Morgunblaðið - 23.01.1943, Qupperneq 2
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 23. jan. 1943.
•itiiiiMHHiMiMiiiiniiHiiiiiiiiriiiiniiiuiiuiiiiifiniHinnnu
Fall Tripolis yfirvofandi
StrlDshoilur
I dag
nuiiimiiiniiiiiiiiii
iiiiiiiiiiiiiiiuiiiunt
HALIFAX Jávarður, sendi-
herra Breta.í Washing-
ton lýsti strÁðshorfunum vel, er
hann sajrði, að hrun Hitlers
væri. Qirugtj.íif því að hinar stór-
kostlegu,, áa:tlanir bandamanna
um það, að umkringja Evrópu,
hafa nú greinilega komið í ljós.
Örlagaríkasti ósigur Hitlers
er í því fálinn; að hónum hefir
ekki hepnast að brjótast gegn-
um herlínur Rús.sa. Það kann að
vera, að Rússar hafi, með því að
binda ,,enda á umsátur Lenin-i
gradborgar. markað daginn,
sem telja má byrjunina að enda
’okum Hitlersveldisins. Jeg er
að vísu ekki þeirrar skoðunar,
að grundvallarstefnubreytingar
í mannkynssögunni eigi sjer
stað á einum degí, eða markist
á einum viðburði, en hvað sem
því líður er ósigur Hitlers í
Rússlandi hinn mikilvægasti og
getur haft úrslitaþýðingu. —
Sigurinn getur haft úrslitaþýð-i
ingu að því leyti, að Hitler
tókst ek;ki að leggja undir sig
Kákasus, tókst ekki að rjúfa
hring bandamanna.
Það er öðru nær, en að her-
foringjarnir í Washington haldi
að starfi þeirra sje lokið, og
treysti á hepnina það sem eftir
er, heldur búa þeir sig undir
hina hörðustu baráttu. Amer-
íkumenn ætla sjer að hafa 10
milj. manna her undir vopnum
í lokaátökunum, sem búist er
við að eigi sjer stað 1944, ef
Nazistar verða ekki sigraðir fyr.
Bandamenn eru við því búnir
að kaupa sigurinn hvaða verði,
sem hann kostar. Við vitum að
sigurinn er vís, en honum verð-
ur ekki náð, án mikilla tátaka.
Eitt af öruggustu veðramerkj
unum í stríðinu, er það að
Chile skyldi slíta stjórnmála-
sambandi við öxulríkin í síð-
ustu viku. Chile hefir við Kyrra-
hafið langa strandlengju, sem
er varnarlítil gegn hafnbanní
og árásum af ájó. Það var því
mikilvægt fyrir Chile, að halda
með varkárni á spilum sínum.
En nú þegar Bandaríkin hafa
verið eitt ár í stríðinu hefir
Chile endanlega ákveðið, að
slíta sambandiu við öxulríkin.
Er þá Argentína ein eftir í Vest-
urálfu af þeim löndum, sem
halda stjórnmálasambandi við
öxulríkin og þar er öflug hreyf-
ing, sem vill kollvarpa stefnu
stjórnarinnar í Bueos Ayres, og
skipa Argentínu í flokk banda-
manna þar sem 90 af hundraði
argentísku þjóðarinnar vill að
hún sje.
Ef Utið. er á stríðshorfurnar
PRAMH Á S-JÖTTU SÍÐU
Möndulherirnir eyði-
leggja manmirki
borgarinnar
Meginher Rommels
farinn til Tunis
London í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
BARIST er nú nærri Tripolis og verja þýskar
skriðdrekasveitir undanhald meginhersins,
sem heldur vestur á bóginn, og mun sumt af
honum þegar komið yfir landamæri Tunis. Könnunarflug-
menn bandamanna, sem flugu yfir Tripolis í gær seint,
sáu þar miklar sprengingar. Eru það herir möndulveld-
anna, seitt eyðileggja mannvirki borgarinnar.
Þýska frjettastofan sagði í dag, að möndulherirnii
hefðu yfirgefið Misurata og Homs, eftir að hafa eyðilagt
þar allt, sem hernaðarlegt verðmæti gat haft.
Einnig segir þýska herstjórn-
' ■'.> •*••
■ '■
;*v '4 ' ' St/ÁhumJR
« L é 'C A . 1
ést'iCA S 'btA Á'
:■ /V
'-MAKHACHKALA '
'»'V \
.DERBBNT >
Tnnls:
Þjóðverjar
sækja fram
um 30 km.
C* régnir frá Londön í gær-
^ kveldi skýra frá því, að
Þjóðverjar haldi áfram sókn
sinni í Tunis. Sækja þeir fram í
suðvestur frá Point du fachs og
hafa tekið bæ einn, er nefnist
Usenira, sem er um 30 km. fyrir
suðvestan Poínt du fachs.
Ennfremur herma Lundúna-*
fregnir, að bardagar hafi ver-
ið harðir þarna, og hafi Frakk-
ar, sem fyrir voru. varist af
mikilli hreysti. Þjóðverjar sóttu
fram með sterku skriðdrekaliði,
vörðu orustuflugvjelum, og
herma Lundúnafregnir, að mark
mið þeirra virðist það, að skilja
in, að barist sje skamt frá Tri-
i
pölis, og s.jeu viðureignir þar (
harðar. |
Cairofregnir herma, að möttd
ulherirnir sjeu nú í þann veginn
að yfir gefa Castel Benito flug-
völlinn. og hafi flugvjelar
bandamanna gert á hana árásir
og valdið tjóni. Voru þar, að
því er í þessari fregn segir, eyði-
lagðar margar flugvjelar fyrir
möndulveldunum.
Fjrank Gillard, frjettaritari
breska útvarpsins í Cairo, segir
að vonir manna um fall Tri-
polis glæðist nú stöðugt. Hann
segir að skriðdrekaorustur sjeu
varla háðar lengra frá Tripolis,
en sem syarar 30 km.
Flugvjelar bandamanna hafa
gert árásir á ýmsar stöðvar
möndulveldanna við Miðjarð-
arhaf, svo sem Sikiley og
Pantellaria. Sökt var ítölskum
kafbát og nokkrum smáskipum
möndulveldanna, 3 flugvjelar
komu ekki aftur
Rússar taka SaSsli
Hafa tekið Voroshilofsk
Sækja hart á við Stalíngrad
R
í sundur sveitir Frakka og i
Breta, sem þarna berjast, ogjBOÐSKAPUR
enrifremur að ná undir sig Iand-»[ MONTGOMERY.
rými til þess að færa út land- Reuterfregn hermir, að Mont
svæði sitt. Þá er ennfremur sagt j gomery hershöfðingi, stjómari
að þessi sókn geti orðið Þjóð- áttunda hersins hafi sent liði
verjum í hag, ef Rommel leit-
ar með lið sitt til Tunis.
Lofthernaður hefir verið
þarna allmikill, að því er sagt
er í Lundúnafregnum, hafa ver-
ið gerðar árásir á stöðvar Þjóð-
verja víða, og loftorustur háðar.
Þýska herstjómin segir, að
þýskar og ítalsliar flugvjelar
hafi ráðist á stóra skipalest
bandamanna útifyrir ströndum
Algier, og sökt þar skipum sam-
tals 35 þús. smálestir, en laskað
önnur, sem að líkindum hafi
farist.
Afmælishátíð V. R. Þeir með-
limir , Verslunarmannafjelags
Reykjavíkur, sem ekki hafa sótt
aðgöngumiða að afmælishátíð fje
lagsins (29. þ. m. eru beðriir að
sækja þá fyrir þriðjudagskvöld.
Eftir þanti tíma verða þeir seid-
ir öðrum. |
sínu svohljóðandi boðskap, áð-
ur en lagt var til atlögu að stöðv
um Rommels við Zam Zam fyrir
skemstu:
„Fremstu sveitir vorar em nú
aðeins um 200 mílur frá Tri-
polis. Óvinirnir eru milli vor og
þeirrar hafnarborgar, og vonar
að geta hindrað för vora þang-
að. Áttundi herinn fer samt til
Tripolis. Ef allir gera skyldu
sína, háir sem lágir, getur ekk-
ert stöðvað oss. Tripolis er nú
eina höfnin, sem Italir hafa enn
; nýlendum sínum. Látum oss
taka hana af þeim“.
London í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Iteuter. ,
ÚSSAR gáfu út aukatilkynningu í kvöld, þess 1
efnis, að þeir hefðu tekið járnbrautarbæinn
Salsk í Mið-Kákasus eftir harðá bardaga, f
gær tilkynntu Rússar töku bæjarins Voroshilofsk, sem er
nokkru sunnar en Salsk, og tóku þar mikið herfang. Þá
segjast Rússar hafa unnið talsvert á í Stalingrad, og enn-
fremur að þeir sjeu enn í sókn á öllum aðaivígstöðvum. v
STALINGRAL).
Þýska frjettastofan sagði í .dag, að þrátt fyrir hetju-
legustu baráttu hafi hið innikróaða lið við Stalingrad, sem
þar berjist við ofurefli liðs, orðið að láta undan síga um
nokkra kílómetra á einum stað. vegna þess, að Rússar
hefðu rofið víglínur þess.
DON VÍGSTOÐ VAR.
Rússai segjast halda áfram sókn sinni á Donvig-
stöðvunum, og stefna til Rostov og Kharkov. Eru þar á
vígstöðvum þeim háðir hinir grimmustu bardagar, og
herma sumar fregnir, að Þjóðverjar flytji nú þangað vara-
lið frá ýmsum löndum.
Fyrir vestan Velikie Luki eru háðar miklar orustur,
og gera Þjóðverjar þar gagnáhlaup allt hvað af tekur.
Þjóðverjar segja og að Rússar geri árásir fyrir sunnan
Ilmenvatn.
LENINGRAD VÍGSTÖÐV AR.
Þjóðverjar hafa nú neitað því, að Rússar hafi rofið
umsátina um Leningrad, en segja, að Rússar sæki þar stöð-
ugt á. Rússar segja, að þeim verði stöðugt meira ágengt,
á þessum slóðum.
Hjónaband. í dag veröa gefin
saman í hjónaband af lögmanni,
Þorgerður Grímsdóttir og Ólafur
Hólm Einarsson, gaslagningam.,
Freyjugötu 27 A. Ileimili ungu
hjónanna verður á Háteigsv. 19.
SfilluHtMjfrfeltirj
Möndulherírnír eru að
yfirgefa Trípolís
LONDON í gærkveldi.
Einkaskejrti til Morgunblaðsins frá REUTER.
FREGNIR frá Cairo herma, að herir möndulveld-
anna yfirgefi nú Tripolis og hraði sjer vestur á
bóginn. — Svartir reykjarmekkir grúfa yfir borginni,
eftir sprengingar, sem setuliðið hefir gert þar á ýmsum
mannvirkjum. Áttundi herinn nálgast bæinn stöðugt,
bæði meðfram ströndinni og úr suðaustri.