Morgunblaðið - 30.03.1943, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.03.1943, Blaðsíða 8
8 jPwfBWMiawp Þriðjudagur 30. mars 1943e mXXXXXXXxXXXM Ýjelagalíf ÆFINGAR í KVÖLD í Austurbæjarskól- anum: KI. 9—10 fimleikar karla, 2. fl. 1 Miðbæjarskólanum: Kl. 81/2 handbolti kvenna. Kl. 9% frjálsar íþróttir. Stjórn K. R. SKEMTIKVÖLD heldur knattspyrnu fjelagið Fram n. k miðvikudag kl. 9 e. h. í Oddfellowhús- inu. Til skemtunar verður: íþróttakvikmynd í. S. í. Upp lestur. Einsöngur: Georg Þor- steinsson. Gamanvísur: Alfreð Andrjesson. Dans. Aðgöngumiðar í Lúllabúð og versl. Sigurðar HalldórS sonar og eftir kl. 6 á miðviku dag í Oddfellowhúsinu. Stjórnin. S*i'&ynnbnqav FRELSESARMEEN möte ikveld kl. 8 i/i — A Kyvik taler. Bevertning. — Alle hjertelig velkomne SILKIFLAUEL á Peysur. Svört flauelsbönd og Herkúlesbönd. Verslun Guð^ bjargar Bergþórsdóttur, Öldu- götu 29. STOFUSKÁPUR (hnota) til sölu. Tækifæris- verð. Sími 2773. STOFUSKÁPUR, úr eik, til sölu. Húsgagna-t vinnustofan Óðinsgötu 6 A. Knattspymumenn! Meistara, 1. og 2. fl. æfing í kvöld kl, 10 í húsi Jóns Þorsteinssonar NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími 6691. Fornverslunin Grettisgötu 46. ÞAÐ ER ÓDÝRARA að lita heima. —- Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1. Sími 4256. I. O. G. T. ST. VERÐANDI nr. 9. Fundur í kvöld kl. 81/^. Venju- leg fundarstörf. 1. Þingstúkufrjettir: Þ. J. S., þingtemplar. 2. Upplestur: B. Þ. ÍÞAKA, SÓLEY, VERÐANDI. Að afloknum stuttum fundum í kvöld, halda allar stúkurnar sameiginlega skemtun. DANS. Fjölmennið. Aðeins fyrir templ- ara. Æðstu-Templarar. ST. ÍÞAKA nr. 194. Fundur niðri í kvöld kl.8l/^. Erindi um hjónabandið. sjera Jakob Jónsson. Frjettir. Fund- urinn hefst stundvíslega. Á eftir sameiginleg skemtun með Sóley og Verðandi. DANS. Unga fólkið mæti vel. SOÐINN BLÓÐMÖR lifrapylsa, svið, hangikjöt o. fl. Kjötbúðin Grettisgötu 64 — Reykhúsið Grettisgötu 50. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Guðni og Þrá- inn. Sími 5571. SOMfAVIÐGERÐIN gerir viö lykkjuföll í kven- sokkum. Sækjum. Sendum. Hafnarstræti 19. Sími 2799, — / ' ÍBÚÐ ÓSKAST. 2—3 herbergja íbúð óskast nú þegar eða ,14. maL Upplýsingar í síma i^ipO til fl. 6. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI-----ÞÁ HVER? Mömllur. sætar fyrirllggjandi Eggert Rrist)ánsson & Co. h.f. SIGLINGAR milli Bretlands og Islands halda áfram, eins og að undanförnu. Höfum 3—4 8kip í förmn. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Culliford’s Associated Lines, Ltd. 26 LONDON STREET, FLEETWOOD ANNA FARLEY Skáldsaga eftír Guy Fletcher 74. dagur Blanche Esmond leit á Derek og þekti hann þegar, þótt hún, hefði ekki sjeð hann síðan hann 1 var undirdeildarstjóri hjá föðutv sínum, árið áður en hann fór á Oxford skólann. Feimni ungling- urinn sem hún þekti þá var ^ næsta ólíkur þessum myndar- lega unga manni, en þó var svo sterkur svipur með þeim að hún' efaðist ekki augnablik um hver hinn nýkomni væri. „En hvað mjer þykir vænt um að þjer skulið muna eftir mjer hr. Derek, og koma að heim- sækja mig“. Hún leit í áttina til bamanna. „Og þetta eru nú afkvæmi mín“. Derek kendi sársauka er hann virti fyrir sjer bamsleg og svip- hrein andlit þeirra, og varð hugs- að til tómlega hússins í Berke- ley Squere. „Sonur minn Arnold“. „Komið þjer sælir herra“. — Drengurinn hneygði sig*kurteis- lega. Kaffistell 6 manna .. kr. 60.00 12 manna .. — 90.00 Ávaxtastell: 6 manna . — 12.50 12 manna . — 18.50 Föt, 3 holf, . — 11.25 Föt, 4 holf, . ........ _ 20.00 Nýkomið. K. Einarsson & B)6rns«on Taulitur Haldgóður Notadrýgstur Fæst hjá: Ingólfs Apóteki Reykjav. Apóteki Lyfjabúðinni Iðunn, Remedia h.f., Guðj. Jóns- syni, Hvg. 50. Sig. Halldórsson, Öldug. 29. „Gleður mig að kynnast þjer ungi maður“, sagði Derek. „Og dóttir mín Díana“. „Mamma hefir svo oft talað um yður við okkur“. Þau töluðu saman öll fjögur um stund. Síðan sagði Blanche: „Maðurinn minn er í miðdags- veislu, og jeg býst við að hann komi heim innan skamms. „Þang- að til“, ;sagði hún og snjeri sjer að börnunum „skulið þið dansa eftir útvarpinu upp í barnaher- berginu“. Börnin kvöddu Derek og fóru út úr stofunni. Þau sátu ein eftir. Hún helti í glas handa honum. „Viljið þjer hafa það sterkt?“ „Nei þakka yður fyrir, mikið blandað“. Hún skálaði við hann. „Skál fyrir Maxton“, sagði hún bros- andi. ★ „Það hefir margt breytst í Maxtonsvöruhúsinu síðan þjer voruð þar, ungfrú Esmond“. Þau sátu í sitt hvorum hægindastóln- um í hinni vistlegu dagstofu húss ins. „Faðir minn er orðinn gam- all. Ritchie er einnig alveg að gefast upp. Og svo kreppan. Jeg býst ekki við að við endumst lengi eftir þetta“. „O, þetta lagast alt saman“. „Jeg held einmitt að það lag- ist ekki“. „Eruð þjer ekki heldur svart- sýnn?“ spurði hún. „Það má vel vera“. Hún spurði ekki hvernig kon- unni hans liði. Lifnaðarhættir liennar voru kunnir hverju mannsbarni í allri Lundúnaborg. „En nú ætla jeg að segja yður erindi mitt. Mig langar til að fá. yður aftur til Maxton“. „Mig? Á mínum aldri?“ En hana langaði hálfpartinns það duldist honum ekki. „Yðar aldri? Þjer eruð á besta. aldri“. „Vitleysa. Jeg er gömul gift kona, sem á hálfuppkomin böm“. „Þjer munduð s já þau á hverju. kvöldi“. „Þetta getur aldrei orðið hr. Derek. Jeg er komin út úr þesstai fyrir löngu síðan. Auðvitað er jeg upp með mjer að þjer skulið biðja mig um þetta. IJver myndi ekki vera það? En jeg er orðim altof gömul til að byrja á nýjam leik“. „Þjer þurfið ekki að vera leng-- ur en í ár. Viljið þjer ekki reyna það, þjer getið altaf hætt ef yð- ur fellur það ekkí". „Veitið einhverrí yngrí starfið,, hr. Derek. Leitið innan verslun- arinnar. Brjótið gömlu venjurn- ar með því að gera einhvem inn- an verslunarinnar að déildar— stjóra“. „Það er einmitt það sem jeg ætla að gera“, sagði hann unæ leið og lionum varð hugsað til Önnu. „Mig langar aðeins til a& fá yður til að setja hana inn f starfið. Þjer skulið fá 12 hundr- uð pund á ári auk uppbótar".. Smergelskffur o> Þúsundir vflta^ að ævilöng gæfa fyiffir trúlofunarhrinerunum frá S;ilG (JRÞOR. Hafnarstræti 4. AUGLÝSINGAR kvöldið áður en blaðiö kemur út. vertSa aö vera komnar fyrir kl. 7 Ekki eru teknar auglýsingar þar sem afgreiöslunni er ætlað aö vísa á augrlýsanda. Tilboö og umsóknir eiga auglýs- endur að sækja sjálíir. Blaðið veitir nldrei neinar upplýs- ingar um auglýsendur, sem vMja fá skrifleg svör við auglýsingum slnum. nýkomnar Mjög ódýrar Helgi Magnússon & Co. Hafnarstrœti 10. e e €> Jörðiii Karlsá í Svarfaðardalshreppi, Eyjafjarðarsýslu, fæst til kaups og ábúð'— ar frá næstu fardögum. Á jörðinni er stórt steinstéypt íbúðarhús- raflýst, stór og góð útihús og vjeltækt tún. Allar nánari upp- lýsingar gefur undirritaður, eða eigandi og ábúandi jarðarinnar. Baldvin Jónsson, Hdm. Austurstræti 9. Sími 4810. **t**t*****t**t**t**t**t**t**t**t**t*V*t**t**t**t**t**t**t*->t**t**t***>*t<'V*t**t**t**T**t**t**t**t,**t'**i ■” Rýmingarsala í nokkra daga gefum við 15% af öllum Táuum, Kjólum og Blúsum. Komið — Skoðið — Kaupið. TAU & TÖLUR Lækjargöu 4. v v v v ****** v v v v v **• v v v *I**I* vv v v t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.