Morgunblaðið - 15.01.1943, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 15. janúar 1943.
Samtrygging íslenskra
botnvörpunga 20 ára
ÞANN 15. janúar 1923 var haldinn alm. fundur
í fjelagi íslenskra botnvörpuskipaeigenda. Þá-
verandi formaður fjelagsins, Ólafur Thors,
bar fram tillögu um stofnun samábyrgðarfjelags fyrir ís-
lénska botnvörpunga.
Tillagan var samþykt og bráðabirgðastjórn kosin þó þegar, og
akipnðu haná þessir menn: Jón Ólafsson, form., 'Kjartan T-hors Á\i-
gmt Flygenring. Magnús BlöndaJ og Þorsteinn Þorsteinsson, ,en allir
þcssir sömn voru síðar kosnir í reglulega stjórn fjelagsins, eftir að
endaniega hafði verið gengið frá lögum þess.
Samtrygging íslenskra botnvörpunga er því 20 ára í
dag.
Blaðið Sneri sjer til formanus
Bamtryggingarinnar, Kjartans
Thors, og framkvæmdastjórans,
Ásgeirs Þorsteinssonár, og fjekk
hjá þeim eftirfarandi upplýsing-
ar várðandi fjelagið. starfssvið
þess og afkomu:
Pyrir stófnfundinn hafði mik-
ið undirþúningsstarf verið int af
heiídi. Var það Gunnar heitinn
Kgilson, sem vann það verk af
framúrskarandi dugnaði, enda má
óhikað þakka honum öðrum frem-
ör, að fjelagið var stofnað svo
snemma og hin glæsílegu trygg-
Íngarkjör, er náðust frá byrjun.
Fór þar hvorttveggja saman, að
iðgjöld stórlækkuðu og trygging-
in varð miklu víðtækari. Iðgjöld
lækkuðu t. d. úr 7—8% niður í
414%, og kemst síðar uiður í
3
fíunnar Egilson var í'ram-
kvæmdastjóri fjelagsins þar til
Ásgeir Þorsteinsson tók við því
starfi. í maí 1925, og hefir hann
gegnt því síðan.
Jón heitinn Olafsson var for-
maður til ársloka 1933, en síðaii
hefir Kjartan Thors verið formað-
ur og setið í stjórn fjelagsins frá
byrjuu.
Núverandi meðstjómendur eru:
Ólafur H. Jónsson, (leir Thor-
steinsson, Asgeir Stefánsson og
Ásgrínmr Sigfússon.
Hamtryggingin er stofnuð eftir
fyrirmynd breskva vátryggingár-
fjelaga í'yrir botnvörpuskip. Þessi
fjelög eru að ýmsu leyti frábrugð-
in almennum sjóvátryggingafje-
lögum. þar sem þau miðasf . yið
þarfir botiiyörpuskipa fyrst ,.og
fremst.
ísiensku skipin voru áður ffest-
vátrygð í dönskum fjelögtim, fý),:
ir "jmilligöngu íslenskra ' uihboðs-
maijna eða fjelága, éiv víð sarhaii-
burð. sem G. Egilsou gerði, milli
dönsku skiímálainia og hinna sjer-
stöku skilmála bresku botiivörpu-
skipanna, koniu fram ýmis hlunn-
indi, svo sem þau helst, að ekki
var gerður neinn frádráttur á
tjónsbótum þótt nýtt efni kæmi
í stað gamals. Þetta. h.efir reynst
sjerstaklega þýðingarmikið atriði
síðar meir, þegar skipin fóru að
eldast.
Ýms önnur átriði í skilmálum
fjelagsins hafa reynst til mikilla
bóta frá því, sem áður var.
Hm afkomu fjelagsins á þessti
20 ára skeiði er þetta helst að
segja:
Frá stofmm þess og tii ársloka
1924 voru tjón fremur sjaldgæf,
og afkomaií því sæmileg, þótt byrj
að væri með lægri iðgjöldum en
tíðkast höfðu. En árið 1925 er
eitt mesta og alvarlegasta slvsa-
árið í sögu fjelagsins. Skipin voru
þá farin að stunda veiðar á nýj-
um fjarlægari miðum, hinum svo-
nefndu Halamiðum út áf Vest-
fjörðum. Þær veiðar reyndust
mjög til uppgripa og voru stund-
aðar af miklu kappi. En í febrú-
ar það ár birtist Halaveðráttan
sjómönnunum fyrst í sinui geig-
vænlegu mynd. í ofsaveðri, sem
gevsaði fáeina daga, týndust tvö
skip, annað úr hópi fjelagsskipa,
og um tíu önmir björguðust með
naiunindum úr háskanmn. Þetta
olli sarnt ekki straumhvörfum í
kjörum fjelagsins, enda hjeldust
þau óbreytt út á við um 3ja ára
skeið eða til ársins 1928, að hækka
varð iðgjöldin úr 5%. Síðan hefir
í stuttu máli sk-ifst á ýmsu, en
yfirleitt má segja. að tjónnm hafi
fjölgað og róðurinn hafi þyngst.
Má eflaust rekja það að nokkru
tiL þess. að ekki bættust ný skip
í hópinn, til þess að vega á móti
þungamtnv frá eldri skipunum. En
meðalaldur skipanna, sem trygð
eru í fjelaginu, er nú tæp 20 ár.
Eins má geta þess, að eftirlit út-
gerðarmanmí með viðgérðtftn skijj
Gunnar Egilson, fyrsti fram-
kvæmdastjóri fjelagsins.
! anna, sem kontið var í fullkomn-
ara horf en áður hafði tíðkast,
gerði skarpari greinarmun milli
viðhalds og tjónsviðgerða, sem
leiddi til þess, að tjónum voru
gerð betri skil en áður, því þau
vildu týnast i viðhaldið. Fjelagið
hefir tekið nokkurn þátt í áhætt-
unni af ákveðnum tjónum, en
reynslan hefir sýnt, að endur-
tryggingarkjörunnm hefir ávalt
verið stilt svo í hóf hjá Llovd s
vátryggjendum í London, að ekki
hefir þótt ástæða til að auka eig-
ináhættu fjelagsins.
Mikilvægasta atriðið í sjótjóns-
málum botnvörpuskipanna á þessu
tímabili eru hinir mörgu skiptap-
ar. Alls hafa farist 15 skip, þar
af 6 týnst, 7 strandað og 2 orðið
fyrir árekstri og sjóáföllum.
Tjónsbætur fyrir þessa skipstapa
eru um 7 milj. króna. Þessi tjón
! eru það niikil, að þau haf'a stór-
um aukið á iðgjaldabyrði f'jelags-
ius. Iljer hefir fjelagið enga eig-
inábættu borið, enda er slík á-
hætta alt-of stór til þess að taka
nokkurn verulegan þátt í neraa
ineð miljóna tryggingar að baki
sjer, og hingað til hefir ekki ver
ið um ábata að ræða fvrir endnr-
tryggjeiidur.
Fjelagið leggur mest app úr
því, að tryggingarnar sjeu sem
fullkonmástar að bótum, og ör-
uggastar. Yerður að telja, að það
hafi tekist vel, en samheldnin orð j
jð til þess að standa á móti stór
sýeiflum í iðgjaldsgreiðsluniim.
Þegar stríðið braust út var sýrii
legt að stríðsiðgjöld fyrir Eng-
landssiglingar ætluðu upp úr öllu
valdi. Hrðu þau brátt 3% fvrir
Ásgeir Þorsteinsson, núverandi
framkvæmdastjóri fjelagsins.
mánuðiiin, eða meira. Þá gekst
fjelagið fyrir víðtækum samtök-
um, sem báru þann árangur, að
gjöldin fengust lækkuð niður í
1%. Síðan hef'ir verið staðinn vörð
u'r. um stríðsiðgjöldiu, og þótt
bylgjurnar haf'i rosið hátt í kröf-
imi vátryggjenda, hafa gjöldin
aldrei komist upp fyrir 3%, en
eru nú 2%. Til samanburðar má
geta þess, að í Ameríkusiglingu er
ferðargjaldið fram og aftur 6%.
Fjelagsstjórnina langaði til þess
að minnast 20 ára afmælisins á
einhvern hátt, sem gæti vakið at-
hygli manna á þeirri laaigþráðu
ósk útgerðarmanna, að eignast ný
og fullkomin botnvörpuskip. En
þar sem fjelagið getur eklti út,-
vegað sjálf' skipin, hefir það þó
talið nokkuð í það yarið, að fá
mynd eða nppdrætti af' fyrirmynd-
arskipi, sem fjelagið vonast eftir
að fá í sliiar hendur á hausti kom-
andi, þegar svör berast í verð-
launasamkepni, sem það liefir
stofnað til um botnvörpuskip
framtíðarinnar, og er hennar get-
iða á öðrum stað hjer í hlaðinu.
Fyrir nokkrum dögum færði
valinkunnur stórkaupmaður hjer í
bæ mjer 520 krónur írá tVeimur
litlum dætrum sínum, ineð þeim
ummælum, að fje þetta ætti að
ganga til greiðsln heyrnartækis
handa einhverjum, sem hefði þess
brýna þörf, en ætti erfitt með að
greiða það af eigin ramleik að
áliti fjelagsstjórnarjnnar. -=-• Færi
jeg hjer með gefendum þessum
hjartans þakkir fyrir gjöfhla. •
f. h. Fjelagsins I-Ieyruarhjálp
P. Þ. J. Gunnarsson.
Eldur kemur upp
í birgðageymslu
lA ldur kom í fyrrinótt upp í.
birgðageymslu, sem stendur
á afgirta svæðinu sunnan Hring-
brautar.
Slökkviliðinu var gert aðvart
kl. 2.45 og var þá þegar kominn
upp mikill eldur í suðurgafli húss-
ins. Ríí'a varð úokkrar plötur af
þakinu til þess að komast að því
að slökkva hann. En er það hafði
tekist, voru skemdir af' völdum
eldsins orðnar allmiklar á geyinsþ
unni og því, er í henni var.
I húsinu bjuggu 3 merin, ei-
vinna við hitaveitnna. Tveir þeirra
sváfu niðri, en einn uppi á Jofti.
Álitið er, að eldurinn haf'i komið
upp í þili bak yið ofn, sem memi-
irnir, sem bjuggu niðri, höfðu til
þess að hita upp. Engan þessara
menna sakaði neitt, en litlu gátu
þeir bjargað ai' eigum sínum.
Geymsla þessi var úr timbrí.
eign Reykjavíkui'bæjar. en í
henni var geymt hitaveituefni.
Áfengismálin
FKAMH. AF ÞRIÐJU RlBU
rjkismálaráðherra, Vilhjálmur Þór
því yfir, að utanríkismálaráðu-
neytið liti svo á, að samþykt þessa
frv. samrýmdist ekki viðskifta-
sanrainguiu okkar við Spán og
væri hann því á þeirri skoðmi, að
það væri mjög vanráðið af Al-
þingi að samþykkja þetta frvf
Viðskiftasamningurinii við Spán
væri að sínu áliti í fullu gildi og*
nú þessa dagana væri verið að
ganga frá sölu 800 tonna af salt-
fiski til Sþánar.
í saraa streng og utanríkismála-
ráðherra tóku þeir Sigurður
Kristjánsson og Gísli Sveinsson.
Pjetur Ottesen mælti gegn þess-
um skilningi, er taldi Spánarsamn
inginn enga hindrun fvrir því, að
frv. og brevtingartillögur meirihl.
allslierjamefndar yrðu samþvktar.
Ennfremur tóku til máls Jakob
Möller, Gíslí Guðmundsson og
Sigfús Sigurhjartarson, sem er
f'vrsti flm. frv.
Átkvæðagreiðsla mn málið fór
þannig, að hin rökstudda dagskrá
minnihl. allsherjarnefndar var
feld raeð 20:9 atkv. að viðhöfðu
nafnakalli.
Voru síðan samþ. breytingar-
tillögur meifihl. allsherjarnefn 1-
ar og f'rv. í heild samþ. til þriðju
umr. með 22:9 atkv. að viðhöfðu
nafnakalli.
Næturvörður
Apóteki.
er í Reykjavíkur
Nlikki
MÚS
Eftir
Walt Disney.
CIF YOU
WISHj
Mikki verður strax hrifinn af Dísu og spyr hana hvort hann megi Dísa tekur því ekki ólíklega og segir: „Ef þú vilt“.
heimsækja hana.