Morgunblaðið - 03.07.1943, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.07.1943, Blaðsíða 1
Vikublað: Isafold. 30. árg., 147. tbl. — Laugardagur 3. júlí 1943. Isafoldarprentsmiðja h.f. London í gærkveldi. FRÁ ÞVl, er stríðið hófst árið 1939 og fram til 30. júní 1943 hafa Þjóðverjar mist 18.031 flugvjelar, en Bretar 9.906. Þetta kemur fram í opinberri herstjórnartil- kynningu, sem gefin var út í dag. Á þessu tímabili hefir flugvjelatjónið á hinum ýmsu stöðum verið sem hjer segir: .Vfir Bretlandi hafa Möndul- veldin mist 4201, en Bretar 900. Yfir Evrópu hafa Mönd- ulveldin mist 1857, en Bretar 357. Yfir löndunum við aust- anvert Miðj arðarhaf og Malta mistu Möndulveld-in 3500, en Bretar 1977. Flug- vjelatjón Möndulveldanna yf- ir Túnis 1942 og 1943 nam 2231 flugvjelum, en flug- vjelatjón Bandamanna 795 flugvjelum. Yfir Austurlönd- um og Burma mistu Þjóðverj. verjar á sama tíma 4002 flug- vjelar, en Bretar 149. Á víg- stöðvunum í Vestur-Evrópu 1939 og 1940 mistu Mö.ndul- veldin 957, en Bretar 379. I heiidartölunni eru ekki taldar með flugvjelar þær, sem Þjóðverjar mistu á vesturvígstöðvunum í bardög unum við Frakka og ekki heldur flugvjelar þær, sem Þjóðverjar hafa mist á víg- stöðvunum í Rússlandi. Ekki eru heldur meðtaldaf flug- vjelar, sem Bandaríkjamenn mistu í bardögunum í Aust- urlönd’um. —Reuter. „Hússar tll- búnir til sumar- sóknaréi • London í gærkveldi. ÞÝSKA frjettastofan ræðir í dag um árásir úrvalssveita Rúss; i, sem þær rðu á ýms- um stöðvum i Suður-Rúss- lnndi í gær. [>:■ jettastofan segi r „Þ essar árás ir lienda 1il þesS, að Rússn . hai !‘i nú lokið luidii ■búningi und i r sumarr sókn sína“. Þv ska útvarp ið sítýrði frá .þv.í í kvöld. að þýskár her- sveitir ha'fi hörfað líliö eitt suðáustur af Dorogolnish, sem er iiiii 400 km. súðvestur af Moskva. —■ Reuter. Dagheimili fyrir van- gefin hörn Barnavinafjelagið Sum- argjöf hefir ákveðið að stofna til dagheimilis fyr_ ir vangefin börn. Hefir fje lagið ekki getað sint þeim neitt áður. Og sumardval- arnefnd getur ekki tekið þau á barnaheimilin. | Fjelagið hefir fengið hús næði fyrir þetta heimili ■ sitt í Málleysingjaskólan- um. En 'ísafold Teits. dóttir hjúkrunarkona veitir því forstöðu. Þeir foreldr. ar. sem vilja koma þangað | börnum sínum. ættu að snúa sjer til Jónasar Jó- steinssonar kennara. 150 þús. konur og börn fangar bjá Piússum Kairo í gærkveldi. SIKORSKI, forsætisráð- herra Póllands sagði blaða- manni frá Reuter frá því í dag, hvaða skilyrði Pólverjar settu til þess, að góð sam- vinna gæti hafist með þeim og Rússum. Rússar gætu gengið langt í samkomulags- átt með því að leysa úr haldi 150,000 konur og börn, sem verið hafa fangar Rússa frá því Rússar gerðu innrásina í Pólland. Sikorski sagði, að lág- markskröfur Pólverja í garð Rii/o a væru í aðálatriðum þær sömu og samið var um í samningi, sem þeir Sikorski og Stalin undirrituðu í des- ember 1941 um sambúð Pól- verja og Rússa. Sikorski sagði, að það væri nauðsynlegt, að Austur- I Prússland og Danzig kæmust I undir pólsk yfirráð að stríð- inu loknu, því að öðrum kosti yrðu þessi hjeruð upphaf að nýjum ófriði. —Reuter. SJERSTÖK SKIPU- LAGSNEFND FYRIR REYKJAVÍK BYGGINGAMÁLANEFND sú. er bæjarstjtórn kaus í vetur, hefir skrifað bæj- arráði og skýrt frá, að nefndin sje komin að þeirri niðurstöðu, að æskilegt sje að sjerstök skipulagsnefnd verði sett á stofn fyrir Reykjavík. I Ætlast er til að í þessari nýju skipulagsnefnd verði 7 menn. 5 1 er bæjarstjórn kýs, 2 tilnefni ríkisstjtórn. in. BANDAMONNUM gengur VEL Á EÍVRRAHAFI Uppdráttur af Suður Kyrrahafi þar sem bardagar standa nú sem hæst. — Flöggin sýna stöðvar þær. sem Japanar hafa á valdi sínu og stöðvar Ameríku- manna, Ein aðalbækistöð Japana á þessu svæði er Rabaul á Nýja Bretlandi og mun ætlun Banda- ríkjamanna að sækja að henni. Eignarnám á Grafarhoiti BORGARSTJÓRI tilkynti bæjarráði í gær, að sam. komulag hefði ekki náðst við eigendur Grafarholts um kaupverð á jörðinni. Því verði að fara fram á henni eignarnám, samkv. lögunum frá í vetur, um stækkun lögsagnarumdæm is R|eykjavíkur. Jafnframt er svo ráð fyrir gert, að sömu menn er meti Grafarholt, meti og þær jarðeignir. sem bærinn hefir keypt í Mfos. fellssveit af Thor_ Jensen, en Mosfellshreppur á að fá keyptar af bænum. i— Með því iríóti fengist trygt samræmi milli verðsins á Grafarholti og verði á þeim eignum, er bærinn selur. REYKJAVlKUR HER- BERGI í STÚDENTA- GARÐINUM Á BÆJARRÁÐSFUNDI í gær, var ákveðið hvað herbergin skyldu heita 5, er Reykjavíkurbær gefur í Stúdentagarðinum nýja. Nöfn þeirra verða þessi: Arnarhöll, Hólavellir, Laug arnes, Ingólfsbær og Skúla búð. 2000 króna gjöf tii Isiendinga í loregi SAMKVÆMT tilkynningu. sem utanríkisráðuneytinu hefir borist frá Vilhj. Fin- sen. sendifulltrúa Islands í Stokkhólmi, hefir eigandi Krossanesverksmiðjurnar. Gunnar Frederiksen. kon_ súll, Melbo, gefið krónur 2000,00 til styrktar Islend- ingum í Noregi. Með aðstoð Guðna Bene diktssonar, formanns Is- lendingafjelagsins í Oslo, og Grums, vicekonsúls, hef ur gjöf þessari verið út- hlutað þannig: Hólmfríður Jónsdóttir Sehle hlaut kr. 500,00. Páll Hafstað kr. 500,00 Sveinn Ellertsson kr 200,00. Jóhann Guðjónsson kr. 100.00. Sigurlaug Jónasson kr. 250,00. Ulla Just kr. 200.00. Baldur Bjarnason kr. 150,00. Guðbjörg Friðbjarn^ar- dóttir kr. 100,00. Frederiksen gaf Islend- ingum sömu upphæð í fyrra. lota steypiflug- vjelar gegn Japönum London í gærkveldi. — Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. ÞÓTT frjettir af hinni nýju sókn bandamanna gegn Jap- önum á Kyrrahafi sjeu a E skornum skamti enn sem kom ið er. þá er það ljóst, að hernaðaraðgerðir hafa til þessa gengið mjög að óskum. Banda.ríkjamenn hafa not- að steypiflugvjelar í sókninni og hafa þær gefist vel. Enn- fremur hafa handamenn mik- inn stuðning flugvjela, hæði sprengi og orustuflugvjela. Ilefir komið til mikilla átaka í lofti og hafa bandamenn skotið niður 123 flugvjelar fyrir Japönum yfir Nyju Ge- orgiu. Bandamenn hafa nú Rend- ova-ey algjörlega á sínu valdi. Miklar loftárásir hafa ver- ið gerðar á stöðvar Japana við Muna, en þar hafa þeir mikinn og góðan flugvöll. ALVARLEGT FLUG- VJELATJÓN FYRIR JAPANA Herna ð ar sj erf r æðingar benda á, að flugvjelatjón Japana sje mjög mikið og það geti haft hinar örlagaríkustu afleiðingar á gang sóknarinn- ar á þessum slóðum, að þeir skyldu hafa mist svona marg ar flugvjelar í upphafi hern- aðaraðgerða. Ekkert er vitað um fjöldá hersins, sem tekur þátt í hern aðarnðgerðum í S.-Kyrrahafi, en í Washington ef gert ráð fvrir, að Japanar hafi alt að 30,000 manna lið til varnar á Salomonseyjum. Samningar um Martínique John Howard floíaforingi, sem er yfirmaður hers og flota Bandaríkjamanna í Puerto Rico, hefir verið skipaður til að ræða við Georges Rohert, landstjóra á Martinic^ié um uppgjöf eyjarinnar. Matarlítið er nú orðið 4 Martinique og Roberts hefir farið |>ess á leit við Banda- ríkjastjórn, að hún sendi hann til snmninga um upp- gjöf eyjarinnar. Allmikið er af Þjóðverjum á Martinique, sennilega uirí 500. Hafa margir þeirra feng ið embætti hjá stjórrí eyjar- innar. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.