Morgunblaðið - 21.03.1943, Page 7

Morgunblaðið - 21.03.1943, Page 7
Stmnudaffur 21. mars 1943. MORGUNBLA0IÐ ÍÍ0Í0Í8Í83Æ JS0I8IÍ iS68^ðl6K )BI6I6CWK Mig vantar 5 raanna BÍ L má vera, óstandsettur. Tilboð er tilgreini aldur, tegund og verð, sendist Morgunblaðinu fyrir þriðjudagskvöld merkt „33—37“. Kaftistell 6 manna..........kr. 60.00 12 manna ........... — 90.00 ÍÁvaxtastell: 6 manna .......... — 12.50 12 manna ......... — 18.50 Föt, 3 holf, ........ — 11.25 Föt, 4 holf, ....... — 20.00 Nýkomið. K. Einarsson & Bjömsson mjmmmmmk Xinar B. OmðmaaðMoa. Ovðlamgnr Þorlákaaox. Austur*tr»ti 7. Blmar 3602, 3202 og 2002. Skrifatofutbnl kl. 10—12 og L—A _____________________ pr;i i fi-] 'hleður á morgun (mánudag) tii Vestmannaeyja. — Vörumóttaka til hádegis. AV.WL'SSENVIMX, vero*. att vera koianar tyrJr kl. 7 i kvöJölO áBur en WatJlB kswiur tlt. Ekkl eru teknar iugl^slnsiar bár ■e*í atgrsltsíunrl e» œtiaS »e vl»a k auBlJ’canda. ITllboö og uniBöknlr elga auglfii- er.dur aJJ aeekja sjaitlr. BlaBlB veitlr nldrel neinar upplýs- ingar un auglÝsendur sem vllja fé. skrlfleg svBr vlB auglýalnguaa stnuni. AUGAÐ hvílist TU I |h með gleraugum frá 1 I L* f Athugasemd frá Ungmennafjelagi Reykjavíkur Að gefnu tilefni í ræðu hr. alþingism. Jónasar Jóns- sonar á Alþingi 18. þ. m. í sambandi við umræður um þingsályktunartill. um skipun nefndar til að raxmsaka skil- yrði fyrir byggingu og starf- rækslu æskulýðshallar í Rvík, vill Ungmennafjelag Reykja- víkur taka eftirfarandi fram: 1. Ungmennafjelag Reykja- víkur er stofnað fyrir forgöngu U. M. F. 1. og er ein af sam- bandsdeildum þess. 2. Fjelagið starfar að öllu leyti í samræmi við lög og reglur U. M. F. í. og er al- gjörlega óháð stjórnmála- flokkum. 3. Innan fjelagsins starfa menn ór öllum flokkum og hefir samstarf þeiira að mál- efnúm fjélagsins verið hið á- kjósanlegasta. 4. Á stofnfundi Umf. Rvík- ur var samþykt tillaga um að fjelagið beitti sjer fyrir sam- starfi æskulýðsfjelaga bæjar- ins til þess að koma upp í bæn- um „fjelags- og æskulýðsheim- ili“. I sambandi við það kaus stofnfundurinn tvær 5 manna nefndir, aðra til að annast fjárhagshlið málsins, en hina til að eiga viðtöl við forráða- menn bæjar og ríkis um fram- kvæmdir í málinu. Þau ummæli hr. alþ.m. Jón- asar Jónssonar, að hin nei- kvæða afstaða flestra íþrótta- fjelaganna í bænum til bygg- ingar fyrirhugaðrar æskulýðs- hallar, sje sje sprottin af því að Umf. Reykjavíkur tje flokkspólitískur fjelagsskapur, eru því gjörsamlega úr lausu lofti gripin og hafa ekki við nein rök að styðjast. Reykjavík, 20. mars 1943. í stjórn Ungmennafjelags Reykjavíkur. Skúli H. Norðdalh. Guðmundur Vigfússon. Sígríður Ingimarsdóttir. Kristín Jónsdóttir. Hjúskapur. Nýlega voru gefiii. saman í hjónaband af sjera Árna Sigurðssyni, ungfrú Sigríður Halldórsdóttir og Gunnar Þórir Halldórsson. Heimili þeirra er á Vegamótastíg 3. X Nhrifsfdfásllilka | vön bókfærslu, vjdritun óg énskum verslunarbrjefa- | skriftum, getur fengið atvinnu hjá heildsölufyrir- jjj tæki. — Eiginhandar umsókn ásamt kaupkröfu, I merkt „Skrifstofustúlka", sendist á Hótel Vík, | fyrir 25. þ. mán. j ? v I Y V erslunarstúlka óskast í vefnaðarvöruverslun. Enskukunnátta æskileg. Umsókn með kaupkröfu og meðmælum, ef til eru, sendist Morgunblaðinu fyrir 27. þ.m. merkt „Seljari“ Hiskólafyrirlestrar FKAMH. AT ÞRIÐJTJ tíÐD Þriðjudagur 30. mars Amer- ísk málaralist á 19. og 20. öld. Yfirit um nútíma ameríska málaralist, afstöðu hennar til evrópskrar málaralistar og sér staklega amerísk einkenni. Staða amerískrar málaralistar nú og framtíðarhorfur. Fyrirlestrarnir verða fluttir á ensku, en áheyrendum verður af hent f jölrituð skrá um málara þá og listaverk, sem sjerstaklega verður minst á. Skuggamyndir af málverkum verða sýndar til skýringar. Fyrirlestramir verða fluttir í 1. kennslustofu háskólans og hefjast kl. 8.30 stundvíslega. — Öllum er heimill aðgangur. ★ Hjörvarður Ámason er Vestur Islendingur, sonur hjónanna Sveinbjarnar Árnasonár og Maríu Bjarnadóttur úr Ltmda- reykjadaí, sem fluttust til Can- ánda árið 1895. Hann stundaði nám við Northwestem Uníversi- ty og lauk prófi þaðan (B. Sc., M. A.), og síðar við Princeton University (M. F. A. Master of Fine Arts) . Iléfir verið umsjón- armaður og fyrirlesari við Friek Art Collection í< New York og; fyrirlesari í listasögu í Hunter College í New York. Er nú starfs maður við ameríska sendiráðið í Reykjavík. I. 0.0. F. 3 = 1243228 = 8 ‘/i III Næturlæknir er í nótt Pjetur H. J. Jakobsson, Rauð. 32. Sími 2735. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki. Helgidagslæknir er Kjartan Guðmundsson, Sólvallag. 3. — Sími 5351. Næturaksíur annast Litlá bíla- stcðin. H. i. P. Fundur í dag kl. 2 í A’CýðahúSmu við Hverfisgötu. IJtvarpíð í dag: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 14.00 Messa 1 Hallgrímssókn (prjedikun: sjera Pjetur Magn ússon í Vallanesi; fyrir altari sjera Jakob Jónsson). 18.15 Islenskukensla fyrir byrj- endur. 18.40 Barnatími. 19.25 Hljómplötur: Hándeltil- brigðin eftir Brahms. 20.20 Kvöld Austfirðingafjelags- ins. 21.50 Frjettir. Útvarpið á morgun: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenskukensla, 2. flokkur. 19.00 Þýskukensla, 1. flokkur. 20.00 Frjettir. 20.30 Erindi: Mannlýsingar í skáldsögum Jóns Thoroddsens, III: Bjarni á Leiti (Steingrím- ur Þorsteinsson magister). 21.05 Illjómplötur: Islensk lög. 21.10 Um daginn og veginn (Vil- hj. Þ. Gíslason). 21.30 Útvarpshljómsveitin Itölsk þjóðlög. Einsöngur (ungfni Kristín Einarsdóttir). • _ .... t Karlakúrinn FóstbræOur heldur árshátíð sína föstudaginn 2. apríl með borðhaldi að Hótel Borg. Styrktarf jelögum er boðið að taka þátt í hóf- inu, meðan húsrúm leyfir. Uppl. í síma 3190 (Sanitas). Skemtinefndin. Dansað i dag t kl. 3,30—5 aíðd. , ; i ÍT1:JTbi:UlL. - * : r - j. Rýminsarsala Vegna flutnings verða Kjólar seldir ! með niðursettu verði þessa viku. Kfóllinn ‘!i A. ; 'L 'r.; !-"\ . rcu úf \í \ Veltusund 1. Vór- oy Sumarkápur Stórt og fallegt úrval. Verð frá kr. 185.00 til 216.00 l; Til sýnis og sölu í HAFNARHVOLI við Tryggagötu. VsrslBDÍD GuilfðSS Hjer með tilkynnist að maðurinn minn, JÓN G. ÓLAFSSON, skipstjóri, andaðist 20. mars. Fyrir mina hönd og barna minna. Ólína Erlendsdóttir, Amtmannsstíg 6. Það tilkynnist hjer með vinum og vandamönnum, að maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, FRIÐRIK FRIÐRIKSSON, ^ | Hóli við Kaplaskjólsveg ljest að Elliheimilinu Grund þann í 20. þessa mánaðar. Ingileif Magnúsdóttir, böm, tengdabörn og barnaböm. Jarðarför móður minnar, GUÐLAUGAR JÓNSDÓTTUR, fer fram frá dómkirkjunni, þriðjudaginn 23. þ. mán., og hefst með bæn að heimili hennar, Njálsgötu 78, kl. iy2 é. h. Guðlaug Guðmundsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.