Morgunblaðið - 26.03.1943, Side 3

Morgunblaðið - 26.03.1943, Side 3
r Föstudaeur 26. mars 1943. Blaðamannafje- lagið gerir tillQg- ur um landkynn- ingarstarfsemi Vill Iðta stofna frfetta- stotu og skipa blaðafulltiúa Blaiaina.nniaf.jelag ísteindis hef- ir sent utanríkisinálanefnd •erindi og farið fram a, atð nefnd- in gangist fyrir því, að -sjerstak- ur starfsmaðnr verði skipaður við utanrQdsmálaráðuneytið til að aimast miðiun opinberra frjetta og stefnt verðá að þvi að fcoma upp opinberri frjettastofu. Ennfsremur að blaða:fulltrúar verði sendir tii sendfeveita ís- lands erlendis. AlMtarleg gremargierð fylgir erindi fjelagsins. Er þar m. a. bent á, að brýna nauðsyn beri til þess, að frjettir þær, sem erlend blöð flytja af Islendingnm, sjeu sem sannastar. Þá er minst á! heimsóknir erlendra blaðamanna, sem hingað hafa komið undan- íarin ár og bent á þann mun, seni var á skrifum þeirra, er nutu Iteiðsagnar ábyrgra manna og hinna, sem ekki höfðu tæki- færi til að snúa sjer til ábyrgr- ar stofnunar eða manna, sem gátu gefið þeim rjettar upplýs- iingar í greinargerðinm segir m. a. crðrjett: „Þó aldrei verði fynr það girt, að óvandaðir gífurtfð- iridamenn beri hjeðan rangar sögur, þá mundi þíið eflaust bæta mjög úr í þessu efni, ef ali- ir eriendir þlaðamenn, sem hing- að feoma, ættu aðgang að opin- berrí stofnun, sem gæfi þeim sannar og rjettar upplýsingar uxn hvert. mál. sem Island warð- ar“. tSLENSKIR BLAÐA- FULLTRÚAR. Þá er gerð greiso fyrir tillögu* fjelagsins um að stofnuð verði embætti blaðafulltrúa við ís- lensku sendísveitirnar. Er bent á, að hjer dvelja nú erlendír blaðafulltrúar frá þremur vin- veittum ríkjum, sem veita ís- iensku blöðunum frjettir hver frá sinní þjóð. Á sama hátt myndu íslensku blaðafulltrúarmr starfa. Er bent á þann mikla á- huga, sem erlend blöð hafa ein- mitt nú fyrir málefnum íslands og þörfina á að frjettaþjónusta frá Islandi sje sem best erlendis. Að lokum leggur Blaðamanna- fjelag Islands áherslu á, að reyndir blaðamenn sjeu valdir í þessi störf og að þeir verði vald- ir í samráði við B. í. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Bára Júlíusdóttir verslunarmær og Úlfar Jacobsen. M0R6UNBLÁÐIÖ Sátu 33 ára afmæli skðtalireyfingarinnar I Amoriku Þofmóðssðfnanln: Xr. 307.510.00 hjá 1111)1. Lcftvarnaæfing í gærkvöldi L fp VEIR Reykjavikur-skátar. Daníel F. Gíslason og 7/ilm- ar Fenger voru heiðursgestir á 33 ára afmæli skátahreyfingar- innar í Ameríkn, sem hátíðlegt var haldið i New York dagana (»,—12. febröar s.I. Dagblöðin í New York birta þann 12. febrú- ar myndir af Réykvíkingunum og birta samtöl víð þá. Danlel er i ÍD&mel -jQísbiflon t. v. og KiImarFenger við hlið hans. Taka á fulltrúl í skátariíði Reykjavíkur) móti skáJtafánnnum. og Hilrnar er sveitarforingi í Roverdeild Reykjavílcurskáta. Við sjerstaka áthöfn, sem fram fór, var Tslendingunum afhentir að gjöf sigurfánar (V for Vict- ory-fánar). Þrír skátar af Norð- urlandaættum afhentu þeim fán- ana. Einnxg var þeim afhent kveðjubrjef frá Perry A. Lint, sem er framkvæmdastjóri skáta- hreyfingax-innar í New York. Skátahöfðingja íslands. dr. Helga Tömassyni, verða send flögg og brjef frá Dr. James E. 'West, skátahöfðingja Ameríku. I brjefi Perry A Lint segir m. a.: „Til slkáta á Tslandi. Kveðjur. Amerískír skátar halda upp á 33 ára afmæli sitt í þessari skáta- vikri. Vjer sendum kveðjur vor- or til bróðurskáta okkar með Daníel F. Císlásyni skátafulltrúa og Hilmar Fenger sveitarfor- ingja“. „Það er von olíkar margra amerískra skáta, að við fáum tækiíæn tíf að hitta íslenska skáta í heimalandi þeíxra og eiga með þeixn síkemtilegar samvenx- stundir" Daxriel Gislason svaraði: „Margir amerískír heirnenn á íslandi hafa verið skátar. Við ís- lenskir skátar og skátaforingjar’ finnum. að bræðrabönd skátafje- lagsskaparins binda okkur vin- áttuböndum“. Að lokum hjelt Daníel ræðu og pagði frá skátahreyfingunni á Is- landi. Harm ræddi um heimsókn- ír erlendra skáta til íslands og kvaðst vona, að ámerískir skát- ar kæmu í heimsókn til íslands að ófriðnurxi loknum. hverjir voru valdir að rúðubrot- Er hátíðahöldunúm var' lokið voru teknar Ijósmyndir af þeiml Hilmari og Daníel. Þeir skrifuðu eiginhandarsýnishom fyrir fjölda skáta. og voru boðnir í ýmsar skátatjaldbúðir tiL að taka þátt í ::jkátaíþróttum og skemta sjer rneð skátum. oftvarnaæfingin, sem boð- uð hafði verið í þessari viku fór fram í gærkvöldi. Hófst æfingin skömmu eftir kl. 9 og Morgunblaðið hefir nú alls stóð yfir á aðra klukkustund. tekið á móti 307.510.0©, Æfing þessi var mjög víðtæk, krónum í söfnunarsjóðinn. | þvi hún náði til nálægra sveita í gær bárust blaðinu eftir- .hjer sunnanlands. Bærirm var al- taldar gjafir: |myrkvaður. Eldar voru kveiktir V- 25.00 á nokknxm stöðum í bænum og S í 100.00 slökkviliðið kallað til að slökkva H.f. FylkiT 1000.00 þá. Sprengjur sprungu víða í Ingvar 20.00 : bænum, í æfingaskyni Sigurfinnur Sigurðsson 50.00 j Ekki hafði verið unnið svo úr 20.00 jskýrslum í gærkvöldi, að hægt 10.00 værj ag fá neitt yfirlit yfir Rangeyingur N. N. Jóhann og Rósa, Elli- heimilinu Þ. H. J. J. K. E. Einar Noen Nordmenn Magnús og Guðfinna A. K, 10.00 100.00 25.00 15.00 80.00 50.00 20.00 Gluggi brotinn i skartgripaverslmi A meðan myrkvunin stóð í gærkvöldi vegna loftvaraa- æfingarinnar var brotin rúða í dyrum á skartgripaverslun Har- aldar Hagan í Austurstræti. Ekki var i gærkvöldi kunnugt um hvort nokkru hafði verið stolið úr versluninni, nje heldur hversu æfingin tókst, eða hversu vel hjálparsveitir mættu á sínum síöðvuro. €a(rOnx kominat 111 Cairo Árshátíð Gagnfræða- skólans á Isafirði C Frjettaritari vor á ísafirði símar í gær, að árshátíð Gagnfræðaskólans þar á staðn- um hafi farið fram í fyrradag í Alþýðuhúsinu. Var aðsókn afar mikil og Cairo í gærkvöldi. j rannur allur ágóðinn til Þor- atroux hershöfðingi er ný móðssöfnunarinnar. — Var kominn hingað á leið' skemtunin endurtekin í gær og sinni til Algiers, þar sem hann ætlar að ræða við Giraud. —Reuter. rennur þá ágóðinn til sund- laugarbygginar og ferðasjóðs skólans. Næsta sambandsþing U. M. F. I. haldið að Hvanneyri C* jórtánda sambandsþing * Ungmennafjelags Ijslands verður haldið að Hvanneyri dagana 24.—25. júní næstkom- andi. Þingið munu sækja um 50 fulltrúar víðsvegar af land- inu. Hvert hjeraðssamband sendir einn fulltrúa fyrir hvert stórt hundrað fjelagsmanna og einstök fjelög í U.M.F.I., án milligöngu sambanda senda fulltrúa eftir sömu reglum. — Meðlimir í fjelögum innan U. M.F.I. eru nú rúmlega 6 þús. og sambandsfjelög í öllum sýslum, nema þremur. Landsmót í íþróttum heldur U.M.F.t. að Hvanneyri næstu tvo daga eftir þingið eða 26. og 27. júní. Munu þar mæta íþróttamenn frá flestum hjer- aðssamböndunum en þau eru 12 innan U.M.F.Í. M. a. munu Austfirðingar senda keppendur á mótið. Síðasta landsmót U.M.F.I. var haldið í Haukadal 1940. Ungmennasamband Kjalarness FRAMH. Á SJÖTTU BIÐU 3 Tvær unglings- stúlkur hverfa frð tieimilum sfnum ___ ; 7 T Ögreglan auglýsti » gær *-* eftir tveimur unglings- stúlkum, 13 og 14 ára, er höfðu horfið frá heimilum sínum. Lýst var eftir stúlk- unum í hádegisútvarpi, en í gærkvöldi voru þær ekki komnar fram. Þeim var þannig lýst, aS þær vaeru ljóshaerðar. \ önnur í dökkri kápu, en hin í köflóttri kápu. Ekki gat lögreglan að svo stöddu gefið frekari upplýsingar um stúlku- börn þessL ----♦ -> ♦- v, Beuzfnskðmtun- artfmabilið stytt um mðnuð Leyfilegtað geymasj'er skamt til 2. tfmabils Atvinnu- og samgöngumála- ráðuneytið hefir ákveðið að stytta núverandi benzin- skömtunartímabil um einn mánuð. Átti núverandi benzin- skamtur að duga til 1. júní, en í stað þess hefst 2. skömt- unartímabil 1. maí. Er benzin- skamturinn þannig raunveru- lega aukinn. Blöðunum var í gær send svo hljóðandi tilkynning um þetta: „Með auglýsingu útgefinni í dag, hefir ráðuneytið að feng- inrii reynslu á benzinnotkun til bifreiðaaksturs, þann mánuð, sem liðinn er síðan benzin- skömtunin hófst, ákveðið: 1. Að 2. skömtunartímabil þ. á fyrir benzin til bifreiða hefjist 1. maí næstkom- andi. 2. Að þeir, sem eiga ónotað benzin frá 1. tímabili skuli mega notfæra sjer það á 2. skömtunartímabili". Bifreiðaeigendur munu vafa laust fagna því, að fá aukið benzinmagn, en hyggilegt væri fyrir menn að spara sem mest þeir geta benzin, þar til vegir verða greiðfærari og benzin- sþamturinn endist þeim betur og gúmmí eyðist minna, en nú á meðan vegir eru illfærir víða. I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.