Morgunblaðið - 30.03.1943, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 30. mars 1943.
MORGONBIAÐIÐ
Minningarorð um
Björn ]óhannsson
C' erðamaður, sem gengið hefir
*■ allan daginn, oft þungfæra
leið, verður feginn þá dagur er
að kvöldi kominn, að leggjast
til hvíldar. Hann veit, að svefn-
inn færir honum endurnæringu,
svo hann við árris morgunsólai
hins næsta dags, verði fær að
Jiefja nýja göngu með nýjum
degi.
Björn Jóhannsson, B'ramnes-
veg 8 A var einn slíkur lang-
ferðamaður; hann hafði þegar
gengið langan æfidag og oft
þreýtt erfiða göngu. Að leiðar-
lokum lagðist hann rólegur til
hvíldar, því hami vissi, að skeið-
ið var þreýtt með fullum dreng-
skáp óg ljómi bjartrar sólar lýs-
ir yfir nýjum degi.
Hann var fæddur að Laxfossi
í Bprgarfirði 25. apríl 1865. Þar
ólst' hann upp hjá foreldrum sín-
um, Guðríði Björnsdóttur og JÖ-
harini Jónssyni og vandist ung-
ur við erfið störf.
11. okt. 1894 gekk hann að
eiga eftirlifandi konu sína, Þór-
-tfi '1 -(; j :* . •• ;. 'VAV :*,* Y :
umii (luðmvmdsdóttur frá Graf-
arholti, sem reyndist honum
trúr og dyggur förunautur og
best þegar mest á reyndi.
t Grafarkoti bjuggu þau nokk-
ur ár, en brugðu svo búi og
fluftu hingað til Réykjavíkur. ,
hann flutti hingað til Reykja1
víkur. Urðu þau kynni náin og
vinátta trygg. Það, sem einkum
einkendi hann, var trúmenka í
hverju starfi, hlýja í viðmóti,
gleði yfir vinnunni og gaman-
svöi- í viðræðum, Gamanyrði
hans , voru : pft hnitmiðuð og
mgykvi^, en þess gætti hann vel
jið/Síera engan, því hamv vaf góð-
um gáfurn gæddur <>g mikið ljúf-
menpi... i I *.»; : . 5 ••.
Trygð haps• var órjúfandi • og
mjer og mínum reyndiát hann
því betri drengur, sem ;jeg þekti
hann. lengur.. ::r;r. ót
•h>g. tnun ávalt geyma hann í
endurminningunni sem einn minn.
besta vin.
Hinar jarðriesku leyfar hans
vérða borhar til hinstu hvíldar
í dag. Friður veri yfir moldum
Þau hjón eignuðust 4 þörn, þans. Blessuð sje minning hans.
3 sonu og eina dóttur. Yngstaj
soninn... sjerlega góðan dreng,
mistn þau með Jóni B'orseta, eiþ
hin eru: Jóhann, vjelstjóri á1
björgunarskipinu ^æipjýrgu,. Bvtð-;!,.
mundur, Axel vjelaviðgerð^-
Bólrp.jKinarsson.
, i. .i y-T o rfA , ■/! ujíJino v
f, |L«fIhern^llMr
t> irid 'vav 'TrfrTx-bh.tí'5
tniiður, giftur Júlíönu .Magmis-
dóttur, . pg Asta, kpna Lúthers
Grímssonar. Eru þau systkipi
FBAMH; AP ANNAJtJ / SlÐU,
flugvjelunum, er veður væri hag-
sta-tt, og ennfremur myridu ame-
rísku flugvjelamar gera árásir
JwSÍriar.í dögun eða ljósaskiftunum
öll vel gefm.og hafa yerlð fof-. a» kvöldi til í stað þess að gera
<eldrum sínpm til glpði og (sprna.,] lpftárásir eingöngu í björtu, eins
Þegar þau hjón komu hingað, ()g- þmgað tij hefir verið gert.
til Reykjavíkur, voru. (>fnin ekki . ---—-----------
mikil, en'" gestrisni þeirra' var j þriðji, og mðasi fyrirlestur
mikil og h eimilisbragur hlýr og Hj&yai^iar ,, Apiasonar \R1-F.A.
aðlaðandi. Var því oft gest-, verðnr fiuftpr L.vyÖld,, þriðjudag'
.kvæmt á heimili þeirra. Sambúð inn 30. mars kj. 8,30 í jiátíðasa!
ámilli bama og foreldra var hin'1 ías'kptáns. ..Efniraál-
ánægjulegasta Ög sonarbörnin jp- óid. Skugga-
voru honunv einkar kær; hánn myí,é>þ Ahgangur ókeýpis og öll-
offraði þeim af lilýju hjarta urr' .
sms og vann þanmg kævUpfo ^g(, opinberuðu trúlofun sína
þeirra. .ij fl ' Anna Hallgrímsdóttir, Grundar-
Jeg sem þetta rita kyntist gtig 17 0g Magmús Gwðmundsson,
Bimi heitnum fyrst eftír að Iýjartansgötu 8.
Maðurinn minn, faðir og bróðir okkar
KARL EYÓLFSSON
kaupmaður frá Bolungavík, verður jarðsunginn frá fri-
kirkjunni miðvikudaginn 31. mars. Athöfnin hefst með
bæn kl. 1 e. h. að heimili bróður hans, Lokastíg 24. Kirkju-
athöfninni verður útvarpað.
Gunnjóna .Jónsdóttir, börn og systkini.
Innilegar þakkir til allra er sýndu hjálp eða hluttekn-
ingu i véikindum og við andlát og jarðarför
HÖSKULDAR GUÐMUNDSSONAR
Ingólfsstræti; 16. .
Vandamenn.
Dagbók
□ Edda 59433307 = 2
Næturlæknir er í nótt Ólafur
Jóhannsson. Gunnarsbraut 39 —
sími 5979.
Vestfirðingamót verður haldið
að llótel Borg n.k. fimtudag. —
Þar, verður borðhald, ræður, söng
ur og síðan dansað-
Aðalfundur Fulltrúaráðs Sjálf-
stæðisfjelaganna í Reykjavík
verður haldinn í kvold kk 8,30 í
Kaupþings.salnum. Lyftan verð-
ur í gangi. Fúndarmenn era
beðriir að sýna skírteirii við inn-
ganginn.
Stjórnmálanámskeið Sjálfstæð-
isflokksins. Fyrirlestur í kvöld
kl.-8,30f Sósíalisminn, flutnings-
maður Jóhann É. Möller. Báðar
deildir. —- Mælskuæfing á eftir
fyrir B-iáeild.
Leikfjelag Reykjavíkur sýnir
Fagurt er á fjölium kl. 8 í kvöld.
Kvenfjelag ífallgrímskirkju
lijelt hátíðlegt afmæli fjélagsins
8. þ. m. í‘Alþýðuhúsinu við Hvérf
isgötu. Afmælið sátu á þriðja
hundrað menn, fjelagar og gest-
ir. Til skemtunar var upplestur.
ræ$ur, söngur; og steppdans. --
Stofnaður var afmæþssjóður eft-
ir p!?k fráfarandi formanns, frú
GuÖrúnar Jóhannsdóttur. Mark-
mið sjóðsins ér að styrkja bág-
staödái’ fjelagskonur: í1 sjóðinn
safnaðist þégar1 iirh’ kr. 700.00.
Að 'endingu var stfgirih dans. : ’
Útvarpið f dág:
12.10 Hádegisútvar]). ;!i ’
15.30 Miðdegisútvarp.1 ' 1 ■ ' Ó1
18.30 Óönskukensla. 1. flokkur.
19.00 F.nskukenshi. 2. flokkur. !::
19.25 Þingfrjettir.: Hi
20.00 FVjettir. 1
20.2g Tónleikar Tónlistarskólans
(Hljómsveit undir stjóm dr.
TJrbantschitsch);
a) Kari O. Sunólfsson: Forleik-
ur og fúga fyrir strengi.
b) Ilándel: Gonserto grosso i
e-moll.!
20.55 Eriridi: Unninn sigUr —
taþaður friðu.r (l’ersalasamn-
ingamir), I (Sverrir Kristjáns-
son sagnfræSmgrií). .
21.25 H’jonplÖtút1. ÍKirkjutónRst1
Spán^feur hershoíð*
Intíl hteii*iís*ekir
Giraud
London í gærkvöldi.
FRÁ Algiers berast þær
fregnir, að Oliverez hers-
höfðingi, hermálafulltrúi Org-
az hershöfðingja, landstjórans
í spánska Marokkó sje kominn
til Algiers, og muni hann vera
sendur af húsbónda sínum til
viðræðna við Giraud hershöfð-
ingja. -r-Reuter
tvx
3)4'
AnglýBendnr þeir. sem þnrfa
a8 anglýía utan Reykjavfltnr.
nk tll flegtra ieaenda í sveit
nra landsins og kanptúnnro
moC því aP anglýsa í
ísafold og VerPl
-----Sfmí 1600. —
;§
Mágkona min,
SOFFÍA SKÚLADÓTTIR
andaðist 29. þessa mánaðar.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Fyrir hönd aðstandenda,
Sig. Sigurz.
\A/j s
Móðir og tengdamóðir okkar,
frú JAKOBÍNA SIGURGEIRSDÓTTIR
frá Borg, andaðist 28. þessa mánaðar að heimili sínu, Bald-
ursgötu 21.
Brön og téngdadætur.
ANNA LEOPOLDÍNA LEÓSDÓTTIR,
sem andaðist að Elliheimilinu þann 25. þessa mánaðar,
verður jarðsungin föstudaginn 2. apríl frá Laufásveg 50.
Fyrir hönd aðstandenda,
Sigríður G. Kristinsdóttir, Daði Grímsson.
/yjerraeð tilkynni.st vinum og vandamönnmm að maðrir-
inn minn, faðir og tengdafaðir okkar,
( SVEINN HANNESSON :;l''v
andaðist að heimili síriu Sóllandi við Reykjanesbrarit, 28.
þessa mánaðar. þp'i , ; ;
Sigríður Magnúsdóttir, böm og tengdaböfn.
T...................... ..... ......................
Það tilkynnist vinum og vandamönnum að faðir okkar,
tengdafaðir og afi
JAKOB PJETUR HALUIRÍMSSON $
í Ijest að Elliheimílinu Grund, þariri' 28. þ. trián-
| •’,< Fynr hönd vandamanna
Benedikt Jakobsson.
Jarðai-för konunnar minnar og móður okkar
HÓLMFRÍÐAR PÁLSDÓTTUR,
fer fram frá Fríkirkjunni fimtudaginn 1. aprfl og hefst
l
i með bæn frá heimili þennar U rðarstíg 11 klukkan 1 e. h.
Jarðað verður í Fossvogi.
H ! 1 Jóri Magnússon og börri.
iii i 1 iii ,■'; (..... i i -i i, » ii--—. i «—1 ! —
i | j Jarðarför mannsins míns og föður okkar.
BJÖRNS JÓHANNSSONAR
fer fram frá Frílcirkjunni í dag og héföt nieð hásRvéðjú
að heiirdli -'okjkar, Fráirinesýeé 8 A !d. ly2 e. hád.
Þórunri Gtiðmundsfíóttir og böm:
Jarðarför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður
A
og afa.
FRIÐRIKS FRIÐRIKSSONAR
fer fram frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 31. þessa mán.
og hefst með bæn á heimili hans Hól við Kaplaskjólsveg
klukkan 3 eftir hádegí.
Ingileif Magnúsóttir. Ása Friðriksdóttir, Friðleifur Frið-
riksson, Halldóra Eyjólfsdóttir, Karlotta Friðriksdóttir, ög-
mundur Elinmundarson, Valtýr Friðriksson, Svava
Tryggvadótir og barnabprn.
Innilegt þakklæti vottum við ölíum þeim, sem á einn
eða annan hátt sýndu okkur sarnúð og hluttekningu við
fráfall og jarðarför
ÓSKARS Þ. V. SVEINBJÖRNSSONAR
bakara. — Guð blessi ykkur öll.
Sveinbjöm Erlendsson, systkini og mágkona.
SS*iiiiSi
f
1
í
>
.*
Jarðarför mannsins míns,
MAGNÚSAR MAGNÚSSONAR
Stóm-Sandvík, fer frám fimtudaginn 1. apríl klukkan 11
árdegis. Jarðsett verður í heimagrafreit.
Katrín Þorvarðardóttir.