Morgunblaðið - 18.05.1943, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.05.1943, Blaðsíða 5
IÞriðjudagur 18. maí 1943. i ©t«ef.: H.f. ArVakur, Reykjavfk. Framkv.atJ.: Stgfda Jðnaaon, Rltatjðrar: Jðn KJartansson, Valtýr Stefánsson (ábyrgOarm.). Auglýstngar: Arnt Óla. Bttatjðrn, augrlýsingar og afgrelOala: Austurstræti 8. —■ Síral 1600 JLakrlftargJald: kr. 6.00 A a&nuBl lnnanlands, kr. 8.00 utanlanda I lausaaðtu: 40 aura etntaklB. 60 aura meB Leabðk. Gfisll 8vein§«ion: Dansinn í sýningarskálanum Xaupmena hindra emoKun kaupljelaga ITímanum, sem út kom 11. þ. m., birtist forustugrein ímeð fyrirsögninni: „Kaupfje- lögin hinöra einokun kaup- :manna". Tíminn rifjar upp af- stöðu Framsóknarflokksins til verslunarmálanna í þessari grein með eftirfarandi orðum: „En þeim verður ekki komið í örugt og fullkomið horf fyrr en ræst hefir sá draumur frum- herja kaupfjelaganna, að öll utanríkisverslun landsins er komin í hendur kaupf jelögun-1 am“. Það er djúpsæ speki í 'pólitík, sem á að koma í veg fyrír einökun: að utiloka ein- okun Ttaupmanna með einokun kaupf jelaga! Sjálfstæðisflokkurinn hefir viljað stuðla að frjálsri sam- keppni í verslun og viðskiftum, •Einnig frjálsri samkeppni milli liinna tveggja greina verslun- arinnar, kaupmannaverslunar og kaupfjelagsskapar. Sjálf- stæðisflokkurinn viðurkennir Mðar og telur öryggi fyrir neyt endur og allan almenning í samkeppiii þeirra, en gerir jafn framt þá kröfu, að hvorugum sje gert hærra undir höfði en !hinum af háTfu ríkisvaldsins. Framsóknarflokkinn „dreym- tár" um einokun kaupfjelag- anna. Til þess að stuðla að ’því, að sá draumur geti rætst, skapaði flokkuripn á valdatíma sinum, kaupfjelögunum marg- vísleg forrjettindi á kostnað kaupmannaverslunarinnar. — T>ykir Tímahum virkilega á- stæða til að minna á slíkar • dygðir Framsóknarflokksins? Svo er þessi „einokun kaup- maima“ sem Tíminn talar um Tað er auðvelt að hugsa sjer eínokun kaupfjelaga, þar Hr. ritstjóri! Mig furðar stórlega á því, að Morgunblaðið hefir tekið þann kost að fara með hálfgerðan skæting í garð forseta Alþingis, og alveg órjettmætan, vegna af- skifta þeirra af notkmi sýningar- skála mýndlistarmanna. Blaðið hefiy mjer vitanlega ekki leitað um þetta nokkurra upplýs- ihga hjá forsetum, sem þó hefði verið auðvelt, og hermdi þess vegna í fyrra skiftið eigi rjett um málavexti; virðist það og enn vilja halda uppteknum hætti. Jeg tel rjett, að almenningur fái að vita hið sanna í málinu og skrifa fyr- ir því, að g-efnu tilefni, þessar skýringar. Memi gætu nú ætlað, að því miður væri orðið erfitt hjer á landi á síðustu tímum að ræða nokkur þau mál, sem svo nefndir listamenn koma við, enda þótt þau snerti ekki á nokkurn hátt „listina“ sjálfa. Veldur þessu hinn mikli ofsi, sem hlaupið hefir í ýmsa, er afskifti hafa haft af þessum efnrfin á báða bóga. Hjer skal ekkert um það sagt, hverir eigi h.jer npptök áð, nje sú deila rakin, entla mun hún blaðalesend- nm nokkuð kunn orðin. Jeg hefi verið meðal þeirra, sem hafa vilj- að hlynna að þeim mönnum, sem stunda „rnentir og list.ir“, og hefi sýnt það á þeim vettvangi er jeg hefi komið nærri slíku. Þótt sumir kunni að álíta, að það fólk geti verið nokkuð vandsetið, hefir það ekki komið frarn í þeim viðræðum, sem átt hafa sjer stað með fulln kurteisi .rnilli myndlistarmanna, ríkisstjórnarinnar og forset Al- þingis um notkun sýningarskálans hjá Alþýðuhúsinu. Það hefir þá. verið á bak við tjöldin, ef blossað hefir upp hr neistum, sem jeg veit ekki um, og því óþarfi fyrir aðra að byrja á kýtingi á almanna færi um málið að svo vöxnu. Mun það ekkert um bæta. Það er og vitað, að nú eru einnig komnir „í spilið“ alt aðrir aðilar en lista- mennirnir, sem sje þeir, sem dans- samkomurnar reka í hinum nm- rædda skála. Að því er íorseta Alþingis snert lokum komið ir- veit jeg ekki betur en að þeir sjeu að ölln sammála um þá af stöðu, sem tekin hefir verið, aðal- forsetar og varaforsetar, bæði í sameinuðu þingi og deildum, úr öllum flokkum, nema þeir tveir, sem alt er að undir einn hatt Sambandsins. Hitt er torskyldara hugtak^ „einokun kaupmanna", þar sem verslunin væri dreifð á hundr-> uð og þúsundir einstaklinga,^ sem eru hverjir öðrum óháðir,sern tilheyra Sósíalistaflokknum, og keppa sín á milli. Tíminn (Kommúnistum), hvernig sem á talar að vísu um sambönd því stendur. Eftir að forsetar sam- kaupmanna. Bakarar hafi sama' einaðs þings höfðu sent ríkisstjórn, verð á vöru sinni, sömuleiðis iuni athugasemdir sínar við þá klæðskerar o. s. frv. En það ráðstöfun, sem hjer um ræðir, og er þá ný skýring á hugstakinu ’ samtöl höfðu farið fram um málið, ef samræming „dansinn í fullum gangi“, svo sem sumir virðast telja æskilegast. ★ Það var upphaf þessa máls, að á f. á. (1942) sóttust myndlistar- menn eftir því, að fá ljeða hent- uga lóð hjer í bænum til þess að reisa á sýningarskála fyrir mynd- ir. Br þeim ekki tókst að fá við- unanlega úrlausn hjá ráðamönn- um Reykjavíkurbæjar, að því er virðist, sneru þeir sjer til ríkis- stjórnarinnar og föluðu til þessa lóðina vestan við Alþingishúsið (þ. e. baklóðina við Kirkjustræti 12), en alla þá lóð hafði ríkissjóð- ur keypt áður með það fyrir aug- um, að hún kæmi Alþingi að not- um, þegar á þyrfti að halda, og engir aðrir kæmi sjer þar fyrir, enda er hún, eins og vitað er, í algerðu 'samhengi við sjálfa Al- þingishúslóðina. Þetta konv mjög lítið, og alls ekki opinberlega, til kasta forseta Alþingis þá, en við einhverja þeirra var þó talað um þessar óskir, svo og ef til vill við einhverja af formönnum þing- flokkanna. Ráðherra sá, er þetta heyrði undir, rjeði málinn til fullra lykta einn, enda hafði hann rjett til þess eins og á stóð, og gerðu hvorki forsetar nje þing- menn sjer neina i*ellu 'út af því. Hann leyfði stjórn myndlistar- manna afnot lóðariimar í 5 ár, endurgjaldslaust, til þess að reisa þar bráðabirgðasýningarskála fyr- ir myndlistir, hafði og aldrei verið farið fram á annað. Fjelagsskapur myndlistarmanna reisti nú þenna, skála, eins og kunnugt er, og sakir áhuga þeirra virðist því hafa verið að engu skeytt, hvað bygging su kostaði. Varð hún að sögn meir en lielin- ingi dýrari en áætlað hafði verið. Eigi virðast bæjarvöldin hjer held ur hafa neitt að athuga við bygg- ingu þessa, þótt í miðbænum væri og eigi reist úr steini, heldur öðru .efni (timbri og pappa), nærri al veg sett upp að vegg Alþingis- hússins og gömul timburhús nánd. Mun og alment hafa verið litið svo á, að það eitt færi fram í þeim sýningarskála, er eigi staf- aði nein sjerstök eldhætta a£ eða annar miski, — nje heldur yrði það að öðru leyti bústað æðstu stofnunar þjóðarinnar til neins vansa, þótt listasýningar hefðu skjól í nánasta nábýli hans. —• Listamenn glöddust jaf þessari framkvæmd og flestum öðrum þótti hún ánægjuleg. Hún bætti og nm sinn úr áþreifanlegum skorti á sýningarstað fyrir mynd- öllum almenningi tilvalinn kost á því að sjá þær og meta. Nú var einnig að ýmsu leyti hagkvæmur tími til þessá og verður líklega um hríð, fjármagn óvenjumikið meðal fólksins til þess að neita sjer ekki um skemtun. Hætta var og engin á, að auglýsingastarfsemi velunnara listamanna brysti, og hjá all- mörgum áhugi nokkur fyrir hendi í þessum efnum. Mátti því telja nær óhugsandi, að jafnvel rándýr bygging *bæri sig ekki með þeim ágóða, sem mikil aðsókn gefur. Og hvað kom í ljós við fyrstu sýninguna? Það, að á þeim þrem- ur vikum, sem sú sýning stóð, námu tekjur, sem var aðallega inngangseyrir (5 kr. á mann), að því er talið er nálægt 37 þúsundir króna. ★ En svo kemiir það óskiljanlega fyrir. Þrátt fyrir það viðhorf, sem nú hefir verið lýst, lætur stjórn myndlistarmanna fallast fyrir freistingu, hverir sem því hafa valdið í upphafi: Hún leiðist fit í það að leigja „fjnrirtækið“ skemtifjelagi( sem kent, er við Góðtemplara) til þess að reka á þessum stað, í myndlistarskálan- um, dansskemtanir og veitingar. Að vonum kom þetta mönnum að óvörum, ekki síst ríkisstjórn og Alþingi, sem hvorugt hafði gefið neina heimild til slíks. Það er nú eigi sjáanlegt, að við það hefði þurft nokkuð að at- huga, þótt húsrúm hefði verið lán að í skála þessum við og við til fundarhalda til umræðna um al- menn mál eða fjelagsstarfsemi. Hefir og heyrst, að það stæði til á þessum stað, þó væntanlega eins og komið er í skjóli veitinga- manns. En hitt er ljóst, að hjer var orðið alt öðrn máli að gegna. Það er varla gerandi ráð fyrir því, að í Reykjavík alist nvi nokk- ur sá fullorðinn maður, er svo sje fávís, svo „framandi í Israel að hann viti ekki, hvernig dans- skemtanir á veitingastöðnm, þar sem allir hafa aðgang, bæði inn- lendir og ritlendir, fara nú fram. Og þótt einhver láti sjer um munn fara, að „dansað“ sje annarsstað- ar nálægt Alþingishúsinu, svo sem í Góðtemplarahúsinu þar fyrir sunnan, þá er því til að svara sem liggur í augurn uppi, að yfir því hefir Alþingi eigi haft ráð og þar að auki stendnr það allmikln fjær en hinn nýi „dansskáli“, þar eð á milli er allur Alþingishús- garðnrinn, steinmúraður, og meira þó. Jeg býst varla við, að nokk- þess að taka upp vörn fyrir það* sem miður hefir farið en skyldi, í stað þess að taka höndum saman við aðra um að leiðrjetta það, ef þess er kostur. Og loks þetta: I öllum almenn- um veitingahúsum í þessnm bæ, þár sem dansað er og duflað, eins og nú er siður, er hegðun á köfl- nm svo bágborin, svo lítil regln- semi og þá ekki síst svo ógætilega farið með eld — konur og karlar reykjandi með eldglæringum alt í kringum — að það er undraverð mildi, að ekki skuli vera meira um húsbruna en hjer er, og eru þó timburhjallarnir nægilega marg ir til þess. Þótt svo megi vera, að samkvæmt settum reglum sje geng ið frá t. d. hitalögnum og eldunar- tækjnm á þessum stöðum (sem þó getur orðið misbrestur á), þá stafar af skynbærra manna dómi nærri altaf, auk annars, ótvíræð brunahætta af gálausum eða gálitl- um kvöld- og næturskemtunum í timbursölum, sem hjer hefir án efa aukist við þátttöku hinna er- lendu hermanna. Ætti yfirleitt að sporna við slíku í miðjum borg um, par sem hús standa þjett samaji og önnur verðmæti eru í húfi. G. Sv. listaverk með þessari þjóð. Jeg ursstaðar í víðri veröld sje leyft fyrir mitt leyti og margir aðrir að hafa almenna veitingaskála, töldu það alveg víst, að þarna yrði öllum opna til skemtana og „einokun“, ef samræming í' fjellust þeir á, af þeim ástæðum, j haldið uppi þess konar sýningum,! „skralls“, á sjálfri lóð þinghúss vöruverði þýðir það sama, þó’semfyrir lágu, að frekari aðgerð- svo sem árið um kring eða því þjóðarinnar og fast við það. Jeg að vitanlega sje þá í fuílum ir biðu, þar til Alþingi kæmi sam- sem næst, skiftisýningum á verk- tel það gersamlega ósamboðið virð gangi samkeppnin um vöru- an aftur síðla í sumar o. s. frv.,|um viðkomandi listamanna; enda ingu þeirrar samkundu, auk þess vöndun og afgreiðslu og alt svo að hjer er enn engin ástæða varð sú raunin á þeirri einu sýn- sem það getur á ýmsan hátt trnfl- annað, er varðar neytendur. Itil þess að oftaka sig í dómum. ingu, sem haldin hefir verið og að eðlilegt næði á slíknm stað. Það er sannleikur í fyrir-!Það verður því að sjálfsögðu Al- nu er nylega lokið, að eigi voru Er ilt til þess að vita, ef þeii sögninni á Tímagreininni öf-i þi’ngi sjálft, sem tekur úrslita- þar nema örfá verk eftir hvern menn hjer, sem þó vafalaust vilja ugri, en annars ekki, þ. e., að ákvarðanir í þessu efni, og væri, einn, og frá sumum engin. Bæði hlynna að sóma Alþingis, láta nu kaupmenn hindri einokun kaup því hentast, að menn sætu á sjer nýjar og eldri myndir mátti sýna af einhverjum, meira eða minna ■fjelaganna. K.R. vann Tjarnar- boðhlaupið Tjamarboðhlaup KR fór fram í fjrrsta skifti s.l. sunnudag. A-sveit KR bar sigur úr býtum eftir harða kepni við sveit Fim- leikafjelags Hafnarfjarðar. Úrslit urðu sem hjer segir: 1. KR (A-sveit) 2 mín. 44.4 sek. 2. FH 2 mín. 47.2 sek. 3 lR 2 mín. 48.4 sek. 4. Ármann 48.4 sek. 5. Víkingur. 6. KR (B-sveit), 7. Ar- mann (B-sveit) og 8. KR ((?- sveit). Hlaupið var í tveimur riðlum, 4 sveitir í hvorum. 1 fyrri riðlin- um hlupu sveitir ÍR, KR (B- ©g C-sveit) og Ármann (B-sveit). Sveit IR leiddi hlaupið alla leið- ina. I síðari riðlinum hlupu A-sveitir KR og Ármann, sveit FH og sveit Víkings. 1 þessnm riðli var mjög hörð kepni inilli KR og FH. FH leiddi hlaupið 6 fyrstu sprettina, en þá tók KR við forystunni og hjelt henni það sem eftir var. Ar- menningar urðu fyrir því óhappi, að einn maður í sveit þeirra rann til og fjell. A-sveit KR var þannig skipuö: Sverrir Emilsson, Gunnar Huse- by, Rögnvaldur Gunnlaugsson, Skúli Guðmundsson, Sveinn Ing- varsson, Þór Þormar, Óskar Guð- mundsson, Björgivn Magnússon, Svavar Pálsson og Brynjólfur Ing- ólfsson. Að hlanpinn loknu ávarpaði for maður KR, Erlendur O. Pjeturs- son keppendnr og áhorfendur og afhenti sigurvegurunum verðlaun. í hlaupinu tóku þátt 80 hlaup- arar úr Hafnarfirði og Reykja- vík og er þetta fjölmennasta hlanp, sem hjer hefir haldið verið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.