Morgunblaðið - 24.03.1943, Side 6

Morgunblaðið - 24.03.1943, Side 6
6 HOKGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 24. mars fmHiHitiitliiiiiiiiiiiimiMitiimiftnMMMniiMMMiiHimitiiiiiHMiiniiiMiiiiiiiiiM QJt&tteiji (q \ 'f' i? , r c^otr aaateQa nu V ■Mimiimiiimmmimi Er aetuliðsmönnum ekki hegnt fyrir af- brot? IÐ og viö birta blöðin frásagnir af árekstrum r i sem orðið hafa milli lalendinga og setuliðsmanna. Venju léga nefna blöðin aðeins að setu- tiðamenn hafi gert þetta eða hitt, «n sjaldan er getið um þjóðerni, Þó vitað sje, að hjer eru setuliðs- aaenn frá fleiri en einní þjóð. T. d. var þess ekki getið fyrir nokkr- WO dögum, er sagt. var frsá árás 4 atúlku, að það voru breskir sjó- «ðar, er þar voru að verki. En það, sem einkennilegast er við afbrot þau, sem setuliðsmenn fremja hjer á landi, er að aldrei heyrist hvaða hegningu afbrota- menn fá. Setuliðsstjórnin birtir aldrei dóma í málum, sem kalla mætti „smámál" og þegar um stærri afbrot er að ræða, hefir stundum dregist mánuðum saman að dómar hafi verið birtir. Þetta heflr vakið þann gmn hjá sttmum, að setuliðsmönnum sje alls ékki hehgt fyrir afbrot, sem þeir fremja hjer á landi. Slíkt er vit- anlega fjarstæða. Hermenn munu ýfirleitt; fá þyngri hegningu heldur en óbreyttir borgarar. En vel væri það viðeígandi, ef! hernaðaryfirvöldin sæju sjer fært að birta dóma, sem dæmdir eru í| njálum setuliðsmanna, þegar afbrot ! þéirra erii viðkomandi íslending- um. V irðin garverður i jþrifnaður. " JÉV- EGAJt jeg gekk mður í 1 hæ í gærmorguh, sá 5 —- jeg einkennilega sjón. Tveir menn voru að príla uppi á þaki á Haraldarhúsinu við Aust-| róstræti og Lækjargötu. Jeg fór á® veita hátterni þessara náunga’ fýekari eftirtekt og.sá þá, að þeir4 voru að hreinsa úr þakrennum hússins. Þetta þótti mjer nýstár-, lég sjón, Jbyi það er venjulegra að, ^já ónýtar þakrennur á húsum bæj! arins, heldur en að sjá menn veraj að dytta að þeim, hvað þá, að hreinaa þær. - , , j Þe|ta er ,gott, fordæmi og ættu nestír huseigendur að fylgja tiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiim kærkomið tilefni að skrifa yður ! það, sem ég sagði um „kuklið“ í kvöldþætti í útvarpí 18. þ. mán., fyrst þér heyrðuð það ekki. Veit ég ekki, hve margt kann að hafa verið rangt eftir mér haft, eins og það, sem er tilhæfulaust, að ég telji rangt að segja góðan daginn Ég sagði rangt að segja góða kvöldið, góðu nóttina, góða daginn, ' því að lo. ætti að vera í sterkri j b., — góðan er sterk beyging og j rétt, en það hefur B G. „collega minn ekki skilið. Ég sagði: „í dagblaði í dag er i rætt um, „hvort veðurspár Veður- stofunnar eru ekki kukl eitt“, „og ef svo reynist, verður tafarlaust“, segir blaðið, „að hætta öllum veð- urspám, á meðan núverandi ástand ríkir". Er þarna rétt að orði komizt? er spurt. Svar mitt nær skammt í svo stóru og ljótu máli, því að kukl hefur aldrei verið talið meinlaust kák, heldur skaðræði. En hvergi hef ég séð það í Krukksspá né öðrum vísdómsbókum, að Jón Eyþórsson yrði brenndur fyrir galdra'. Reykjavík 23. marz. Með vinsemd Björn Sigfússon". ★ Athugasemdir við brjefið tei jeg óþarfar frá minni hendi. Hsgur þjóðsrinnar af þróun kapltalisns Pyrir nbkkru talaði jeg um það 1 daikum fflínuffl, að hver húseig- *hdit^ijy a& ge^a hreint. fyrir sín- rþlm dyrum. Sumir gera þetta t. d. Piupmehn, sém ávalt gæta þess, þrifalegt sje á gangstjettinni rir framan verslanir þeirra. Jeg H' ekki í neinum vafa um, að sá þrifnaður borgar sig, því þeir, sem fram hjá ganga hljóta að hugsa spm svo: Það hlýtur að vera þrifa- légt inni i þessari verslun úir þvj symia vel er hugsað um útlitið fyr- ir framan hana. Gjaldskrá Lantfssmiðj- unnar: 40B á vinau Atvinnu- og samgóngu- málaráðuneytið tilkynnir: Meðal annars, sem gert hefir verið i þeim Til- gangi að rqyna að hafa áhrif til lækkunar á verðlagi í land- inu. hefir ríkisstjórhín í dag lagt fyrir landssmiðjuna að lækka gjaldskrá sína þannig, að ekki verði framvegis lagt meira «n 40% á neina vinnu, sepi landssmiðjan leggur til, nje á neitt efni, sem hún selur eða notár fil þeirra verka, sem hún tekur áð sjer áfi vinna. ★ Samkvæmt upplýsingum, er blaðið fjekk hjá forstjóra Landssmiðjunnar var taxtinn 60%, svo að hjer er um veru- legá lækkun að ræða. B Brjef frá Birni Sig- fússyni. JÖRN Sigfússon mag. skrifar mjer eftirfar- andi brjef í gær í sam- aandi við umræðurnar um orðið tukl. Brjefið er á þessa leið: „Heiðraði Víkverji. Kurteislegar aðfinnslur við migy Morgunblaðinu í morgun eru mér Tunls . FRAMH. AF ANNARI SÍÐG ur. Varð hann að fara langt suður í eyðimörkina, svo hans yrði ekki vart. Eru aðallega í honum brynreiðadeildir. en einnig fótgöngulið flutt í bif- reiðum. MONTGOMERY NÁLÆGUR Frjettaritarar með áttunda hernum skýra frá því, að Mont gomery sje altaf á ferðinni um orustusvæðið, til að leggja ráð og skipa fyrir. Ber sjerfræð- ingum saman um það, að sókn- in hafi verið mjög nákvæmlega skipulögð af hans hendi. FRAMH. AF FIMTU BlÐU Atvinnurekendur og verka- menn ættu að vera færir um að sameinast af fúsum vilja með það fyrir augum, að hvort- tveggja aðilanum sje betur borg- ið eítir stríðið. Með samstarfi meina jeg ekki uppgjöf, hvorki af hálfu atvinnurekenda nje verkamanna. Með samstarfi á jeg við það, að báðir aðilar ættu sameiginlega að skila betri ár- angri í hæfni og framleiðslu. Verkalýðssamtökin ættu að sleppa öllum ráðagerðum um að „búa til vinnu". Þau ættu að sleppa öUum ráðagerðum um að fá greitt fyrir verk sem eru ó- nauðsynleg eða ekki unnin. Þau ættu að sleppa allri neikvæðri mótspyrnu 'gegn framförum á sviði vjeltækninnar og vinnuað- ferða. Þau ættu alment að að- hyllast þá jákvæðu stefnu, sem sum stærri verkalýðsfjelög hafa þegar aðhylst. Það er að segja, þau ættu að aðstoða atvinnu- reksturinn við að eædurbæta vinnuaðferðir og draga úr kostn- aði. Yfir 1500 stjórnamefndir verkalýðssamtakanna vinna að þessu nú á sviði „hemaðarfram- leiðslu-aukningarinnaí („War Production Drive“) til þess að vinna sigur í stríðinu. Þær ættu að halda þessu starfi áfram eftir stríðið til þess að gera friðinn einnig að sigri. Þær ættu að að- hyllast og leggja sjer á hjarta enn eina setningu, sem Justice Bnydeis sagði eitt; sinn: „Úr- ílitaráðið tíl þess að bæta kjör verkalýðsins er að framleiða meira, svo að meira komi til skiftanna“. Kapitalisminn er sterkasta afl- ið, sem þekst hefir til framleiðslu aukningar. Verkalýðssamtökin gætu í framtíðinni látið í tje mikilsverða hjálp ti) þes,s að gera þetta afl ennþá ávaxtarík- ara [ En áthaínamennimir verða einnig að hafa opin augun fyrir nýjum og auknurn framkvæmd- um. Forsetinn afnam nýlegá at- vinnubótaráðið (WPA). Afj hverju stofnaði hann nokk- ura tíma til þess? Vegna þess að, athafnalífið fullnægði ekki eft- irspurninni eftir atvinnu. Ef at- hafnalífinu skyldi einhvemtíma síður mistakast íið fullnægja þess< ari eftirspum, verður aftur sett á laggiraar atvinnutætaráð. Þannig myndi það verða, hver svo sem væri for- seti. Fyrsti forsetinn, sem gerði eitthvað, er máli skifti til bjarg- ar atvinnuieysingjunum á kreppu tímum, var republicani, Herbert Hoover. Hann gaf fordæmið. — Foi-dæmið hefir haft sín áhrif. Enginn forseti Bandaríkjanna mu.n nokkum tíma. aftur þola það, að borgaramir þurfi að búa við atvinnuleysi. Annað hvort mun einkareksturinn veita þeim vinnu, eða ríkið rnun gei*a það. Jeg fulfyrði, ;tð einkarekstur- inn geti veitt öllum borgumnum atvinnu, ;ið þeim fráskildum, sem óhjákvæmilega verða að gegna opinberum störfum. Þetta ei' hægt, ef fyrir fram eru lögð á ráðin til þess. ★ Það eru tvö óvinsæl orð. Annað er kapitalismi, sem er hatað á vissum stöðum. Jeg er samt sem áður með því. Hitt er skipulag, sem er hatað á vissum öðrum stöðum. Jeg er engu að síður með þvi. Jeg lít svo á, að einkareksturinn, ef hann vill forð ast að þurfa að greiða skatta í annað og stærra atvinnubóta- kerfi, verði að skipuleggja fram- kvæmdir sínar. Og skipulagning- in veruðr að vera víðtækari en menn hefir áður dreymt um. Einkareksturinn hefir altaf skipulagt sín einstöku fyrirtæki. Hann verður nú að skipuleggja alþjóðakerfi heilla atvinnugreina. Athafnamennimir verða tjl dæmis að athuga hin hræðilegu hús og hm viðáttumiklu hrör- legu, óheilbrigðu og óforsvaran- legu íbúðarhverfi, þar sem milj. af amerískum borgurum lifa enn. Og þeir verða að álykta á þessa leið: „Að breyta allri þessari skelf- ingu og þessum ósóma í þrifnað og fegurð er verk, sem kostar billionir dollara. Það dugar ekk- ert. kák. Það verður að gerast svo um muni. Það verður að gerast með samstarfi margra mismunandi ;«5ila. Það erii fram- leiðendur almennra byggingar- efna. Það em rannsóknarstofur nýrra og hagkvæmari byggingar- efna. Það em heikisalarhír og smásalarinr í býggingarefni. Það eru býggingHrmeistararnir. Það em vjelfræðingamir, menn sem annast sámningagerðir, bygg- ingarfjelög vérkamanna, menn, sem leggja til fjármagn, spari- sjóðir og bankar, bygginga- óg lánsstQfnanir. Við höfum verið að brasa víð þetta verk, hver upp á sínar eigin spýtur, og ekki getað framkvæmt það. Nú mynd- um við skipulögð samtök, þar sem eru fulltrúar allra aðila við frajnleiðslu byggingarefnis og byggingu búsa, og við munum byggja hús með "kostnaðaryerðb sem slær ríkisskipuleggj arana . í Washington alveg út af laginu. Sumir þeirra mundu ekki hafa neitt á mó'ti því að byggja öíí þessi hús Við gemm það á und- an þeim — og betur Við hæftum að ausa ojjkur út yfir það opin- bera. Við skjótum því aftur fyrir okkur í hugsun og gerðum“. bg það eru ýms önnur stór verkefní á alþjóðarmælikvarða, sem einkareksturinn þ;uf að skipuleggja. — Athugið járn; brautimar. Til þess ;jð byggja upp í landinu verulega nýtísku jámbrautakerfi, kerfi, sem að. öllu leyti er eins gott eins og: þar. -em það nú er best, þyrfti verksamninga upp á minsta kosti tíu biUionir dollara. Til þess að umbæta alt með nýtísku sniði í þessu landi kost-l ar fleiri billionir doliara en talii tekur. ★ Við þöi'fnumst aft-ur áræðis og kjarks fmmbyggjanna. Að þessu sinni verðui' hins veg;u- áræðiö að vera skipulagt og kerfisbund- ið. Mig langar til þess að segja við athafnamennina: Stofnið til skipulagningar og samtaka, sero eru veifiug þess frelsis, sem þi^ njótið, annars verður ekki frels- inu fyrir að fara, nje heldur sjálfstæðum athafnamönnum i framtíðinni. En mig langar einnig tii þesS að segja á vegum athafnamann- anna: Þeir geta ekki skipulagt* þeir geta ekki stofnað til saiO' taka, þeir geta ekki viðhaldið hinu frjálsa kerfi, nema gego ákveðinni skuldbindingu af hálfu verkalýðsins og ríkisins. Og hun er þessi: Einkareksturinn verður að fá að njóta, nægjanlegs afgangs, nægjanlegs arðs, nægjanlegs kapitals, til þess að vera þes& umköminn að ráðast í ný fyri*' tæki, nýja áhættu, nýjar fraTO' kvæmdir. Frjáls einkarekstur er eins biifhjól. Stöðug hreyfing er ó~ bjákvæmileg. Ef bífhjólið stöðv- ast, vegna þess að því vántar hreyfiafl, þá steypist Þ3^ um koll. Og ef þannig fæfi fýbJ' einkarekstrinum, þá er ekkí un1 ann;u5 að í-æða, eins og jeg heÞ áður sagt. en almennan ríktó' rekstur. Við stöndum á alvarleguiu vegamótum. Forvígismenn • okk- ar á sviði athafna og verkalýðS' mála vilja frelsi. Enginn Aroerl' kani Vil! þrældöm. En hvað kosÞ ar frelsið ? Það kostar kapitalið. sem gerir kapHSáMsman írart1' kvæmánlegiin. Örðið er: Kafn tábsfni. ' ' Reglur urn ithendlngu bnnzfns át Iljjgbirtingablaðinu, sem . kom í gær, var birt regl gerð um afhendingu benzín8 til annarar notkunar en b1 reiðaaksturs. Hver sá, sem telur sig Þu a bé'nzin til annarár notkunar efl bifreiðaréksturs, skal sækja urrl skámt tií viðkomandi lögreg u , stjóra. Lögreglustjóri á hverí um stáð ákveður, hve 8^3^. uri.nn 'skiili mikíll og afhend^ hártn skömtunarhefti með o11 útrt fýrir þeirri lítratölu, se^ ætluð er hverri vje), eða annara þárfa. I einu verður jafnaðarle^ ékki úthlutað skamti, stærri e svo, að hann nægi þröfurn uCl^ sækjanda í einn mánuð. sá, sem fær slíkan skamt, ver ur að halda dagbók um not ' un benzínsins og skal umbo ^ maður lögreglustjóra íajn . hafa aðgang að dagbókn1 óheimilt er að nota benzín ^ annar aþarfa en því er úth u að til. Áheit á Mæ&ræstyrksnefnd- .TTpá skinst.ióra (S. S.- kr. Þ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.