Morgunblaðið - 12.03.1943, Side 5
'Föstudagur 12. mars 1943.
Ótgef.. H.f. Árvakur, Reykjavlk.
Framkv.stj.: Sigfús Jönilón.
Kitstjórar:
Jón líjartansson,
Valtýr Stefánsson (ábyrgOarm.).
Angriýslngrar: Ájrni Óla.
Rltstjórn, auglýsingar og afgrelösla:
Austurstræti 8. — Simi 1600.
Áskriftargjaid: kr. 6.00 A jnánuBi
innanlands, kr. 8.00 utanlands
C lausasðlu: 40 aura eintakiB.
60 a'ura meB Lesbðk.
O
Framleiðsluhættir 03 framleiðsluverð
Raforkumálin
VINNAN
Þar sem vinnan er svona
mikilvægur liður við allan bú-
rekstur, skal farið um hana1 eru athugaðar, en það er, að
nokkuð fleiri orðum. Meðalbú, verð landbúnaðarafurða hlýtur
sem hjer ræðir um, þarf við ár- alltaf að verða mjög hátt, ef
legan rekstur 4700 vinnu- bóndinn á að geta borið úr
stundir karla, 1860 vinnustund býtum sæmilegt kaup fyrir
ir kvenna, og 640 vinnustundir vinnu sína.
Ettir GuAmund Jónsson, kennara
svo sem bú á jörðum, sem ero
metnar 5—10 þús. kr. beri sig
lakast, en betur bæði á stærri
1 fyrsta lagi hefir stærð bú-|Og minni jörðum, en annars
anna mikil áhrfi í þessu til-jeru búreikningarnar einstök ár
liti. Það er auðsætt, að það er of fáir til þess að hægt sje
miklu meira verk hlutfallslega j að rannsaka þetta til hlítar. I
að hirða 3—4 kýr í fjósi en rauninni er þetta mikilvægt
15—20. Sem dæmi um þetta | rannsóknarefni og gefur með-
liðljettinga eða alls 7200 Jeg hefi nú sýnt fram á það má nefna niðurstöður búreikn-jal annars til kynna, hvaða
Dað er engu líkara en það sjeu
orðin álög á ýmsum leið-
andi mönnum Framsóknarflokks-
ins, að geta aldrei stundinni
lengur staðið með þjóðþrifamál-
um, heldur skerast úr leik og
gerast á þann hátt böðlar mál-
efnisins.
Síðasta og átakanlegasta sönn
>un þessa fyrirbrigðis er fram-
koma þessara manna nú í raf-
orkumálunum.
Fult samkomulag var orðið um
það, utan þings og innan, að
raforkumál sveitanna yrði að
leysa með alþjóðarátaki, þannig,
að ríkið veitti ríflegan styrk til
framkvæmdanna, svo að allir
gætu notið rafmagnsins. Með
öðrum orðum: Stefna sú, sem
Jón Þorláksson markaði í þessum
málum 1929, sigraði.
Ekki skal það rifjað upp hjer,
hvernig Framsóknarmenn tóku
uppástungu Jóns Þorlákssonar,
• er hún kom fram og alt fram á HINAR EINSTÖKU
vinnustundir. Er þá ekki reikn- með allmörgum tölum úr bú-t
að með þeirri vinnu, sem fer reikningum bænda, hver kostn-
til matreiðslu, eiganda eða aður er við að reka meðalbú hirðingu nautgripa að meðaÞ
aukabúgreina. Þetta er meiri hjer á landi, hve miklar af- j tali 296 á hvern nautgrip, en
vinna en svo, að bóndinn og urðir það gefur og hváða verð^hjá 10 bændum, sem höfðu
kona hans geti innt hana af þarf að vera á þeim til þess að stærst kúabú, yfir 7 reiknaða
inga hjer á landi 1940. Það ár | jarðastærð það er, sem aðal-
voru reiknaðir vinnutímar við lega á að keppa að hjer á landi
t. d. við stofnun nýbýla eða
samyrkjubúa. Fullnaðarsvar
við þeirri spurningu, hver sje
hentugust bústærð bænda, verð
ur að bíða þess tíma, er fleiri
nautgripi, voru vinnustundirn-
ar aðeins 237. Þessir bændur j bændur færa búreikninga en
hendi. Telst svo til, að bónd- svara til 4 kr. tímakaups karla
inn þurfi að taka aðkeypta að meðaltali yfir allt árið. Og
karlmannsvinnu 9 vikur að ég tel, að með þessu megi fá höfðu að meðaltali 11,5 reikn-’nú gera.
vetri, 6 vikur að vori og hausti grundvöll undir þær kröfur, erj aðan nautgrip. Dönsku bænd- Aukinn afrakstur af jörð og
og 8 vikur að sumri. En að- bændastjett landsins vill setjalurnir, sem vinnumagnið var búfje er það atriði, sem bú-
keypt vinna kvenna til búrekst fram um verðlag á afurðum' athugað hjá, höfðu að meðal- fræðingum hefir orðið tíðrædd-
ursins sje 3i/2 vika að vetri, landbúnaðarins, Það má að tali 30 mjólkandi kýr auk geld ast um undanfarin ár í leið-
10 vikur vor og haust og 13 vísu segja, að búreikningarnir neytis. Hjer á landi hefi jeg beiningum sínum til bænda.
vikur að sumri. sjeu ekki nógu margir til þess ekki fengið sundurliðaðar vinnu Jeg vil á engan hátt draga úr
Ekki verður hjá því komist, að mynda grundvöllinn nógu skýrslur frá svo stórum búum, þessari stefnu, og búreikning-
dæma er arnir sýna augljóslega og á
!
munur a
að allmikill hluti af vinnu traustan. En jeg tel, að eftir en eftir líkum að
bóndans sje framkvæmdur á atvikum megi vel við una, og ekki mjög mikill
helgidögum eða í eftirvinnu ég sje ekki að aðrar stjettir vinnuafköstum við
miðað við 8 stunda vinnudag. manna hjer á landi hafi traust nautgripa hjer á landi og i ná
( mörgum sviðum, að hún er yf-
hirðingu irleitt rjett. Það borgar sig
betur að hafa lítil bú og góð,
Af þeim 470® vinnustundum ari rök fram að færa í þessu grannalöndum okkar miðað við en stór og fá minni afrakstur
kárla, sem meðalbúið þarf, eru
73,5% unnir á venjulegum 8
stunda vinnudegi, 17,9% er
helgidagavinna og 8,6% eftir-
vinna.
síðjustu ár. Þingtiðindin og Tím-
inn geyma þá ljótu sögu.
En þegar loks •er fengið sam-
komulag um höfuðstefnuna í
‘þessu stórmáli og Alþingi er far-
ið að safna myndarlegum sjóði
til framkvæmdanna, rísa Fram-
sóknarmenn upp og segja: Þetta
•er alt vitleysa, sem við höfum
verið að gera; ríkið eitt á að ann-
ast allar framkvæmdir í raforku-
málunum og því ber nú þegar að
stöðva allar fyrirhugaðar fram-
kvæmdir bæjar- og sveitarfje-
laga á þessu sviði. Þessir sömn
menn vilja að fyrstu framkvæmd
irnar verði þær, að ríkið yfir-
taki (taki eignaraámi) Sogs-
virkjunina og Laxárvirkjunina,
og svo síðar, þegar fjármagn
verði fyrir hendi (sem sennilega
gæti orðið bið á), að virkja þessi
fallvötn áfram og leiða þaðan
rafmagn um mest alt landið.
Ef að þessi stefna yrði ofan
á, myndi skapast alger kyrstaða
í þessum málum um ófyrirsjáan-
lega framtíð. Hæfustu sjerfræð
BÚGREINIR
Þegar áðurgreindri vinnu við
búið er skift niður á þrjár að-
algreinir þess: sauðfje, naut-
gripi og garða, fæst sú útkoma,
að sauðfje notar 2750 stundir,
nautgripir 3950 stundir og
garðar 500 stundir alls.
Eftir því, sem nú hefir ver-
ið sagt um vinnumagn við með
albú, má nokkurn veginn gera
sjer ljóst, hvað afurðirnar
þurfa að vera í háu verði til
þess að hægt sje að greiða á-
kveðið tímakaup, sje verð á
öðrum kostnaðarliðum þekkt.
Jeg hef gert tilraun til að
reikna út nauðsynlegt afurða-
verð miðað við, að kaup karla
væri kr. 4,00 á vinnustund og
kaup kvenna + liðljettinga
helmingur af þeirri upphæð,
en aðrir kostnaðarliðir væru í
verði 250 á móti 100 fyrir
stríð. Niðurstaðan er í stuttu
máli sú, að verð til bænda þarf
að vera þetta á hvert kg: mjólk
kr. 0,92, kjöt, ull og gærur kr.
ingar á sviði rafmagnsmálanna ^,80 að meðaltali, slátur og
hafa um langt skeið rannsakað,
livernig hagkvæmast er að haga
virkjuninni, með tilliti til sveit-
anna. Þessar rannsóknir eru
víða svo langt á veg komnar,
að framkvæmdir geta hafist
strax, og Raforkusjóður er þess
mör kr. 12,00 úr kind, garð-
ávextir kr. 88,00 hver tunna.
Jeg læt öðrum eftir að dæma
um það, hvort 4 kr. tímakaup
er of lágt eða of hátt fyrir
bóndann og verkamenn hans
miðað við kauptaxta í Reykja-
megnugur, að hlaupa undirjy^* Þessi tala varð fyrir val-
bagga. Hin fyrirhugaða virkjun ^nu ^okkru af handahófi og
Andakílsár er t. d. einn liður í
allsherjar kerfi, sem tvær sýsl-
ur og bæjarfjélag standa að.
iFyrsti þáttur virkjunarinnar er
fjárhagslega öruggur. Síðar,
þegar rafmagnið verður leitt
lengra út í svéitimar frá þessari
virkjun, verður Raforkusjóður
;að hlaupa undir bagga.
Þessar framkvæmdir vilja
.íáðamenn Framsóknar hindra!
að nokkru 1 sambandi við vega
vinnukaup til sveita í vetur
fyrir jól. En út frá þeim töl-
um, sem þegar eru gefnar, má
reikna sjer til afurðaverðið
með hvaða tímakaupi sem vera
skal.
AFURÐAVERÐIÐ ÞARF
ÐA VERA HÁTT
Eitt hlýtur strax að verða
tilliti.
REKSTURSKOSTNAÐURINN
ER OF MIKILL
En það er ekki nóg að gera
kröfur til annara. — Sjerhver
borgari verður líka að gera
kröfur til sjálfs sín og bænda-
stjettin er auðvitað engin und-
antekning frá því. islenskir
bændur þurfa enn að standa
á tímamótum, því að búskapur
þeirra er of dýr, reksturskostn
aðurinn of mikill. Jeg hefi gert
nokkurn samanburð á búrekstri
íslenskra bænda og stjettar-
bræðra þeirra á Norðurlöndum
samkvæmt niðurstöðum bú-
reikninga. Sá samanburður leið
ir í ljós, að íslenski búskap-
urinn er ákaflega vinnufrekur.
Frá þessu er þó ein undantekn-
ing, og það eru hrossin. Þau
taka minni vinnu hjer á landi
en þau gera í nágrannalöndum
okkar. Jeg skal nefna nokkr-
ar tölur í þessu sambandi. Til
þess að framleiða 1 hestburð
af töðu þarf hjer á landi að
meðaltali 4,5 vinnust., í Svíþjóð
2 vinnustundir, í Danmörku um
1 vínnustund og í Noregi þrjár
vinnustundir. Við hirðingu á
fullorðnum nautgrip fara hjer
á landi 312 vinnustundir, í
Svíþjóð 200, Danmörku 165 og
í Noregi 236 vinnustundir. Við
hirðingu á sauðfje þarf hjer
á landi um 18 vinnustundir á
kind, en í Svíþjóð 10 vinnu-
stundir. Hirðing á fullorðnu
hrossi tekur hjer á landi 58
vinnustundir, í Svíþjóð 230 og
í Danmörku 130 vinnustundir.
Á hitt skal þó jafnframt
bent, að sumir kostnaðarliðir,
t. d. jarðarleigan, eru lægri
hjer á landi en víða erlendis.
HVERSVEGNA ÍSLENSKUR
BOSKAPUR ER
VINNUFREKUR
Hjer er um mikinn mismun
að ræða, sem vafalaust á or-
sakir sínar í mörgum atriðum,
sem nú skulu gerð að umtals-
sömu bústærð. En hjer á landi-af hverri skepnu.
eru kúabúin yfirleitt mjög smáj
og verða þess vegna vinnufrek. • FRAMLEIÐSLUKOSTNAÐ-
í öðru lagi getur veðráttan og URINN ÞARF AÐ LÆKKA
uppskerumagnið af flatarein-
ingu átt sinn þátt í því, að
En um hitt hefir minna verið
rætt, hversu ákaflega það er
vinnumagnið verði tiltölulega mikilvægt að hafa reksturs-
mikið eða lítið á uppskeruein- kostnaðinn sem minstan, en það
hefir auðvitað sömu áhrif á
niðurstöðuna og aukinn arður.
Þessu til skýringar skulu nefnd-
ar niðurstöður frá búreikning-
um 1940. Þeir 5 búreikningar,
sem sýndu mestan arð, gáfu í
heildararð kr. 9515,00, en rekst
urskostnað kr. 5380,00, en þar
af var vinna kr. 4455,00. Þeir
5 búreikningar, sem sýndu
minstan arð, gáfu kr. 4521,00
í heildararð, en kr. 4918,00 í
reksturskostnað, en þar af var
vinna kr. 4542,00. Heildararð-
urinn minkaði ofan í tæptega
ingu. Yfirleitt mun uppskeru-
magnið í nágrannalöndum okk-
ar vera meira en hjer, a. m.
k. í suðlægari hlutum þeirra,
en miklu munar það þó ekki.
En höfuðástæðuna fyrir hinu
mikla vinnumagni við búrekst-
urínn hjer á landi tel jeg vera
minni tækni og frumstæðari
vinnuaðferðir, sjerstaklega við
uppskeruvinnu. Heyskapaðar-
aðferðir hafa að vísu breyst
mikið hina síðari ártugi til
hins betra, en við eigum enn
langt í land til þess að geta
jafnað okkur í því efni viðjhelroing eða um 53%, en rekst
manni ljóst, þegar þessar tölur efni.
aðrar þjóðir, sem næst okkur
búa.
VINNUAFKÖSTIN
ERU MISJÖFN
Eins og allir vita, eru vinnu-
aðferið við heyskap mjög mis-
munandi hjer á landi. Kemur
þetta greinilega fram í bú-
reikningum. Sem dæmi skal
nefnt, að árið 1940 var vinna
við 1 hestburð af töðu að með-
altali 4,3 reiknaðar vinnustund
ir. Fæstar voru vinnustundirn-
ar 2,4, en flestar 10,9. Þeir
5 bændur, sem heyjuðu tún sín
með minnstri vinnu, eyddu á
hvern hestb. 2,9 vinustundum,
en tala vinustunda á hestb.
varð 7,4 hjá þeim fimm bænd-
um sem höfðu vinnufrekust
tún og heyskaparaðferðir. —
Mismunurinn er 155%, eða
meira en helmingur.
Þegar athugaðir eru búreikn
ingar undanfarinna ára, þá er
það augljóst, að bú af mismun
andi stærð bera sig mjög mis-
jafnlega vel, og þegar að er
gáð, þá er það oftast mismun
andi vinnukostnaður, sem ríður
þar baggamuninn. Það virðist
urskostnaðurinn um aðeins
8,5% og vinnan er næstum sú
sama. Þegar bústærðin er at-
huguð, kemur í ljós, að bænd-
urnir í fyrri flokknum, þar sem
arðurinn var meiri, höfðu 5,5
reiknaða nautgripi og 95 kind-
ur, en bændurnir í lakari
flokknum höfðu 3,1 nautgrip
og 68 kindur. Mismunur heild-
ararðsins stafar því að nokkru
leyti frá meiri afurðuum á
einingu, en aðallega orsakast
hann þó af misjafnri bústærð.
Og bestu bændurnir 5 reka
hin stóru og afurðamiklu bú
sín með næstum sama tilkQstn-
aði og lökustu bændurnir fimm
reka sín litlu og afurðasnauð-
ari bú.
Til Strandarkirk ju: Benzol
(gömul áheit) 70 kr. E. K. 5 kr.
N. N. 10 kr. K. T. N. 1/3 — 43
100 kr. O. G. 10 kr. K. 5 kr. í.
G. 10 kr; S. S. 30 kr. Nonni 50
kr. E. G. (2 áheit) 20 kr. Gamalt
áheit 5 kr. A. K. 100 kr. Þakklát
ekkja 10 kr. G. G. 5 kr. Gamalt
áheit 35 kr. M. Þ. 10 kr. -2 svst-
ur 10 kr. S. R. 10 kr. L. D. 50
kr. S. G. K. 5 kr. Gunna 4 kr.
G. I. B. 20 kr.