Morgunblaðið - 06.05.1943, Síða 2
MORGUNBLAÐIÐ
Fimtudagur 6. maí 1943.
Fltigvjelar lelta
að norskum
flóttamðnnum
NEW YORK: — Norska upp-
lýsingaskrífstofan skýrir frá
því, að Þjóðverjar noti flug-
vjelar til þess að elta uppi
norska flóttamenn, sem reyna
að komast til Svíþjóðar. — 1
frjettinni segir, að þýskir flug-
menn á sveími yfir landamæra
hjeruðum Noregs og Svíþjóðar
hafi komið auga á tvo Norð-
menn, sem voru að gera tilraun
til að komast inn í Svíþjóð á
skíðum, og hófu Þjóðverjarnir
vjelbyssuskothríð á Norðmenn-
ina. (O.W.I.)
I
I
f
±
t
I
I
!
f
4
❖
t
••
y
X
Frakkar aðeins 12 km.
frá Ferryville
.............................................
’í
f
2
14 manns voru í flugvjel
Andrews hershöfðingja
Leonard biskup meðal
þeirra er fórust
y
f
f
f
f
f
9
London í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgbl. frá Reuter. ;j;
Mussolini vili
aftur til Afriku
London x gærkv.
ÞÝSKA frjettastofan skýrir
frá því, að Mussolini hafi í
dag haldið ræðu af svölum
Palazzo Venezia fyrir miklum
mannfjölda. Mussolini sagði m.
a.: „Fyrir sjö árum síðan var
tilkynt af þessum stað að Af-
ríkustyrjöidinni væri lokið og
að hið itfmverska heimsveldi
væri stofnað. Þessi þróun er eng
an veginn á enda nú í dag.
Hafi atburðir liðinna tíma skap
að aðstöðu, sem gæti bent í
aðra átt, þá er aðeins um að
ræða hlje á þróuninni en ekki
endi. — ítlir verða og skulu
snúa aftur til Afríku“.
Mussolini æpti síðan: „Við
munum snúa aftur til Afríku“.
„Margar miljónir ítala þjást
nú af „Afríkuveiki“. Þeir munu
snúa aftur til Afríku til að
Ijúka hinu sögulega hlutverki,
sem bíður Itala á meginlandi
Afríku. Guð er með oss. Ítalía
er ódauðleg. Við munum sigra.
Við verðum að heiðra hermenn
vora, sem eru á vígvellinum
og sígra alla hugleysingja og
vsgskla. Byssukúlur fyrir alla
svikara. Sögulegar kröfur ráða
örlögum ítölsku þjóðarinnar.
Virðing fyrir hermönnum á víg-
völlunum, andstygð á hugleys-
ingjum og byssukúlur fyrir
svikarapa.
♦
Þið miljónir Itala, sem þjást
af „Afríkuveikinni“. Fyrir ykk-
ur er ekki nema nein lækning
—- snúið þangað aftur og við
skulum spúa þangað aftur.“
—Reuter.
l'las»'d»(2ur banda>
manna 14. fúná
Hermálaráðuneytið
1 WASHINGTON skýrði
frá því seint í kvöld, að
14 manns hafi farist í flug-
vjel þeirri, sem Frank
Andrews hershöfðingi fórst
með er flugvjelin fjell til
jarðar á Islandi s.l. mánu-
dag.
Auk hershöfðingjans fór-
ust Adna Wright Leonard
biskup. Biskupinn var ný-
lega í Englandi og var á
ferðalagi að heimsækja
hersveitir * Bandaríkja-
manna um allan heim. —
Hann var lútherstrúar og
átti ferðalag hans að vera
með líku sniði og kaþólska
biskupsins Spellmanns, er
nýlega fór víða um heim í
sömu erindagerðum.
Aðrir fyrirmenn, er nefnd-
ir eru í fylgdarliði And-
rews hershöfðingja voru
Charles H. Barth, aðstoð-
arhershöfðingi, formaður
herforingjaráðs Andrews
og Morrow Crum ofursti,
sem var blaðafulltrúi og
Frank M. Andrews hershöfSingi,
yfirmaður alls hers Bandaríkj-
anna í Evrópu, sem fórst í flug-
slysi hjer á landi á mánudaginn
var. Ekki hefir enn verið skýrt
frá því, hvar eða hvemig þetta
slys vildi til.
yfirmaður upplýsingamála
í herforingjaráði Andrews
hershöfðingja.
Síðasli þállur orusl*
anna um Tunis
er að hef jasl
London í gærkveldi. Eínkaskeyti til MorgunblaSsins frá Reuter.
ÞAÐ bendir alt til þess, að nú fari að síga á seinni
hlutann í orustunni um Tunis. I Zurich í
Svisslandi telja menn, að Tunis muni falla á
næstu tveimur vikum, eða í hæsta lagi innan mánaðar.
Alan Humphreys, frjettaritari Reuters í aðalstöðvum
bandamanna í Norður-Afríku símar í kvöld, að bandamenn
hreki hersveitir möndulveldanna hægt og sígandi aftur á
bak og sæki nú að þremur aðalvarnarstöðvum Itala og
Þjóðverja, sem hafi gríðarlega mikla þýðingu fyrir varnir
þeirra í Tunis, en það eru bæirnir Ferryville, Tebourba og
Pont du Fahs. á ■
Hersveitir bandamanna sækja að öllum þessum þremur
bæjum úr mörgum áttum í senn. Þegar þeir eru fallnir,
segir Humphreys, má segja, að síðasti þátturinn í or-
ustunni um Tunis hefjist.
Fyrir norðan Achyelvatn eru Frakkar aðeins 12 km. frá
Ferryville, sem er fyrir sunnan vatnið og Bandaríkjamenn
berjast aðeins 8 km. leið frá Frökkum.
Sókn Rússa
í Kuban
WASHINGTON í gærkv.
Roosevelt forseti skýrði frá
því í dag, að 14. júní yrði sam-
eiginlegur flaggdagur banda-
manna og hvatti hann Banda-
ríkjamenn að draga við hún
íána hinna 31 bandamanna-
þjóða, þar sem hægt væri að
koma því við. Roosevelt sagði
að þessi dagur ætti að sýna sam
stillingu þjóðanna, sem væru
að hefja sóknina fyrir frels-
un heimsins. —Reuter.
Litlar fregnir hafa bórist um
sókn Rússa í Kúban-hjeraði.
Þjóðverjar segjá í frjettum sín-
um frá því, að Rússar haldi úþpi
árásunl á veginn, sern liggur rnilli
Kriinskaya <>g Novorössisk.
Þjóðverjar segjast hai'a gert á-
hlaup á stöðvarRússa við Rostov,
og ennfremur segjast þerr hafa
konrið úrvals hersveiturrr yfir á
eystri hakka Donet/.-fljóts.
Reuter.
Italska þjóðin von
ast eftir innrás
íþrðtlahötlin I Hðln
ejðilegst at slðl
London í gærkvöldi.
DÝSKAR fregnir í kvöld
hafa það eftir lögregluyf-
irvöldum í Kaupmannahöfn, að
eldur mikill hafi á mánudags-
kvöld komið upp í Iþróttahöll-
inni í Kaupmannahöfn og að
höllin hafi stórskemst.
Það fylgir frjettinni, að um
spellvirki sje að ræða og að
eldurinn hafi stafað frá
sprengju, sem spellvirkjar hafi
komið þar fyrir. —Reuter.
Washington í gærkv.
IJ LMER Davis, yfinnaður
upplýsingaskrifstofu Banda
ríkjanna skýrði frá því á fundi,
sem hann hjelt með blaðamönn
um í dag, að ítalska þjóðin
vonaðist eftir því, að banda-’
menn gerðu innrás í Ítalíu.
ítalska stjórnin geri hinsveg-
ar alt, sem í hennar valdi
stendur til að skapa hatur gegn
bandamönnum í landinu og
einkum þó gegn Bandaríkja-
mönnum. — „Þessar aðferðir
sýna“, sagði Davis, „að ítölsk
stjórnapvöld óttast aðstór hjuti
þjóðarinnar, sem hatar hina
þýsku bandamerin, muni taka
vel á móti innrásarherF
—Reuter.
Amertskir blaðamenn
& ferð 1 Sviþjóð
Sex amerískir blaðamenn
eru nú á ferðalagi um Sví-
þjóð til að kynna sjer ástand
og horfur þar í landi. — Einn
blaðamannanna er Raymond
Clapper, sem blaðajesendur
hjer í bæ kannast við af viku-
legum greinum, sem blöðin
birtu eftir hann.
Beint í austur frá Side Nis-
svæðinu, sækja Bandaríkja-
menn fram að Edecilla og eru
eina 11 km. frá Tebourba, en
breskar hersveitir eru hinsveg-
ar 12 km. frá þeim bæ við ána
Nedjerda. — Bæði Bretar og
Bandaríkjamenn eiga ófarna 8
km. gegnum fjöllin að hinum
víðlendu olíuekrum, sem eru
skamt fyrir vestan Tebourba og
ná alla leið til Djebeida.
Hjá Pont du Fash eru banda
menn hinsvegar komnir næst
marki sínu. Frakkar eru þar að
eins 5 km. fyrir austan bæinn,
8 km. fyrir sunnan og 5 km. fyr
ir suðaustan bæinn.
Pont du Fash er frá hern-
áðarlegu sjónarmiði mjög ólík
hinum tveim bæjunum, Ferry-
ville og Tebourba. Ferryville
ér á einskonar tanga og er
hernaðarlega sterk, ef verja
þarf borgina frá annað hvort
súðri eða norðri, en öðru máli
Arabar, sem annarsstaðara hafa
yerið hlyntir bandamönnum, sýna
þeim nú fjandskap.
Franskur hermaður. sem hafði
farið huldu höfði á þessuni slóð-
um þar til ■'Bandaríkjamenn kornu,
segir frá því, að Þjóðverjar hafi
gert sjer far um að flytja á brott
frá þessu hjeraði alla, sem sýndu
bandamönnum velvild og voru
taldir þeim hlyntir, og þessvegna
hafi ekki verið neinir til að hamla
á móti áróðri Þjóðverja gegn
bandamönnum.
SænsKi kalbáturinn
Uiven fundinn
STOKKHÓLMI í gærkvöldi —:
Það var opinberlega tilkynt
tijer í kvöld, að kafbáturinn
Loftárás á Dortmuad
Ulven“, sem saknað hefir
er að gegna þegar sótt er að verið sje nú fundinn. —Reuter.
bænum úr tveimur áttum. ‘ • * '
Tebourba er eins ög svo mörg
þorp í Tunis algerlega óverjan-
leg. En Pont du Fahs er einskon-
ar virki. Ilæðir, sem eru fyrir
norðíUi og austáií borgiiía,; eru
injög möndulveldahernum í hag.
' Þjóðvei'jum er eins ijóst og
bandamönnum, hve þýðingarmikl-
ar þessar horgir eru og þeir munu
berjast til hins ítrasta til að halda
þeim.
BRESKA flugmálai-áðuneyt-
ið tilkynti í gær, að mikill
fjöldi stórra breskra sprengju-
flugvjela hefði í fyrrinótt gert
afar harða árás á þýsku stál-
iðnaðarborgina Dortmund. Er
svo sagt í tilkynningunni, að
þetta hafi verið ein af mestu
árásum breska flughersins á
Þýskaland. Þrjátíu flugvjelar
komu ekki aftur úr árás þess-
ari.
Orustuflugvjelar og minni
sprengjuflugvjelar gerðu í
í fyrsta skifti síðan bardagar hóf 1 fyrradag árásir á ýmsar stöðv-
ust í Tunis, hafi bandámenti orð-|ar Þjóðverja í hernumdu lönd-
ið varir við óvináttu frá íbúum 1 unum og gerðu mikið tjón. Sjö
þeirra hjeraða, sein |>cir ná á sitt flugvjelar vantar úr þeim leið-
vald. Á þessum slóðurn er mikih' angrum. Tvær þýskar orustu-
utn ítalska bændur, og jafnvel flugvjelar voru skotnar niður.
ÓVINÁTTA ÍBÚANNA
Í'TUNIS VIÐ BANDA-
MENN.
David Brown, frjéttaritari líeut
ers, sem er ineð Bandaríkjamönn-
nm í Mateur, símar í kvöld, að