Morgunblaðið - 27.02.1943, Síða 2

Morgunblaðið - 27.02.1943, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 27. febr. 1943. Loftárás á í Nurnberg BRESKA flugmálaráðuneyt-i ið tilkynti í gær, að bresk- ar sprengjuflugvjelar hafi gert mikla loftárás á Nurnberg fyrrinótt. Var varpað miklu af sprengjuum. Niirnberg er mik- il iðnaðarborg, og eru þar stór- ar vjelsmiðjur. Ennfremur er borgin samgöngumiðstöð. Níu breskar flugvjelar komu ekki aftur. Þýskar flugvjelar rjeðust á nokkra staði í Bretlandi í gær, segir ennfremur í tilkynning- unni. Manntjón varð og eigna- tjón, og voru þrjár þýskar flugvjelar skotnar niður. Amerískar flugvjelar gerðu 6rás í björtu á Norðvestur- Þýskaland í gær. Var ráðist á Wilhelmshafen einu sinni enn, og einnig á ýmsa aðra staði Mikíð var um þýskar orustu-i flugvjelar í lofti, og voru loft- bardagar háðir. Breskar orustu fiugvjelar komu tii móts við feinar amerísku sprengjufl.ug- vjelar yfir Norðursjó. Frá Noregi FREGNIR frá norska blaða- fulltrúanum skýra frá því, að Terboven landsstjóri hafi í jíilí í fyrra gefið út tilskipun um sjerstaka umönnun og um- ójá með börnum, sem norskar stúlkur hefðu eignast með þýsk um hérmönnum. Ástæðan var 6ögð Sú, að varðveita ætti hina verðmsétu þýsku eiginleika þeirra. Nú hefir Terboven á- kveðið, að einnig þau börn, er norskar stúlkur eignist, eða hafi eignast með óbreyttum þýskum borgurum, skuli fá þessa sjerstöku umhyggju. ★ Fyrír nokkru komu fregnir frá Stokkhólmi um það, eftir 8ænskúm blöðum, að hinn þekti þrófessor við Bergens Museum, Helland-Hansen, hefeði verið éinn af þeim tveim hundruð töönnum, er handteknir hefðu verið I Bergen í lok janúar- mánaðar. Hin saénska frjetta stöfá, Tidningernes Telegram byraa segir nú, að því sje neit- að í Noregi, Helland-Hansen hafi verið handtekinn. ★ 'Allmargir norskir prestar tfafa vetið handteknir upp á sfðkastÍð, þar á meðal einn, er ekki vildi sýna Fröyland bisk- upi kirkjubækurnar, þótt Fröy tánd hefði á sjer lögreglu- merki. Tveir prestar hafa ver- íð látnir lausir, eftir að hafa verið í fangelsi mánuðum sam- an. Það eru þeir Haugsnes frá Haugasundi og Örnulf Hen- riksen frá Harstad. ★ Hjeraðsstjóri nokkur í flokki Quislings, hefir verið dæmdur f þriggja árd fangelsi af þýsk- am. herrjetti. fyrir að hafa þýskan liðhlaupa í húsum sín- um, Þar að auki var honum gefið að sök, að hafa rifið í sundur myndir af Hitler og Quisling. Þýskx liðhlaupinn náð íst og var hann skotinn. REGNIR frá aðalbækistöðvum bandamanna í Tunis skýra frá því í gærkveldi, að banda- menn hafi nú alt Kasserinskarðið á valdi sínu, og einnig hæðirnar umhverfis það. Virðist svo, sem mönd- ulherirnir sjeu að yfirgefa bæinn Kasserin, sem er nokk- uð frá skarðinu, og hörfi þaðan til Ferriana. Litlar fregnir hafa borist af áttunda hemum, en frjettaritarar segja, að framvarðasveitir hans sjeu að þreifa fyrir sjer um árásir á virkjakerfið, og er gefið í skyn, að allsherjaráhlaup kunni að hefjast á þessa virkja- línu bráðlega. Frjettaritarar segja, að bandamenn hafi sótt hratt fram á eftir sveitum möndul- veldanna gegnum Kasserin- skarðið og áfram. Höfðu mönd ulherirnir komið fyrir miklu af jarðsprengjum á svæði þessu, og er unnið að því að ryðja þeim burtu. Fregnum ber saman um það að bandamenn eigi flughernum mikið að þakka framgang sinn í Tunis. Hafa þær stöðugt ver- ið á lofti, enda hafa flugskil- yrði mjög farið batnandi. — Fljúgandi virki, sem orustuflug vjelar fylgdu, hafa gert marg- ar árásir á stöðvar möndulherj- anna, þar á meðal Bizerta og ýmsa aðra mikilvæga staði. — Hvor aðilinn um sig missti 3 flugvjelar í loftbardögum. ROMMEL VAR Á VÍGSTÖÐVUNUM Reuterfregn í gærkvöldi seg- ir, að það hafi komið í ljós, að Rommel hafi verið á víg- stöðvunum í Tunis nýlega, en óstaðfestar fregnir höfðu áður hermt, að Rommel væri lasinn og væri í Þýskalandi. Brjef, er fundust í skemdum þýskum skriðdreka leiddu nærveru Rommels 1 Ijós. KASSERINSKARÐIÐ Frjettaritarar segja að Kass- erinskarðið sje æði mikilvægt frá hernaðarsjónarmiði og virð ast undrandi yfir því að mönd- ulherirnir skuU hafa yfirgefið hæðirnar beggja megin þess, með svo skjótum hætti, en hæð ir þessar voru mjög brattar og torsóttar. Hinsvegar segja frjettaritararnir, áð góðar varnarstöðvar sjeu ekki fyrir hendi fyrir heri möndulveld- anna, fyrri en þá við Fahid- skarðið, sem þeir hófu sókn sína á dögunum í gegnum. Er jafnvel álitið að Rommel muni hörfa alla leið þangað. FRAMSÖKNIN Bandamenn hafa nú sótt fram um 32 km. frá því, er þeir stöðvuðu sókn möndulherj anna, en þeir höfðu alls sótt fram um 50 km. áður. Búist er við því, að möndulherirnir hörfi af öllum nyrðri hluta svæðis þess, er þeir náðu. Síflustn frfetllr: Þjóðverjar tilkynna tðku Lozovaya Timoshenko tekinn við sffórn á mið- vígstöðvunum Ðanðamenn hafa náð Kasserinskarði aftur 8. herinn býst til árása á Mareth-línuna F *_ Rússar sækjaenn hart að Orel Þjóðverjar eru I sókn nærri Izium London í gærkv. K ÝSKA frjettastofan til- *■ kynnti seint í kvöld, Þjóðverjar hefðu tekið járn- brautarstöðina Lozovaya aft- ur af Rússum,, en Rússar tóku hana fyrir hálfum mánuði síð- an. ’ Þá herma fregnir, að enginn vafi leiki á því, að Timoshen- ko stjórni nú sókn Rússa á mið vígstöðvunum, og virðist Rúss- ar þar vera að efna til nýrrar sóknar fyrir vestan Moskva og ennfremur við Kholm fyrir norðan Veliki Luki. —Reuter. á AusturvfgstGðvunum FRÁ norska blaðafulltrúan- um hjer, berast fregnir um það, að tilkynnt hafi verið í Oslo, að hinir norsku sjálfboða liðar á Austurvígstöðvunum eigi nú að fara í hersveit, sem fær nafnið ,,S. S. sveitin norska“. Sagt er að ástæðan til þessa sje sú, að ekki sje ger- legt, að hafa Norðmennina1 með þýskum sveitum, vegna skorts þeirra á þýskukunnáttu. Einnig er sagt frá því, að búist sje við að lögreglustjóri Quislings, Jonas Lie, sem í átta mánuði hefir verið með lög- reglusveit sinni á Austurvíg- stöðvunum, og sem kemur aft- ur heim til Noregs í byrjun mars, að því er þýskar fregnir herma, muni ekki taka aftur við embætti sínu í Noregi, held ur fara á ný til Austui*vígstöðv anna eftir stutta viðdvöl heima Ánægja með kosn- ingu Halldórs Her- mannssonar New York. 26. febr. l^T ordisk Tidende, blað norska fjelagsins í Brook- lyn, fór í dag lofsamlegum orðum um kosningu Halldórs Hermannssonar prófessors í stjórn Amerísk-Skandinaviska fjelagsins. Blaðið segir, að kosningu hans beri að skoða sem viður- kenningu á því, hversu íslensk- um stúdentum hafi fjölgað við háskóla og aðrar mentastofn- anir í Bandaríkjunum, og enn fremur hinum aukna áhuga Bandaríkjamanna á bókment- um og menningu lölendinga: RIJSSNESKA herstjórnartilkynningin segir ekk- ert annað 1 kvöld en það, að herir Rússa haldi áfram sókn sinni í sömu átt og áður. í skýr- ingum við tilkynninguna segir, að Rússar hafi neyðst til að hörfa undan fyrir suðvestan Kramatorskaya, þar sem Þjóð verjar gerðu hörð áhlaup. Þjóðverjar skýra frá því, að Rússar sæki enn fast að Orel, og hafi brotið skörð í víg- línu Þjóðverja þar, og sje nú barist í skörðum þessum. • Þá segir þýska frjettastofan, að þýskir herir haldi uppi miklum áhlaupum fyrir suðvestan Izium, og hafi umkringt þar rússneska hersveit. Þjóðverjar tilkyntu fyrir nokkru töku Kramatorskaya og Krasnoarmeisk. Rússar hafa ekki viðurkent fall bæja þessara, en auðsætt er, að barist er nú nærri þeim. ' • ; ____________________________ Fyrir suðvestan Karkov segj- ast Rússar hafa tekið nokkur bygð svæði, ennfremur átta fallbyssur. Þjóðverjar segja, að hersveitir þeirra fyrir vestan Kursk og Karkov eigi í hreyf- ahlegri varnarbaráttu við rúss- xieskar hersveitir, Sem sæki þar fram. Rússar skýrá þar frá sókn sinni og gagnáhlaup- um Þjóðverja, sem hafi mis- tekist. Á KUBANSVÆÐIN Þar segjast Rússar einnig sækja fram, en getið er um það í fregnum frjettaritara, að þíð- viðri sjeu þar enn mikil og tor- færur af þeirra völdum. Þá segja frjettaritarar, að Þjóð- ; verjar flytji nú varalið austur í yfir Kerchsund, en áður hefir ; verið álitið, að hersveitir þeirra i á Kubansvæðinu væru aðeins að verja undanhald meginhers ins vestur yfir sundið. Rússar segjast varpa sprengjum á ís- inn á sundinu, til þess að tefja flutninga varaliðs austur um það, og einnig segir í fregn- um frjettaritara, að Þjóðverj- ar noti svifflugur til þess að flytja liðsauka austur um sundið. RÁÐIST Á SKIPALEST Þýska frjettastofan skýrði frá því í dag, að flugvjelar Þjóðverja í Norður-Noregi hefðu ráðist á skipalest banda- manna fyrir norðan Noreg. — Var skipalestin á leið til norð urhafna í Rússlandi. — Segja fregnir þessar, að steypiflug- vjelar hafi sökt einu 6000 smá~ lesta kaupfari, en laskað fjög- önnur skip. Árásunum er Þfóðverfat tllkynna: 17 skipum sfikt ÞÝSKA herstjórnin gaf út svohljóðandi aukatilkynn- ingu í gær: „Eítir mikla eltxngaleiki við skipalest þá, sem nýlega var sökkt úr nokkrum skipum, eins og tilkynnt var fyrir skemmstu, hefir enn fleiri skipum úr lest- inni nú verið sökkt, og tók sú barátta mjög á þrek þýsku kafbátsáhafnanna. Á Atlantshafi og Miðjarð- arhafi hafa þýskir kafbátar ráðist á aðrar vel varðar skipa! ur lestir, og ennfremur við Góðra ! haldið áfram. vonarhöfða hafa þeir lent í TAGANROG hörðuro bardögum. | Rússar minnast ekki á suð- í þessum viðureignum sökktu urvígstöðvarnar í tilkynningum þeir samtals 17 skipum. sem1 sínum í kvöld, en .frjetaritarar námu 107,800 smálestum. 1 FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.