Morgunblaðið - 18.05.1943, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.05.1943, Blaðsíða 8
-- . f JRwlpittKww Þríðjudagur 18. mal 1943;. f I 'fjelagslif Aðalfundur 1. R. verður á mið- vikudaginn í Kaup- j .þingssalnum kl. 8,30. Úti-iþróttaæfing kl. 7—9 í kvöld. Allar æfingar fjelagsins falla niður á morgun. Æ F I N G hjá 4. flokki i kvöld klukkan 6, hjá 3. flokki kl. 9. — Farið verð- ur að velja kappliðið. ÆFINGAR I KVÖLD Á íþróttavellinum: Kl. 8,45—10 Knatfc- spyrnuæfing. 1. flokkur og Meistaraflokkur. í Miðbæjarskólanum: Kl. 8—9 Handbolti kvenna. RIBSPLÖNTUR til sölu á Baugsveg 26, við Skerjafjörð. Sími 1929. — Af- greiddar eftir kl. 6 síðdegis. ► 1—2 GYLTUR nýlega gotnar, eða með stálp- uðíim grísum, vil jeg selja. — Ennfremur 2—3 kýr. Upplýs ingar í síma 5814. DAGSTOFUHÚSGÖGN til sölu Bræðraborgarstíg 1, uppi, kl. 7—8 í kvöld. LJÓS, NÝ, DRAGT klæðskerasaumuð. Lítið númer. Selst með tækifærisverði, Njarð argötu 7, niðri, kl. 7—9 e. m. Æ F I N G A R í kvöld klukkan 7,30 hjá 3. og 4. fl og 2. fl. klukkan 8 —9. f R R f S 17. júní mótið. Keppt verður í eftirtöldum íþróttagreinum: 100 m hlaupi 800 m hlaupi, 5000 m hlaupi 1000 m bolðhlaup (100+ 200-} 300 + 400), kúluvarpi, kringlu kasti, hástökki, langstökki. — Öllum íþróttafjelögum innan 1 S. 1. er heimil þátttaka. Þátt taka tilkynnist skriflega til 17 júní nefndarinnar, c.o. Jens Guðbjörnssoh, fyrir 7. júní. 17. júní-nefndin ÁRMENNINGAR! Æfingarnar í kvöld : 1 stóra salnum: Kl. 7—8 1. fl. kvenna Kl. 8—9 1. fl. karla Kl. 9—10 2. fl. karla 1 minni salnum: Kl. 8-9 Handb. kvenna Frjáls-íþróttamenn: Æfing á íþróttavellinum : kvöld hefst k!. 8. Stjórnin Meistara og 1. fl. Æfing í kvöld- kl. 7Í/2- Mætið stund víslega. i. o. G. T. ST. VERÐANDI NR. 9. Fundur í kvöld kl. 8,30, niðri. Venjuleg fundarstörf. Inntaka nýliða. Fermingarbörnin, sem verið hafa í Æskunni, boðin á fundinn. Sameiginleg kaffi drykkja að loknum fundi. ST. SÓLEY 242 Fundur í kvöld kl. 8,30. - Kosning til embættisstúku. Æt. VUGUN jeg hvíli með gleraugum iré TYLIf EP LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI-----ÞÁ HVER7 I INDRIÐABÚÐ Þingholtsstræti 15, fást ódýrar stakar karlmannabuxur, vinnu buxur 34,35. Sokkar ísl. og út- lendir. Herranærföt 25,5p sett ið. Drengjanærföt 15,50. Silki- sokkar frá 10 kr. Slæður, svuntur, morgunsloppar 17,75 Milliskyrtur 15,00. Vinnu- skyrtur 21,50. Þvottapokar 0,95. Enskar húfur. Barnakjól- ar með buxum 13,50. Galla- buxur á börn. Silkitvinni. - Greiður, Fataburstar 3,75. Speglar, Peningakassar 20.25 Höfuðkambar, nælur, eyrna- Iokka, kventöskur, teppi drengjavetlinga o. fl. SEL PÚSSNINGASAND, skeljasand, steypusand, rauða- mel. Sími 9199. ÞAÐ ER ÓDÝRARA að lita heima. — Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra borgarstíg 1. Sími 4256. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími 6691. Fornverslunin Grettisgötu 46. KÁPUR og FRAKKAR ávalt fyrirliggjandi. Hattabúð Reykjavíkur, Laugaveg 10. Ný framhaldssaga 6. dagur | í DAGRENNING POUSHES Bón með þessu vörumerki er þekkt fyrir gæði og lágt verð. Fyrirliggjandi í }4> y2 og 1 lbs, dósum. Leðurversl. Magnúsar Víglunds- sonar, Garðastr. 37. Sími 5668. s> STÚLKA óskast á gott sveitaheimili. — Má hafa með sjer stálpaða telpu. Tilboð merkt „13 L“ — sendist blaðinu fyrir föstudags kvöld. LIPUR STÚLKA óskast í vist. Emilía Pjeturs- dóttir, Stýrimannastíg 12. TEK LOPA til spuna. Helga Illugadóttir, Sólvallagötu 28. í Morgunblaðinu. Best að auglýsa „Þú getur ekkí gert neitt. Míg langar til að lifa og vera ham- ingjusöm. Jeg er tuttugu og átta ára, Roger, og ef jeg reyni ekki að byrja á nýjan leik núna, þá verður aldrei af því". Hún sá mætavel, að hann var mjög áhyggjufullur og sár, og henni leiddist að þurfa að særa hann. Hún fann jafnframt, að hon- um virtist hún ósanngjörn, og að hann skildi ekki sjónarmið henn- ar til fulís. Hann horfði svo rann- / sakandi á hana, að hún roðnaði. „Elskarðu einhvern annan T ‘ „Já“. Hann hikaði við. Hann virtist ætla að rannsaka insta djúp sál- ar hennar með augunum. „Hefurðu nokkuð á móti því að segja mjer, hver það er?“ „Dick Murray“. „Dick ?“ Það var auðfundið á svipbrigð- um hans og raddblæ, að hann var steinhissa. Auðsjáanlega hafði hann síst af öllti búist við, að hún kærði sig nokkuð um Dick Murr- ay- „Já“. Hann rar þögull um stuml. TTún vissi, að hann hafði megnustu andúð á fólki sem Ijet í ljósi til- finningar sínar, og hve mikið vald hann hafði á tilfinningum sínum, en þó var anðsjeð á svipbhigðitm hans að hann var í mestu geðs- hræringu, þótt hann reyndi sem mest hann mátti að dylja það. Hann fjekk sjer vindling, og kveykti í honum með kæruleysis- legitm tilburðum. „Það er eins og hamingjan elti suma raenn“, sagði hann.. „Hann þarf ekkert að hafa fyrir henni, nema það að vera svolítið skemti- legur' ‘. Kaldhæðnin 1 málróm hans fjekk hana til að roðna, og hún var að því komin að gefa biturt svar. En hún stilti sig, þar eð hún var staðráðin í að reiðast ekki. Það væri hræðilegt, ef þau færu nú að skammast og svívirða hvort annað. Hún reyndi að brosa. „Hann er besti ráðsmaðnrinn, sem faðir þinn hefir nokkurn tím- 'ann'haft. Hann er sá eini ]>eirra sem hefir látið búskapinn l>era sig“. „Hann er ágætur ráðsmaðtir það veit jeg vel. Þess vegna, rjeði jeg hann líka hingað“. Nú var það hún sem Teit rann sakandi á hann. „Hann er ekki elskhugi minn Roger‘ ‘. „Mjer ’ dettur það heldur ekki í hug. -Teg þekki þig ef til vill ekki mjog vel, vina mín, en jeg er þó alveg sannfærður um að þú myndir aldrei gera neitt sem ekki væri samboðið virðingu þinni sem eiginkonu“. „Dick myndi heldur ekki láta sjer detta neitt slíkt í hug. Þetta var ekki okkur að kenna, Roger. Okkur langaði ekki til að verða ástfangin. Við gátiun samt ekkert að því gert. Hann veit að hann á þjer niikið að þakka, og honum finst að hann hafi brugðist trausti ]>ínu“. | „Hann er fyrirtaks náungi, og, hann er að mörgu leyti aðlaðandi.| Þið hafið ekki getað komist hjá því að sjást oft, svo að jeg býst ekki við að þetta sje neitt óeðli-l Ies“. SMiðsaga eftir W. Sommersat Maughai Fylgist með frá byrjun „Jeg veit að hann er ekki eins gáfaður og þú. Þú hefir meiri og lietri framtíð fyrir höndum. En hann er svo viðkunnanfegur, og jeg kann svo vel við mig í návist hans. Raunverulega er jeg ells ekki nógu gáfuð og fullkomin til að skilja þig. Við Dick erum aftur á móti miklu skyldari sálir“. „Á hverju mynduð þið lifa ef þú giftist honum. Hann gæti tæp- ast starfað áfram sem ráðsmaður föður míns“. j „Hann gæti fengið eitthvað annað að gera“. „Hefurðu nokkra hugmynd um hvað það er erfitt að fá nokkuð að gera núna?“ „Við vonum að það takist. Við ætlum að gifta okkur sem íyrst, eftir að þú ert búinn að gefa mjer eftir skilnaðinn“. Hann stóð upp og gekk hratt um gólf, niðursokkinn í hug- anir sínar. Hann nam staðar fyrir framan stólinn sem hún sat á. „Þetta verður hræðilegt áfall fyrir pabba :og mömmu. Jeg get varla ímyndað mjer nokkuð, sem þau hefðu meiri andstygð á“. „Fólkið ]>itt hefir altaf reynst mjer vel, en jeg væri auli, ef jeg hefði ekki fundið, að jeg hefi valdið þeim vonbrigða. Faðir þinn þráir ekkert heitara en að þú ' eignist son. Jeg er því viss nm að ]>au sætta sig fljótt i-ið skilnað okkar, þegar þau eru búin að ná sjer eftir íyrsta áfallið. Þau hugga sig þá við að þú kvæn- ist aftur og verðir lánsamari í því hjónabandi“. „Þú virðist vera búin að ger- hugsa málið“. „Jeg hefi ekki hugsað um ann- að dögum saman“. „Setjum nú svo að jeg sje kom- inn að ]>eirri niðurstöðu að þetta sje aðeins augnabliks tilfinningar hjá þjer, og neiti að gefa þjer eftir skilnaðinn ?“ „Jeg myndi strjúka með Dick, og búa með honum og neyða þig með því til að skilja við mig“. Hún sá, að hann hnyklaði brún-4 ir-nat', og henni lá við brosi, því að hún vis.si vel hvað hann var að hugsa. Tilhugsunin ein um hneyksii sem það myndi valda var eflaust nóg til að setja að honum hrolí. En henni brá meira en orð fá lýst, þegar hún heyrði næstu orð hans. „Jeg held það sje rjett að skýra þjer fi'á ]>ví að Þjóðverjar munu ráðast inn í Pólland á morguu, og við vei'ðum komin í stríð eftir 24 klukkustundir". Iliin rak upp hálfkæft óp. -------í-s---------------— „Jeg sagði ykkur þetta ekkfi áðan. Jeg bjóst við að þið mvnduð fá að vita það meira en nógn fljótt, og jeg vildi ekki spilla af- mælisdegi móður minnar. Dick er í landvarnaliðinu og verður þvl með þeim fyrstu sem fara £ stríð- ið. Þetta verður bæði Jangt og hræðilégt stríð, og enginn veife hvað fyrir kann að koma“. | ,jGuð minn göður!“ „Við Dick getum báðir fallið; Það> fti'ii eng'ir tímar til að hugsa um eigiti hagsmuni sína. Frakkar emt- óuudirhúnir, og við erum ó- undifbúiiir. Þjóðverjar mun leggjai,: aðaláheifslU á að ná skjótum sigri. Við verðum öll að taka. virkait. þátt í ]>ví, jafnt karlar sem kon- ur“. Máy reyndi að hafa taumhald á,' tilfinningum sfnum, err túkst það> ekki. Ihin fór að gráta. Hanir. lagði höndina laust á öxl hennar. ðfytað-fimdií’ ARMBANDSOR tapaðist síðastliðinn þriðjudag.; — Finnandi vinsamlega beðinm að bringja í síma 1762. Fund-- arlaun. BLÁGRÁR KÖTTUR merktur Hallveigarstíg 6 hefir tapast. Vinsamlegast ski+ ist þangað. St&tynninga# SÁ, SEM TÖK í misgripum Ijósan rykfrakkst á aðalfundi Sölusambandsins síðastliðinn laugard.ag. eu beð- inn að skifta á honum og sín- um eigin sem allra fyrst. Upp- lýsingar í sfma 1744. Tökum HREINGERNINGAR Sími lðe'O. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Guðni og Þrá~ ínn. Sími 5571. SKÓVIÐGERÐIR Sigmar og Sverrir. Grundarstíg 5. Sími 5458. MINNINGARSPJÖLD > Slysavarnarfjelagsins eru £álS~ egust. Heitlð á Slysavarnafje- lagið, það er best. AUGLÝSINGAR vertJa aV vera komnar fyrlr kl. 7 kvOIdlO 60ur en blaOl kemur ðt. Ekkl eru teknar auglýalngar t>ar ■em afgrelOslunnl er œtlaO aO vlia & augrlgsanda. TUboO og umsöknlr elga auglý»- endur aö sækja sjálfir. BlaOlO veltlr aldrel neinar upplýs- lngar um auglýsendur, sem vllja fá ■krlfleg svOr vlO auglýslngum slnum. ð&K&'nxv&l EINHLEYPUR reglusamur, ábyggilegur mað- ur óskar eftir herbergí, Má. vera í Höfðahverfi. Upplýsing- ar í síma 5410. STÚLKA óskar eftir herbergi í Aústur- bænum. Húshjálp í sumar ef óskað er. Upplýsingar í símæ 3971,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.