Morgunblaðið - 18.05.1943, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.05.1943, Blaðsíða 6
« MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 18. maí 1943. Frú Kristín Vídalín Jacobson ■<rp — r Hún andaðist (i. þ. m., en-yar fa:dd 10. febráar 1864 í Víðidalstjmgu. Poreldrar hennar vörá Páll Jónsson Vídalín, alþing- isiptaður, og Elinborg Priðriks- dóttir Eggerz, kona hans. Giftist 24. ágúst 1895 Jóni Jaeobson, landsbókaverði. Börn þeirra voru Jón Vídalín, Sigríður og Gunnar sem öll eru dáin, og frú Jlglga Sigurðsson. — : Andlát f rú Kfístínar Jacóbson' kom m,jer raunar á óvart, þótt aldur hennar væri hár. Jeg mætti henni á götunni skömmu áð'úr er, hún lagðist banaleguna. Hún var þá svo hress í bragði og hetjuleg, augun svo skær og brosið svo hlýtt, að m.jer virtist sem þróttur hennar væri enn um skeið óbil- andi, og vissi jeg þó nokkuð um það, hver áföll hún hafði fengið fyrr og síðar. En hiin var grein af góðum stofni. Jeg átti það lán að þekkja frú Elinborgu móður hennar um mörg ár, höfðingskonu, sem rís í endurminningunni eins og traust og tígulegt fjallið. Frá Kristín var kona, sem tekið var eftir hvar sem hún kom.. Það sópaði af henni. Hún bar það með sjer, að hún vissi hvað hún vildi og fylgdi því fram af festu og f'ullri einurð í orði og verki og Vár örugg til framkvæiadij. En jáfnframt bjó hún yfír hlýju og var mikill vinur vina sihna. Líst- hneigð var hún og lagði íiokkur ár stund á að nema málaralist í Kanpmannahöfn, og heimili hénn- ar,; var búið af mestu prýði og smökkvísi. Þar var jafnan veitt af mikilli rausn, og var auðfundlð, að" slíkt var frúnni í blóðið borið. Er( starfssvið heimilisins nægði ekki til lengdar hinni miklu starfs orku hennar. Þess naut kvenfje- lagið Hringurinn, en formaður þieSs fjelags var hún nálega óslitið ítá 1906 til dánardægurs og stjórn aði því af miklum skörungsskap. Er alkunnugt, að aðalhlutveric Hringsins hefir verið að hjálpa berklaveikum sjúklingum, og hafði Gagnfræðaskóla Akureyrar slitið Prá frjettaritara vorum á ÁKureýri. agnfræðaskóla Akureyrar var slitið síðastl. fimtudag í samkomuhúsinu Skjaldþorg að við stöddu fjölmenni. Þorsteinn M. Jónsson, skóla- stjóri, gaf fyrst skýrslu um skóla- hald í vetur og afhenti þvínæst gagnfræðingum prófskírteini sín Þá flutti liann ræðu og lagði út af spakmælinu: ,,Það er betra að slitna af brúkun en eyðast af ryði“, og var .aðalefm ræðunnar að hvetja nemehdur til áð lifa starfsömu lífi og hhæðast ekki erfiði njé Örðugleika í aðalskólan- úm. I vetur st undyðu 105 manns nám við skólann og auk þeirra 88 í kvölddeild. Gagnfræðaprófi luku 82 nemendur og hlaut þar hæstn einkunn Hólmfríður Hólmgeirs- dóttir frá Hrafnagili, en hæstu' einkunu nemenda í ölium skólanum hlaut Guðmunda Friðriksdóttir úr, Glerárþorpi. fjelagið á tvítugsafmæli sínu veitt til þess 40 þús. kr., en átti þá 40 þús. í sjóði og bygði> Kópavogs- hælið, sem fjelagið rak sjálft unz það gaf ríkinu það og tók að safna fje til barnaspítala. Þess er gott að minnast, sem getið var í „Nýju kvennablaði“ á ' síðasta afmælisdegi f'rú Kristínar, að þessi líknarstarfsemi hennar átti rót sína að rekja til heits, sem hún gerði ung, er hún lá dauðvona á spítala í Kaupmannahöfn. Hún hjét því þá, að kæmist hún til heilsu, skyldi hún leggja fram krafta sína að einhverjtx leyti til hjálpar sjúkum og fátækum. Hún hefir nú vel efnt það heit, sitt, og þeir eru aldrei ofmargir, sem strengja ungir heit og efna þau til hárrar elli. Prú Kristínu tókst, jafnan að hafa með sjer í Hringnum mikið kvenuaval, og munu bændur þeirra jafnan geyma í þakklátu minni margar ánægjustundir frá hinum glæsilegu afmælissamkom- tim fjelagsins, er frú Kristín Ja- eohson stjórnaði af mikilli prýði. Hún var merkiskona. Guðm. Finnbogason. Kvöldskóli K. F. U. M, Kvöldskóla K. F. U. M. var sagt upp fyrir skömmu, og hjelt skólinn nemendunum við það tækifæri virðulega skilnaðarveislu í hátíðasal fjelagsins við Amt- mannsstíg. Voru þar margar ræð- ör fluttar og verðlaunum úthlutað til þeirra nemenda. ev hæstar eink- unnir höfðu hlötið við vorprófin, en einnig voru vex-ðiaun veitt fyrir athygli og ástundun í kristnum fræðum. Áður en skóla var slitið var haldin sýning á handavinnu námsmeyja, og vaktí sýningin at- hygli. Alls stunduðii náin í skólanum á s.l. skólaári um 150 nemendur, piltar og stúlkur, og starfaði hann í 3 byrjunardeildum og auk þess framhaldsdeild. Kendar voru þess- ar námsgreinar: Isleúska, danska, ohská, kristin fræði, reikningur, þókfærsla og handavinna (náms- mcyjum). 1. framhaldsdeild, voru kendar söinu námsgreinar, en einn ig þýska. Skólinn starfaði þæði síðdegis og á kvöldin. Hæstar einkunnir hlutu þessir nemendur: í framhaldsdeild: llulda Jakobs- dóttir, Reykjavík, en í byrjunar- deildum: Ragnar Björnsson frá Blönduósi, Jakobína Arngelsdótt- ir, Reykjavík og Ingibjörg Þor- bergsdóttir, Reykjavík. Aðsókn að skólanum hefir farið sívaxandi undanfarin ár, og er hann mikið sóttur af fólki, er vill leita sjer gagnlegrar fræðslu sam- híiða at-vinnu siitni, en auk þess unglingum, er nýlega. hafa lokið fullnaðarprófi úr barnaskólum. ÞJÓÐVERJAR SÖKKVA ÞREM KAFBÁTUM London í gærkveldi. ýska frjettastofan sagði í dag, að þýskar flugvjelar hefðu á síðastliðnum sólarhring , sökt þrem kafbátum banda- manna á ýmsum höfum. X * Odýra ¥ x Kápnsalan Allra síðasfi dagur Opl« kl. 2-5 Nýtt úrval X r r % % ■É t T •V Verð frá 125—295 kr. * ! I t 70 hs. bítavjel (Oiesel) T 5* § I y | I til sölu. Væntanleg til landsins um næstu mánaða- | mót. Upplýsingar gefur: * BJARNI PÁLSSON I c/o Árnason, Pálsson & Co. h.f. Lækjargötu 10 B. Sími 2059. Verkamenn og trjesmiðir Næstu daga er óskað eftir að ráða 300 reykvíska verkamenn og 20 trjesmiði til fastrar vinnu, að minsta kosti til októberloka með 9 klst. daglegri vinnu. Ráðning fer fram daglega kl. 7—8 f. h. í áhalda- húsi Höjgaard & Schultz A/S við Sundhöllina og kl. 11—12 f. h. á skrifstofu fjelagsins, Miðstræti 12. HITAVEITAN. Breska sýningin komin til landsins Hjálmar Björnson FKAMB. AF ÞBIÐJU 8lÐC unum orðið að neita sjer um margt, jafnvel sumt það, sem menn áður töldu sjer lífsnauðsyu- legt. Almenningur gerir slíkt með glöðu geði, vegna þess, að menu hafa það sífelt fyrir augum, hvaða markmið er með þeirri baráttu, sem nú er háð í heiminum. Banda- menn berjast fyrir því, að Upp af styrjöldinni geti risið nýr og betri heimur, þar sem alþýða manna og þjóðir heims geta lifað í friði og notið meira öryggis en áður. ,Eins og Boosevelt, forsetinn okk ar orðaði það í fám orðum, þar sem hairn sagði, að stefnan væri trúfrelsi, málfrelsi, öryggi gegn skorti og öryggi gegn ótta. 1 þeim hinum nýja heimi þarf íslenska þjóðin að geta skapað sjer olnbogarúm og iífsmöguleika. En Islendingar geta ekki, fremur en aðrir, orðið aðnjótandi þeirra fríðinda, sem barist er fyrir í heiminum. án þess að þjóðin leggi á sig og færi fórnir íyrir þau lífs- gæði, sem þjóðunum eru ætluð. En áður en lokatakmarkinu er náð, ný friðaröld rennur upp, þar sem þjóðir og einstaklingar njóta frelsis og öryggis, verða menn mikið á sig að leggja. Islendingar eru afkastamikil þjóð. Það sýna framfarir síðustu áratuga. Þið hafið hætt efnahag ykkar síðústu árin. Þið eigið eft- ir að notfæra ykkur þá bæættu aðstöðu tii frekari framfara. Að endingu, segir Hjálmar, vil jeg geta þess, að jeg get ekki nóg- samlega þakkað þá miklu velvild og gestrisni, sem jeg hefi notið hjer, þann tíma, sem jeg hefi dvalið hjer á landi. Einn skuggi hefir það verið á dvöl minni, að jeg hefi altof mikið verið bund- inn við störf hjer í Reykjavík, og því ekki getað ferðast um landið eins og jeg hefði viljað. — En vonandi fæ jeg bætt úr því síðar. ★ Þjóðræknisfjelagið gengst fyrir því, að Hjálmari Björnssyni verði haldið kveðjusamsæti að Hótel Borg í kvöld klukkan 7.80. Geta vinir hans, sem vilja, tekið þátt í því hófi, hvort sein þeir eru í Þjóðræknisfjeiaginu eða ekki. F|árha||flá»fluii Ak- ureyrarkaupstaðar Frá frjettaritara vorum á Akureyri. Afundi þæjarstjórnar Akur- eyrarkaúpstaðar 11. þ. m. var fjárhagsáætlun bæjarins fyrir yfirstandandi ár endanlega af- greidd. Niðursföðutölur áætlunarinnar eru kr. 2! 580.000,00. Utsvörin eru áætluð kr. 1.920.900,00 og með 10% hækkun frá áætluninni muhu útsvörin verða í ár rviml. 2.1 milj. króna. — Samþykt var að leggja fram kr. 20.000.00 til Noregssöfnunarinnar og komi upp hæðin til góða íbúum Álasunds- hæjar. en þeir rjettu Akureyri hjálparhönd eftir stórbruna, er var þar 1906. Þá var samþykt 20 þús. kr. framlag lil Nýja Stúdenta- garðsins. D r. John Steegman, M. A., meðlimur í forngrpafje- laginu enska og aðstoðarfor- stjóri þjóðminjasafnsins breska í London, er kominn hingað til Keykjavíkur. Hann hefir með sjer myndir á sýninguna. sem opnuð verður í sýningarskál- anum í Kirkjustræti um mán- aðamótin og sem sagt hefir verið frá hjér í blaðinu nýlega, en eins og kunnugt er, er það menningarstofnunin British Council, sem gengst fyrir þess- ari sýningu. Dr. Cyril Jackson, fulltrúi British Council, hefir skýrt blöðunum svo frá, að því mið- ur geti hið víðfræga brska skáld, Mr. T. S. Eliot, ekki opn- að sýninguna, eins og til stóð. Hefir dr. Jackson nýlega feng ið skeyti þessu viðvíkjandi. 1 stað Mr. Eliots hefir prófessor Sigurður Nordal lofað að opna sýninguna, en svo stendur á, að eftir að Sigurður Nordal var prófessor fessor í skáld- sagnarlist við Harvard háskóla veturinn 1931—1932 tók Mr„ Eliot við því embætti. Mr. Steegman vonast til að fá tækifæri til að fá tækifæri til að kynnast íslenskum lista- mönnum á meðan hann dvelur hjer. — H)*it»a»»to»«m — Aoflýa«xut«r þeir, *<*m þrtrfa anflýna ntan Keykjavfknr, oÁ til flMtra iesanða í rr*h- «m lanðsiiMi og kacpttowm as40 þvf að anffíým f og VerfcL -----Sfw.i 1600.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.