Morgunblaðið - 03.07.1943, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.07.1943, Blaðsíða 11
Laugardag'ur 3. júlí 1943. IORGUNBLAÐIÐ 11 „IlvaS viljið b]ð að við gerum fyrir ykkur?“ „Við þurfum að fá bát. Jeg get borgað vel fyrir hann‘ ‘. , Prófessorinn strauk skegg- ið. Ilann h.jelt áfram að stara hugsandi á Roger. Kona hans sem virtist alt í einu átta sig á hvað hann var að hugsa um 1 rak upp lágt angistarvein. „André. Ilvað er bað sem ■l>ú hefir í huga?“ hrópaði .hún. „Það er ekki rjett gert ■gagnvart bæði m.jer og sjálf- urn þjer, að legg.ja í þá ■hættu“. Roger vissi ekki hvað hún átti við, en hann heyrði á ■orðiun hennar, að prófessor- inn myndi hafa einhverjar að- ■stæður til hjálpar þeim, og 'hann sneri s.jer að henni. „Frú mín góð, við hefðum aldrei komist svona langt á- Jeiðis, ef Frakkland hefði ekki att konur, sem ekki veigruðn s.jer við að hjálpa okkur. Jeg var hættulega særður einu sinni, en bóndakona nokkur hýsti mig í hlöðu sinni í tíu daga“. ið erum gamlar mann- esk.jur, maðurinn minn og jeg. Jeg er huglaus“. Tár komu fram í augu hennar og runnu niður hrukk "ótta vangana. j „Það er skylda okkar að h.jalpa þeim“, sagði maður hennar. Tlún stundi bunglega. „Jeg veit bað“. Rödd henn- ;ar skalf. „Gerðu bað sem b.jer sýnist góði minn“. Prófessorinn sneri s.jer að Roger bungbúinn og alvarleg- ur á svip. , „Kanntu nokkuð að fara með bát?“ sagði prófessorinn. „Vissulega“, sagði Roger með uppgerðar fullvissu. „Jeg hefi bát, cn hann er mjög' lítill. Loftvogin fellur, ■svo að jeg ráðlegði öllum frá, að fara út á Ermarsund nema •beir væru þeim mun betri sjómenn“. „Það er betra að hætta á. það, en að falla í hendur Þ.jóðverja“. „Ágætt, ]»egar nóttin nálg- nst og myrkrið skellur á skal jeg sýna ykkur hvar hann liggur. Þið getið tekið hann. En jeg segi ykkur það fyrir •fram, að .jcg verð að skýra -frá hvarfi hans strax í fyrra- malið. Þið hafið því aðeins tólf klukkustundir úr að spila“. „Það ætti að vera nóg“. „Þnð er sex hestafla hjálp- arvjel í honum, en jeg er hræddur um að hann sje ekki í m.jög góðu la,gi“. „Liðþjálfinn er vjelfræð- ingur að menntun. Hann hæl- ir s.jer altaf af því, að það 'fyrirfinnist ekki sú vjel, sem lmnn ekki getur ráðið við, annaðhvort með góðu eða illu“. Prófessorinn brosti fram í ■Nobbý, sem stóð skamt frá eins og glópur og skildi ekki orð af því sem fram fór. „Ilafið þið fengið nokkuð að borða í dag vesalingarnir“ spurði frú Dubois. „Ekki ennþá“. „Það er rjettast að fara með þá inn í eldhúsið“, sagði prófessorinn. „Þeir eru óhult- ari þar. Hver sem væri tæki þá fyrir flóttamenn eða flæk- inga“. „Ekki hún María“, sagði kona hans. „Jeg er viss um að hún sjer undir eins að þeir eru hvorki Belgir nje Frakk- ar“. „Þá verðum við að tala við hana“. Prófessorinn gekk út að dyrunum og kallaði: „Mar- ía“. Feitlagin miðaldra kona kom inn, og nöldraði eitthvað þegar hún sá hina tötralegu flakkara. 1 „Enn meiri flóttamenn. Nei jeg er búin að fá nóg af þeim. Það er ekkert í eldhúsirui handa þeim“. „María“, sagði prófessor- inn. „Þetta eru enskir her- menn. Þeir ætla að fá að dvelja h.jer uns nóttin skellur á og þá ætla þeir að reyna að komast til Englands. Ef þú vilt ekki hjálpa okkur að hýsa þá,,verðum við að hrek.ja þá burtu. Ilun leit á víxl á þá pró- fessorinn og mennina tvo. Síð an leit hún til himins. „Lifi Frakkland“, sagði hún. „Þú veist, að ef þeir finn- ast h.jerna h.já okkur, verðum við öll sett í fangelsi“. „Lifi Frakkland“, endur- tók hún. Frú Dubois fór að há- gráta. „Þeir eru svangir María“. stamaði hún. „Farðu me.ð þá inn í eldhvis og gefðu þeim eitthvað að borða'1. Konan varð einbeitt á svip. „Ivomið þíð piltar“, sagði hún. „Jeg skal gefa ykkur eins mikið að borða, og þið getið mögulega í ykkur lát- ið“. Roger var harðánægður. — Tleppnin var sannarlega með þeim. Þarna fengu þeir meira að seg.ja farartæki til að komast yfir sundið, upp í hendurnar. „Við verðum komnir til Englands á morgun gamli minn“, sagði hann við Nob- bý og augu hans glömpuðu af kátínu. Þegar nóttin skall á fór prófessorinn með þá niður að bátahöfninni. ITann var tauga óstyrkur en ákveðinn í hvað hann ætlaði að gei'a. Roger dáðist að gamla manninum, sem þrátt fyrir að hann vissi að þetta gat kostað hann lífið, var staðráðinn í að gera það, sem hann áleit að sjer bæri að gera. Iíann gekk dá- lítið á undan. þeim og þar eð nóttin var dimm, urðn þeir að hafa sig alla við 1il afl ínissa ekki s.jónar á hon- um. Þeir mættu engum. Loks nam hann staðar. „Þarna er hann“, hvíslaði hann. „Þessi litli svartmál- aði hjerna. Þið verðið að svnda út í hann. Það eru aðeins fáeinir metrar. Iljerna er l.jósker. Jeg verð að yfir- gefa ykkur núna, það er ekki þorandi að við hinkrum hjer lengur. Yerið þið sælir og gæfan fylgi ykkur“. . Hann beið ekki eftir þakk- lætiswrðum Rogers, heldur hraðaði sjer burtu. Eftir augnablik var hann horfinn út í myrkrið. „Við verðum að synda út að bátnum Nobbý“, hvíslaði Roger. „Jeg kann ekki að synda“. „Hver skrambinn! Það verður þá að hafa það. Jeg verð að synda út og róa í land. Hann fór úr stígvjelunum sínum og jakkanum og synti út í bátinn. Síðan st.jakaði hann honum nær landi svo að Nobý gat vaðið út í hann. Roger hóf upp akkerið, en Nobbý fór að b.jástra við v.jelina. „Jeg kem henni af stað von bráðar“, sagði hann. „Yið þurfum að komast út úr höfninni áður. Það lætur eflaust hátt í henni. Getur þú róið V ‘ „Já, já“. Nobbý settist við róðurinn, en Roger sat við stýrið. Kast- ljós vörpuðu b.jarma á him- ininn með reglulegu millibili. Þegar þeir voru komnir út úr höfninni, fór hann aftur að hamast við að gera við vjel- ina. Honum tókst von bráðar að koma henni í gang. „Þetta er ljóta v,jelin“, sagði Nobbý. „Jeg býst við að hún bili bráðum aftur“. „Þú ert, vjelfræðingur er ekki svo? Þú verður að halda henni í gangi með einhverju móti“. Það skall svo hátt í vjelinni í næturkyrðinni, að Roger leit óttafullur í kring ipn sig á EINU SINNI VAR DROTNING sem fór út að aka í sleðanum sínum, þegar nýlega var fallin mjöll á jörð. Þegar hún var komin nokkuð áleiðis; fjekk hún blóð- nasir og varð að stíga af sleðanum. Meðan hún stóð þar upp við limgirðingu og horfði á rautt blóðið og hvítan snjóinn, fór hún að hugsa um það, að hún ætti tólf syni og enga dóttur^ og svo sagði hún við sjálfa sig: Ef jeg seítti dóttur, sem væri hvít sem mjöll og rjóð sem blóð, þá væri mjer sama um synina miína. Hún hafði varla slept orðinu; fyrr en til hennar kom galdra- kerling. „Dóttur skalt þú eignast“( sagði hún „og hvít skal hún verða sem mjöllin og rjóð eins og blóð; en þá vil jeg líka fá syni þína, en þú mátt hafa þá hjá þjer þar til dóttir þín verður skírð“. Þegar þar að kom, eignaðist drotningin dóttur^ og hún var hvít eins og mjöll og í'jóð sem blóð, eins og galdra- kerlingin hafði lofað, og þess vegna var hún líka kölluð Mjallhvít Rósrjóð. Það varð mikill fögnuður í kon_ ungsgai'ði, og drottningin var frá sjer numin af gleði, en þegar hún mintist þess; sem hún hafði lofað galdra- norninni, ljet hún silfursmið smíða tólf silfurskeiðar, eina handa hverjum sona sinna, og svo ljet hún smíða eina í viðbót, og hana gaf hún Mjallhvít Rlósrjóð. En um leið og kóngsdóttir var skírð, um'mynduðust kóngs- synir og urðu að tólf villiöndum og flugu burtu og sáust ekki meir. Tólf villiendur flugu. burt. TíUxT onnjohtyumkcJJl Fyrir tæpum 30 árum lagði Morgunblaðið spurninguna „Hvernig á eiginmaðurinn að vera?“ fyrir lesendur sínaJ Svörin, sem bárust, birtust í næstu blöðum á eftir. Hjer verða nokkur þeirra birt. Góður eiginmaður er rj<., sem einlægt þegir þegar konan talar, lætur konuna ætíð hafa síðasta orðið og kyssir hana fyrir vaðalinn, þegar hxxn.loksins þangnar. -—- — sem lætur konuna geyrna bæði budduna og for- stofulykilinn. — — sem aldrei fer út fyrii' dyr, þegar skyggja tek- ur, nema nxeð leyfi konunnar, og kernur heim aftur áður en fara þarf að hátta krakkana. -----scm er jafn þakklát- ur, þó háfragrauturinn sje ósaltaður annan morguninn, cn óætur af salti hinn. — — sem Sjálfur hurstar skóna sína brosandi á hverj- um morgni. — — sem aldrei mælir möglunarorð, þótt enginn hnappur sje á buxunum hans viku eftir viku, og —. — sem aldrei flýgur æðra í brjóst, þótt þilsaþyturinn heyrist ofan af þurklofti og niður í kjallara. Slíkur maðnr er góður eig- inmaður. Ilann er líVJhæfast ur allra núlifandi Islendinga til að vera ráðherra hennar. mömmu á hverju heimili. '— Ilann er hreinn og beinni premíumaður. — Sigríður Stórráða. ★ ITann á að vera sjálfstæður og drengur góður. ★ Jeg vil fríðan eiga mann, ungan, blíðan, hraustann, glaðan, þýðan, gáfaðan, guði hlýðinn dygðugan. ★ í Bandaríkjamaður kom inn í krá nokkra með konu sinni og sex ára gömlxim svni. — Hann bað um tvær flöskur af sterku wisky. „Hey, pabbi“, hrópaði þá snáðinn, „jeg drekk líka“. „Hvernig á eiginmaðurinn að vera?“ Já, því er nú fljótsvarað. —Nákværnlega æins og minn eiginmaður er. — Hvernig er hann? — Segðu okkur það, til þess að við getum haft hann sem fyrirmynd, þegar til okkar kasta kemur að velja eigin- mann, kalla margar og standa á öndinni af forvitni og á- kafa. Jeg svara — auðvitflð með fullkomnustu sannfæringu. —■ Nafn hans er „enginn“. —■ Piparmey. ★ „Hjálpið þjer mjer góði maður“, sagði betlarimx, koix aix mín er dáin og jeg á 4 lítil börn. Maðurinn: Hm — lofið þjer þjer nxjer að sjá í yður tunguna. Eiginmaðurinn á að vera höfuð konunnar, en konan • hálsinn, sem snýr höfðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.