Morgunblaðið - 12.08.1943, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.08.1943, Blaðsíða 4
MORQUNBLAÐJÐ Fiinmtudag'ur 12, á,gúst 1943. ÞJÓÐNÝTIIMG OG ÞEGNLEGT JAFNRJETTR ÞPiIR, sem kunna að hafa hlustað á fyrirlestra fræði- legs efnis um þjóðfjelagsmál, sem undanfarin ár hafa öðru hvoru verið fluttir í útvarp- inu, eða kynt hafa sjer seinni tíma fræðirit um þessi efni, munu hafa veitt því athygli, að áhersla hefir verið lögð á hað af þeim, er um þessi mál hafa rætt eða ritað frá fræði- iegu sjónaripiði, að það sje ekki hlutverk þjóðfjelagsvís- indanna að fella úrskurði f pólitískum deilumálum stjórn málaflokka. Þjóðfjelagsvís- indin setji sjer aðeins það markmið, að rannsaka hin þjóð f j elagslegu f yrirþri gði eins og þau komi fyrir, or- sakir þeirra og samhengi, en hinsvegar geti þau ekki sagt um það, hv.ernig eigi að skipu leggja þjóðfjelagið, nje hvaða markmiðum beri að stefnji, að af hálfu þeirra, sem með hin pólitísku völd fara. Að vísu eiga þjóðfjelagsvísindin, t. d. hagfræðin. að geta bent á ýmsar leiðir, sem hægt, sje að fara til þess að ná ákveðnum nólitískum markmiðum, en hvaða markmiðum beri að stefna að, verði hver sá, er 1 ’tt tekur í stjórnmálum, að akveða eftir eigin tilfinning- um og hvötum. ÞESSA skoðun munu flest- ir fræðimenn á sviðum þjóð- f.ielagsvísinda gðhylhast ’nú.l oer er hverjum, er gæra vilí sjer grein fvrir eðli og hlut- vm-ki vísinda, holt að festa smr það í huga. Hinsvegar má engan veginn draga af því þá ályktun, sem hætt er við að alþýða manna geri, að þekking á þjóðfjelagsvísind- um sje einskjs nýt þeim, er stjórnmál vilja láta til sín taka. Því að í rauninni erj það þannig, ef skoðað er nið- ur í kjölinn, að stjórnmála- menn greinir ekki svo mikið á um markmiðin sjálf, heldur einmitt leiðirnar að takmarki.l Samkvæmt þeim hugmyndum,' sem yf'irleitt eru rík.jandi meðal Norður- og Yestur- Evrópuþjóða og löndum, bvgðum afkomendum þeirra, eru það vissar pólitískar hug- sjónir, sem nær allir eru sam- mála um, að stefna beri að að framkvæma. Meðal þessara hugsjóna er persónulegt frelsi einstaklingsins, að svo miklu leyti sem það ekki fer í bág við hugsmuni almennings. Onnur sú hugsjón, sem flestir stjórnmálamenn eru sammála um að beri að framkvæma, er jafnrjettishugsjónin. Með jafnrjetti er átt við það, að allir borgarar þjóðfjelagsins, karlar og konur, ungir og gamlir. ættstórir og ættsmáir, skuli hafa sem jajnasta að- stöðu til þess að njóta hæfi- leika sinna og bera úr být- um eftir dugnaði sínum og hæfileikum. Sú skoðun, að vissir borgarar þjóðf.jelagsins eigi að njóta forrjettinda, vegna ætternis eða því um líks, á s.jer fáaiopihhera for- mælendur, samkvæmt rík.j- andi skoðunum í Norður- og Vestur-Evrópu, og sama máli gegnir um. kynþáttakenn inguna svokölluðu. Jafnaðarmenska ® þeim skilningi, að allir skuli bera jafnt úr býtum, óháð afköst- um sínum, á heldur ekki fylgi að fagna meðal annara en nokkurra draumóramanna. ÞESSAR tvær pólitísku Eftir Ólaf Björnsson hagfræðing Fyrri grein hugs.jónir, frelsishugsjónin og jafnrjettishugsjónin, eiga svo rík ítök í Islendingum og öðrum þ.jóðum, sem líkt eru skapi farnar og við,- að eng- inn st.jórnmálamaður, sem opinberlega tekur afstöðu gegn þeim, getur vænt s.jer verulegs fylgis. Um æskileik á framkvæmd þeirra eru all- ir sammála, hvort sem þeir telja sig íhaldsmenn eða sósíalista, hægri menn eða vinstri. NTs.un greinir aðeins á um það, hvaða leiðir skuli fara til þess að framkvæma ’ ær, eða með öðrum orðum, hverskonar skipulag þjóðfje- ’agsins s.je líklegast til að 'rera þær að veruleika. Það mundi leiða oflangt h.jcr að ræða það mál til hlít- ar. á hvern hátt jafnrjetti borgaranna til þess að njóta hæfileika sinna verði best trygt. Hjer verður aðeins uro það rætt, hvort sú leið, sem almennast er bent á í þessu efni af röttækari sósíalistum. nefnilega þjóðnýting atvinnu veganna, sje líkleg til þess að koma á meira frelsi og jafn- rjetti meðal borgara þjóðf.je- lagsins en á sjer stað imdir núverandi þjóðíjelagshátturo Þótt niðurstöðurnar í þessu efni verði neikvæðar, eftir því sem þekking höfundar bessarar greinar nær til, sve sem nánari grein verður gerð fyrir í framhaldi greinarinn- ar, vil jeg í byrjun taka það fram, að jeg er ekki þeirrar skoðunar, að frelsis og jafn rjettishugsjóninni s.je full- nægt í núverandi þjóðfjelagi. Það má nefna þes óteljandi dæmi, hvernig efnamunur og önnur þjóðfjelagsleg aðstaða getur valdið því, að miklii s Ib Ný fæðutegund fundin vestra Sögð hafa mikla möguleika í SÍÐASTLIÐINNI viku bárust athyglisverðar frjett ir frá St. Louis. í tunnu, sem er á stærð við lítið her- bergi (1,000 teningsíet), er sýrópi, amoniaki, vatni, lofti og geri blandað saman. Eftir 12 klukkutíma hefir þessi blanda framleitt eitt tonn af næringarríku kjöti, sem er næstum því eins safa ríkt og nautakjöt, miklu ó- dýrara, og miklu ríkara af protein og vitaminum. Þar fyrir utan er svo auðvelt að framleiða þetta kjöt, að þeir sem fundið hafa það upp, búast við því, að þeir geti bráðum endurtekið krafta- verkið. Þessi nýja fæðutegund er í raun og veru ný tegund af geri, með ýmsum bragðbæt andi efnum, sem gera hana næstum því eins og venju- legan mat.Anheuser-Busch, en það eru þeir, sem hafa fundið upp þessa blöndu, hafa sýnt fram á þá mögu- leika, sem þessi matarteg- und á fyrir sjer, með því að framleiða: tv^er tegpndir af ljúffengri súpu, kjötgeira, brauðsneiðar, ostbita og skorpusteik og alt var þetta gert úr mismunandi ger- blöndum. Þar sem ger inni- heldur mjög mikið af B vita minum og um 50% af pro- tein (tvisvar sinnum meira en kjöt), er það næringar- ríkara en kjöt, pund fyrir pund af protein, kostar ger hæfileikamenn geta. annars- ^’egar ekki notið sín, en hæfi- leikalitlir menn geta hinsveg- ar í sk.jóli aðstöðu sinnar öðl- ast auðæfi og völd. Enginn skal heldur ætla s.jer þá dul, að fullkomin jafnrjettisað- staða verði trygð á grund- velli núverandi þjóðskipulags, íafnvel með hinmn róttæk- ustu umbótum, er a.ð því kynnu að miða. Þó kænni margskonar ráðstafanir til ^reina, er gera mætti án þess ið breyta grundvallarskipun ■’óðfjelagsins, sem miða mundu að því, að framkvæma iafnrjettishusgjónina í ríkari mæli en nú á sjer stað. en út ’ þá sálma skal ekki farið •’ánar hjer. IIJER verður aðeins tekin úl meðferðar sú spurning, hvort afnám einkareksturs atvinnufyrirtækjanna og skipulagning atvinnulífsins á -"undvelli ríkisreksturs sje úkleg til þess að gera aðstöðu Lorgaranna tjj þess að bera 'u- býtum eftir hæfileikum sínum jafnari en hún er nú. Virðist þeim mun meiri á- stæða til slíks, sem þeirri skoð un hefir án efa farið vaxandi "’díri á síðustu tímum, að • úðnýtingarleiðin, eða að minsta kosti stóraukin áhrif ríkisvaldsins á framleiðslu alla og atvinnurekstur, sje líklegasta leiðin til þess að gera þær hugsjónir um þjóð- fjelagslegt rjettlæti, er á hef- ir verið minst, að veruleika í ríkara mæli en nú á s.jer stað. Það er ástæða til þess að undirstrika það, áður en lengra er haldið, að með þjóð nýtingu er h.jer fyrst og fremst átt við ríkisrekstur allra þýðingarméiri fram- leiðslufyrirtækja. Ilinsvegar eru fyrirtæki, sem segja má sjeu rekin með hagsmuni al- mennings fyrir augum, svo sem t. d. góðgerðarfyrirtæki, ekki talin þjóðnýtt, og sama máli gegnir t. d. um rekstur á samvinnugrundvelli. En, enda þótt haft s.je fyrst og fremst í huga þjóðfjelag, þar sem atvinnureksturinn er að mestu þjóðnýttur, má vekja •itLvgli á því, að sömu vanda- mála, sem við er að eiga í slfku þjóðf.ielagi, fer einnig j að gæta eftir að áhrif ríkis- j ■'•aldsins og yfirráð yfir fram- leiðslunni hafa náð vissu •’mvki, bótt ekki sje vm al- "L’a b.ióðnýtingu að ræða. TTve víðtækt vald ríkið þarf -ð hafa vfir framleiðslunni td bess að vandamála þ.jóð- •ivtingarinnar fari að gæta. "ei'ður hinsvpgar ekki sagt 11 m alment. slíkt fer eftir -t- -’Vnm í hver.ju einstöku til- felli. aðeins % á við kjöt. Anheuser og Busch eru nú tilbúnir að framleiða fæðu þessa í stórum stíl. — Framleiðsluaðferðin er sem hjer segir: 125 pund af ný- framleiddu geri, sem sett er í fat mikið, er inniheldur 7000 gallóna vatns, hálfa aðra smálest af sýrópi (en sykur þess hjálpar við gerj unina) og ammoniak (sem framleiðir köfnunarefni, er gerið svo breytir í protein). Blanda þessi er höfð volg og í hana hleypt allmiklu lofti í sífellu, en án lofts hefði gerið ekki áhrif á syk urinn. — Eftir 12 klukku- stundir hefir gerið marg- faldað þunga sinn 16 sinn- um, og er nú það, sem í fat inu er heil smálest af ljúf- fengri fæðu. Ósoðið lítur það út eins og brúnt duft, minnir á kjöt hvað bragð snertir, en af þessu hafa þegar verið framleiddar allmargar tegundir. Herinn og láns- og leigu- laganefndin , hefir þegar pantað , miklar . þirgðir af þessari nýjufæðu, sem er í rauninni grænmetisfæða.— Möguleikar virðast ótak- markaðir og mestu aðdá- endur framleiðslunnar hafa heldur ekki lágt um sig, segja að ein stór áma geti framleitt eins mikið af fæðu árlega og 10 ekrur lands. (O.W.I.) Hjeraðssaga Dalasýslu BREIÐFI RÐl NGA FJE- LAGIÐ í Rey.kjavík sam þykkti á fundi, sem haldinn var í desember s. 1., að gang- ast fyrir að lata rita og’ g'efa út h.jeraðssögu Dalasýslu. Þegar fjelag þet.ta var stofn- að, var markmið þess m. a. að beita s.jer fyrir ritun og útRáfu hjeraðssögu Breiða- fjarðar. Nú kann sunium að virðast Dalnsýsla sett skör framar öðrum sveitum Breiða fjarðar, þar éð fjelagið b.yrj- ar á að rita sögu hennar, en svo er ekki. í Reykjavík er starfandi Vestfirðingafjelag. Það hetiir nú þegar hafið undirbúning- að útgáfu hjeraðssögu Vest- f.jarða, og er ætlunin, að það verði saga allra Vestfjarða suður að sýslumörkum Dala- sýslu, og nái m. a. yfir Barða ströndina og ey.jarnar, sem henni fvlg.ja. En f.jelag Snæ- fellinga í Rvík hefir tekið s.jer fyrir hendur að hita rita h.jer aðssögu Snæfellsness. Undir- búningur er því hafinn að söguritun allra h.jeraðanna, sem Breiðfirðmgaf.jelagið naw til, nema Dalasýslu. Uj’elagínu þotti þess yegiui tímaþært' ao héfjast h'anda og samþykkti að gangast fyr ir útgáfu hjeraðssögu Dala- sýslu og kaus undirritaða þriggja manna nefnd til þess að annast framkvæmdir í málinu ásamt stjórn f.jelags- ins. Nefndin hefir haldið nokkra fundi og lagt, í stór- um dráttum, drög að útgáfu hjeraðssögunnar. Ákveðiðhefir verið að hafa höfuðþætti ritsins ’ þrjá : 1) Almenn saga ásan menningarsögu h.jeraðsins f'i landnámstíð til vorra daga, o verður það aðalhluti ritsin 2) Jarðfræði, náttúrufræi og þróunarsaga hjeraðsins sama tíma. 3) Bókmentasaga. Nefndin hefir hugsað s.je að i’it\ð verði í heihl 7— bmdi og komi út á 1—2 ái fresti. Hinir hæfustu, s.je fróðir menn vcgða fengnir t þess að rita söguna, og hef nefndin þegar rætt vi nokkra þeirra í þessu san bandi og íengið góðar undi tektir . Ræddir hafa veri möguleikar á að safna öllu þeim alþýðufróðleik, fornu: og ný.jum, þjóðsögum og öði sem kann að vera til í h.jeraí inu o^ gefa það út i sambam við hjeraðssöguna. Nefndi mun leita til manna heima h.jeraðinu um aðstoð við a safna slíkum fróðleik og a safna f.je tii útgáfunnar. Um 'það eru vart skiftt skoðanir, að útgáfa þessan h.jeraðssögu s.je timabært má Dalasýsla stendur síst að bal öðrum. hjeruðum að söguloj unij fróðlfik. ,11ún h^v.-fló.st að þina merkustu menn, <sa sém Árna Magnússon, Gm brand Vigfússon, háskót kennara í Oxford, B.jarr JónssOn frá Vogi, svo að fá einir s.jeu nefndir. Það er von okkar, se stöndum að þessari útgáf að hún takist sem best, c verði bæði sönn lýsing c rnerk á lífi og starfi og ur hverfi þeirra kvnslóða, se Framh. á bls. 1(

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.