glaður og sigrandi.
Friðrik var fríður maður sýn-
um, höfðinglegur og þrekmenni.
Hann bjó yfir þeim kostum er lið-
in kynslóð átti besta. — En —
spurningin kemur ósjálfrátt. —
Verða þeir jarðaðir með hennif
S. V.
er raiðgxöð verðbrjefm-
viðskiftasina. Sími 1710.
E^ert Claessen
Eftnar Asmundmsoct
kmtarjftttarm&Uilntrdnfamftim.
■krifatofa i Oddfellowhftftinn,
(IUTifftnfnr nm amrtnrdyrý
■imi 1171.