Morgunblaðið - 12.03.1943, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.03.1943, Blaðsíða 8
8 JRtfBnHaMft Föstudagur 12. mars 1ÍMX GAMLA Bíö Fárviðrið („The Morta! Storm“) eftir samnefndi'i skáldsögu Phyllis Bottome’s. Aðalhlutverkin: Margaret SuIIavan James Stewart Robert Young Frank Morgan. Bannað fyrir böm innan 12 ára. Sýnd kí. 7 og 9. 3%—6 Vz: LeAkljelagar Kay Kyser og hljómsveit. ► TJARNARBÍÓ ^ Stevpiflug (Dive Bomber). Stórmynd í eðlilegum litum tekin í flugstöð Bandaríkjar- flotans. ERROL FLYNN, FRED Mc MURRAY, ALEXIS SMITH. ANNA FAKLEY Sýning kl. 4 6.3 — 9. AUGLfSINGAB ▼ertSa aB vera konnar fyrlr kl. 7 kvöldiB á.Bur en blaBlB kenur ðt. Kkkl eru teknar auglýeinKar þar aem afgreiBalunni er œtlaB aB vlaa & auglýaanda. TilboB og umsðknir eiga auglýa- endur aB sækja sjálflr. BlaBlB veitir aldrei neinar upplýa- lngar um auglýsendur sem vllja fá akrifleg avðr vlB auglýainguaa alnuaa. AUGAÐ hvílist raeð gleraugum frá TYLlr EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI-----ÞA HVER? 60. daiíur Hún hjelt fyrst að hann ætlaði að reka upp öskur eins og venju- lega þegar honum var mótmælt, en það varð ekkert af því, þótt það kæmi snöggvast allískyggi- legur svipur á hrukkótt andlit hans. „Lærirðu nokkuð hjema“, spurði hann. „Heilmikið“, svaraði Anna hiklaust. „Þjer veitti sannarlega ekki af því. Hvað lærirðu?“ „Heimspeki". .Karlinn gapti. Hann hafði auð- sjáanlega ekki búist við þessu svari. „Og líka það að kaupa og selja“, bætti hún við. „Hvað maður má segja og hvað ekki og hvaða verð er sanngjarnt og hvað ekki“. „Þú ættir að borga fyrir að fá að vera hjerna“. Þetta voru gullhamrar gamla mannsins. „Ertu enn skotin í syni mínum“ var næsta spurning hans. Hún svaraði: „Það erum við allar“. „En ekki jafn skotnar í mjer. Ha? Þú veist að jeg vil ekki að afgreiðslustúlkumar sitji auðum höndum í vinnutímanum. Það áttu að passa. Fegin að vera kom in aftur býst jeg við? Gott. Þú ert fædd undir happastjömu“. Anna velti orðum hans fyrir sjer á leiðinni inn í sjaladeild- ina. Þar hitti hún Nolan, sem var að tala við Mauru Arkwright. Ilún heyrði að Maura sagði: „Hr. Nolan. Mig langar svo heim til Manchester. Get jeg farið?“ Nolan hló. Auðvitað getið þjer það. Ekki getum við aftrað yður frá því. Okkur þætti auðvitað vænt um að hafa yður lengur, en þjer eruð sjálfráðar ferða yð- ar“. „Hvenær gæti jeg farið?“ „Á laugardag“. Hún þakkaði honum og gekk burtu. Anna gekk til Nolan. „Hr. Nolan. Ráðið þjer ekki einhverju um hver verður ráðin í stað Mauru?“ „Jeg get auðvitað mælt með einhverri“. Skáldsaga eftír Gtiy Fletcher „Viljið þjer mæla með stúlku sem jdg þekki, fyrir mig-“ „Það má vel vera“. „Það myndi vera hreinasta góðverk". „Hvað heitir þessi stúlka?“ „Ethel Brooks Gladwyn street Shepherd Bush“. Hann skrifaði það hjá sjer. „Hefir hún nokkra reynslu?“ „Hún er sölustúlka í lítilli kjólaverslun. Hún hefir starfað á sama stað í þrjú ár og þó eru eigendur verslunarinnar gyðing- ar“. „Þetta eru þá nægar upplýs- ingar“. „Haldið þjer að hún geti feng- ið tvö pund tíu shillinga á viku ?“ „Segið henni að skrifa Ric- hards og sækja um stöðuna með því skilyrði. Jeg skal mæla með henni“. •jj, „Þakka yður kærlega fyrir“. ★ Febrúar mánuður kom og Brooks var að byrja starf sitt i sjaladeildinni. Sadie var búin að segja upp stöðu sinni í leikfanga deildinni og var farin alfarin frá Maxton. Ethel kom skjálfandi af tauga- óstyrk til Önnu. „Ungfrú Farley“, sagði hún. „Jeg vona að þjer þurfið aldrei að sjá eftir að hafa útvegað mjer þessa atvinnu. Jeg vona að jeg verði yður aldrei til skamm- ar“. Anna hló. „Jeg býst ekki við að það sje nokkur hætta á því. Kate Anderson ætlar að kynna yður starfið“. En stundum neyddist Anna þó til að setja ofan í við hana, þeg- ar hún, greip til sölumáta gyð- inganna“. „Ungfrú Brooks, þjer megið ekki dekstra viðskiftavinina til að kaupa“. „Jeg skal reyna að forðast það. En þetta var mjer einu sinni kennt og jeg á svo bágt með að venja mig af því“. LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR. Jeg er stoltur af dætrum mínum, og það væri mjer mikil ánægja að sjá þær vel gift- ar“, sagði gamall maður við ung- an ferðalang. „Jeg hefi safnað saman dálítilli fjárupphæð, og þær munu ekki ganga alveg snauðar inn í hjónabandið. Fyrst er það Bergljót. Hún er 25 ára gömul og reglulega góð stúlka. Jeg læt hana hafa 6 þúsund krónur, þegar hún giftist. Þá er Birgitta. Hún er rúmlega 35 ára gömul. Hana læt jeg fá 18 þús- und krónur, og Ioks er það Bót- hildur, sem er 40 ára. Hún fær 30 þúsund krónur“. Ungi maðurinn ljómaði eitt augnablik, en sagði síðan með ákafa: „Áttu ekki eina fimtuga eða eldri?“ v» é* ,Fagurl er á f jölluni Sýnln^ í kvöid kl. 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. Lcikfjelag Reykjavíkur. Óli smaladrengur Sýning i dag kl. 5,30 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. 7 * S. K.T. Dans.leiknr í kvöld í G. T.-húsinu kl. 10. — — DILLANDI MÚSIK. NÝIR DANSAR — DANSLAGASÖNGUR — NÝ LÖG- Húnrefningaf jelagið heldur skemtifund að HÓTEL BORG miðvikudaginn 17. þ. mán. Stjóm Húnvetningafjeíagsins. STÚLKA óskast strax til að ganga um beina. Matsalan, Hverfisgötu 32. — ALLSKONAR SKÓ og GÚMMl VIÐGERÐIR. Sækjum. — Sendum. Sigmar & Sverrir, Grundar- stíg 5. 5458 sími 5458. TÖKUM KJÖT til reykingar. Reykhúsið Grettis götu 50. SOKKAVIÐGERÐIN gerir víð lykkjuföll í kven- «okkum. Sækjum. Sendum. Hafnarstræti 19. Sími 2799, — 5kifUið-furuU£ BOMSA hefir fundist á Gunnarsbraut. Vitjist á Hringbraut 73. • SJÁLFBLEKUNGUR tapaðist á mánudaginn fyrir utan Útvegsbankann. Skilist á Bárugötu 30. „Afsakið, en hafið þjer ekki sjeð lögregluþjón hjerna ná- lægt?“ „Nei, jeg hefi ekki sjeð neinn“. „Það er ágætt, verið þjer þá fljótir, og látið mig hafa úrið yð- ar og veskið“. ★ Þegar Jana litla ætlaði að fara, að hátta, sagði mamma hennar við hana: „Þú veist það, Jana mín, að amma þín er komin til okkar, og mundu nú eftir, þegar hún bið- ur guð að varðveita okkur, að biðja hana einnig að lofa ömmu þinni að lifa miklu lengur og verða gömul. „Ó, hún er nógu gömul“, svar- aði Jana. „Jeg ætla heldur að biðja guð að gera hana yngri“. i f r KOTEX dömubinji. Versl. Reynimelur, Bræðraborgarstíg 22 LÍTIÐ, LJETT BARNARÚM helst á hjólum, óskast til kaups — Upplýsingar í síma 4954 til hádegis í dag og eftir klukkan 6 í kvöld. HJÓNARÚM eða tvö samstæð rúm, óskast keypt. Upplýsingar í síma 5793 NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. Sótt fíeim. Staðgreiðsla. Sími 5691. Fornverslunin Grettisgötu 45. FULLORÐIN KONA óskar eftir herbergi gegn hús- hjálp. Ráðskonustaða á fá-' mennu heimili kemur til greina. Tilboð merkt „Strax — 80“, sendist blaðinu fyrir laug ardagskvöld. NtJA Blö Sltn (£iva pirii (SABOTEUR). PRICILLA LANE ROBERT CUMMINGS NORMAN LLOYD Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. | 'f jvlagzlíf AFMÆLIS- SKEMTIFUND heldur K. R. mið- vikudaginn 17. þ.m„ í Oddfellowhúsinu klukkan © síðdegis. Til skemtunar verður Einsöngur: Pjetur Á. Jónsson óperusöngvari. Ræða: Minni K. R. sjera Jón Thorarensen. Skuggamyndir frá liðnum dög um, Friðrik Lúðvígsson. Ný" K. R. „revy“: „Hvítir ítalir‘% eftir E. O. P. — Dans til kl. 3. Tilkynningar um þátttöku komi fyrir laugardagskvöld tii. Baldurs Jþnssonar c/o Silli &: Valdi, Vesturgötu 29 og til Ás- geirs Þórarinssonar Versl. Hana. þorg, Laugaveg 44. — Tryggið yður aðgang í tíma, því rún£ er takmarkað. Aðeins fyrir K„ R.-inga. Dökk föt. Æfingar í kvöld: í Austurbæjarskólanum: kL 9—10 Fimleikar 1. o. 2. fL karla. I Miðbæjarskólanum: kl. 8 —9 Handbolti kvenna, kl. ÍÞ —10 Frjáls-íþróttir. Stjórn K. R. ÍÞRÓTTAFJELAG REYKJAVÍKUR Ferð að Kolviðarhóli klukk- an 8 í kvöld. Farmiðar seldÍF klukkan 12—3 í versl. Pfaff. Lestrarfjelag kvenna SKEMTIFUNDUR sá, sem frestað var í febrúar*. verður haldinn í kvöld á samsi stað og tíma og áður auglýsL, SHZ&yn-vdnijui? BETANÍA Almennar föstuguðsþjónust- ur á föstudögum klukkan 8,30. Þessir menn prjedika: 12. mars stud. theol. Jóhanr Hlíðar. 19. mars stud. theol. Sverrir Sverrisson. 26. mars stud. theol. Lárus Hálldórsson. 2. apríl stud. theol. Sigurður Guðmundsson. 9. apríl stud. theol. Sigmar Torfason. 16. apríl stud. theol. Guðm. Guð- mundsson. 23. apríl stud. theol. Jón Á. Sigurðsson. Aðeins notaðir Passíusálmar. (Geymið auglýsinguna). GÓÐ ENSKUKENSLA Upplýsingar á Baldursgöt 24, eftir klukkan 6 í dag o á morgun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.