Morgunblaðið - 12.03.1943, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.03.1943, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 12. mars 1943. TUNIS Ah 1 a upi Þjóðverja hruodið Dregurtil úrslitavið Karkov London í gærkv. Ítilkynningunni frá aðal-< bækistöðvum bandamanna í Norður Afríku í kvöld, er skýrt frá því, að lítið hafi verið um að ræða á vígstöðvunum í Tunis í dag, að því undan- skildu, að Þjóðverjar gerðu all öflugt áhlaup um 10 km. fyrir vestan Sejenane, og beittu þeir þar steypiflugvjelum og fót- gönguliði. Áhlaupi þessu var hrundið eftir nokkra viðureign. Skærur urðu einnig við Ksar Rilhane, sem er nokkuð langt fyrir suðvestan Medenin, eða; við suðurenda Marethlínunnar og urðu Þjóðverjar þar fyrir allmiklu manntjóni og misstu ennfremur nokkra flutninga- vagna. Flugvjelar Breta veittu landhernum mikilvægan stuðn- ing í þessum bardögum, sem enn halda áfram. Alan Humpreys, frjettaritari vor í aðalbækistöðvum banda- manna, segir frá því, að Spit- fire-flugvjelar hafi hjálpað til þess að hrinda áhlaupi Þjóð- verja í Norður-Tunis, sem fyr var getið. Þær flugu yfir Sej- enane-veginn og eyðilögðu flutningatæki, auk þess, sem þær þögguðu niður í nokkrum fallbyssum. Loftárásir voru gerðar á ýmsa flugvelli möndulveldanna með miklum árangri. — Reuter. Og hvað gerir Sfalin svo? Chicago í gær. HINN þekkti prestur hjer, Hubbard, sagði að yfir- standaudi máruður væri tíma- mót, hvað snerti stöðu RÚ3sa í umlieiminnm. Þctta sagði presturinn á fundi í Landfræði fjelaginu, þar sem hann flutti erindi. „Eftir einn mánuð“, sagði Hubbard, „verður Stalin að sýna, hvort han er vinur Banda ríkjanna eða ekki“. — Hann sagði ennfremur, að Kamt- sjakta fiskveiðasamningurinn milli Rússa og Japana væri venjulega undirskrifaður í mars eða apríl á ári hverju. Þá hjelt hann því fram, >. að Japanar hefðu venjulega mikla þörf fyrir þann fisk, sem þeir veiddu við Kamtsjakta, en nú hefðu þeir nógan fisk frá her- téknu löndunum. Hubbard hjelt því og fram, að Japanar gætu fengið veðurfregnir á skaganum, til þess að vita fyrir fram um árásir á Aleuten-eyj- arnar. Að lokum sagði presturinn: „Ef Stalin skrifar nú undir samninginn aftur, þá sýnir hann með því, að hann vill að Japanar sjeu sterkir, en Banda ríkjamenn vanmáttugir í Kína og á Kyrrahafi". I.R.A. undifbýr hryðjuveik London í gærkv. HINN opinbéri ákærandi í Norður Irlandi, Mac Der- mott, hefir skýrt frá því, að íj skjölum, sem lögreglan í Bel- fast hefir komist yfir, komi í ljós, að I.R.A., eða írski lýð-t veldisherinn svonefndi hafi haft á prjónunum áform um að vinna spellvirki á hergagna-í smiðjum í landinu og einnig á! samgöngutækjum. Samsæris- mennirnir ætluðu að útvega i sjer nokkra loftvarnalúðra, gefa með þeim hættumerki á ýmsum stöðum, og vinna síð-| an hermdarverk sín í skjóli þeirra truflana, sem af hlyt-, ust. Flokkar hraustra, vopnaðra! manna áttu að berjast gegnj lögreglu og slökkviliði, sem kæmi út á strætin vegna hættu merkjanna, og skyldi í þeim viðureignum notaðar vjelbyss- ur -og handsprengjur. Aðrir áttu að eyðileggja vatnsgeyma og samgöngukerfi með sprengj um. Mac Dermott sagði, að þetta væri allt sannað mál og mjög alvarlegur undirbúningur að ógnaröld í landinu. —Reuter Mikiar skemdir i Essen SIR Archibald Sinclair, flug- málaráðherra Breta, fluttij ræðu í gær, þar sem hann gerði að umtalsefni skemdir þær, en orðið hefðu í þýskum borgum af ioftárás'ú h Breta upp á síð- Ekkert lát á árásum t>jóðverja Norðar nálgast Rúss- ar enn Vyazma London í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. FREGNUM frá Rússlandi ber saman um það í dag, að úrslit í bardögunum um Karkov geti ekki verið langt undan. Ekkert lát verður a áhlaupum Þjóðverja, sem segjast nú berjast í útjöðrum borgarinnar að norðan og vestan við rússneskar hersveit- ir, sem verjast af hinni mestu hörku og harðfengi. Rússar segja í tilkynningum sínum í kvöld, að Þjóðverjar tefli fram ógrynni skriðdreka á stuttri víglínu, en þýska frjetta stofan sagði fyrir skömmu, að hundruð þýskra sprengju- flugvjela tækju þátt í sókninni. Augljóst er, að slílcum á- tökum getur ekki haldið áfram til lengdar, og hlýtur að draga til úrslita innan skamms. Norðar sækja Rússar að Vyazma úr þrem áttum, og eru næstu sveitir þeirra nú tæpa 15 km. frá borginni. Virðist markmið þeirra vera það, að umkringja borgina, áður en lagt er til höfuðatlögunnar að henni, en hún er ramlega víggirt. Spreng.jutil- ræði í París kastið. Ssgði hann áð skemdií t í Essnn hefðu vcrið p.jerstak-jþeir báðir bánn; —-P.euter lega mi-.dar, eir' nm á Krapp-f verksmiöjunum og öðruin verki smiðjum. Sinclair sagði, að fl^vti«l'Vfvr«kir»',*fi'iAi»>»*i ú gengið hefði verið úr skugga um þetta af ljósmyndum, sem teknar hefðu verið úr könnun- arflugvjelum, eftir árásina. Rússar segja í tilkynningum sínum í kvöld, að taka Byeli hafi verið mjög mikilvæg, þar sem þessi bær er á vegamótun- um milli Smolensk, Veliki Luki, Reshev og Vyasma. Þjóðverjar segjast eiga að London í gærkv. mæ^a hinni harðvítugustu mót- Cp REGNIR frá Róm skýra Spyrnu j sókninni til Karkov. frá því í kvöld, að sprengju | g _svejtir segja þeir hafa hafi verið varpað að Þýskum; brotist gegnum vígUnur Rússa hermönnum á götu í París, í ^ nokkrum stöðum í útjöðrum morgun. Þjóðverjarnir sluppu, borgarinnar- 0g komist yfir á ómeiddir, en nokkrir Frakkar, ejna> eftir að hafa tekið þar scm nærstaddir voru, særðust. j harðlega varið þorp. Seinna í dag sprungu svo( gVQ vjrðjst; sem Timoshenko sprengjur i böndum 2ja tilræðisj gj-e níj að safna kröítum undir man ih scrn ætmon að v&rpa | aý við Staraya Russa. — þei/n að þýskum s’óliðum, og nefir sókn hans þar verið hæg- húm Sinclasr sagði ennfremur, að j mikilla skemda hefði orðið vart í Wilhelmshafen, Köln og víðar. Hann sagði, að bresku sprengjuflugvjelarnar hindr- uðu árásir á Bretland, með þvíl að vegna árása þeirra yrðu j Þjóðverjar að leggja meira upp ; úr smíði orustuflugvjela, eni sprengjuflugvjela. — Sinclair! sagði ennfremur, að víst væri að Þjóðverjar ættu míkinn fjölda sprengjuflugvjela, þótt þeir notuðu þær lítið sem stæði. Rretar missa kafbát Breska flotamálaráðuneytið tilkynti í gærkvöldi, að kafbáturinn P 313 hefði ekki komið til bækistöðva sinna, og væjpi talinn af. Þetta er fimti kafbáturinn, sem Bretar missa á þessu ári. Ifranskri borg var í björtu í gær varpað handsprengj-. um á kvikmyndahús, sem ein- göngu er ætlað þýskum her- mönnum. Sprengjurnar sprungu um leið og verið var að sýna mynd af Hitler. Tveir Þjóðverjar fórust og margir særðust. — Spellvirki franskra föðurlandsvina, fara: irfög í vöxt í Frakklandi. —Reuter.! 2101 ný Ílutnioíía- skip WASHINGTON í gærkvöldi: Ný fjárveiting til skipasmíða sem nemur 6280 miljón doll-! urum var samþykt í Öldunga | deildinni í dag.' Er ráð fyriri gert, að bygð vérði 2161 ný flutningaskip fyrir þetta fje. —Reuter. ari í dag, en að undanförnu. Syðst á vígstöðvuhum hrundu Rússar nokkrum áhlaupum Þjóðverja, en frá Kubansvæð- inu er ekkert frjettnæmt að segja. Þfóðveryar tilkyixna: 13 skipum sökfi ÞÝSKA herstjórnin gaf út aukatilkynningu í gær, og er hún á þessa leið: „1 nokkra daga samfleytt hafa þýskir kafbátar gert endurteknar á- rásir á skipalest eina á Atlants hafi, sem var á leið frá Banda ríkjunum til Bretlands. I þess- um árásum var sökt samtals 13 skipum, að stærð 103,000 smálestum, sem munu hafa ver ið hlaðin hergögnum. Enn- fremur urðu þrjú önnur skip fyrir tundurskeytum. Þannig hafa þýsku kafbát- arnir getað tilkynt eyðileggingu 36 skipa á fáuni dögum samtals 207,000 smálestir“. (önnur til- kynning um 23 skiþ, var gefin út í fyrrakvöld). EldsvoOi I verksmiðju Boimeister 09 Wain London í gærkv, Stokkhólmsfregnir skýra frá því, að «aðalbygging Bur- meister og Wain verksimðj- anna í Kaupmannahöfn hafi í gær eyðilagst í eldi. Hafði ekki verið unnið í verksmiðjum þess um, síðan breskar sprengju- flugvjelar gerðu á þær árás þann 27. janúar síðastliðinn. —Reuter. ♦ láos- 09 leiouiögin tveggja ára Washington í gærkv. Bandaríkjastjórn hafði h&- degisboð inni í dag í til- efni af því, að þá var tveggja ára afmæli láns- og leigulag- anna svonefndu, en þau hafa nýlega verið framlengd um 1 ár. Roosevelt forseti sendi boð- skap í veislu þessa, og segir í honum meðal annars: „Þeg- ar vjer greiðum höggin hvert af öðru, munu láns- og leigu- lögin eiga sinn mikla þátt í fyr irsjáanlegum ósigri möndulveld anna.“ Wallace varaforseti las upp boðskap Roosevelts, en auk hans tóku ýmsir fleiri til máls, þar á meðal sendiherra Kína, sem kvartaði undan of lítilli hjálp, og ,sendiherra Breta, Halifax lávarður. Stettinus, sem hefir umsjón með framkvæmdum láns- og leigulaganna, upplýsti, að Rúss ar hefðu fengið vörur samkv. láns og leigulögum fyrir 465 miljónir phnda á fyrsta fjórð- ungi þessa árs, og væri það 112 miljónum meira, en farið hefði til Ástralíu, Nýja Sjálands, Indlands og Kína til samans, en tæpur helmingur á við upp hæð þá, sem vörur til Breta hefðu numið. Þessar tölur koma rjett á eftir yfirlýsingu Standley flota foringja, sendiherra Bandaríkj anna í Moskva, þess efnis, að rússneska þjóðin hefði ekki verið látin vita um hve mikla hjálp hún hefði fengið frá Bandaríkjunum. Á fyrsta fjórðungi þessa árs voru upphæðirnar, sem hjer segir: Til Breta: 1105 miljónir punda. Til Rússa: 456 miljón- ir. Til Miðausturlanda og Af- ríku: 393 miljónir. Til Ástral- ín, Nýja-Sjál^nds, Indlands og Kína 336 miljónir, og til ann- ara svæða 114 miljónir sterl- ingspunda. —Reuter Hjónaefni. Nýlega hafa opin- | berað trúlofun sína ungfrú Elín Runólfsdóttir, Ljósvallagötu 12 í og Gunnar Símoiiarson verslm., Vestúrgötu 34. Leikfjeíág Revkjavíkur sýnir Fagurt er á fjöllum kl. 8 í kvöld. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.