Morgunblaðið - 21.03.1943, Page 2

Morgunblaðið - 21.03.1943, Page 2
J MORUUNBLAÐIÐ Sunnodagnr 21. mars 1943, Þjóðverjar komnir að efri Donetz Og enn rignir r rr* • i 1 ums London í gærkveldi. jtj^ rtgir bardagar hafa verið háðir í Tunis í dag, að héitið geti, þa rsem stöðugt er tirhellfs rigning. Þjóðverjar tilkyntu í dag, að þeir hefðu náð á sitt vaid stað einum norð arlega í landinu og tokið þar 1600 fanga. Munu þeir eiga við Tamera, sem þeir náðu í gær. Ekkert er úm að vera við Marethlínuna, nema smávægi- legar framvarðaskærur. Flug- veður er vont þar, eins og annarsétaðar í landinu, og hefur sig engin flugvjel á loft. FJÓRIR HERS- HÖFÐINGJAR Tilkynt hefir verið, að hvorki meira nje minna en fjórir æðstu hershöfðingjar banda- manna hafi verið á næstu grös- um, er Gafsa var tekin á dög- unum, og horfðu þeir á viður- eignirnar f af hæð nokkurri. Þetta voru þeir Eisenhower, Alexander, Giraud og Patton, hershöfðingjar. Eru þeir nú aftur allir komnir til aðalbæki- stöðva bandamanna. Manstein og Richthofen stjórna sókninni Stórorustur halda enn áfram London í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.. SVO virðist, sem sú tilkynning Þjóðverja hafi við rök að styðjast, að herir þeirra sjeu komnir að efri hluta Donetzfljóts á allmörg- um stöðum. Rússar hafa viðurkennt, að hafa orðið að láta undan síga á þessum slóðum og einnig sunnar, líklega við Zuguiev. Þjóðverjar hafa tilkynnt töku tveggja bæja við efri Donetz. Þjóðverjar tilkynntu í dag, að von Manstein hafi yfirstjórn sóknarinnar á Donetzsvæðinu, en von Richt- hofen stjórni flughernum. Virðist svo, sem kallað sje á þessa tvímenninga, þegar mikið þykir liggja við. Það voru þeir, sem stjórnuðu sókninni að Sebastopol í fyrrasumar. Ritchthofen hefir nýlega verið gerður marskálkur. Frjettariturum ber saman um það, að á miklu velti ! um úrslit bardaganna við Donetz. Aftur 4 móti eru skipt- ! ar skoðanir um það, hvort Þjóðverjar sjeu að gera alvar- lega tilraun til þess að brjótast austxu* yfir fljótið. — ! • Þjóðverjar tefla enn sem fytr fram miklu liði, og er mik- ið barist í lofti. Bretar atla að auka kornrækt sfna ¥ undúnafregnir herma, að Hudson, landbúnaðarráð- herra Breta, hafi haldið ræðu í gær, þar sem hann sagði, að Bretar yrðu að auka kornrækt sína að miklum mun, vegna þess að ástandið með skiprúm til aðflutninga væri nú alvar- legra en nokkru sinni áður. Pludson sagði, að þegar væri að visu vel unnið, þar sem framleiðslan hefði aukist í Bret landi um 70% á mann, en betur mætti samt gera, ef duga ætti. Hudson sagði, að Bretar væru nú farnir að nota bygg í brauð sitt ásamt hveiti, en Þjóðverjar væru nú algerlega hættir að nota hveiti í brauð. Sagði ráðherrann, að brauð þau, sem notuð væru nú í Þýskalandi, væru að 72% úr rúgmjöþ, pn afgangurinn bygg Og k^rtpjflumjöl. Híjeíð á íoft- árásunum London í gærkveldi. Flugmálafregnritari Reuters hefir fregnað það, að hlje það sem er á loftárásum banda manna á Þýskaland og her- teknu löndin, stafi eingöngu af vondu flugveðri, og sje hlje þetta aðeins um stundarsakir. Verður hafist handa um loft- árásirnar aftur, þegar er veð- urskilyrði batna Reuter. Sókn Rússa fyrir vestan Vy- azma er mjög hæg, hafa Rúss- ar komist þar áfram um 11 km. síðustu tvo sólarhringana. Mótspyrna Þjóðverja fer stöð- ugt harðnandi, og svo eru nú þíðviðri um allar þessar víg- stöðvar og vegir allir í aur og leðju. Þjóðverjar skýra frá hörðum áhlaupum Rússa bæði við Laáogavatn og Staraya Russa, en við hinn síðarnefnda stað, segjast Rússar hafa tekið þorp eitt. » MIKIÐ TJÓN Þjóðverjar gáfu í' dag út skýrslu yfir tjón Rússá, síðan gagnsókn Þjóðverja hófst, og til þessa dags. Segir þar, að Rússar hafi mist yfir 15.000 manns failna, rúmlega 19.000 fanga, 3372 fallbyssur, 1410 skriðdreka og brynvagna og 1846 vjelknúin flutningatæki. ÖRLAGARÍK BARÁTTA Frjettaritarar taka það fram, að mjög sje ilt að fá yfirlit yfir það, sem sje að ger ast á vígstöðvunum. Segja þeir, að það yerði ekki gert til nokk urrar hlýtar. Þeir segja enn- fremur, að bráðlega muni lín- urnar skýrast, og ekki leiki vafi á því, að baráttan sje þarna afar þýðingarmikil fyrir gang styrjaldarinnar í fram- tíðinni. Burma: Herskip skjóta á stöðvar Japana Tilkynt var gær, að í Nýjudehli í bresk herskip hefðu skotið á stöðvar Japana á ströndinni við Dunbak og valdið talsverðum skemdum. Skothrið úr fallbyssum Jap- ana á ströndinni bar engan árangur, og urðu ekki skemdir á herskipunum. Bardagar halda áfram á Raheaudaung-svæðinu, og hefir aðstaðan ekki breytst þar neitt áð ráði. Bretar halda þar öllum Stöðvúm sínum á nyðri hluta Vígstöðvanna. Breskar flugvjelar hafa varp að sprengjum á japanskar her sveitir á Raheaudung-svæðinu, og einnig skotið á flutninga-< tæki þeirra. Ein bresk flugvjel kom ekki aftur. „City of Fiiat" sökt D lotamálaráðuneytið í Was- * hington tilkynti seint í gærkveldi, að Bandaríkjaskipr inu „City of Flint“ hefði verið sökt með tundurskeyti á At- lantshafi. Skip þetta hefir komið mjög við sögu í stríð- inu. Það bjargaði mörgum af áhöfn „Athenia", fyrsta skip- inu, sem sökt var í þessari styrjöld. Síðar var skipið tekið af þýska vasaorustuskipinu „Deut schland", og sent til Murmansk með þýska varðsveit til gæslu. Þaðan fór það til Noregs, þar sem norsk yfirvöld Ijetu kyrr- setja Þjóðverja þá, er á skipinu voru, en skipið var látið laust Sextíu og fimm menn voru á skipinu, er því var sökt, og fórust 17 þeirra. ÞfóBverfar tftlkynna: „Mesti sigur kalbátanna" 32 skipum sökt Aukin olía írá Venezueia London í gærkveldi. F orseti Venezuela hefir til- kynt, að olíuflutningur frá landinu muni verða aukinn mjög á næstunni, og verður olían flutt til landa banda- manna. Þetta er flugvjelaben-: einu upp um eldhúsgólfið, er sín, aðallega, og er mikið fram: fjölskyldan, sem í húsinu bjó, leitt af því í Venezuela. | sat að morgunverði. Reuter. f ýska herstjórnin gaf í ga»r- morgun út aukatilkynn ingu, þar sem sagt er, að þýsku kafbátarnir hafi unnið sinn mesta sigur í styrjöldinni til þessa, með því að sökkva 32 flutningaskipum úr skipalest, sem var á leið austur um At- lantshaf. Skipin eru í tilkynn- ingunni sögð hafa verið sam- tals 204.000 smálestir að stærð. Ennfremur var sökt einum tundurspilli. Herstjórnin segir svo frá. að skipalest þessi hafi verið mjög London í gærkveldi. stór og / vel varin, bæði af Tuttugu menn úr flokki j tundurspillum, hersnekkjum og hinna svonefndu írsku lýð flugvjelum. Var fyrst ráðist á veldissinna (I. R. A.) sluppu hana að kveldi hins 16. mars, úr fangabúðum í Norður-lr-j er skipalestin var stödd fyrir landi í morgun. Ellefu þess- (austan Nýfundnaland. Lentu ara manna hafa náðst aftur, kafbátarnir í hörðum bardög- en þeir sátu allir í fangabúðum um við fylgdarskipin. Var fyrir spellvirki. j fyrstu nóttina Sökt 16 skipum, Mennirnir sluppu þannig, að í en síðan var árásunum stöðugt þeir grófu jarðgöng úr fanga- * haldið áfram, með þeim ár- búðunum alllanga leið, og angri, er fyrr greinir, segir komu upp undir húsi einu í j tilkynningin að lokum. grendinni. Ruddust þeir alt í 20 spellvirkjar sleppa úr haidi Leíkfjelag Reykjavíkur sýnir Fagurt er á fjöllum kl. 8 í kvöld. RáOleoQlnoar om meS- ferð oQviðhaldbifreiða Lelðbelningar frá sam^öngninála- ráðuneytlnu I sambandi við bensínskömtun- * ina hefir atvinnu- og sam- göngumálaráðuneytið látið semja leiðbeiningar til ökumanna um meðferð og viðhald bifreiða. Það er mikilsvert atriði fyrir bifreiðaeigendur, að bensínið hagnýtist sem best, svo og að gúmmíhjól bifreiðanna endist sem lengst. Leiðbeiningar þess- ar eru samdar með þetta tvent fyrir augum aðallega, en auk þess miða þær í heild að því að hvetja menn til þess að fara vel og gætilega loieð bifréiðar sínar og láta þær þánnig ertdast sém lengit og best. Leiðbeiningar ráðuneytisins eru þannig: 1. Forðist allan óþarfa akstur. 2. Hafið altaf mátulega mikið loft í hjólbörðunum. Athugið þá vikulega. 3. Akið hæ’gt og gætilega, sjer- staklega á vondum vegi og fyrir horn. Akið ekki hrað- ara en 45 km á klukkustúnch 4. Aukið ekki hraðann eða minkið hann skjótlega. Notið hemlana ekki að nauðsynja- lausu og aldrei snögglega nema um hættu sje að ræða. 5. Sjáið um að hjól bifreiðar- innar sjeu ávalt rjett stilt og ruggi ekki. 6. Notið hjólbarðana á hjólin á víxl. Skiftið hæfilega oft um Notið varahjólbarðann jafnt og hina. 7. Forðist að óíhlaða bifreiðina og látið þungann hvíla jafn á öllum hjólum. Forðist að láta hjólbarðana rekast í gangstjettabrúnir. Sjáið um að stýri og hemlar sjeu altaf í besta lagi. Látið hreinsa gangvjel bif- reiðarinnar reglulega. 8. 10.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.