Morgunblaðið - 26.03.1943, Síða 2
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 26. mars 1943.
Grimmir bardag-1 R ússar nálgast
ar við Mareth | Dorogobuzh
Bretar ná hæð
f Norður-Tunls
London í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Mbl.
frá Reuter.
Stórorustur geisa nú á Mar-
ethsvœðinu, og er það að-
allega sótskotalið beggja, sem
hefir sig í frammi, og heldur
uppi sífeldri sprengikúlnahríð
á stöðvar andstæðinganna. —
Ekki hefir frjettst um neinar
breytingar á aðstöðunni þarna,
enda segja frjettaritarar, að
Montgomery sje maður, sem
fari mjög varlega í það að
gefa út tilkynningar.
Á svæðir.u fyrir austan
Gafsa eru háðar snarpar fram-i
varðaskærur, en þar eiga
Bandaríkjamenn í höggi við
möndulherina, og munu hafa
sótt nokkuð fram, en mót-
spyrna gegn sókninni er hörð.
Frá sveitum Montgomerys,
sem komust að baki Mareth-
línunnar, hefir ekkert frjettst
íi.dag, og er ekki víst, hvort
þeim hefir tekist að bæta að-
stöðu sína^ nokkuð, eða hvort
þær hafa orðið að hörfa eitt-
hvað, því einnig þar er mót-
staða hörð, og beita Þjóðverj-
ar skriðdrekum.
LOFTÁRÁSIRNAR
Flugsveitir bandamanna
halda enn sem fyrr uppi lát-
lausum árásum á stöðvar mönd
ulveldanna um allan Tunis, og
allt norður á Sikiley. Fljúgandi
virki rjeðust á Ferryville við
Bizerta, en aðrar sprengjuflug
vjelar vörpuðu sprengjum á
Messina á Sikiley, eir.kum á
járnbrautarstöði.na þar, en or-
ustuílugvjelar hafa verið á
sveimi yfir gjörvöllum víg-i
stöðvunum.
FALLBYSSUR
Frjettaritarar benda á það,
að ólíklegt sje, að hin gífur-
urlega stórskotahríð við Mar-
eth haldi mitið lengur áfram,
þvx hún mæðir mjög á fallbyss-
unúm, þannig, að oft verður
að skifta um hlaup þeixra, sem
slitna mjög fljótt að innan, og
verða byssurnar við það óná-
kvæmar, og draga ekki eins
langt.
NORÐUR TUNIS
Þar náðu Bretar hæð einni
á sitt vald í næturárás. Hæð
þessi er mjög þýðingarmikil,
því þaðan er góð útsýn yfir
umhverfis, og leiðbeindu Þjóð-
verjar þaðan fallbyssuskyttum
sínum.
$
--- X
y
^ - %
%
X
'{’ .
❖ ¥
❖ ‘
♦> r
%
T
?
f
f
y
y
y
V
!
y
I
!
I
!
|
•>
t
f
!
!
!
f
i
Árás á vjelbyssnhreiður
- Á.
V* $ * $
V
?
t
Aðalfundi Vísindafjelags Is-
lendinga er frestað til miðviku-j
dagskvölds 31. þ. m. kl. 8.30.
Íþrótíaf jelag kvenna. Fimleika-1
æfingar fjelagsins falla niður í \
kvöld.
Nýr breskur
hershöíðingi
í Persíu og Irak.
London í gærkv.
Tilkynt var hjer í kvöld, að
Sir Henry Pownall hefði
verið skipaður yfirmaður
breska hersins í Persíú og Ir-
ak, í stað Sir Henry Maitland
Wilson, sem r.ú stjórnar her
Breta í hinum nálægarí Aust-
urlöndum. —Reuter.
Matvæiaskömtun I
Bandaríkjunum.
Washingtön í gærkvöldi.
Skömtun á matvælum gengur
í gildi í Bandaríkjunum
á mánuda.ginn kemur. Skömtun-
ar- og verðlagsnefnd Bandaríkja
stjórnar hefir nú ákveðið skamt
og verðlag matvæla fyrir næstu
viku. Nemur skamturinn 125 gr.
af smjöri, nokkru af osti, 6—8
pundum af kjöti og niðursoðnum
fiski á viku. Húsmæður fá 16
miða vikulega fyrir kjöti, og
þarf átta miða til að kaupa eitt
pund af dýnxstu tegund kjöts,
en einn miða fyrir pund af ódýr-
ustu kjöttegund, en það eru svína
fætur og og svínseyru.
Fyrstu fimm vikurnar eftir að
skömtunin gengur í gildi, verða
þeir miðar, sem ónotaðir eru við
lok einnar viku í gildi þá næstu.
Þá mega húsmæður slá saman
miðum sínum, - til þess að geta
gert hagkvæmari 'kaup.
y . 0 l
X Myndin sýmr rússneska
! herméhn gera áhlaup á þýskt !•!
| vjelbyssuhreiður í einhverj- !
! um bæ á austurvígstöðvun- £
! um. Maðurinn fremst á !
•> mýndínni hefir orðið fyrir X
j’ skoti
t
V
r
■ . . .♦:♦
Lofthernaðurinn
Breska flugmálaráðuneytið
tilkynti í gær, að um 25
j þýskar flugvjelar hefðú í fyrri
j nótt gert áfásir á 'ýmsa staoi
j í Suður Skotlandi og Norður
Englandi. Skemdir uröu nokkr-
ar og nokkrir menn særðust.
Sex flugvjelar voru skctnar
niður. Þjóðverjar segja, að ráð-
ist hafi aðallega verið á Forth
fjarðarsvæðið.
Whirlwind flugvjelar bresk-
ar vörpuðu sprengjum á Abbe-
ville og járnbrautarstöðvar þar
í grend. Allar flugvjelarnar
komu aftur.
Myndir, teknar úr lofti, hafa
sýnt, að miklar skemdir urðu
á járnbrautarstöðvum þeim, er
Mosquitoflugvjelar rjeðust á
fyrir skemstu í Frakklandi.
m«h*h«**»***h«h*h»h*h*,****:***h*h*h*'m*h***»*4*h*hWw*m*m»***’
Vinátta Breta og
Tyrkja.
London í gærkvöldi.
I neðri málstofu breska
þingsins í dag var lesin
kveðja frá Sarajoglu, íorsætis-
ráðherra Tyrkja til bresku
þjóðarinnar. Komst forsætisráð
herrann svo að orði, að mikil
og góð vinátta væri með Tyrkj
um og Bretum. —Reuter
Oodiu.9 konaiun
ðil Tyrkímidw
Ankax-a í gærkvö’'U.
Hingað til lands er kominn
dr. Clodius, verslunarráð-
herra Þjóðverja. Dvelur hann
nú sem stendur í Istambul.
—Reuter.
Ráðist á bæklstöðv-
ar Japana
Þjóðverjar tisfja aítor
álilaup við Oonetz
London í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Mbl.
frá Reuter.
| A regnir frá Rússlandi í dag
-*■ segja frá því, að hersveit-
ir Rússa nálgist enn Smolensk,
hægt og sígandi. Eru þær nú
komnar nálægt bænum Doro
gobuzh, en sá staður er mikil-
vægur í virkjakerfi Þjóðverja
um Smolensk. Segir Poul Wint
erton, að vörn Þjóðverja sje
mjög hörð, og ætli þeir auð-
sjáaniega að verja Smolensk
til hins ítrasta.
Þjóðverjar hafa aftur byrj-
að áhlaup á Donetzsvæðinu,
og eru þau sögð minni en únd-
anfarið. Virðist svo, sem beir
ætli sjer að reyna að komast
austur yfir fljótið á einum stað
fyrir suðaustan Karkov.
VIÐ LODOGAVATN
Þjóðverjar hafa undanfarna
daga skýrt frá hörðum áhlaup-;
um Rússa fyrir sunnan Ladoga
vatn, en Rússar hafa ekki get-
ið um bardaga þarna. 1 dag
segja Þjóðverjar, að áhlaup
Rússa á þessum slóðum sjeu
minni en áður. en hafi þó ver-
ið nckkur, _ - . , _
SUÐuWíG
STÖÐVARNAR
Þar hefir alt verið með kyrr-
um kjörum í dag, að undan-
teknum smáskærum hingáð og
þangað. Þar er nú allsstaðar
að koma vor, og vatnsagi mjög
mikill, vegir allir nær ófærir,
og óhægt um hernað.
ÁliLAUPIN
VIÐ DONETZ
Rússar segja í tilkynningu
sinni í kvöld, að áhlaup Þjóð-
verja við Donetz hafi verið all
hörð, en þó hafi tekist að
hrinda "þeim, eftir harða bar-
daga.
1 Washington í gærkv.
Loftárásir voru gerðar á
stöðvar Jápáha'í ‘ Kahili á
Salómonseyjum. Voru þar að
verki sprengjuflugvjelar
Bandaríkjamanna.
Árásin var gerð í gær, og
komu upp eldar, að því er seg-!
ir í tilkynningu Bandaríkja-
manna í dag. Lítið japansk
skip var hæft sprengjum á
Shortlandsvæðinú. -—Reuter. >
Þfóðverfar
[tilkynnai
15 skipum sökt
ÝSKA herstjórnin gaf út
* aukatilkynn. í fyrrad., þar
sem sagt er, að þýskir kafbát-
ar hafi síðustu daga sökkt 15
skipum bandamanna úr skipa-
lestum, sem voru á leið til Gi-
braltar frá Ameríku, og einnig
úr skipalestum á Miðjarðar-
hafi. Segir í tilkynningunni, aðj
skip þessi hafi samtals verið
73,000 brúttósmálestir að
stærð. Þá segir tilkynningih, að
tvö skip í viðbót hafi orðið fyr-
ir tundurskeytum, en ekki ver-
ið hægt að ganga úr skugga
um örlög þeirra.
Gott heilsufar
í Bretlandi
YFIRLÆKNIR breska heil-
brigðismálaráðuneytisins
tilkynti í gær, að heilsufar
hefði yfirleitt verið ágætt í
Bretlandi síðasta ár. Bárns-
fæðingar hefðu verið fleiri en
á nokkru öðru ári síðustu 10
árin, og dauðsföll færri en á
nokkru árj, sem skýrslur eru
um, að einu undanteknu.
Dauðsföll barna hafa verið
mjög fá, og einnig hafa fæðst
fá andvana börn. Yfirlæknirinn
gat þess, að í tölu dauðsfalla
væru tekin með þau dauðsföll,
sem orðið hefðu af völdúm loft
árása.