Morgunblaðið - 06.01.1943, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.01.1943, Blaðsíða 8
8 Miðvikudagur 6. janúar 1943? GAMLA Bló Vínarævintýri (BITTER SWEET). Nelson Eddy Jeanette Mac Donald. Sýnd kl. 7 off 9. kl. 3i/2—6i/2 FLÆRÐ OG FEGURÐ. (And One was Beautiful). Robert Cumming-s. Loraine Day. ANNA FABLEY WÞ» TJARNARBÍÖ Þfófurinn frá Bagdad (The Thief of Bagdad). Amerísk stórmynd í eðlileg- um litum tekin af Alexander Korda. Efnið er úr 1001 nótt. Conrad Veidt Sabu June Duprez John Justin. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. AUGAÐ hvílist með gleraugum frá TYLIf Aðalfundur í Fjelagi Árneshreppsbúa verður haldinn laugardaginn þann 9. þ. m., kl. 8(4 e- h. á Amtmannsstíg 4. Áríðandi að 'fjelagar mæti. Stjórnin. IO. da^ur Ilún las brjefið yfir og brosti háðslega. Ilvað var það nú aftur, sem Skete hafði sagt, þegar þau stóðu við tjörnina? „Þú ert dá- samleg, Anna. Hvernig þú stjórn- ar Marlhill! Jeg viidi óska, að jeg hefði stúlku eins og þig til að stjórna mínu heimili". Og hann hafði einnig sagt: „Þú veist, að jeg elská þig. Þú veist, að þú ert eina stúlkan, sem jeg get nokkru sinni eiskað“. Hún var ekkert gröm í hans garð, hún hafði aldrei elskað hann og þessvegna neitað honum. En hún skeniti sjer dátt við til- hngsnnina um, að hann væri enn- þá að segja þetta — segja það við Louise Dunn. ★ Tveim dögum síðar fór hún til Eastbome. Hún tók Jill með sjer út að ganga. „JilT, sagði hún, þegar þær voru komnar í dálitla fjarlægð frá skólanum. ,,-Ieg þarf að segja þjer nokkuð“. Jill glenti upp stóru augun sín. Undirmeðvitund hennar sagði henni, að sorgarfrjettir værn í vændum. „Hvað þá, Anna f“ „Pabhi ljet euga peninga eftir sig“. „Enga peninga? En þú sagðir mjer, að Marlhiil iiefði verið selt?“ „Það fór aít upp í skuldir“. „Líka bílarriir og húsgögnin?“ „Já“. „Það er hræðilegt — voðalegt“. Varir hennar skulfu. ..Hver borg- ar þá skólagjáldið fyrir mig?“ „Til .'illrar hamingju var píihbi búinn að borga fyrirfram fyrir þetta skólamissiri, nema aukatím- ana, og jeg get borgað þá“. „Þú ? Átt, þú j>á peninga ?“ „Dálítið, eitt til tvo hundruð pund, JiH“. „En hvar fjekstu þá?“ „Lögfræðingurinn sá. um það“. „En jeg fjekk ekkert?“ „Jeg er eldrí. Þú þarft ekki Skáld^aga eftír Gtiy Fíetcher að móðgast þessvegna — þeim verður hvort eð er eytt í þig“. Svo dundi reiðarslagið yfir. „En þú verður að yfirgefa Criddle núna“. Yfirgefa Criddle? Tilhugsuniu ein var Jill alveg óbærileg. Hún hafði sjerherbergi, fjölda vin- kvenna, hest til reiðar. Skemtan- ir og dansleiki vikulega. Og alt þetta varð hún að vfirgefa. Dýri skólinn, sem hún hingað til hafði álitið sjálfsagðan hlut, — og ekki tiltakanlega skemtilegan, fjekk alt í einu á sig ævintýra- ljóma. „Yfirgefa Criddle!" kveinaði hún. „Þú fórst ekki þaðan fyrr en þú varst 18 ára, og þá fórstu beint td Parísar“. „Jeg veit það“. „Þetta er ósánngirni Einmitt núna, ]>egar alt er svo skemtilegt hjerna“. Hún krepti hnefana. Í. K. Þrettánda-dansleikur í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvold kl. 10. Gömlu og nýu dansamir. Aðgöngumiðar frá kl. 6. Sími 2826, Hljómsveit hússins. G. T. húsið í Hafnarfirði: Þrettánda-dansíeikur í kvöld kl. 10. — Hljómsveit hússins. „Láttu mig ekki fara, Anna“, kjökraði hún. „Sjáðu ekki eftir peningunum handa mjer“. Sjú eftir! Þegar hún eyddi með glöðu geði á hana hverjum eyri! „Heyrðu, Jill. Þú verður að horfast í augu við staðreyndirnar. Jeg á í mesta lagi fjögur hundr- uð pund. Ef þú vrðir áfram í Criddle, j)á myndu þeir peningar klárast á einu ári. Þá myndirðu neyðast til að fá þjer atvinnu 16 ára gömul. Heldurðu að það vrði betra?“ En Jill ljet sjer ekki segjast. Hún óð elginn hágrátandi. „Jeg vil heldur hætta í skóla fyrir fuit og alt. Miklu lieldur!“ „Ertu viss um það, Jill? Ganga um með hvíta svuntu og kappa, búa um rúm, þvo upp og láta sendisveinana bjóða þjer í bíó og á dansleiki. Hugsaðu þig vand lega um, Jill!“ „Farðu, góði minn og náðu í kaðal, sem liggur niðri á tún- inn“, sagði bóndi við smásnáða. Eftir nokkurn tíma kemur sn*áð- inn aftnr og er ekki með kaðal- inn, en er mjög vandræðalegur. Bóndi spyr hann þá, hvort hann hafi ekki fundið kaðalinn. „Jú“, sagði strákur. „Hýersvegna kemurðu j)á ekki með hann ?“ spurði bóndi. „Jeg fann aldrei nema aunan endann“, kjökraði snáðinu. ★ Ameríski blaðamaðurinn Dave Boone ritar eftirfarandi í blaðið New York Sun }>ann 9. júlí í fyrra, í tilefni jjess, að Banda- Jólaírjesskemtun V)elsf)óraf)ela^fl Islands verður þriðjudaginn 12. jan. 1943 og hefst kl. 5 síðdegis í Oddfellowhúsinu. Dans fyrir fullorðna hefst kl. 11. Aðgöngumiðar seldir fjelagsmönnum á skrifstofu fjelags- ins í Ingólfshvoli, laugardaginn 9. jan. og mánud. 11. jan. Skemtinefndin. hipautccbo „Richard“ hleður til ísafjarðar næstkomandi föstudag. Vörumóttaka fyrir há- degi sama dag. Skip ðskast \ Leigutilboð óskast í 60—100 tonna skip til að vera í ferðum milli Akraness og Reykjavíkur til næstu áramóta. Leigan sje miðuð við að leigusali leggi til nægilega skipshöfn, en þó þannig, að leigu- taki geti ráðið annaðhvort skip- stjóra eða stýrimann. Eunfremur miðast leigan við núverandi vísi-j tölu og hækki eða lækki með henni. Rjettur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboðin verða opnuð á skrif- stofu Skipaútgerða.r ríkisins næst- komandi laug'ardag 9. þ. mán., kl. 2 e. hád. ríkjamenn tóku að sjer hervernd íslands: „Ætli þessi náungi Hermann Jónasson, forsætisráðherra íslands, hafi ekki eitthvað af skosku blóði í æðum sínum? Skilyrði hans við Bandaríkin út af herýerndinni eru þau, að hún verði íslandi kostn- aðarlaus. Og j>að er ekki alt. Hann krefst j>ess líka, að Bandaríkja- menjx borgi allar skemdir, sem herliðið kann að valda. En jeg vona. að ísland sendi okkur ekki reikning fyrir ísinn . . .“ ★ í gær hitti jeg Tomma og bað hann að segja mjer eitthvað skemtilegt úr fe/Salaginu. „Þegar jeg var í Dublin“, sagði hann, „hitti jeg mann, sem jeg }>ekkti. Það var Gísli. Hann var hinumegin á götunni, en jeg var hjerna megin, og svo mættumst við á h'enni miðri. Jeg hjelt að það væri Gísli og hann hjelt að j>að væri jeg, en það var þá hvorugur okkar. Fyrir utan hann sá jeg enganu, sem jeg þekkti“. NtiA BÍÓ Só'SKhi (Havana (Weekend in Havana). Skemtileg söngvamynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverkin leika: Alioe Faye, John Payne, Carmen Miranda, Cesar Romero. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I. S. í. í. R. R. Skjaldarglíma Ármanns verður háð í Iðnó mánud. 1*. febrúar n. k. Keppt verður um Ármannsskjöldinn, handhafl Kristmundur J. Sigurðsson (Á), Tilkynningar um þátttöku skulu sendar skriflega til stjómar Glímufjelagsins Ármann vikií, fyrir mótið. Stjórn Glímufjelagsins- Ármann. Hnefaleikamót Ármannt verður haldið í íþróttahúsí Jóns Þorsteinssonar 13. febrúar n.k. Keppt verður í öllum þyngdar- flokkum. — Tilkynningar um. þátttöku skulu sendar skrif- lega til stjórnar Glímufjelags- ins Ármann viku fyrir mótið. Stjórn Glímufjelagsins Ármaniu \ ** iPiíwiuaw STÚLKA óskast til ljettra morgunverka. Getur fengið fæði og viðlegu á viðkomandi stað. Upplýsing- ar Bergstaðastræti 30 B. KJÓLAR SAUMAÐIR eftir pöntun Nýlendugötu 15 A - fundic PENINGAVESKI hefir tapast annaðhvort inn í bænum eða á leiðinni til Kefla-i víkur. í því var m. a. vegabrjef. Skilist gegn fundarlaunum á Smiðjustíg 3. ENSKUKENSLA Lestur, stílai’, talæfingar. Sími 3664. KNATTSPYRNUFJEL. HAUKAR, HAFNARFIRÐI Skemtifund heldur fjelagiS' miðvikudaginn 6. janúar (Þretfc ándakvöld) í Sjálfstæðishús- inu, og hefst kl. 10 síðd. Fje-* lagar taki með sjer gesti. Hú»» inu lokað kl. 11. Skemtinefndin. ULLARPEYSUR verulega góðar nýkomnar. — Afgreiðsla Álafoss, Þingh. 2, SKlÐABUXUR á konur og karlmenn alíar stærðir. — Afgreiðsla Álafoss, Þingh. 2, GOTT BARNARÚM óskast. Uppl. í síma 5135. BÚÐARINNRJETTING Hillur, skápar, diskar, alt úr eik og gleri. Tilboð sendist á. afgreiðslu blaðsins, merkt „BÚ5 arinnrjetting“. BÚÐ Smávöruverslun til sölu nú þeg- ar. Væntanlegir kaupendur leggi nöfn sín í umslagi, merkt ,,Verslun“ á afgreiðslu blaðs- ins. TIL SÖLU Rafsuðuplata á Guðrúnargötu 8, kjallaranum. Einnig útvarps- tæki sama stað. EKKI----ÞÁ HVER? EF LOFTUR GETUR ÞAÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.