Morgunblaðið - 30.03.1943, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.03.1943, Blaðsíða 2
2 W O K (r V N B L A Ð 1 Ð Þriðjudagnr iC. mars 1943. Marethsvæðið á valdi 8 LftiD barist i Rússlaodi aml - London í gærkvöldi. D regnum frá Rússlandi ber saman um það í dag, að Jþar hafi verið lítið um að vera, annað en staðbundnir smábar dagar hingað og þangað. Þjóðverjar eru sagðir hafa gert nokkrar tilraunir til þess ■að kpmast austur yfir Donetz- fljót, en þær hepnuðust ekki. Fyrir vestan By.eli segjast Rúsgar hafa hrundið tveim gagnáhlaupum Þjóðverja. í gær tilkyntu Þjóðverjar töku Sievsk, .bæjar, sem er no^kuð fyriy norðvestan Kursk. Rússar hafa ekki viðurkent fall staðarins. . Npkkuð er um ioíthernað yf ir Dostovsvæðinu, þar sem Þjóðverjar gera árásir á sam- gönguleiðir Rússa. Einnig erp nokkrar skærur á Kubansvæð- inu, en ekki er getið um breyt- ipgar á aðstöðunni. Frjpttaritarar segja yfirleitt, að hlje það, sem nú er í Rpss-; landi, muni haldast þar tii vor orusUu- hefjast fyrir alvpru. '}ÍYÍ Rommel hörfar til norðurs Bresk herskip skjéta á Gabes A London í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. LT Marethsvæðið, og þar með hin ramgerða Marethlína er nú á valdi áttunda hersins breska. Þetta var tilkynt í aðalbækistöðvum bandamanna í Norður-Afríku í dag, og bætt við, að Rom- mel hjeldi undan og berðist harðlega á undanhaldinu. Er álitið, að hann muni reyna að koma hersveitum sínum norður til Gabes og ja,fnvel lengra norður, þar sem Banda- ríkjamenn sækja nú fram til sjávar frá Maknassi, og eiga þar í hörðum bardögum. Það var tangarsókn Montgomerys, ásamt hinni geysÍTj B f * J ö J Áður hafði flugmalaraðuneyt legu ioitsokn hans, sem olli þvi, að Rommel sa sitt ovænna tilkynt mikla loftárás á Ber að halda Marethsvæðinu. Þegar lið Breta, sem fór suður-; jín, 0g var hú-n gerð aðfaranótt fyrir Marethínuna, og rjeðist á stöðvar Þjóðverja við Ei sunnudags. Srgir í tilkynning- Hamman, fór að nálgast þann stað, átti Rommel á hættu.unni* að varpað hafi verið ðöo að verða króaður inni, og Ijet því undan síga.-Bretar hafa smaleft^urtl af sr,rpn,n"m a tekið 6000 fanga í síðustu bardögunum þarna. , Miklar loftá- rásir á Berlín og St. Nazaire Breska flugmálaráðuneytið tilkynti í gær, að breskar sprengjuflugvjelar hefðu í fyrrinótt gert harða loftárás á St. Nazaire í Frakklandi, þar sem Þjóðverjar hafa kafbáta- stöð. Er þetta önnur árásin á þann bæ á einni viku. Skemd- ir eru sagðar hafa orðið miklar. Tvær flugvjelar komu ekki aítur. 1 Sprengjutilræði í Danmörku FLUGVEÐUR VERSNAR Frjettaritarar síma í kvöld, að hið eina, sem ekki leiki í lyndi fyrir áttunda hernum, sem stendur, sje þáð, að flugveður af sprengjum a borýiria, og tíafi þesSi áhás Verið sú harðasta. sem' á Berlín [ hafi verið gerð . 9 sprengju- flugvjelar korr.u ekki heim áft- London í gærkvöldi. FJ' rá því var sagt í Kaup- * mannahafnarútvarpinu í kvöld, að sprengju hafi verið varpað inn í þýska hermanna- skála einhversstaðar í Dan- mörku, og hefðu nokkrir þýskir hermenn farist eða særst. Mikið er nú leitað að þeim, sem valdir voru að þessu. — Reuter. Striðið verður langt, ur. og muh ein þeirra hafa nauðlent í Svíþjóð. í fyrrinótt ög gær var nokk- Wlti ’-MW Að tilhlutun norræna safns- ins í Stokkhólmi verður sett ó laggirnáf- norræn stöfrí- ua, til viðhalds menningu Lappa. Framleiðsia á rafknúnum Vögnum og dráttarvjélurii hefir verið rædd í Svíþjóð, og er áætlað, að fiamlerdd verði um: löOa slík ökutæki á ári hwrja. . • t- ‘ ':í Mikil sýning, iækmsiræðilegs eðlás, hefir verið oþnuð á veg- hafi' versnað að murí í dag, þannig, að ekki sje hægt að halda einð rtriklum loftárásúril uppi á lið Rommels á úndanhaldinuí , eins og æskilegt hefði verið. Þó hafa verið farínár nokkrar óð um þýskár flugvjélar yfir könnunarferðir í dag, og orustuflugvjelar hafa sumstaðar ráðist á stöðvar óvinanna. Montgomery hefir þakkað stuðning flug- hersins, sem var að hans sögn valdur að tþku El Haman. HERSKIP SKJÓTA Á GABES > Ih v Seirit í kvöld bárust fregnir uhr það, að herskip bandamanna hjeldu uþpi skothríð á hafnarbæinn Gabes, en hánn er sem kunnugt er á eiðinu milli sjávar og saJtvátnsins mikla, Schott Derid. Einnig bárust fregnir um það til Cairo í dag, að Þjóð- verjar væru farnir að plægja upp flugvelli sína við Gabes, en slíkt gerðu þeir altaf, þegar þeir yfirgáfu flugvelli í Libyu suðurströnd Bretlandseýjá. TJrðu skemdir á mannvirkjum, og eítthvað af fólki fórst, eða særðist. Tvær flugvjelar vorú skötnar niður. ' 1 ■ } uUí- fú. - J.F, X t' áf' Flu^kappl fallinn áður fyrr. í- ■ • ■' inyi Vy. y-j MARETH-VIRKIN Mareth-virkjunum. er svo háttað, að fyrst’ eí allöflugt virkja- kúrfi meðtram g li þyí, er gengur frá sjó, og meðfram Mareth- hæðunum upp_,í land. ,Því. ríæst kemur ornur röð af víggirtum1 ^GIar, áður en hann var sendur undúnafregriir herma,j; að þreski flugkappinn;, Pres- cott hafi fallir 1 loftorustu yfir Nýju-Guineu. Hrapaði flugvjél í í.jjH’ Gapetown í gærkveldi. C muts hershöfðingi flutti ræðu hjer í dag og ságði meðal annars: „Það er enn mjög langt til jófriðarloka. Fyrsti þáttur ófrið- arins er búinn. og hefir gengið yonum fremur. Annar þáttur- inn er nú að byrja. Hin mikla hætta er sú, að menn þreytist. og lini á tökunum. Þetta er hin mikla hætta, , sem verður að sporná ýio‘‘. Reuter. K4- I r fl'Di 'j'wypö 11 Manntjón Bandarikjanna Washington í gærkveldi.' np ilkynt hefir verið hjer, að 4* >v' manntjón Bandaríkja- rríanna síðan styrjöldin hófst, hafi verið sem hjer segir: hans A sjóinn. Prescott háfði 11i1’300 fallnir, 12,945 saprðir, , skotið niður yfir 50 óvinaflug- 40’622 týndir 8’078 faMgárí ' ‘stöðvujrí, §n (þak við þær aftur þefir .jtórskotaliðið r.ðsetur sitt’.; til ; Ástralíu, Xlóri'rnel skihli éftir aiimikið af fallbyssum, skriðdrekum og: „ faratækjum á þessum slóðum, og bendir það tii þess, að honurii um norræna safnsins í Stokk-j þaJi þott vænlegast að tefja sig ekki á smámunum hólmi. Sýnd er þar þróun lækri- ff’ ri i;( :i: ; t 1; ;ó íj inga gegnum aldirnar. f i EL HAMAN Breskú sveitirnar, sem kræktu suður fyrir Marethlínuna hafa nú náð bænuöi E1 Haman á sitt vald, og er það álitin meginorsök þess, að Rommel hörfaði úr Marethvirkjunum. Við þenna bæ geisa nú harðir bardagar og hafa Þjóðverjar þar -úrvalssveitir til Varharí Eiga þær að verja undanhald Rommels með því að tefja fyrir Bretum þarna í lengstu lög, svo þeir nái ekki að umkringja meginherinm: Leikrit, gert eftir bók Johri Steinbecks, ;,The Moori is down“, var sýnt í fýrsta skífti á Blance-leikhúsinu f Stokk- hólmi þann 16. þ. m., við bestu undirtektir. Ný efnarannsókriarstofa, sem fást ó við, málmrannsóknir, verð ur bráðlega sett á stofn. Verður til þess reist ný stórbygging, sem kosta mun 1—2 miljónir sænskra krónapi en tæki til rannsóknanna muríu kosta um hálfa miljón króna. ★ Innflutningur Svía frá öðrum löndpm í fehrúairinánuði nam 220,3 miljónura krória, og er það um 20 miljónum lægra en í janúar, en um 40 miljónum lægra; en í desember. Verslun- arjöínuður Svía var' óhagstæð- ur L.febrúar um 72,1 miljón króna, en í febrúar í fyrra um 31,1 miljón. NORÐUR-TUNIS Þar gerðu breskar hersveitir mikil áhlaup í hæðunum norð- arlega, og gengu þau éins óg í sþgu fyrst í stað. En þá brá skyndilega til rigninge og hagljela, sem gerðu alla bardaga ómögulega. Bardagar halda þó. áfram á vinstra fylkingararmi og eru mjög harðir. STÓRORUSTUR GEISA ENN David Brown, frjettaritari vor, símar seint í kvöld, að hann sje með herjum bandamanna á E1 Guettar svæðinu, en þar sækja Bandaríkjamennffrám í átt til Gabes og gekk vel, þangað til þeir komu að hæðum nokkrum, en þá hófu Þjóðverjar á þá glfurlega skothríð úr skotgrafafallbyssum og loftvarnafcyssum, sem þeir höfðu komið fyrir á hæðum þessum. Varð þarna hlje á sókninni, og er nú verið að fsera þangað stórskotalið amerískt, Líran fellur í Stokkholmi V Stokkhólmi í gærkveldi. egna framgangs banda-t manna á Marethlínunni, fjell ítalska liran mjög á kaup- höllinni í Stokkhólmi. Var líran á sunnudag skróð á 8 sænskar krónur hundraðið, en fjell dag niður í þrjár krónur. Reuter. Ilmferðanlýw í Brelfamlí "P ilkynt var í London í gær, * að 511 manns hefði farist af völdum umferðaslysa í febr-úarmánuði síðastliðnum í Bretlandi. Var mikið af þessu til þess að ryðja áhláupasveituriúm braut. Yfirleitt ségirí Brown, I fólki börn, sem fóru óvarlega, að l’ramsókn bandamanna sje dýru verði keypt, bæði hvað einkum að því leyti, að þau snertir mannslíf og hergögn, einkum hafi fyrsta amerííska stór-; hlupu skyndilega yfir götur, án fylkið béðið allmikið tjón á Jebel Berdá svæðinu, og eins voru: þess að gefa gaum að umferð- gagnáhlaup þýskra skriðdrekasveita hjá E1 Hamman mjög skæð.' inni. : j Uiiérisií Bar.öarííí|g- manna i Evrópu Yfirmaður áttunda flughers Bandaríkjamanna, sem nef- ir: bækistöðvar í Evrópu, skýrðí í gær frá loftárásum, sem amer ískir flugmenn hafa gert á meg- inland Evrópu frá því í fyrra- sumar að ameríski flugherinn kom til Englands. Alls hefir ameríski flugherinn farið í 51 árásarleiðangur og skotið niður 356 þýskar flugvjel- ar, éri mist 90 flugvjelar sjálfur. Flugforingiriri 'sagði, að þess- ar tölrir hefðu verið rannsakað- ár ; mjög náltvæmlega og væri heldur of lágar en óf háar. Hefði stundum þurft að yfirheyra um 1000 flugmenn til þess að vera viss um, að ekki væri tvítald- ar þær flugvjelar, sem Banda- ríkjamenn. hefðu skotið niður. /Flugforinginn sagði frá því, að í framtíðinríi myndu flugvjel- ar Bandaríkjamanna gera loft- árásir að nóttu til með bresku FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.