Morgunblaðið - 23.01.1943, Síða 8
Laugardagur 23. jan. 1913^
8
itf
ÍSLENSK GLÍMA.
Æfing í kvöld kl.
8—9 í Miðbæjar-
skólanum. — Hinn
glímusnillingur Ágúst
Kr rtjánsson er kennari fjelags-
ÍK3 í glímu. Iðkið glímu! Gang-.
ið í K. R. — Stjórn K. R.
ÆFING Á MORGUN
1 húsi Jóns Þorsteinssonar:
Ki. 1J—2 e. h. Handbolti karla.
Stjóm K. R.
K. R.-INGAR!
Skíðaferðir að Skálafelli um
helgina: 1 dag kl. 2 og kl. 8 e. h.
og á morgun kl. 9 f. h. Farið
verður frá Vesturgötu 2. Þátt-
taka tilkynnist í síma 5587 kl.
10—12 f. h. og 5—6 e. h.
V A L U R.
Árshátíð fjelags-
ins verður haldin
laugardaginn 20.
febrúar í Odd-
fellowhúsmu. —
Nánar auglýst síðar.
SKÍÐAFERÐ
Farið verður í skíðaferð n. k.
laugardagskvöld og sunnudags-
morgun, ef næg þátttaka fæst.
Uppl. gefur Þorkell Ingvarsson,
sími 3834. Þátttaka tilkynnist
fyrir kl. 6 á föstudag. — Skíða-
nefndin.
SKÍÐAFJEL. REYKJAVÍKUR
ráðgerir að fara skíðaför upp á
Hellisheiði n. k. sunnudags-
morgun. Lagt á stað stundvís-
lega kl. 9 frá Austurvelli. Far
miðar seldir á laugardag hjá
L. H. Möller frá kl. 10—5 til f je
lagsmanna, en til utanfjelags-
manna frá kl. 5—6 ef óselt er,
FYRIRLESTUR
i Aðventkirkjunni annað kvöld
(sunnudag) kl. 8,30. — Efni
Hvemig getur friðurinn orðið
langvarandi að stríðinu loknu?
Allir velkomnir. — O. J. Olsen
talar.
TVlSETTUR ~
klæðaskápur og stofuskápur
(birki) til sölu. Sími 2773.
HALLÓ! HALLÓ!
TAKIÐ EFTIR.
Kaupum alskonar húsgögn,
borðstofuborð og stóla. og dív-
ana.. — Fornverslunin Grettis-
götu 45. Sími 5691. — Kem!
strax. Peningarnir á borðið.
ABiNA FAHtEY
Lítið slitinn
KARLMANNAFATNAÐUR
keptur lang.hæsta verði. Forn-
verslunin Grettisgötu 45. Sími
5691. Kem strax. Peningamir
á borðið.
Vandaður
UPPHLUTUR
til sölu Hverfisgötu 40.
SKAUTAR TIL SÖLU
sem nýir og skór nr. 41. Uppl
í síma 4620 eftir kl. 6.
TIL SÖLU
2ja herbergja íbúð í nýtísku
húsi. Uppl. á Hringbraut 205
(miðhæð) hjá frú Ástu Jóns-
dóttur.
2 fallegir
SELSKAPSKJÓLAR
til sölu, annar nýr hinn notaður
Verð kr. 150.00. Hverfisgötu
117, miðhæð.
v >
Ung og reglusöm
STÚLKA
ískar eftir einhverskonar at-
vinnu. Herbergi áskilið. Tilboð
sendist blaðinu fyrir 26. þ. m.
merkt „K. S. 1943“.
STÚLKA
óskast í vist til frú Davinu Sig-
urðsson, Baugsveg 25, Skerjá-
firði. Gott kaup. Upplýsingar
ekki gefnar í síma.
FATAPRESSUN
og hreinsun. Sæki. Sendi.
P. W. Biering.
3 Traðarkotssundi 3. Sími 5284
Sem nýr
BARNAVAGN
til sölu. Uppl. Jóna Gunnlaugs
dóttir Laugaveg 33.
ÞREFÖLD
PlANÓHARMONÍKA
til sölu í 1. v. Elsu við Lofts
bryggjuna kl. 9—12 f. h.
SOÐINN BLÓÐMÖR
lifrapylsa, svið, hangikjöt o. fl
Kjötbúðin Grettisgötu 64 —
Reykhúsið Grettisgötu 50.
KAUPUM
notuð húsgögn, karlmannaföt
og margt fleíra. Söluskálinn,
Klapparstíg 11; sími 5605.
Óska eftir að fá leigðan
LJÓSLÆKNINGALAMPA
um tveggja mánaða tíma. —
Guðrún Theodórs, Tjarnargötu
30. Sími 3922.
STÚLKA
óskar eftir herbergi gegn hús-
hjálp. Uppl. í síma 4986.
2 SIÐPRÚÐAR STÚLKUR
óska eftir herbergi. Hjálp við
saumaskap fyrir heimili getur
komið til greina. Tilboð sendist
23. dagur
„Hvemig lítur hún út ?“
„Falleg. Dæmalaus. Kærir sig
kollótta um alt og alla. Henni
er alveg sama, hvað sagt er um
hana“.
„Hversvegna giftast þau
ekki ?“
„Býst; við, að hann geti ekki
dregið hana upp að altarinu“.
„Bullukolla", sagði Anna og
hló.
„Ó, jeg er ekki komin á fulla
ferð ennþá! Hún er í vexti eins
og „mannequin“ frá París, blá-
svart hár, mjólkurhvítt hörund.
Og hún snýr honum í kringum
sig, á því leikur enginn efi!“
„Hvemig veistu það?“
„O, jeg veit sitt af hverju.
Hún er „lafði“. Patricia Mallow,
og það leynir sjer heldur ekki.
Fleiri en einn karlmann langar
til að draga hana að altarinu".
„Patricia Mallow ?“ endurtók
Anna.
„Já. Faðir hennar er fjelítill
jarl. Ilún kvað drekka heldur
mikið af cocktailum!“
„Jeg trúi ekki orði af þessu“,
sagði Anna.
„Jeg ekki heldur“, sagði Je-
an. „En mjer var sagt það.
„Hvað ert þú annars" að gera
hjer á þessum tíma?“
„Jeg er að gera tilraun til að
láta reka mig“, svaraði Anna
kímileit. „Svo vantar mig bók
handa systur minni“.
„Eftir hvern?“
„Mary Webb“.
Jean fann nokkrar án mikillar
fyrirhafnar.
Anna spurði: „Jean, hvemig
gengur hjerna núna?“
„Ekki vel,’ því er nú ver og
miður“.
„Hefirðu fengið áminningu ?“
„Nei, en jeg býst við, að það
komi að því. — Mjer myndi
þykja gaman að vera í sönih
deild og þú“.
„Já, það væri gaman ef svo
væri“, sagði Anna.
8. kafli.
„Hr. Derek biður þig að koma
inn á skrifstofuna hans“, sagði
Kate, þegar Anna kom aftur inn
í sjaladeildina. önnu brá ekki
svo mjög. Þó hafði hún varla
búist við, áð Bum framkvæmdi
hótunina.
Hr. Derek kemur eftir augna-
blik“, sagði einkaritarinn. „Vilj-
ið þjer ekki ganga inn og bíða
eftir honum“.
Anna gekk hægt, með ákafan
Iijartslátt inn á mjúkt tyrkneskt
gólfteppið, og leit í kring um
sig.
Eldur logaði í arni í einu horn-
inu. Stórt, fallegt skrifborð —
með engum blómum á því. Sann-
Skáldsaga efttr Gtny Fletcher
kallað karlmannsskrifborð. Önnu
fanst þó hálfpartinn, að hún, ef
hún væri einkaritari Dereks,
myndi láta blóm á borðið hans/
En hana langaði einhverra hluta
veg.na ekki til að vera einkarit-
ari hans. Hún fjekk enn meiri
hjartslátt þegar dymar opnuð-
ust. En inn kom-ekki hr. Derek,
heldur hr. James. Já, það var
„Draugalestiri*.
Hjartsláttur hennar minkaði.
Hún fann ekki til ótta við hr.
James.
Hann glenti á hana augun.
„Hvað ert þú að gera hjer?“
tautaðí hann.
„Hr. Derek sendi eftir mjer“.
„Ójá?“ j
Ahna horfði á hann og dáðist
með sjálfri sjer að slitnum, gam-|
aldags lafafrakkanum, illa j
hnýttu hálsbindinu og fjörlegumj
augunum í mögru og skorpnu;
andlitinu.
„Jeg er afgreiðslustúlka“,
sagði hún, þegar hann þagði.
„Nafn mitt er Farley“.
Gramur: „Jeg þekki þig og
nafn þitt“.
Hann ljet fallast niður á stól
og leit hvast á hana.
„Ertu hrifin af honum?“
„Nei“.
„Er hann hrifinn af þjer?“
„Nei“.
„Hversvegna í ósköpunum
rjeði hann þig þá fyrir fimtíu
shillinga?“
Stolt Önnu þoldi ekki meira.
„Jeg var Anna Farley frá.
Marlhall".
„Varstu það? Er það mögu-
legt? Og nú ertu bara númer I
sjaladeildinni".
Þetta hefði ef til vill sært
hana fyrir fám vikum síðan.
„Já, númer“, sagði hún. ,JI
hinum mikla her yðai'. Og þjer
eruð James hershöfðingi“.
Hann deplaði augunum.
„James hershöfðingi", endur-
tók hann. „Þú hefir svei mjer
munninn fyrir neðan nefið. Held-
urðu að þú sjert 50 shillings
virði?“
„Já, rúmlega það“..
„Þú ert ósvífin“.
Láusar brunavarðastöður
Umsóknir um nokkrar brunavarðastöður skulu verav
komnar til slökkviliðsstjóra fyrir kl. 3 síðdegis, miðviku-
daginn 27. þ. m. I umsóknunum þar að tilgreina aldur
umsækjanda, hvort hann hafi bifreiðastjórapróf, þekk-
ingu hans á vjelum, og hve lengi hann hefir verið bd-
settur í bænum.
Slökkviliðsstjóri tekur á móti umsóknunum í Slökkvi-
stöðinni við Tjarnargötu kl. 2—3 daglega, og gefur þá
allar nánari upplýsingar.
Reykýavík, 21. janúar 1943-.
BORGARSTJÓRINN.
Bandalag kvenna
heldur AÐALFUND
í Kaupþingssalnum, mánudaginn 25. janúar, kl. 2 e. hádL
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Hallveigarstaðir.
3. Önnur mál, er upp kunna að verða borin.
4. Frk. Rannveig Kristjánsdóttir kennari heldur
fyrirlestur um húsmæðraskóla og heimilis-
ráðunauta.
Konur eru velkomnar á fundinn.
STJÓRNIN^
^laðinu fyrir
merkt „102“.
mánudagskvöld
TÖKUM KJÖT
til reykingar. Reykhúsið Grettis
götu 50.
SOKKAVIÐGERÐIN
gerir við lykkjuföll í kven-
Bokkum. Sækjum. Sendum.
Háfnarstræti 19. Sími 2799, —
AUGLfSINGAK
v«rO* *B vera koanar fyrlr kL 7
kTÖltHB áBur en blaBlt) keanur ðt.
BJkki eru teknar au«lý»ln*ar bar
■ea afgr lBeluncl e. ætlaB aB rtaa á
augjýaanda.
TIÍboB ogr uanaöknir eigra auirlýa-
endur aB asekja ajálflr.
BlaBlB veltlr aldrel nelnar upplýa-
lnfrar uaa auRlýaendur, aem vllja fá
akrifler avðr vIB au*lýalnkuat afnuan.
Eldsvoði
fi Eyjum
Skemdir á kvlk-
myndahúslnn
I gxr kl 17.30 kom upp eldur
* í sýningarklefa kvikmynda-
hússíns í Eyjum Klefinn varð al
elda á skönunum tíma.
Sem iK'tnr fór, voru slukkvi-
ti ki. iiu'i í sviiingarklefainitii otr
túksl 111'• 'S Iteim ;i0 sUikkva oUl-
inn, áður en .islökkviliSið kom á
vettvaii«r.
„Red Comet" stðkkvltæki
FYRIRLIGGJANDI.
Nauðsynleg á hverju heimili, ómetanleg í bíla, mótorbáta,
útihús — alstaðar þar sem eldhætta er.
Tækin eru lítil og ódýr, en skjótvirk.
6.Þ0R8niHSS0N (JOHHSOH r