Morgunblaðið - 03.07.1943, Blaðsíða 2
2
M 0 K G U N B L A Ð I Ð
\ .
Laugardagur 3. júlí 1943.
ÆSKULÝÐSHÖLL í REYKJAVÍK
ÁSIt og tiiSögur
Ágústs Sigurðssonar
BÆJARRÁÐ fól Ágústi
Sigurðssyni magister í vet_
ur að gera tillögur um það
hvernig haga skyldi stofn.
un og rekstri Æskulýðs.
hallar hjer í bænum.
Hefir Ágúst nú sent bæj
arráði mjög ítarlegt álit þyrfti að vera bæði í í_
um þetta mál. Inngangur. þróttaheimili og tómstunda
inn að áliti hans er' svo- ' heimili eða æskulýðshöll. t.
hljóðandi: d. kaffistofa, setustofur og
I lesstofa. En einnig mætti
Markmið og leiðir. | nota kenslustofur tóm-
Hin fyrirhugaða æsku- stundaheimilisins til gisting
lýðshöll og tómstundaheim!f ,fynr Jrottaflokka sem
ili virðist mjer eiga að , Þvmær altaf koma til bæj.
verða í senn menningar.' fms * vonn og sumrm,
miðstöð og samkomustaður þegar kensluhusnæðið ann
ars væri onotað.
Einnig mætti það teljast
verulegur kostur við þessa
á öðrum staðnum — all, fyrir æskulýð höfuðstaðar-
mikið húsnæði. sem annars ins, að lausn þess máls ætti
með engu móti að slá á
frest.
Hv.aða fyrirkomulag, er
þessari stofnun kann að
verða valið, er það mjög
mikilvægt atriði, að henni
verði valinn góður staður
nálægt miðbænum. Skemti
staðir bæjarins liggja allir
við fjölfarnar leiðir og
flestir við aðalgötur bæj-
arins — og menningar.
stofnun sem þessi má ekki
vegna legu sinnar standa
ver að vígi að læða unga
heppilegt húsnæði
að verða dýrt.
fyrir æskulýð höfuðstaðar-
ins og að nokkru leyti
-— fyrir bæjarbúa yfirleitt. . , „ ,,, „. ...
Æskulýðshöllin þarf að , tllh°Pn’ a? íÞrottaf.jelog
o-pfo hvst _ oo- hlúð að °£ onniUr iæskulyðsfjelo'g
starfsemi æskulýðsf jelaga |hetðu bækistöðvar sínar í fólkið til sín >nda þótt
sem stefnir að því að stofnun« sem emnig hystl hePPllegt busnæði kynm
manna æskulýðinn þroska hohasafn hæ-iarms og nams
hann fjelagslega og Aokkakenálu. - þar sem
hjálpa honum til að vinna f.að myndl auðvelda með-
að hollum verkefnum við hmum fjelaganna/ð not-
hæfi ungs fólks Og æsku færa sjer bokasafmð og
lýðshöllin — sem stofnun,stunda eitthvert nam- ,0g
á einnig að vinna sjálf Jve.r81 V,ær\ hetn+ staður.
sætt starf sem stefnir ' að Íynr fynrlestrastarfsemi
fynr almennmg og ,,kul_
turellar“ kvikmyndasýning
þessu sama marki — auk
þess sem hún á að hafa
með höndum menningar-
og fræðslustarf fyrir aðra
bæjarbúa.
Æskulýðshöllin á að
verða athvarf ungs fólks í
ar.
II.
Reist væri hús fyrir tóm
stundaheimili og Bæjar.
bænum í frístundum þess, | bókasafn Reykjavíkur. —
staður, þar sem það getur j Ætlað væri nokkurt hús-
unnið að hugðarefnum sín rfim tH fundahalda fyrir
um — hvort sem þau eru j æskulýðsf jelögin, en þar
fjelagsstarf nám, lestur, væri enginn stór samkomu
handavinna, tafl eða önni salur. — Skemtisamkomur
ur heilbrigð viðfangsefni mætti þó hafa um helgar
—; þar á það að geta hvílst í húsnæði, sem tómstunda
frá störfum dagsins og heimilið notaði fyrir bók_
Skemtiferð
Heimdallar
á Akranes
notið hollrar skemtunar.
Vegna þess hve vín er
oft misnotað á almanna.
færi, tel jeg rjett að leyfa
alls ekki neyslu áfengis í
æskulýðshöllinni
lega kenslu og setustofur
aðra daga vikunnar, einnig
mætti sýna þar fræðslukvik
myndir og talmyndir og
halda fyrirlestra, þó a!ð
öll þessi starfsemi yrði í
Æskulýðshöllin á að nokkuð smærri stíl en í
starfa á ópólitískum grund j fullkominni æskulýðshöll.
velli, og ætti ekki að
leyfa neinskonar pólitískan
áróður í húsinu.
Verkefni æskulýðshallar
F. U. S. HEIMDALLTJR
efnir til skemtiferðar á Akra.
nes í dag. Lagt verður á stað
frá Verbúðabryggjunni kl. 3
og kl. 7 e. h. Ennfremur verð-
ur ferð á sunnudagsmorgun
kl. 9. Fargjöldin til og frá
Akranesi kosta aðeins kr.
10,00. — I kvöld verður dans-
skemtun á Akranesi. Menn
geta fengið að gista í húsi
sjálfstæðisfjelaganna á Akra-
nesi, ef þeir hafa með sjer
svefnpoka. Ennfremur geta
þeir sem vilja fengið tjald-
stæði.
Á sunnudag verður farið í
Hafnarskóg, en þar halda
sjálfstæðisfjelögin á Akra-
nesi fjölbreytta útiskemtun
í hinum glæsilega skemtistað
sínum að Ölvir. Þar verða
fluttar ræður. Lúðrasveitin
Svanur leikur, og að lokum
verður stiginn dans. Ferðir
verða aftur í bæinn á suhnu-
dagskvöld.
stæðismenn nota þetta ágæta
tækifæri og fjölmenna á
Ekki þarf að efa, að Sjálf-
stæðismenn fara til Akra_
Þessi lausn málsins kæmi
fyrst og fremst til greina,
ef í. S. í. reisti sjerstakt
ar og tómstundaheimilis' íþróttaheimili með skrif-
mætti leysa í einni stofn-1 stofu- og fundahúsnæði
un eða fleirum, og skal fyrir íþróttafjelögin í
minst nokkuð á hvort fyr. Reykjavík. En þar sem
irkomulagið fyrir sig. j með þessari tilhögun væri
' j bætt úr brýnum og aðkall-
I, I andi þörfum, álít jeg, að
Reist væri æfekulýðshöll velja bæri þessa leið um
er hefði húsrúm fyrir tóm framkvæmdir í málinu, ef ness um helgma- .
stundaheimili, fundi æsku ríki og bær sæu sjer ekki I ,A11“ nanar. upplysmgar
Iýðsfjelaganna, Bæjarbóka í®rt að hefjast handa um jeta menn fengið a sknfstofu
safn Reykjavikur. almenna byggingu fullkominnar fstæS.sflokksms . Thor-
menningarstarfsemi fyrir æskulýshallar þegar að se'1,ss .1£^1 ' 1
bæjarbúa (fyrirlestra, söng lokinni núverandi Evrópu. Ciag'- bimi
skemtanir, „kulturellar“ , styrjöld. Síðar mætti auka
kvikmyndasýningar o. fl.) búsnæðið, annað hvort með
skrifstofur Í.S.I., íþróttaráð Því að bygg'.ja ema hæð
anna og æskulýsfjelag- | ofan a húsið, eða með því
anna. Einnig væri hægt að reisa sjerstaka útbygg-
að hýsa þar flokka frá bigu fyryr samkomusal og
æskulýðsfjelögum utan -skrifstofuherbergi.
Reykjavíkur, er tækju þátt Þótt æskilegt væti, að
í æskulýðsmótum í höfuð- 'reist væri fullkomin æsku
staðnum. j lýðshöll, tel jeg óráðlegt
Með þessu fyrirkomulagi ( að fresta framkvæmdum
væri auk annars bætt úr. um óákveðinn tíma, þótt
þeim þörfum, sem hið fyr_ ekki nsaðist samkomulag
irhugaföa íþróttaheimili í. um byggingu æskulýðshall
S. í. á að leysa úr, og ar, þar sem svo býrn þörf
Tómas Guðmunds-
son form. Bandalags
ísl. listamanna
Um verkefni oy hugmyndir
ald Maxwell gaf skýrslu um
myndi við það sparast —! er fyrir tómstundaathvarf þessi mál. — Reuter.
RÆTT UM FIMTU HER
DEILDARMENN í
INDLANDI
NÝ.IY DELIII í gærkveldí :
Landvarnaráð Indlands kom
saman hjer í morgun til að
ræða starfsemi „fimtuherdeild
ar“ í Indlandi. Varakommgui’
Indlands, LinlithgoW lávarð-
ur var í forsæti, en Sir Iiegin-
TÓMAS Guðmundsson
gengur eftir Austurstræti
í sólskini og sólskinsskapi.
Konur á ýmsum aldri
skotra til hans augum. En
ekki veit jeg hvað þær eru
að hugsa. Kannske um
það, að víst vildu þær
leggja honum til efni í lítið
ljóð — ef svo bæri undir,
svo þær gætu geymst í bók_
mentum — sem stjörnur
vorsins í Reykjavík.
Jeg geng til Tómasar og
spyr hann hvort jeg megi
ekki rjett sem snöggvast
draga hann með mjer í
skuggann og tala við hann
um alvarleg mál.
Honum var ekki um
það rjett í svip. Jeg sá það
kom kipringur í annað
munnvikið. En þegar jeg
minti hann á, að jeg þyrfti
að tala við hann sem for-
mann Bandalags íslenskra
listamanna, varð hann ljúf
menskan sjálf, sem honum
er lagin.
— Hvaða fyrirætlanir
hefir þú í starfinu, sagði
jeg.
— Þú meinar hvaða fyr-
irætlanir við höfum sem
erum í stjórnirini, því við
erum þar 5 eins og lög
gera ráð fyrir. Með mjer
eru þeir Árni Kristjánsson,
Jóhann Briem, Lárus
Pálsson og Sigurður Guð-
mundsson arkitekt. Jeg
býst við að við eigum eftir
að gera ýmsar kröfur, til
annara, um bætt og ör_
uggari aðstöðu við störf
okkar, um fastara og eðli-
legra skipulag í listamáL:
um þjóðfjelagsins yfirleitt.
Og svo vonast jeg eftir að
við gleymum því ekki að
gera kröfur til sjálfya
okkar.
Samþykt var á lista-
mannaþinginu í haust, að
skipa milliþinganefnd í
þessi mál. Einar Arnórsson
dómsmálaráðherra hefir
tekið vel í það, að taka
þessi mál upp. Um aðstöðu
listamannaí þjóðfjelaginu?
Þar kemur margt til greina.
Of snemt að rekja það fyr
en nefndip er sest á rök_
stóla.
•— Svo er ^ndirbúning.
urinn undir - næsta lista.
mannaþing. Eruð þið nokk-
uð byrjaðir á honum?
— Nei. Ekki enn. Við
skipum nefnd í það mál í
haust.
— Heyrðu mig, Tómas.
Viltu gera mjer þá ánægju
að taka á móti lítilli hug_
mynd. Þú mátt eiga hana. I
Það er að segja, með því
skilyrði að þú komir henni
í framkvæmd.
Úr því þið ætlið, sem rjett
er að tengja næsta lista-'
mannaþing við Jónas HalL
grímsson, þá eigið þið að
gera það eftirminnilega, á
100 ára dánardegi hans.
Semjið þið leikrit um hann.
Látið hann sjálfan tala.
Gerið ^þið þjóðlegt leikrit
úr æfisögu hans, með
kvæðum hans, sem allir
kunna.
— Það væri skemtilegt,
segir Tómas, og sveiflar
litla tóbaksglasinu á milli
fingra sjer, um leið og hann
lætur brúnir síga. Rjett
eins og hann væri farinn
að virða fyrir sjer hið til-
vonandi leikrit í huganum.
Hugmyndin er þín. En svo
skal jeg vera reiðubúinn að
vinna að leikritinu — með
aðstoð góðra manna. Lyr_
iskt leikrit. Um engan ís-
lending væri eins ánægju_
legt að semja leikrit eins
og Jónas Hallgrímsson.
Þetta gæti kannske með
tíð og tíma orðið álíka viri
sælt eins og Skugga-Sveinn,
ef vel tæjkist. — Mjer finst
slík leiksýning setti svip á
listamannaþingið.
Við röbbuðum síðan dá-
litla stund um eitt og ann
að viðvíkjandi málefnum
listamanna.
__Tórhas segir^m. a.:
— Við getum ekki lengi
lifað við þá minkun að eiga
ekkert málverkasafn, og
hafa málverk ríkisins ým-
ist í kjöllurum, á hana-
bjálka loftum eða út um
allar þorpagrundir.
í| gamla daga, þegar jeg
var ungur stúdent og var
að fylgja erlendum ferða-
mönnum um bæinn, þá var
manni sagt að sýna þeim
málverkasafn ríkisins í Al-
þingishúsinu. Maður gerði
það. Þarna var talsvert af
myndum — að vísu mis-
jöfnum. En ekki öðru til að
dreifa.
Svo þegar maður var
komjnn með hersinguna út
í bæ, þá datt kannske ein_
hverjum í hug að vilja sjá
Alþingishúsið. Þá varð mað
ur að fara aftur á sama
stað. Jeg ljet það vera. En
þegar það kom fyrir er á
daginn leið, að einhver
spurði að hvar Háskólinn
væri. þá treysti jeg mjer
ekki til að arka í Alþingis-
húsið í þriðja sinn — kaus
heldur að týnast úr hópn_
um.
Síðan hætti jeg að verða
fylgdarsveinn.
— Nú ætlar þú að vera
leiðsögumaður í listamáL
efnum þjóðarinnar. Til
hamingju með það.
— Þakka þjer fyrir,
Valtýr minn, sagði Tómas
þá, og hvarf síðan aftur út
í sólskinið.