Morgunblaðið - 21.03.1943, Blaðsíða 8
s
■•M-----■» •«*
fflKWgBPWaOlO
Sunnudagur 21. mars 1943/.
^ «<vyiummywyn^»Tv> gtfwyroiwMmi
Íjelagslíf
Stúígnningap
BETANÍA.
VX ÍÞRÓTTAFJELAG
Wly) REYKJAVÍKUR.
Kaffikvöld
fyrir alla flokka fjelagsins
verður þriðjudaginn í Oddfell-
ow uppi kl. 8.30. Kvikmynd,
fyrirlestur o. fl.
Stjórnin.
Almenn samkoma í kvöld kl.
8i/2- Jóhannes Sigurðsson talar.
Allir hjartanlega velkomnir!
Sunnudagaskólinn kl. 3.
K. F. U. M.
Almenn samkoma í lcvöld kl.
81/i. Ástráður Sigursteindórs-
son, cand, theol., talar.
Allir velkomnir!
Knattspyrnumenn! 3. og 4. fl.
æfing í dag kl. 2 í húsi Jóns
Þorsteinssonar. Stjórnin.
I. O. G. T.
BARNASTÚKAN ÆSKAN
NR. 1.
Fundur í dag kl. 31/.. Skemti-
atriði meðal annars: Br. Guð-
jón Jónsson og hl. Bjarni
Guðjónsson samspil á mandó-
lín og slagguitar. Fjölmennið.
Gæslumenn.
UST. UNNUR NR. 38.
Fundur í dag kl. 1 á venju-
legum stað. Fjölsækið.
Gæslumenn.'
RAMTÍÐIN 173
Fundur annað kvöld.
1. Erindi: Brynleifur Tobías-
son.
2. Gamanvísur.
HJÁLPRÆÐISHERINN.
Sunnudag: Kl. 11 Helgunar-
samkoma. Kl. 8.30 Hjálpræð-
issamkoma. Adj. Anderson
talar. Allir velkomnir!
ZION
Barnasamkoma kl. 2. Almenn
samkoma kl. 8. Hafnarfirði,
Linnetsstíg 2, Barnasamkoma
kl. 10. Almenn samkoma kl.
4. Verið velkomin.
FILADELFÍA.
Samkomur í dag kl. 4 og 8i/2.
Sunnudagaskóli kl. 2 e. h.
Verið velkomin!
----------------1______
FYRIRLESTUR
verður fluttur í Aðventkirkj-
unni í kvöld kl. 8.30. Efni:
Hversvegna er ekki gefinn
gaumur að viðvöruninni ? Allir
velkomnir! O. J. Olsen.
KÁPUR og FRAKKAR
ANNA FARLEY
08. dagur
Og Kate þakkaði sínum sæla
fyrir, að vinátta hennar og aðdá-
un á Önnu virtist ætla að bera
sigur úr býtum í viðureigninni
við afbrýðissemina. Anna mátti
aldrei komast að, hver unnusti
Jean hafði verið. Hún kynni þá
að ásaka sjálfa sig fyrir dauða
hennar.
★
Derek Maxton ók Önnu til
rjettarhaldanna, sem voru hald-
in í Town Hall Hendon. Þar var
saman kominn mikill mannf jöldi,
og einkennisklæddir lögreglu-
þjónar sáust á stangli. En Anna
tók ekki eftir neinu. Hún hafði
að vísu einhverja óljósa hug-
mynd um, að Derek gekk til hr.
Dyson, föður Jean, og leynilög-
reglumanns, sem með honum var
og talaði við þá um stund. Síðan
kom hann aftur og settist við
hlið hennar.
Sárasta sorgin var nú liðin
hjá, eftir var aðeins undarlegur
tómleiki eftir taugaáreynslu síð-
ustu daga. Hún var mjög föl í
andliti, og varir hennar skulfu
öðru hvoru, þegar henni datt í
hug barnslegt andlit Jean Iitlu,
og orð hennar hljómuðu í eyrum
hennar:
„Anna, jeg er búin að finna
hann. Draumaprinsinn . . . Það
er dásamlegt að elska!“
Anna hrökk upp úr hugsunum
sínum við, að Derek hnipti í
hana.
Skáldsaga eftír Gtíy Fletcher
„Nei, hún tók öllu með ein-
stöku Ijettlyndi“.
„Öllu hverju?“
Anna hikaði. Síðan sagði hún:
„Lífinu sem búðarstúlka“.
„Það mun vera erfitt líf?“
„Ekki svo mjög. Hún var að-
eins of ung til að vinna fyrir
sjer“.
„Hún mintist aldrei á sjálfs-
morð við yður?“
„Nei, aldrei“.
„Þakka yður fyrir, ungfrúl
Farley. Þetta er nóg“.
Landeigandinn sjer hvar mað-'
ur, sem, hann hefir aldrei sjeð
áður, er að veiða í á, sem rann
um landareign hans.
Hann gengur til hans.
„Ér nokkur veiði ?“
„Nokkur veiði“, svaraði fiski-
maðurinn, „jeg sem fjekk fjöru-
tíu geddur hjer í gærdag“.
„Vitið þjer hver jeg er?“
„Nei“, sagði fiskimaðurinn.
„Jeg er aðalmaður þessa bygð-
arlags og á alla þessa landar-
eign“.
„Og vitið þjer hver jeg er?“
geri þá ráð fyrir, að Wellingtor:
hafi fallið á Waterloo stöðinni ?
Nemandinn: Nei, herra, það
var Napoleon, sem fjell þar.
★
Þegar Skoti vaknaði morgun
einn, varð hann þess var, að kon~
an hans hafði strokið frá honum.
um nóttina. Hann flýtti sjer
fram úr rúminu, þeyttist fram
að stiganum og hrópaði til stúlk-
unnar, sem var í eldhúsinu:
„María, komdu hingað fljótt,
fljótt nú“.
„Já, já“, kallaði hún. „Hvað
„Nei“.
„Jeg er mesti lygarinn í Vir-;
gima
Kennarinn: Hvar f jell Nelson?
Nemandinn: Á Trafalgar torg-'ingu eins og karlmaður?*4
gengur á?“
„Sjóddu aðeins eitt egg með
morgunmatnum“, sagði hann.
★
„Tók hann þessari niðurlæg—
inu. | „Já, auðvitað. Hann Ijet alla
Kennarinn: Einmitt það. Jeg skömmina lendá á konunin sinnk5
ST. VÍKINGUR NR. 104.
Fundur annað kvöld kl. 81/4-
1. Venjuleg fundarstörf.
2. Erindi: Pjetur Sigurðsson.
3. Upplestur: Klemens Jónsson
Sapað-fívncUð
TAPAST HEFIR
peningaveski á leiðinni úr
Verslunarskólanum að Spítala-
stíg 6. Vegabrjef var í vesk-
inu. Skilist á Spítalastíg 6.
GOTT
herbergi óskast í Hafnarfirði.
Tilboð merkt „Herbergi“ send-
ist blaðinu fyrir 25. þ. m.
ávalt fyriliggjandi.
Hattabúð Reykjavíkur,
Laugaveg l(f.
MINNINGARSPJÖLD
Slysavarnarfjelagsins eru fall-
egust. Heitið á Slysavarnafje-
lagið, það er best.
ÓDÝRAR KVENKÁPUR.
Nokkur stykki seld næstu
daga. Verð frá kr. 110.00.
Versl. Gullbrá. Hverfisgötu 42.
NOTUÐ HÚSGÖGN
keypt ávalt hæsta verði. Sótt
heim. Staðgreiðsla. Sími 5691.
Fornverslunin Grettisgötu 45.
s s
GÓÐ STÚLKA
óskast í vist frá 14. maí n. k.
Öldugata 3 (þriðju hæð).
Sýnin{|arskálinn Klrkfustr. 12
„Ungfrú Farley, þjer eigið að
koma fram sem vitni“.
Anna stóð á fætur og geklc
upp að vitnastúkunum og súr eið-
inn.
„Þjer virðist, ungfrú Farley,
hafa síðust allra talað við Jean
Dyson“.
„Já“, svaraði Anna. Henni var
þungt um mál. „Hún var með
höfuðverk um daginn og fjekk
frí frá vinnu. Við fórum í bíó
um kvöldið, en fórum áður en
myndinni var lokið, af því að
hún sagðist vera lasin og vilja
fara heim að sofa“.
„Þjer fylgduð henni á stöð-
ina?“
, „Já. Stöðina hjá St. George
spítalanum — um tíu leytið“.
„Hún sagði yður, að henni
hefði lent saman við unnusta
sinn? Vitið þjer, hver maðurinn,
er?“
y„Nei“.
„Ekki einu sinni hvað hann
heitir ?“
„Nei“.
Stivelsi
átfael fc|und nýkomln
Eftffert Krist)ánssoxi & Co. h.f.
Auglýsing
Einhverntíma á tímabilinu 21.—27. þ. mán. fer frar.r-
almenn loftvarnaræfing í Hafnarfirði úg eru flokksstjórar
og sveitarstjórar áminntir um að hafa lið sitt tilbúið og
sem best æft. Sömuleiðis eru bæjarbuar almennt áminntir-
um að hegða sjer samkvæmt áður fyrirskipuðum reglum...
Loftvarnanefnd.
Laxárvlrkfnnin
verður til leigu frá 1. maí n.k. fyrir fundarhölcl og
ýmiskonar fjelagsstarfsemi. — Nánari upplýsingar
gefur Karl Bjarnason brunavörður, Bjarkargötu 14,
sími 3607.
SIGLINGAR
milli Bretlands og Islands halda áfram,
eins og að undanförnu. Höfum 3—4
skip í förum. Tilkynningar um vöru-
sendingar sendist
CullifonTs Assocjated Lines, Ltd.
26 LONDON STREET,
FLEETWOOD
„Ekkert um hann?“
„Ekki annað en það, að hann
mun hafa verið nokkru eldri en
hún“.
Rannsóknardómarinn leit á
skjölin, sem hann hafði fyrir
framan sig. „Og kvæntur mun
hann hafa verið, eftir brjefi
hennar að dæma. Hún mun hafa
verið nýbúin að komast að því.
. . . Ilún hefir því að öllum lík-
indum verið mjög óhamingju-
söm. Grjet hún?“
„Já. Jeg vildi fylgja henni
heim, en hún vildi ekki leyfa
mjer það“.
„Kom fregnin um dauða henn-
ar yður mjög á óvart?“
Já“.
„Var hún Ijettúðug stúlka?“
„Nei, siður en svo. Rómantísk
að eðlisfari, einlæg og trú vin-
um sínum“.
„Virtist yður hún þunglynd?“
Lausar stöður:
Fyrsta vjelavarðarstaðan er laus 15. maí n.k. Byrjun—
arlaun kr. 350.00 á mánuði, bækkandi upp i kr. 420.00 á
mánuði næstu fjögur ár.
Þriðja vjelavarðarstaðan er laus 1. júní n.k. Byrjun-
arlaun kr. 280.00 á mánuði, hækkandi upp í kr. 350.00 á
mánuði næstu fjögur ár.
Grunnkaupshækkun samkvæmt gildandi ákvæðum um.
laun embættismanna ríkisins. Dýrtíðaruppbót samkvæmt.
vísitölu á hverjum tíma.
Umsóknarfrestur til 20. apríl n.k. Nánari upplýsingar-
gefur rafveitustjórinn.
Rafveita Akureyrar.
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI-----------ÞÁ HVERTt