Morgunblaðið - 06.01.1943, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.01.1943, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 6. janúar 1943 MORGUNBLAÐIÐ % Páll Benjaminssoii Minningacorll f*^ að hefir dregist of lengi að * minnast hins sviplega frá- falls hins ágæta manns Páls Benja mínssona,r kaupmanns á Páskrúðs- firði. Práfall Páls kom eins og reiðar- slag yfir okkur vini hans, sem höf um þekkt hann frá því hann var onglingur. Við gátum lengi vel ekki áttað okkur á að liann væri hqrfinn frá okkur og við hefðum ekki til hans að hverfa er við kæmum næst til Páskrúðsfjarðar, því svo var jafnan er strandferða skipin komu þangað, að ætíð var og vinirnir á lífsleiðinni verði margir, enda munu fáir hafa orðið vinsælli á lífsleiðinni en Páll Benjamínsson. Kæri vinur, þó leiðir okkar liggi ekki í sömu hlíðum nú, eins og þeg ar við vorum saman smaladreng- ir, þá erum við ekki skildir að eilífu, og fundum okkar á eftir að bera saman síðar. Vinir þínir, sem enn dveljum hjer, og þá sjer- staklega hin aldraði blindi stjúp- faðir og hin háaldraða húsmóðir eða rjettara sagt fósturmóðir, trega þig mest, en huggun þeirra í öllum raunum er þó sú, að senn Páll til staðar á bryggjunni tíl ( að sjá hvort ekki væri þar með \ dragi að samfundum þeirra við eiphver af. hans mörgu vinum, |alla ástvinina, sem þau hafa orðið enda stóð þeim heimili hans ætíð |að sjá á bak, inn fyrir fortjald opið, því glaðværð hans og gest-1 eilífðarinnar, á hinni löngu lífs- risni og konu hans, var svo sjer- jlelð þeirra, því að það hefir verið staklega innileg og eðlileg, að nær og er staðföst samfæring þeirra, eipsdæmi mátti telja, þó á mæli-!að einungis væri um stundar kvarða hinnar alkunnu sveita gest, j skilnað að ræða og sameiningin ri^pj væri mæld. (Páll Benjamínsson var fæddur Ilýi október 1881, að Refsmýri í Pellum á Pljótsdalshjeraði. Uppvaxtarárin dvaldi hann, á- samt móður sinni, Guðnýju Sig- urðardóttir og stjiipa, Helga Jak- obssyni að Arnheiðarstöðum í Fljótsdal, hjá hinum þjóðkunnu hjónum Sölva hreppstjóra Vigfús- syni og Sigríði Sigfúsdóttur og naut þar hins besta uppeldis og handleiðslu i þeirra ágætu hús- bænda, eins og væri hann þeirra eigjð' bam, og mátti raunar skoð- ast'isem fóstursonttr þeirra, enda mnn hanii -sjálfur hafa litið svo á. Árið 1900 fór Páll tib ná.ms í Ólafsdalsskðla og dvaldi þar hinn ákíveðna námstíma, 2 ár, undir handleiðslu hins alkunna sæmdar- manns Torfa Bjarnasonar skóla- stjóra. Allt uppeldi Páls var því hið ágaitasta, bvað og sífelt kom framí lífi hans. Að námi Joknu hvarf Páll að jarðyrkjustörfum á sumrin og barnakenslu á vetrum. Hann flutt- ísti til Djúþavogs og mun fyrst hafa verið þar við þessi störf, þar til hann hvarf frá því og fór að stunda verslunarstörf hjá Orum & Wjilffsverslun á Djúpavogi, en síðar hjá hinum sýslu- og stórkaupmanni Guðmimdssyhi, Fáskrúðsfirði, og vann við verslun þar er Stefán veitti forstöðu, þar til hún hætti stölrfum fyrir nokkrum árum, en þáí stofnaði Páll eigin verslun, seih hann rak síðan til dauðadag3. Páll var giftur ágætiskonu Nathalie Eide, af norskum ættum, og eignuðust þau einn son, Kjart- an, sem nú dvelur í Danmörku. Hjónabandið var gott, enda höfðu þau hjón bæði skapgerð þar til, létt og glaðlegt lundarfar og vildu öllum gott gera. Var oft glatt í góðum vinahóp á heimili þeirra, enda voru þau og vinum sínum aufúsugestir. Konu sína misti Páll fyrir fyrir nokkrum árum og ti hana mjög. Þegar góð skapgerð, matmdóm- ur og atorka nýtur svo góðrar handleiðslu á þroska- og náinsár- um sem hjer varð raun á, getur ekki hjá því farið að allt líf slíks manns verði samtíðinni ánægjlegt síðar yrði dýrðleg þegar fylling tímans væri komin. Við höfum kvatt þig — og við kveðjum þig enn — í innilegri bæn ‘ til alvaldans nm blessnnar- ríka framþróun í þínum nýju dýrð legu lieimkynnum á sviði eilífðar- innar og biðjum Guð að blessa þig. Gamall vinur. Iðnaðurinn og Framsókn KAUPÞINGIÐ Þriðjud. 5/1 1943. Birt án ábyrgðar. 1 Vextir I Verðbrjef ii á Al r § 5 O® >• «! W .2 & Umsetn. bús. kr. 4 VeSd. 13. fi. ioiy2 ioiy2 10 5 9 fl. 107 10 a — 8 fl.107 107 15 5 — 7 fl. 106% 106 10 4% — 4 fl. 100 4% Ríkvax.br.’41 101 101 40 4% Kreppubr. 2-fI 101 4 Bygg-sj-’42 100 4% Sfldarv.br. 102 4 Hitaveitubr. 100 99% 3% Hitaveitubr. 99 5 ltvík’40 2. fl. 103 103 390- 30 Dagbóh alþekta kanp- St6tá„i,and,r FKAMH. AF FIMTU SÍÐU sóknar í garð alls iðnaðar, en læt þó staðar nnmið að þessu sinni. En ,]eg mun síðar ef tækifæri gefst gefa landsmönnum yfirlit yfir hlutdrægni og slóðaskap Pram- sóknarmanna' í garð iðnaðarnema og stúdenta, er stunda framhalds- nám erlendis. Það mál er þannig vaxið, að ekki er bægt að neinu ráði að birta það í stuttri blaða- grein. Best væri fyrir Framsókn að það kæmi aldrei í dagsins ljós, yrði lítill heiður fyrir þá. Iðnaðarmenn mutia hlutdrægni Pramsóknarflokksins í garð iðn- aðarins og þeir eru á móti öllum stjettaflokkum og fylkja sjer hina frjálslyndu stefnu Sjálfstæðisflokksins og standa stjett með stjett. Franch Michelsen. □ Edda 5943167 — H.-.& V/. St.-. fyrl. R.-.M.*. Atkv. □ Edda 5943175 — Jólatrje í Oddfellowhúsiunu. Aðgöngumiða sje vitjað í dag til S.-.M/. Hjónaefni. Á gamlársdag opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Sig- urlaug Ottesen, Hringbraut 184 og Björn Þorgeirsson, Guðrúnarg. 8. Hjeraðslæknirinn biður fólk það, sem énn ekki hefir fært börn þau sem bólusett hafa verið í haust og vetur til bóluskoðunar að gera það hið fyrsta, og þá í skrifstofu hans 1 Hafnarstræti 5, herbergi 23 til 25, Skrifstofan er opin frá kl 10—12 og 13.30—17. Útvarpið í dag: (Þrettándinn). 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 19,25 Þingfrjetjtir. 20.00 Prjettir. 20.30 Kvöldvaka: á) Erindi: Hall- dór Hermannsson bókavörður 65 ára (Sigurður Nordai prófessor). b) 20.50 Jón Thorarenseu prest- ur les þjóðsögur. c) 21.10 Takið undir! (Þjóðkórinn — Pál1 ís- ólfsson stjórnar). 21.50 Frjettir. 22.00 Danslög til 24.00. Stúlku vantar að Hótel Borg. (Jpplýslngar á skrlfstofannft Byggingaa-samvinnufjelagið Fjelagsgarður: FramhaldsAðalitindiir verður haldinn I Oddfellowhúsinu föstudaginn 8. þ. mán., kl. 12^4 e. h. Gengið inn um austurdyr, Sama dagskrá og áður. Stjómin. '] Barátia norskra sfóliða FKAMH. AF ANNARI SÍÐTJ. aði að þeim. Potentilla hitti kaf- bát með fallbyssuskotum. Mont- bretia rjeðist á annan. Acantus bjargaði ásamt öðru skipi mestu af áhöfn kafbáts, sem sökt var, Skipalestiu slapp ekki án þess að bíða tjón í endurteknum árás- um. Þetta er gott dæmi upp á hið ógurlega erfiði, sem skipshafnir fylgdarskipa verða að vinna dag- lega við skyldustörf sín, Montbretia var sökt síðar í öðr um viðureignutn. Nætnrlæknir er Jónsson, Reynimel Sjltfi-cT L o-Cf 4axxpxmAuhmÁh, hjyrrux -íixxnirux. cfoCy í nótt Bjarni 58, sími 2472. • Trjesmíðafjelag Reykjavíkur: kheldur Jólatrjesskemlun í Oddfellowhúsinu, mánudaginn 11. jan. 1943, kl. 4 til 9 síðd. fyrir böm og kl. 10 síðd. fyrir fullorðna. Aðgöngumíðar seldir á skrifstofu fjelagsins. m/Á : # Skemtinefndin. • Hjer með tilkynnist að systir okkar, KARÓLfNA SIGRÍÐUR OTTESEN, andaðist að heimili sínu Laugavegi 134 í gær. Systkinin. Hjer með tilkynnist að hjartkær bróðir okkar, frændi og vinur. INGVAR JÓNASSON, andaðist 5. jan. síðastl. að heimili sínn, Reynímel 60, Rvík. Vandamenn. Jarðarför sonar okkar, ÞORSTEINS JÓHANNSSONAR frá ísafirði, fer fram frá Fríkirkjnhni, fimtudaginn 7. janúar, kl. P/a e. h. Sigríður Guðmundsdóttir, Jóhann Þorsteinsson. JarðarfÖr móðnr og ömmu okkar, SIGRÍÐAR PÁLSDÓTTUR, fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði, miðvikndaginn 6. jan. og hefst með bæn kl. 1 y2 að heimili hennar, Strandgötu 35. Bjamasína Oddsdóttir og böro. Jarðarför konunnar minnar, ÍDU SAMSON ARDÓTTUR, fer fram frá Dómkirkjunni, fimtudaginn 7. jan. og hefst með bæn á heimili systur minnar, Gnðrúnargötu 3, kl. 1 e. hád. Fyrir mina hönd og annara ættingja. Bjarni Jóhannsson. Innilegar þakkir fyrir anðsýnda samúð við andlat og jarðarför, FRIÐRIKS ÓLAFSSONAR, kennara. Foreldrar, bræður og unnnsta. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við jarðarför mannsins míns og föður okkar,k HALLDÓRS AUÍUNSSONAR. Margrjet Þórðardóttir og börn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.