Morgunblaðið - 18.05.1943, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.05.1943, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 18. maí 1943. 3 iUKbUNtíLAt)Itl AnnaDist vöíu- kaup fyrir 40 mil|. dollara Hjáimar Björnson á förum vestur Hjálmar Björnsson viðskifta,- fullt-rúi Láns- og leigir- stofnunar Baiidaríkjanna hefir dvalið lijer á landi að mestu síð- án í desemb'er 1941. Hanu býst við að hverfa hjeðan innan skamms. og mun halda áfram slíkum störf- um vestra. v I Frá 17. maí hátíðahöldunum Prófessor SigurSur Nordal heldur ræðu á Amarhólstúni. Barnaskrúðgangan leggur af stað. (Myndimar tók V. Sigurgeirsson.) Tíðindamaðm* blaðsins hitti hann að máli í gær, og barst. starf hans í tal. Hann komst m. a. að’ orði á þessa leið: — Þegar jég kom hingað í des- ember 1941, og setti hjer upp skrifstofu, var jeg starfsmaÖur landbúnáðarráðuneytis Bandaríkj- anna. Það ráðuneyt hefir haft- á heridi kaup á matvörum ATestra fyrir Láns- og leigustofnuniná. Mun þessi skrifstofa mín hafa verið fyrsta xitibú stofnunarinnar í útlöndura, að undanteknu Eng- landi. Starf mitt hjer hefir, sem kunn- ugt er, aðallega verið það að kaupa hjer matvörur fyrir fje Láns- og leigustofnunarinnar, sem sendar hafa verið til Englands. Alls hefi jeg haft á hendi kaup á iriatvörum; einkum íiski, fyrir 40 miljóriir dollara. Af vörum þéim, sem stofnunin hefir keypt hjer, hafa aðeins gær- urífárið til Bandaríkjanna. Lánd- búnaðarafurðirnar frá . árunum 1941 og 42 eru nú keyptar, nema uliin, en samningar standa vfir tim kaup á henni. • En lýsið. Hefir ekki farið t.alsvert af því vestur? — Jú. En það sem þangað hef- ir farið af þeirri vöru, hefir ver- ið selt þar á frjálsum markaði og1 hefir ekki komið Láns- og leigu- stofnuninni við. Önnur hlið starfsins hefir svo verið sú, að vera hjálplegur með útvegun, á þeim vörum í Ameríku, sem nauðsynlega hefir þurft að fá hingað, fyrir framleiðslu lands- manna og daglegt líf þjóðarinnar. A því hafa verið margskonar erf- iðleikar, því altaf þrengist fyrir framleiðslunni þar, fleiri og fleiri vÖrutegundir, sem hverfa af mark- aðinum, ellcgar tmrða vandfengn- ari'. En leiðin er löng vestur um haf og þröngt um skipakostinn, — Telur þú, að við getuiri vænst þess að fá markað fyrir fram 1 eiðsluvörur okkar í Vestur- heimi að st.yrjöldimn lokinni? — Vel mætti gera ráð fyrir því, ef verðlágið og* vöruvöndunin verður þannig, að þær verði sam- kepníshæfar og frá þeim gengið við hæfi amerískra kaupenda. En mcnn verða að gera sjer það ljóst., að eft.ir styrjöldina hlýtúr alt verðlag að lækka*mjög mikið, og samkepni verður þá ströng. Plestar þjóðir, Bandaríkjamenn eins og aðrir, hafa á styrjaldarár- FRAMH. Á SJÖTTU SlÐU. Eldvainafræðslan Orsakir bVúna í. Reykja- vík frá 19.13--1940: Prá eldfærvun og l'jóstækjum >254 reykháfum og reykpíp- um 70 — raflögnum og rafmagns- tæUjnm 140 eldsneyti 59 beyi Og rusli 45 vjelum . 33 —ýmislegri starfrækslu 08 — óvanalegri meðferð elds . i-\/ , iv,; 98 Ikveikjur : : 52 Övíst um. i 110 Kveðja ríkissfjóra tll Nore^skonun^s Tjpins og skýrt var frá í sunnu- dagsbiaði • Mbrgunbláðsins sendi llákon Noregskonungur á- varp til IsJeiidinga í tiíefní áf 17. maí. Ríkisstjóri Sveinn Björnssoli sendi konungi um hæl eftirfar- andi kveðju: „íslendingár téljá sjer styrk í því að Tylla flokk lýðræðisþjóð- anna. fyrst og fremst bræðraþjóð- anri'á á Norðurlöndum. Utidanfar- in þrjú ár hafa gcfið oss tækifæri til sífelt aukinnar aðdáuriar fyrir' norsku þjóðinni þæði heima og erlendis undir handleiðslu Yðar Hátigriar o g vj er alli r sámeinumst 17. maí í iririilegum og einlægum árnaðaróskum Vðár Hátigri og hinni hraustri riórsku frændþjóð vorri“. BRETAR MISSA KAFBÁT Breska flotamálaráðuneytið hefir tilkynt, að kafbát- urinn „Splendid“ sje talinn af,; en hann var undir stjórn fræg- asta kafbátsforingja Breta, — Fregnir hafa borist frá mönd- ulveldunum um það, að foringi kafbátsins og nokkuð af áhöfn hans hafi verið tekið til fanga. Næturlæknir er í læknavarðstöð inrii í Austurbæjarskól amrm. Sími 5030. hátíOahöld Norðmanna I gær Skrúðganga barna og samkoma á Arnarhóli NORÐMENN búsettir hjer í bænum og vinir Nor- egs hjeldu í gær hátíðlegan þjóðhátíðardag Norðmanna með margvíslegu móti. Settu há- tíðahöldin svip sinn á daginn, þótt hann væri almennur vinnudagur hjer. Hátíðahöldin hófust með þvi, að Norð- menn komu saman í kirkjugarðinum, þar sem lagðir voru blómsveigar á leiði norskra hermanna og sjómanna, sem hjer eru grafnir. *" ■"* Klukkan 9 í gærmorgun gengu Norðmenn og vinir þeirra inn í kirkjugarðinn, en Lúðrasveit Reykjavíkur ljek sorgar-> göngulag. Viðstaddir voru herra A. Esmarch sendiherra, Bay ræðismaður, A. S. Priid blaðafulltrúi Norðmanna, sem er for- maður hátíðarnefndarinnar* og auk þess margir fiáttsettir foringjar iir fief Norðmanna. Var þetta hin hátíðlegasta stund. Kl. 10 hófst hátíðaguðsþjón- usta í Dómkirkjuftrii, þar sem sr. Bjarni Jónsson vígslubisk- up messaði. Sveinn Bjornsson, ríkisstjóri, ráðherrar ísl. stjórn arinnar og herra biskupinn Sig urgeir Sigurðsson, voru við- staddir. Kirkjari var þjettsetin fólki, aðallega Norðmönnum, sem hjer eru búsettii', en enn fremur voru margir íslending- ar í kirkju. Fyrst var sunginn sálmurinn „Du, Gud som gav os Norigs land“. Þá bað presturinn bæn fyrir Noreg og síðan var sung- inn sálmurinn „Du Herre, som er sterk og stor“. Að lokinni trúarjáttningunni var sunginn sálmurinn „Gud signe Norigs land“. Eftir prjedikun var sunginn sálmurinn „Aa eg veit meg eit land langt (fpruppe mot nord“. Eftir bænarorðin „Guð varð- veiti konunginn og fósturland- ið“, ,var sunginn konungssöng- urinn, „Gud, sign vaar Konge god“. Gunnar Pálsson söng ein söng og frú Gerd Grieg las upp kvæði manns síns „17. Mai 1940“, „I dag staar flagstang- en naken.“ Guðsþjónustunni lauk með því, að sungin voru þrjú erindi af þjóðsöng Norðmanna, tvö erindi á undan kirkjubæninni og blessunarorðunum og eitt á eftir. Að lokinni messu söfnuðust norsk og íslensk börn saman á heimili norska sendiherrans á Fjólugötu 15 og kl. 1 var lagt af stað þaðan í skrúðgöngu til Arnarhóls. Fyrir barnaskrúð göngunni gerigu þrír riorskir hermenn með norska fánann, en öll börnin báru litla norska fána. Á Arriarhóli, hjá Ingólfs- styttunni hafði verið komið fyr ir íslenskum og norskum fán- um og mágnáraútbúnaði. Þar var og Lúðrasveít Reykjavíkur og barnakórinn Sólskinsdeildin. T. Haarde, formaður Nord- manslaget setti útihátíðina með nokkrum orðum, en síðan Ijek lúðrasveitin ,,Norrönafolket“. Þá las Haarde upp ávörp frá Hákoni Noregskonungi til Is- lendinga, (sem birt var hjer í sunnudagsblaðinu)', ávarp frá konungi til Norðmanna úti um heim og kveðju frá 17. maí- nefndinni norsku í London til Norðmanna á íslandi. Eftir að Sólskinsdeildin hafði suftgið eitt lag, tók til máls aðalræðumaður dagsins, Sig- urður Nordal prófessor. Hann mælti á norska tungu. RÆÐA SIGURÐAR NORDALS prófessors. Nordal prófessor hóf mál sitt með því, að minna á, að við hjeldum hjer á íslandi hátíð- FB.AMH. Á SJÖUNDU SÍÐU Fyrsta sameiginlega sksmtun Sjálf- stæðisfjelaganna í Reykjavík í Sýningarskálanum er í kvöld. SÖlMIiiðSÍÖð hraðffysUhúsanDs C ölumiðstöð hraðfly'sfiíbúsafíriæ hjelt aðalfund sinn í gær. Mættir voru fulltrúar í'vii r' 82 hraðfrystiliús víðsvegaf áð át'Tárid inu. ( . • ■. Fundarstjóraf vofu Jóri 1 A. Jónsson forstjóri og Þorsteirin Símonarson lögreglustj. Fundar- ritari Einar Sigrirðsson forstj. Form. Elías Þorst.einsson gaf * skýrslu um starfsemi S. H. Hraðirystihúsin hafa nú fryst um 8000 smál. af i’iski .og firogn- um og er það mun meira en fryst var alt s.l. ár. Af flatíiski hefir ekkert verið fryst. I stjórn voru kosnir: Elías Þor- steinsson, Ólafur Þórðarson, Jón A. Jónsson, Einar Sigurðsson, Egg- ert. Jónsson. Herbergjagjafir^íil stúdentagarðsini ~ A kureyri: Við afgreiðslu fjár- ** hagsáætluriaf Aktífeýrafbæj- a,r nú fyiúr skömmit samþykti bæj- arstjórnin að gefa kr; 20.000.00. eða andvirði tveggja* herbergja, til hyggmgar nýja Stúdentagarðs- ins. — Ætlast- er til. hð forgangs- rjett að berbergjnm. þessura hafi stúdeutar frá A kureýri. Vestur-Húnavatnssýsla: Á ný- afstöðnum aðalfundi sýslunefndar Vestur-Húnavatnssýslu var sam- þykt að leggja fram kr. 10.000.00 sem andvirði eins herbergis í nýja Garði. — Jafnframt óskaði sýslunefndin þesS, að herbergið yrði nefnt „Bjarg". Næturvörður er í Tngólfs Apóteki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.