Morgunblaðið - 24.03.1943, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 24.03.1943, Qupperneq 2
MORGí’NRLAfl! F> Miðvikudagur 24. mars 1943 Fyrsta varuarlína Rommels rofin Bretar komnir að baki 'Mareth-virkjanna BandaríkfanieDii hafa tekifl Maknassi London í gærkveldi. Einkaiskeyti til Mbi. frá Keuter. EINT í KVÖLD bárust frégnir um það, að átt- undi herinn hefði rofið fyrstu varnarlínu Rommels á svæði því milli strandarinnar og 5yegarins, þar sem hann sækir fram. Þarna standa enn hinir hörðustu bardagar, en svo virðist, sem Montgomery ©g mörinum hans gangi enn sem komið er alt að óskum. Þá hafa vjelasveitir áttunda hersins farið suður fyrir Mareth-línuna og norður með henni að vestan, og voru er siðast frjettist aðeins 16 km. frá þorpinu E1 Hamman. Bardagar eru þarna harðir, og er svo að sjá, sem Rommel hafi ekki komið þetta tiltæki Montgomery á óvart. Sókn áttunda hersins er nú regluleg tangarsókn, en frjettarit- arar leggja áherslu á það, að Rómmel sje ekki innikróaður, og sVeitif hans ekki í mjög bráðri hættu. Bandaríkjaménli háfa nú tekið Maknassi, og eiga þá að- f el«s táepa 50 km. ófarna til strandar. Sunnar hafa Þjóðverjar hörð áhlaup á sveitir þeirra, yirðist mótspyrna möndu'- herjanna vera harðnandi á þessum sjóðum. Það eru nú um 80 km milli hersveita Breta, sem sækja fram til E1 Hamman, og Bandaríkjahersins við Mak: nassi. Svo virðist, sem hættan á því, að herir þessir sameinist, sje ftommel vel Ijós, og benda síðustu áhlaup Þjóðverja á Loffárás á | , ■ ' 1 '• : ' • ■ ■ ■ ' ‘ Sf. Nazaire B KESKA flugmálaráðuneyt- ið .tilkynti í gær, að bresk- Þjóðverjar sækja að Kursk Rússar taka þorp á leið sinni til Smolensk FREGNIR FRÁ RÚSSLANDI í gærkvöldi skýra frá því, að Þjóðverjar sæktu fram fyrir vestan Kursk, og væru áhlaup þeirra allhörð. Rússar þokast hinsvegar áfram í átt til Smolensk, bæði frá Byeli og Vyasma. Hafa þeir tekið Bandaríkjamenn í þá átt, að ar flugvjelar hefðu í fyrrinótt; nokkur þorp í sókninni frá Byeli, en annars segja frjettaritarar þeir ætli að reyna að hinc ra g-ert harÖa árás á kafbátastöð ag erfitt sje um allan hernað, vegna hinna miklu þíðviðra, sem Köív * ‘ a0rY,Q" Þjóðverja Í St. Nazarie í Frakk ^neska vorið hefir í för með sjer. Ippdíi. í :Ein< íflugvjel kom ekki __ affcur. St. Nazaire er önnur Áhlaup Þjöðverja við efri , mesta kafþátastöð Þjóðverja í Donecz háfa ékki Verið mikil í 1 Frakklandi, og hafa oft verið £ær- Dússar sfcýra þó frá einu getoar árásir á hana, síðast í v'd Zuguíev, sem var hrundið. febrúar, og var þá varpað nið- Sókn Þjóðverja á Briansvæð- ur 1000 smálestum af sprengj- -*nu virðist hafa fjarað út, enda um j hafa þeir aldrei á hana minst, viðureignir í lofti, og eins hafa {>ýakar fiugvjelar voru yfir en Rússar segja, að þeir hafi J?8?! ýmsum stöðum á austurströnd orðið fyrir miklu tjóni^í þeim Englands í fyrrinótt. — Var áhlaupum sínum, en ekkert varpað sprengjum, og urðu orðið ágengt. skemdir og manntjón. Þjóð- Rússar hafa sótt nokkuði áð þeir hái saman. NORÐUR-TUNIS Nyrst á vígstöðvunum hafa ’ðið nc og náðu hersveitir Breta aftur á sitt vald þorpinu Nefsa, er Þjoðverjar tóku í gær. Þarna hefir einnig nokkuð verið um frá Tunis og Malta, farið til árása á ýmsa staði á Sikiley óg Suður-ltalíu, þar á meðal Palermo. Hálíðahöld á Italíu London í gærkvöldi \ j* ikið er um dýrðir á ítal- V\ íu í dag, vegna þess, að liðin eru 24 ár, síðan Musso- lini stofnaði fascistaflokkinn HARÐIR BARDAGAR verjar segja, að mesta árásin fram fyrir vestan Vyazma, eft-j ltalska- Hvetja ítolsk bloð þjóð hafi verið gerð á Hartlepool. ir töku Duravo. Hafa þeir náðl“ia,tl1 þess’ að hal<la úfram Frjettaritarar leggja áherslu Ein þýsk flugvjel var skotin nokkrum þorpum á vald sitt. j á það, að bardagamir við niður. Mareth sjeu mjög harðir, og v framsóknin víða erfið. Þjóð- verjar gerðu öflugt gagn- áhlaup í gær, en því var hrund- ið. Flugher bandamanna ræðst j stöðugt á stöðvar möndulveld-! anna, og hefir komið til mik- illa loftbardaga í dag. Mistu hvorirtveggja nokkrar flugvjel- Burma: Lottárás á Proma Þjóðverjar tilkyntu í gær, að Rússum hefði orðið sókn sín við Orel æði kostnaðarsöm, en henni var lengi haldið uppi. Þar segja Þjóðverjar, að Rúss- ar hafi mist um 150 þúsund fallna menn, en rúma 10.000 fanga. Þjóðverjar tala enn 1 tilkynn baráttunni gegn bolsjevikum og lýðveldissinnum, og víkja hvergi frá hinum upprunalega anda flokksins. —Reuter T ILKYNT var í Nýjudehli í gær, að sprengjuflugvjel- 17nn w- ar Breta hafa gert harðar loft!in^um sínum um sókn Rássa ar. 1700 fangar hefir attundi bæinn Prome en bar fyrir sunnan Ladogavatn, en herinn tekið enn sem komið er. arasir a næinn Prome- en ParlT,., , Nýr oorskar flugskóll REGNIR frá norska blaða- *- fulltrúanum hjer skýra frá því, að Norðmenn hafi AÐ BAKI VIRKJANNA Liðstyrkur sá, baki Matertvirkjanna norður á uð í Burma, en eru þó enn bóginn, mun ekki vera öflug- harðir. Aðstaðan hefir ekki FRAMH Á SJÖTTF SÍÐU breyst að neinu ráði. hafa Japanar bækistöð fyrir; Rússar hafa enn ekki minst a _ _____ herflutninga til Arakansvæðisi‘ hana- Orustur eru enn háðar komig sjer upp nýjum flug- fyrir norðan Bielgorod, og eru-gk61a f Kanada, vegna þess, þær einn liður í sókn Þjóð verja til Kursk. ms. sem fór að Bardagaí hafa rjenað nokk- að skóli þeirra þar, ,,Litli Nor- egur“, sje nú ekki nægilega Af suðurvígstöðvunum er stór. Hinn nýi flugskóli er ná- enn sem fyr ekkert að frjetta. lægt Ontario. Hreinsað til á Nýju Guineu Cp REGNIR frá London í * gærkvöldi herma, að bandamenn hafi nú hreinsað til á öllu Buna-svæðinu á Nýju Guineu, og hafi nú á valdi sínu alt þetta svæði, alt að Manbari ánni, en það fljót er eigi allfjarri hinni miklu bæki- stöð Japana í Salamaua. Sprengjuflugvjelar banda- manna hafa gert mikla árás á Gasmataflugvöllinn á Nýja, Bretlandi, og virtist árangurinn sá, að flugvöllurinn yrði ónot- hæfur um nokkurn tíma. Alt kyit I Savoyen Zúrich í gærkv C VO virðist, sem allt sje nu ^ aftur með kyrrum kjörum í Savoyen, en annars er erfitt að fá fregnir þaðan. ! ; > 'V Allmargir franskir menn hafa reynt. að kömast yfir landamæri Sviss, en varðhöld eru þar ströng. —Reuter .S.Í. tilefni af þrjátíu og eins árs * afmæli í. S. .t. hafa eftir • taldir menn gerst æfifjelagar í sambandinu: Gottfred Bernhöft stórkaupm., Itvík. Vilhjálmur Þ. G.íslason skólastj., Rvík, Lárus Öskarsson stórkaupm., Rvík. Einar B. Guð- mund^on gjaldk., Itvík. Þorkel! Ingvarsson kaupm., Rvík. HjÖrG ur Hansson stórkaupm., Rvík Guðm. Kr. Guðjónsson verslm., Rvík. Jón Guðlaugsson verslm.. Rvík.. llaraldur Jónassop. bókari. Rvík. Ilaraldur Ágústsson gjald^ keri, Rvík. Steinar Stefápsson versl.stj., Ryik. Stefán Bach-r mann verslm., Rvík. Tryggvi Magnússon verslm., Itvfií. Jón Símonarson bakari, Rvík. Bjorn, Hjaltested verslm., Rvík. Guð; mundur Þórðarson bókari, Rvík, Oddur Jónsson forstj., Rvík. Tómas Jónsson kaupm., Rvík. Sigurður Guðmundsson skipstj.. Rvík. Pjetur Bergsson verslm.. Rvík. Ólafur Gíslason stórkaup- maður, Rvík. Björgvin Þor- björnsson verslm., Rvík. Agnar Norðfjörð heildsali, Rvík. Adolf Björnsson bankaritari, Rvíkv Ingólfur Guðmundsson stórkaup- maðúr, Rvík. Bergþór Þorvalds- son stórkaupm., Rvík. Oddur Rögnvaldsson verslm., Rvík Gunnar II. Guðjónsson hús- gagnabólstrari, Rvík. Einar Páls- son blikksm., Rvík. Óskar Gísla- son afgr.m., Rvík. Magnús Stef- ánsson stórkaupm., Rvík. Ölafur Bjömsson útg.m., Akranesi. Sig- fús Bjamason forstj., Rvík. Sig- urjón Fjeldsted, pípul.m., Rvík Gísli Halldórsson húsam., Rvík Tngvar Kjaran skipstj., Rvík Sverrir Berahöft stórkaupm. Rv Ásgeir Bjarnason fulltr., Rvík Magnús Víglundsson forstj., Rv Ólafur Halldórsson bókari, Rvík FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.