Morgunblaðið - 30.03.1943, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.03.1943, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 30, mars 1S43. M.O’KGU NBLABlt) 3 Rósturtillslands glatast Washington í gserkveldá. Póststjórn hersins hefir til- kynt í dag, að vegna þess að óvinirnir hafi sökt skipum, hafi glatast 2000 pokar af pósti frá Bandaríkjunum til Bret- lands, íslands, Norður-Afríku, Egyptalands og Indlands. Jaröarför Jöiis Ölafs- sonar skipstjöra ó. ------ Jarðarför JSóns G. 6lafsom.r skipstjóra á ,A.rtic“ fór fram ‘i gær. Hófst athöfnin með húskveðjuj sem sjera Bjami Jónsson flattí að heimiM hins látna á Aurtf mannsstíg 6. I Ðómkirkjunni fiutti sjera Friðrik Hallgrímsson ræðu, og Gunnar pPálsson söng einsöng Jóh Óláfssön var afburða vin sæli maðor meðai allra þéirrá er kyntusf.. honum - „Ægir“ laskar breskan tog- ara með fjórum skotum Minkar sleppa ðr píiðingu i Ólafsvlk O ú fregn *■ ' minkar j hefir borist, að. hafi sloppið úr girðingu í ©lafsvík nýlega og er snjóþyngslum um kent. Sýslumaðurmn í Stykkishólmí hefir símað til Stjómarráðsins og farið frarn á að fá fje úr ríkissjóði til þess að standa straum af kostnaði víð herferð gegn dýrum þeim er sluppu. Eigi er vitað hve mikil brögð enj al$ dýrahvarfinu 6000'skö m tunar seðf ar sóttir í gær Uthlut«ö matvælaskömtun- arseðla hófst í gær i Göðtemplarahúsinu. ¥oru sóttir 6000 seðlar i gær. Clthlutun- inni heldur áfram í dag og á morgpn. Skíðamót Þingeyinga Steingrfmur Birgrs- son skfðakappi Þíngeyinga Þormáðssöfnunin; Afltent biskupi Qjafir til Þormóðssöfnunar- innar afhentar biskupi: Rn. 1000.00 Safnað á Eyrarbakka af slysavarnafjelögunum 1881.00 Starfsf. 'verksmiðjanna Gefjun og Iðunn á Ak- ureyri 3265.00 Sent af sóknarprestin- um á Seyðisfirði 4401.00 Saínað af Slysavarna- sveitunum í Ólafsfirði 1074.00 Reykjavík 29. mars 1943. Sigurgeir Sigurðsson. þessi: 1. . Jón,;. Júnssön, íþróttafje!.. Þingeyinga, 38. mín 11 sek. 2. Reynír Kjartansson, UMF Geisli, .45 mín. 04 sek. 3. Steingrímur Birgisson, 1- þróttafjel Völsungar, 48 mín. 37 sek 1 göngunní. fór -og fram kepni um göngubíkar. sem KaupfjeSafe Þmgeyinga gaf og vann sveit Iþróttafjelags Þing- eyinga hann, aítti 1., 4. og 7. mann. Svig og stökk för fram rjett hjá Húsavík. í svigi urðu hlut- skarpastir: 1. ÁsgeÍT Torfason, TJMF. Ljótur, 120,4 sek 2. Karl Hannes Jakobsfíon, Völsungur, 1215,0 «ek. 3. Steingrímur Birglöson, Völsung-ur, 125,7 sek. 1 flokkakepni í svigí nm Svigbikar Þingeyinga vann sveit Völsunga, átti2., 3., 4. og ÍL mánn. I. stðkkképninnj urðu úrslit þessi: • 1. Birgir Lúðvíksson, Völs- ungur, 229,2 stig. 2. Steingrímur Birgirsson Völsungur, 219,9 stig. 3. Reynir Kjartansson, UMF Geisli, 165,3 stig. Breski iogarinn var kom- ínn tií hafs með stýrlmann af „Sæbjörgtí“ „Sæbjörg“ æílaði að taka togarann í landhelgi Frá frjetta,ritara Morg- unblaðsins á Tlúsavík. 4^? kfðamót Þmgeymga fór v- fram s. 1. laugardag og sunnud&g. Á laugardagmn för fram kepni í skíðagöngu og á tunnudagiun kepní -í svigi og Stökki. Skíðagangan fór fram á Æffismera* itrSii að skjöta 31 fallbyssnskoti að togaranum Fljótsdalsheiði Orslit urðu V MIÐSKIPIÐ ÆGIR kom bingað t gærkvöldi Hieð toreskan togara, sem hafði strokið frá Sæ- hjörgu, er hún ætlaði að taka hann fyrir veiðar 1 Iandhelgi síðaStlðinn langardag. Var Guðni Thorlacius stýrimaður á Sæbjörgu settnr unt borð í breska togarann. og þar af f jorum kúluskotum í skipið sjálft, áður en breski skipsf jórmn stöðvaði skip sitt. Engan mann sakaði af fall- byssukúhim Ægis, sem lösknðu togarann ekki meira en svo að hanm er vrí sjófær. Þetta eru langsamlega alvaiilegastu átökip, sem íslensku varð- skipin hafa nokkru sinni komist í við togara i landhelgisgæsi u- starfj sínu. Eins og kunnugt er, hala erlend skip nokkrum sinnum áður strokíð frá varðskipi með íslenska varðskipsmenn, en aldrei liefir komið til þess fyr. að laska þyrfti skip með fallbyssukúlum .áður en það stöðvaðisL Fyrirlestur Gylfa Þ. Gíslasonar H TOGARINN TEKINN I LANDHELGI Þar var á laugardaginn var,; að Sæbjörg kom að hinum breska togara á Hafnarleirum. Skipstjórinn á Sæbjörgu taldi að skipið væri að veiðum ínnan landhelgi og setti mann um borð í það og ætlaði síðan með togararra til Reykjavíkur til að kæra skipstjórann fyrir land- helgisbrot. Var það annar stýrimaður a Sæbjörgu, Guðni Thorlacius, sem fór um borð í togarann. Gekk það alt frið- samlega fyrir sig. Alt í einu settí togarinn á fulla ferð og strauk frá Sæ- björgu með hinn íslenska stýri mann. Sáu skipverjar það síð- ast til breska togarans, að hann sigldi suður fyrir Reykjanes. Skipstjórinn á Sæbjörgu Barnavinafjslagiö - „Sumargjðf“ Barnavinafjelagið „Sumar- gjöf“ hjelt aðalfund sinn' velda. átíðasalur Háskólans var þjettskipaður síðastliðinn sunnudag, er Gylfi Þ. Gíslason, dosent, flutti fyrirlestur sinn „Er styrjöldjn stríð milli hag- kerfa?“ Fyrirlestur þessi var að mörgu leyti athyglisverður, og væri það vissulega til bóta, í hinu miklá moldviðri stjórii- málanna hjer á landi, að al- menningur ætti þess meiri kost, að heyra rætt um stjórnmála- og hagfræðikenningar frá fræðilegu, vísindalegu sjónar- miði. ■ Fyrirlesarinn hefði raunar fremur átti að nefna fyrirlest- ur sinn: lýsing þriggja hag- kerfa, kapitalisma, socialisma og nasisma, sem virtist vera aðal kjarni fyrirlestursins. Þetta efni hefði þá sennilegá mátt ræðast meira með hlið- sjón af mismunandi stjórrt- kerfum, sem hagkerfin eru; meira og minna tengd við. Spurningunni, hvort styrj- öldin sje stríð milli mismun- andi hagkerfa, sýnist nokkuð sjálfsvarað. enda komst fyrir- lesarinn, án verulegra bolla- legginga, að þeirri niðurstöðú, að svo væri ekki, én barist væri um heimsyfirráð ög aL þjóðlega valdaaðstöðu stór- L sunnudag. Fjelagið starfræktí á síðast- í lýsingu sinni á hirtum inife- munandi hagkerfum gerði fyr liðnu ári dagheimili, vöggustofu irleSarinn grein fyrir mismun- og íeikskóla í Tjarnarborg, j andi viðhorfi vísindalegrar at- vistarheimili í Vesturborg og hugunar á því, hvort hagkerfln sumarheimil í Grænborg. Á heimili fjelagsins komu alls 311 börn og ‘ urðu dvalardagar barnanna alls 24,922 eða um helmmgi fleiri en á árinu 1941. væru líkleg til þess að ná þeim tilgangi, sem þeim væri ætl- aðar, og þjóðfjelagslegra lífs- skoðana á því, hvað rjett væri, að hagkerfin trygðu. Athugan- Næturvörður er apóteki. í Laugavegs var í þetta sinn Hannes Frið Ermfremur fór fram kepni'steinsson. í veikindaforföllum um Kappahornið fyrir besta! pörarins Björnssonar. , Hann afrek í samanlagðri göngu og Kaf þegar Skipaútgerðinni stökki. Að þessu sínni varð hlut gkýrslu um málið. skarpastur Steingrimur Birgirs' son, hlaut 308, 9 stig, og hlautj ÆGIR FER Á VETTVANG jafnframt viðurkenningarheitið Skipaútgerðin sendi þegar Skíðakappi Þingeyinga. Jón varðskipið Ægir, sem mun hafa Jónsson, sem áður hafði þarm' verið statt fyrír sunnan eða titil, hlaut 305,4 stig. J austan land. til þess að leita Þá fór fram kepni í svigi og, að togaranum. stökki drengja. 1 svigi urðu Fann Ægir togarann og gaf hlutsliarpastir: Haukur Bjarna' honum merki að stöðvast. En son, Guðm. Hákonarson, Vil-J því var engu sint. Skaut Ægir hjálmur Pálsson og Baldur, viðvörunarskotum að togaran- Bjarnason og í stökki: ViI-‘ um, eins og venja er. Togara- hjálmur Pálsson, Hreinn Mel-j skipstjórinn stöðvaði ekki skip stað, Haukur Bjarnason og sitt fyrir því. Er sagt að Ægir „Brúttö" utgjöld urðu rúml. ir fyrirlesarans vóru hlutlægar Þórður Ásgeirsson. Mótið fór hið besta fram, veð ur ágætt og áhorfendur margir. Mótsstjóri var Jónas G. Jóns- son, fimleikakennari, en aðal- dómari Alfreð Jónsson hafi orðið að skjóta 31 skoti áður en togarinn var stöðvað-1 ur. Er togarinn stöðvaðist ekki við. viðvörunarskotin, var skotið PRAMH. A SJÖTTU 8TÐU helrhingi hærri en 1941. Fje lagið telur nú 769 meðlimi. Úr stjórn fjelagsins áttu að ganga þrír menn: sjera Árni Sigurðsson, frú Bjarndís Bjarna dóttír og ísak JónSson. Baðst frú Bjarndísnndan endurkosn- ingu og var Helgi Elíasson, •fulltrúi, kosinn í hennar stað, en þeir sr. Árni Sigurðsson og Iþak Jónsson voru endurkosnir. Fyrir voru í stjórninni: Frú Að- alheiður Sigurðardóttir, sem tók sæti Magnúsar Stefánsson- ar, vegna annríkis hans, Arn- grímur Kristjánsson, skólastj., Jónas Jösteinsson, kennari, og frú Ragnhildur Pjetursdóttir. I varastjórn voru kosnir: Bjarni Bjarnason, kennari, frú Aðal- heiður Jónsdóttir og Björgvin Sighvatsson, kennari. Endur-' skoðendur voru endurkosnir Gísli Sigbjörnsson, forstjóri og Bjarni Bjarnason, kennari. A fundinum urðu nokkrar límræður um framtíðarstörf fje lagsins. og teflt fram á báða bóga gagnkvæmum skoðunum vís- indalegra sjónarmiða og þjóð- fjelagslegra lífsskoðana. 1 lok fyrirlestrarins vjek fyr irlesarinn að þvf, hvaða hag- kerfi væri líklegt, að uppbygg- ingin eftir stríðið yrði bygð á, og Ijet í ljós þá persónulegu skoðun, að í því efni mundi ekki verða um að ræða neitt eitt þeirra þriggja hagkerfa, er hann hafði gert að umtals- efni. Vafalaust mundi ýmislegt í þessum fyrirlestri geta valdið ágreiningi og deilum frá stjórn málalegu sjónarmiði. En það haggar ekki því, að fyrirlesar- inn hafi lagt málin fyrir á þann fræðilega hátt, sem ætlast var til: En þegar þess er gætt, að um klukkustundar erindi er að ræða, en efnið afar umfangs- mikið, virðist fyrirlesarinn hafa gert málefninu mjög sóma- samleg skil.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.