Morgunblaðið - 27.02.1943, Page 8

Morgunblaðið - 27.02.1943, Page 8
8 Laugardagur 27. febr. 1943L 3&oTBimMatö5 / €/&/' / a sKÍÐAFERÐIR um helgina: í dag verður farið klukk- an 1 og kl. 2 e. h. 1 kvöld klukkan 8, en á morg- un kl. 8,80 f. h. Ferðirnar í dag verða aðeins fyrir kepp*- endur og starfsmenn Skíða- móts Reykjavíkur. Farseðlar fyrir sunnudagsferðina verða seldir í Skóverslun Þórðar Pjeturssonar, Bankastræti. — Farið verður frá Kirkjutorgi. ÁRMENNINGAR! Skíðamót Reykjavíkur verður háð í dag og á morgun við K. R.-skál- ann í Skálafelli. Ferð þangað í fyrramálið klukkan 9. Far- seðlar seldir í Körfugerðinni eftir klukkan 2 í dag. FRAMBLAÐIÐ 'fæst hjá öllum bók- sölum, Rakarastofu Jóns Sigurðssonar, Lúllabúð, versl. Sig- urðar Halldórssonar og stjóm- tnni. Svör við getrauninni: „Hvar er knötturinn?“ þurfa að sendast fyrir 1. næsta mán- aðar. ÖSKUDAGS- FAGNAÐ heldur Knatt spyrnufjelagið Haukar í Hafnar-: firði í Sjálfstæðis- húsinu þ. 10. mars næstkomandi klukkan 9. — Grímubúningar! Húsinu lokað klukkan 11. Fjelagar sæki að- göngumiða fyrir sig og gesti sína, fyrir 5. mars í verslun Gísla Gunnarssonar. Skemtinefndin. SKÍÐAFJELAG REYKJA- VÍKUR ráðgerir að fara skíðaför næst- komandi sunnudagsmorgun. — Lagt á stað klukkan 9 frá Austui’velii. Farmiðar selair hjá L. H. Miiller í dag kl. 10 —* 5 til fjelagsmanna, en kl. 5—6 til utanfjelagsmanna, ef óselt er. ROWERS-SKÁTAR Skíðaferð f Þrymheim í kvöld klukkan 7,30. Farmiðar í Pensl ínum, Laugaveg 4, til kl. 1. LYKLAKIPPA tapaðist í gærkvöldi, sepnilega í Pósthúsinu. Skilist á lögreglu- stöðina. KARLMANNSSEÐLAVESKI með vegabrjefi og peningum tapaðist um síðustu helgi. — Finnandi vinsamlega beðinn að hringja í síma 2586. æskulýðsvika’ K.F.U.M. og K. I kvöld kl. 8,30 talar Árni Sigurjónsson bankaritari. Allir velkomnir meðan húsrúm leyf- ANNA FARLEY ír. Á FIMTUDAGSKVÖLD klukkan 5,30 beiddi jeg bíl- stjóra, sem jeg þekki, að koma pappakassa á Sogamýr- arbílinn, merktan Arndís Jóns- dóttir, Syðra-Laugalandi, Ak- ureyri, en þar sem það gat ekki tekist, bið jeg hann vinsamlega að koma honum að Álfabrekku við Suðurlandsbraut. — Helgi Gíslason. Tveir bólstraðir STÓLAR OG OTTOMAN til 'sölu. Upplýsingar í síma 4051. SOÐINN BLÓÐMÖR lifrapylsa, svið, hangikjöt o. fl Kjötbúðin Grettisgötu 64 — Reykhúsið Grettisgötu 60. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. 8ótt heim. Staðgreiðsla. Sími 5691. Fornverslunin Grettisgötu 45. s F ATAPRE3SUN og kemisk hreinsun. P. W. Biering. ' 3 Traðarkotssundi 3. Símí 5284 Hvar er knfttturinn? Fratnblaðifl iDQAÐ hvílist ^ y h méð glerangnm fr* f SAUMAVJELAAÐGERÐIR Besta aðgerp á saumavjelum yðar fáið þjer á Njarðargötu 33 (eftir 6 á kvÖldin). — Sími 3246 til kl. 6 síðd. Elías Hann esson. HREINGERNINGAR Pantið í tírna. Guðni og Þráinn. Sími 5571. 9fii « ** t GOTT HERBERGI til leigu gegn húsbjálp. Uppl í síma 5548. SaintfliiOttiii* verDnr opnuð aftuv eftir tirelKigersilnguna x fyrra- málið kl. 8 F Y B 1 R M (i fiJANÐl: Öryggisnælur, Bindisnælur, Tausmellur, Sloppatölur, Jakkatölur, Vestistölur, Hárnet, Hárgreiöur, Hárkambar, Höfuðkambar, Stoppngarn Peri-Lusta. HEILDVERSNLUN JÓH. KARLSSONAR & CO. Sími 1707 (2 Knur). 50. dagur Anna hjelt síðan heim á leið ánægðari en hún hafði komið, en þó ekki sjerlega sigri hrósandi. ★ Nóvember var liðinn, en Max Semblat — Önnu til mikillar ánægju — hafði framlengt veru sína í London. Hún var komin upp á lag með að spara svo að hún átti ætíð þrjú pund eftir af þeim 7 sem hún fjekk vikulega. Anna var að koma úr vinnunni einn kaldan dag í desember, þeg- ar hún fann tvö brjef í póstkass- anum sínum.Hún reif þau upp. Það fyrra hljóðaði þannig: „Er þjer sama þótt jeg komi ekki í kvöld“. Jean. Anna brosti með sjálfri sjer þegar hún las þetta. Var Jean nú búin að finna draumaprins- inn? Síðan opnaði hún hitt brjef- ið og las sjer til mikillar undr- unar: Kæra ungfrú Farley. Jeg er nýkominn heim frá Ameríku, |Og mjer þætti mjög vænt um að þjer kæmuð og töl- uðuð við mig. Yðar einlægur. Derek Maxton. 16. KAFLI. Hún var ennþá undrandi og forvitin þegar hún vaknaði morg uninn eftir. Hvað gat, Derek Maxton Viljað henni? Ef til vill ætlaði hann að bjóða henni að koma aftur, en Anna var ekki í neinum vafa um að hún myndi hafna því boði. Hæstu laun æfðr- ar sölustúlku voru tvö pund og tíu shillingar, og meira gat De- rek ekki boðið henni. Hún var ekki í neinum vafa um það, að hún hefði ekki efni á að taka því, þótt hana að sumu leyti lang aði til Maxton aftur. Einhver undarleg óró kom yfir hana. Hann hafði veitt henni fyrst atvinnuna og hann hafði altaf hjálpað henni. Auk þess fanst henni hann gerólíkur öllum öðrum karlmönnum sem hún hafði kynst. Hún lagði af stað til Maxton í fallegustu kápunni, og með faiegasta hattinn sem hún átti til. ★ Hún var komín að Maxtons vöruhúsinu. Hún nam staðar um stund og virti fyrir sjer hina geysistóru byggingu og hugsaði um veru sína þar. Fyrr en hana varði var hún farin að óska þess að hún hefði aldrei verið rekin — að hún væri þar enn. Hún gekk inn. Á yfirborðinu var alt eins og það hafði verið þegar hún fór þaðan. Sam Mon- day dyravörður og góðkunningi allra stúlknanna stóð í dyinnum og rak upp stór augu þegar hann sá Önnu. „Sje jeg ofsjónir eða hvað“, isagði hann þegar hann fjekk málið. „Komdu sæll Sam“, sagði Anna. „Ertu orðin filmstjarna eða hvað“, sagði Sam og virti Önnu fyrir sjer með óduldri aðdáun. Svona hjer um bil“, sagði Anria glettnislega. „Segðu mjer sannleikann", sagði Sam forvitnislega. Skáldsaga cftír Gtíy Flctchcr s» T~ i.'ís ... vs? „Ætlarðu að hleypa mjer inn,i Ilún gekk inn og upp stigann. Sam?“ ‘ Hún mætti tveim stúlkum sem „Ætli jeg hætti ekki á það“. hún kannaðist ekkert við. Þær „Þú verður ekki rekinn fyrir horfðu forvitnislega á hana. — það Sam. Hr. Derek á von á Auðsjáanlega hafði kápan henn- mjer“. • ar þessi áhrif á þær. Brátt kom „Kemur mjer ekki svo mjög hún að dyrum skrifstofunnar. á óvart“. Skrifstofustúlka tók á móti „Hvers vegna segirðu það?“ henni. „O, maður heyrir svona sitt af hverju, eins og þú veist man varð ekki langlíf hjer eftir ,Jeg hringdi í morgun. Herra. Kay- Derek á von á mjer“. „Þjer eruð ungfrú Farley er brottför þína. Gamli maðurinn ekki svo? Gjörið svo vel og far— rak hana fýrir að reka orðhvata ið inn til hans. stúlku. Þú veist hvað jeg á við“. Þótt þetta væri í þriðja skiftií? „Jeg er orðin of sein Sam. Jeg sem Anna fór inn í þetta her- verð að halda áfram“. bergi, hafði hún ákafan hjart- „Jæja, jeg óska þjer góðs geng slátt. isj Gerðu jsvo vel og gaktu inn“.' Leikhúseigandi hafði frjett'af manni, sem var orðinn 124 /ira gamall. Hann gerði sjer ferð á hendur til þess að liitta gamla manninn og reyna að fá hann til þess að sýna sig í Jeikhúsinu. — Jæja, vinur minn, sagði leik Iiús;eigandinn, — sannaniraar fyr ir aldri yðar reynast óhrekjandi. Arilduð þjér ekki koma með mjer. Þjer þurfið ekkert að gera ann- að en sitja á stól og láta fólkið horfa á yður, og fyrir það mun jeg borga yður 100 dollara á viku ? „Jú, mig myndi langa mikið til þess, svaraði sá gamli. — En: auðvitað fer jeg ekki nema jeg* fái leyfi pabba til þess. ★ Ayf aður, sem hafði aldrei kom- ið til borgarinnar en var nú á leið þangað með járnbraut„ spurði sessunaut sinn: „Stansar lestin ekki í Tenth- stræti ?“ „Jú,“ svaraði sessunauturinn, „Hafið þjer aðeims auga meé mjer og farið úr lestinni á næsttt stöð áður en jeg fer út“. „Þakka yðui- kærlega fyrir'V svaraði maðurinn ánægjulega. [Hvar er knötturinn? Framblaflið TILKYNNINfí Viðskiptaráðið vill hjer með vekja sjerstaka athygli á því, að þeir sem brjóta í bág' við ákvæði um hámarksverð eða hámarksálagningu, eða hlíta eigi fyrirmælum um bann gegn því að hækka verð á vörum og öðru, sem engin verð- iagsákvæði gilda nú um, án leyfis Viðskiptaráðsins, sbr. tilkynningu þess dags. 26. febrúar 1943, verða tafarlaust látnir sæta ábyrgð, hvort sem um er að ræða fyrsta brot eða ítrekun. Reykjavík, 26. febrúar 1943. í umboði Viðskiptaráðs Verölatíssfjórínn Tilkynning um skotæíingar Ameríska setuliðið hefir skotæfingar við og við á skot- mörk, sem dregin verða af flugvjelum, og skotmörk dreg- in af skipum, þar til annað verður auglýst. Hættusvæði verða sem hjer segir: 1. I FAXAFLÓA: Hvalfjörður, Kollafjörður, Skerja- fjörður og Hafnarfjörður. 2. HVALFJÖRÐUR og landsvæði innan 10 mílna radius frá HVAMMSEY. 3. MIÐNES (KEFLAVÍK) og hafið umhverfis MIÐNES • að 22° 20' lengdar gráðu. 4. ÖLFUSÁ og mýrarnar suður af Kaldaðarnesi. 5. Svæði sem liggja að: Breiddargráðu Lengdargráðu og 64°07' 21°52' 64°07' 21°50’ 63°57' 21°40' 64°00' 21°52’ 63°58' 21°37' 64°01' 21°59’ Varðinenn verða látnir gæta alls öryggis meðan á æf- ingunum stendur. i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.