Morgunblaðið - 06.01.1943, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.01.1943, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 6. janúar 1943 ^Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson (ábyrg?5arm.). Auglýsingar: Árni óla. Ritstjórn, auglýsingar og afgreitSsla. Austurstræti 8. — Sími 1600. Áakriftargjald: kr. 6.00 á mánuTSI innanlands, kr. 8.0Q utan>lands 1 lausasölu: 40 aura eintakitS. 50 aura með Lesbók. önaöurinn og Framsókn ÞiiiQíð oq stjórnin U in ný.ja stjórn hefir nú setið að völdum nokkra liríð. Fyrstu aðgerðir hennar í dýr- rtíðarmálunum hafa mætt velvil.j- i uðum undirtektum Alþingis og yf- irleitt mælst vel fyrir. Aramótin hafa .svo gefið hinum nýju ráðherrum öllum tilefni tii hess að flytja þjóðinni boðskap sinn. Þó að máifíutningur ráðherr- anna hafi yfirleitt verið í sam- bandi og samræmi við þau mál, sem stjórnin hefir þegar fjallað um, hefir hann þó jafnframt orðið til þess að varpa nokknð öðrum blæ yfir tilveru þessarar stjórnar en tilefni virðast standa til. Þó að Alþingi hafi, enn sem komið er. tekið málaleitunum rík- isstjórnarinnar vel, á hitt ekki að gleymast, að meirihluta þingsins, Sjálfstæðisfl. og Alþýðufl., 'var það mjög um geð, með hverjum hætti þessi ríkisstjórn er til orðin, þó að honum reyndist ekki kleift að reisa riind við þeirri þróun. Þessir tveir flokkar litu svo á, að þingræðinu væri búið varhuga- vert fordæmi pieð myndun slíkrar stjórnar, er nú situr — og Sjálf- stæðisflokkurinn gerði ýtrustu ráðstafanir til þess að mynduð yrði regluleg þingræðisstjórn, sem þó ekki báru árangur. Þeir, sem vilja virðíiigu Al- þingis og glögga varðveislu þing- ræðisins, hljóta einnig að líta- á myndun núverandi ríkisstjórn- ar seni bráðabirgðaráðstöfun, sprottna af illi'i nauðsyn. Þeir vita að annað var ekki úrræða, þar eð innan þingsins sjálfá vorn ■of margir, sem ekki vildu fyrri þingið vansa. Þeir taka því stjórn- ínni sjáifri með tilhlýðilegri vin- semd, en vænta þess, að þingmenn sjái að sjer og rjetti við virðingn hinnar æfagömlu og, æðstu stofn- anar þjóðarinnar — Aiþingis. Því er ekki að leyna, að fyrir 'þá, sem þannig hugsa, hefir eitt og aiinað komið fram í áramóta- ræðutn ráðherranna, sem ekki er að skapi. Er ástæða til þ’ess að þeir geri sjer mikið far urn að gefa fyrir- heit varðandi framtíðina, að svo komnu ? Er ekki að ófyrirsynju eins og sakir standa að láta út ganga þann boðskap, að þessi stjórn sje þess nmkoiúin, ef ágreiningur yrði við þingið um mikilvæg mál, að rjúfa þingið og senda þingmenn heimf f bili virðist ekki fara illa á þeirri þróun, sém orðin er, þó að hún hafi ekki verið æskileg. En það fer ábyggilega best á þvx að hógværð fylgi af beggja hálfu, — þings og stjórnar, — ef skapast á affarasælt samstarf þess- *ara aðila, sem í bili eru í annar- legra sambandi hvor við annan, en venja er til í þingræðislöndum. Pað er margt sem Framsókn- arflokkurinn hefir ofsótt á nndanförnum árum. Hann hefir of sótt menn og málefni, einstakar stjettir og samtök, fjelög og stofn- anir, og yrði of langt að telja það npp í stuttri blaðagrein. Eitt vil jeg þó minnast á og sem lítið hefir verið bent á áður, en er þó fyllilega þess virði að npp sje rifjað,. og það er ofsókn Framsóknarflokksins í garð iðn- aðarins. Framsóknarflokkurinn hefir setið að völdum í þessu landi um langt árabil, allt fram á þetta ár. Hann hefir því haft aðstöðu til að vera „þrándur í götu“ alls iðnafear. Dæmin liggja fyrir og skal jeg benda á nokkur, máli mínu til sönnunar. Besta sönnunar gagnið er Innflutnings- og gjald- eyrisnefnd, en það er sú stofnun, sem Framsóknarmenn hafa lofað svo mikið, og lengst af hefir verið undir stjórn viðskiftaspek- ings Framsóknar, Eysteins Jóns- sonar. Iðnaður okkar er ungur, og hann hefir ekki fengið að þróast eðlilega vegna haftasteínu Fraxm sóknarflokksins. Iðnfyrirtækjun- um hefir hvað eftir annað verið neitað um nauðsynleg* leyfi til kaupa á vjelum og hráefnnm. Og hvað eftir annað hafa þessi fyrir- tæki orðið að hætta framleiðslu sinni vegna hráefnaskorts. Iland- iðnaðarmenn hafa og orðið fyrir stórtjóni, vegna þessarar hafta- stefnu. Þeir hafa heldnr ekki Eftir Franck Michelsen fengið nægilegt af hráefnum. Og nú geta sumar iðngreinar alls engin hráefni fengið. Það litla sem til var í landinu í stríðsbyrjun, er nú algérlega þurkað npp og horfir til stóm’andræða, að ekki sje minnst á tjónið af þessu. ' Satnhliða því að iðnfyrirtækj- um, sem; starfað höfðu um nokk- nrra ára skeið, var neitað nm innflutnings- og gjaldeyrisleyfi til kaupa á hráefnum og urðu að stöðvá framleiðsln, risu npp ný samskonar fyrirtæki. Ilvernig stendtir á þessu ? Ástæðan er sú, að eldri fyrirtækin áttu menn, sem andvígir voru stefnu Fram-1 sóknarflokksins. En aftur á móti j voru Framsóknarmenn á bak við hin nýju fyrirtæki. Ef stqfnsetja þurfti nýtt iðnfyrirtæki, þá var það ekki liægt nema að Framsókn: armaður væri meðeigandi. Spum- ] ingin var þess: „Hvar hafið þið ■ Framsóknarmanninn í fyrirtæk- inu? Ef þið hafið hann, þá erj allt í lagi“. Svo óffrirleitnir ern forkólfar Framsóknarflokksins. Framsóknarflokkurinn liefir bar . ist fyrir höftum, og ófrelsi, vegna þess að haftastefnan gerði ófyrir- J Teitnnm valdhöfum mögulegt að misbeita höftunnm til framdrátt-j þeim aðilum, sem voru gæðingar valdhafanna, og 'gerðu Framsókn-' arflokknum jafnframt mögulegt að herða hin pólitísku tök sín inn-' an kaupfjelaganna, sem flokkur- inn reyndi á allan hátt að notá sjer til pólitísks framdráttar. Sjálfstæðismemi bentu hvað eftir annað á það fyrir stríðið, og á fyrstu stnðsórunum, að nanð- synlegt væri að byrgja landið upp með nanðsynjavörur á með- an hægt var að fá þær og 'skip til að flytja þær. Þeir bentu og á það, sem og liefir komið fram, að verslunarjöfnuðurinn yrði stór- kostlega hagstæður og að verð innfiuttra vara m.undi fara sí- hækkandi. Þetta vildu Framsókn-J armenn ekki með Eystein Jóns-1 son í broddi fylkingar. Heldur vildn þeir halda til lengstu laga hömlum á innflutningi og safna peningainnstæðum erlendis í stað Sveinn G. Sweimsson T) jett fyrir jólin vildi það svip- lega slys til, að keyrt var á mánn hjer innan við bæinn. Beið hann þegar í stað bana. Maður þessi var Sveinn H. Sveinsson, halc- ari. Hafði hann komið við hjá móður sinni, þegar hann var að fara til vinnu sinnar og kvaddi hana glaður og hress að vanda. Hálftíma síðar var hann liðið lík, svo svipleg og grimm eru örlögin stundum. Sveinn Guðmundur Sveinsson Var fæddur hjer í bæ árið 1907, og varð því 35 ára. Ó1 hann hjer all- an sinn aldur, nema 2 ár, sem hann var við nám í Danmörku. Hann var sonur Sveins Gíslasonar, trjo- smíðameistara og konu hans Guð- rúnar Eiríksdóttur. Kvæntur var hann Kristínu Gnðmundsdóttur, og lifir hún mann sinn ásamt þremur hörnum þeirra, 10 ára, 5 og 4 ára. Sveinn var óvenjuvel gefinn maður, bæði til munns og handa, og hinn gjörfulegasti maður í sjón. Enda þótt hann nyti ekki mikillar hóklegrar mentunar, var hann ákaflega vel Iieima í mörgnm greinum, og fylgdist af lifattdi áhuga með því, sent var að gerast í heiminum, virtist hann allsstað- ar heima, utn hvaða efni sem talað var, enda sílesandi. Það var þá líka yndi hans að fræða og kenna litlu 10 ára dótturinni í frístund- utn sínum, enda verða henni sjálf- sagt kenslustundimar hjá pabba ógleymanlegar, og þrátt fyrir hina sáru sorg, sem bundin verður við MiKiningarorH minningu hans, fjársjóðttr, sem ekki verður frá henni tekinn. íþróttamaður var Sveinn mikill var hann t. d. allmörg ár hnefa- leikakennari hjer í Reykjavík. — Þeint er þetta ritar minnistætt fjör hans og eldlegur áhugi, þegar íþróttir bárust í tal, svo að jafn- vel þeir hrifust með, sem lítið skyn báru á slíka hluti. Það varð ekki metnaður og kappið sem varð aðalatriðið í frásögnum hans og skýritxgum, heldur fegurðin og drengskapurinn, sem sannarlegt íþróttalíf fóstrar og viðheldur hjá þeim, er það stunua. Sveinn var snillingur í höndun- um enda mun honum hafa verið I það í blóð borið úr báðum ættum. j1 Það var eins og hvert verk Ijeki í hendi hans, á hvaða sviði sem var, enda var hann afkastamaðnr með afbrigðum. — Söngvinn var hann og söngelskur, var sem list- hneigðin brytist altaf fram hjá honurn í öllum hans samböndum við lífið. En grunntónn allrar skapgerðar Sveins var þó hjálpfýsin of greiða semin við aðra. Viann var úrræða- gott karlmeitni, sem fann mátt- inn í sjálfum sjer og taldi ekki eftir sjer að lyfta urtdir bagga meðbróðuf síns um leið og ltann gekk fram hjá honutn á veginum. Yið brottför hans nú mun margnr, sem ef til vill hafði rnætt Sveini í svip, minnast þessa með þakklæti og djúpnm hlýleik. Ekki þarf orðum að því að eyða, hve sár harmnr er kveðinn að nán- ustu ættingjum Sveins, eiginkonn, börnum, foreldrum og systkinum. Það er ekki furða, þó að þeim finn ist í bili, sem nú sje sólin gengin undir fyrir fullt og allt. En við þau vildi jeg segja orð, sem harm- þrnngin sálarsterk rnóðir sagði einu sinni við mig, er henni harst fregn um voveiflegt fráfall elskaðs sonar: „Það er ekki sárara að sjá á bak ástvini, sem var góður og fylti líf manns fögnuði, því þá á maður þó allar endurminningarnar urn það, sem hann var og er“. A. S. þess að byrgja landið upp með nauðsynjávörur á sama tíma sere vöruverð fór síhæþkaudi og ao flutningar til laúdsins urðu stöð- ugt hættulegri og torveldari vegna styrjaldarinnar. Um þessar tvær stefnnr í við- skiftamálnnum hafa Sjálfstæðis- menn og Framsóknarmenn deilt. en staðreyndirnar hafa sannað, að stefna Sjálfstæðismanna hefir ver- ið rjett. Svo langt hafa F'ram- sóknarmeim gengið í haftastefnn sinni og þröngsýni að á árinu 1940, lækkaði innflutningsmagnið um 30%. Framsóknarmeini hafa fram til hins síðasta spornað gégn frjálsari innflutningi. Þeir eru haftafl., sem nota höftin til framdéáttar stnðn- ingsmönnum sínum. Eysteinn Jónsson ásamt öðrum forkólfum Framsóknar, hafa stöð- ugt klifað á því undanfarið, að ]>að væri misskilningur að Fram- sóknarmenn hefðu ekki, viljað flytja sem mestar vörnr til lands- ins, eftír að ófriðarblikan dró á loft. Um þessa mismunandi aðstöðn Sjálfstæðismanna og Fratnsóknar- rnanna skulu nú færð óyggjandi vitni með nokkrum tilvitnunöm: 1 ársbyrjun 1941 er Tíminn lát- inn birta eftirfarandi úr þingræðu eftir E. J : Á síðari hlnta 1938 óttuðust menn, að ófriður kynni að brjót- ast út“. Tíminn 19. júlí 1940: „Það hlýtur að vekja .óskifta nndrnn, hversu kappsamlega ýms- ir forkálfar Sjálfstæðismanna heimta nú aukinn innflutning — Vegna þess, að viðskiftajöfnui- urinn er nú á pappírnum nokkru hagstæðari en verið hefir um líkt leyti undanfarin ár ætla þeir al- veg vitlausir að verða, bölsótast og hóta öllu illu, ef ekki verður slakað á höftunum“. Það sjá allir ltvaða tilgang Framsóknannenn hafa haft og hvaða samræmi er í skrifum þeirra og framkvæmdum. í sameinuðu þingi flutti Ey- steinn Jónsson ræðu, í apríl 1940, en hann var þá viðskiftamálaráð- herra, um þingsályktunartillögu, er þingmenn Reykjavíkur fluttu um innflutnin-g á byggingarefni o. fl., þar farast honum svo orð. „Nú býst jeg við, að frá al- mennn sjónarmiði A’erði flestir sammála um, að þjóðhagslega sjeð sje mjög óhyggilegt að kaupa kaupa byggingarefni til stórra muna og| byggja ný hús eins og nú standa sakir, —“. Ætli það hefði ekki verið held- ur hetra fyrir byggingariðnaðixwt og þjóðina í heild, að flutt hefði verið inn meira af byggingarefm. Jeg er heldur á því. Afstaða Framsóknarflokksins 1 * og vitleysa Eysteins Jónssonar eru minnisvarði yfir miljónatöp, sem þjóðinni hefir verið halcað af haft arstefnu Framsóknar. Jeg gæti komið með mörg dæmr um hlurdrægni og ranglæti Fraxn- FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.