Morgunblaðið - 12.08.1943, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.08.1943, Blaðsíða 10
30 — MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 12. ágúst 1943. Sextugur: Jón Kári Kárason Heiil þjer veitist hverja stund, helg þig leiði drottins mund, en skal fram með ljetta lund leggja út á tímans sund. Hún sem líkams byrði ber biður vel að heilsa þier, þakkar ljúft, sera l'3:ð er og liðsemd ara vritta sjer. Óskar hún, oj cinnig við, að þú megir ’íís um svið, gæfu hljóta gleði og frið gegnum hlýja sólskinið. En þú heldur skygðum skjöld skýrum, bak við ára tjöld. Þó heldur meir en hálfa öld hverfa sjáir nú í kvöld. Óskir vina og ættingja og allra góðra kunningja, ört í dag þig umkringja orkujafninn víkinga. Haltu fram með hugarró hulinn veg, sem guð þjer bjó. Leiði þig um land og sjó lausnarinn, sem á krossi dó. Ág. J. Hjeraðssaga DalasýsBu Framhald af bls. 4. jifað hafa og starfað í land- námi Auðar Djúpúðgu og' Geirmundar Ileljarskinns. Við heitum því á alla, sem áhuga hafa á þessum málum, að ]já nefndinni liðsinni. Allur fjárhagslegur stuðningur er vel þeginn, ennfremur er okk ur mikill greiði gerður^ ef ein hverjir, sem eiga í fórum sín um ritaðan fróðleik úr Dölum vestur eða hafa tækifæri til þess að rita slíkt upp, vildu senda einhverjum úr nefnd- inni það. Þá væri vel, ef menn hafa einhverjar sjerstakar til lögur um fyrirkomulag útgáf unnar, að þeir sendi nefnd- inni þær sem allra fyrst. Nefndin mun síðar birta nákvæma áætlun um skipulag útgáfunnar. Jón Emil Guðjónsson Tjaraargötu 48. Guðbjöm Jakobsson, Tjamargötu 26. Jón Sigtryggsson, Garðastræti 36. T.iör>D SÚLUR Verbúð 2. Símí 5840. FRÆNKUR Nehrus. Þetta eru tvær frænkur indverska leiðtogans Pandit Nehru, og eru þær nýkomnar til Bandaríkjanna til þess að stunda þar háskólanám. Þær heita: Ungfrvi Chandralekha (til hægri) og Nayantara. Eftir nafn beggja er Pandit. ÚTBÚIN 1 LEIÐANGUR. Eisenhower. RÁÐUNEYTI FLUTT. FRÁ BERLÍN. Stokkhólmi í gærkveldi. Frjettaritari sænska blaðs- ins Social Demokraten í Bern símar, að vitað sje, að eitt ráðuneyti sje þegai1 flutt frá Berlín til ónefndrar borgar í Austur-Þýskalandi. — Reuter Málaflutniníís- skrifstofa Einar B. Guðmundsson. Guðlaugur Þorláksson. Austurstræti 7. Símar 3602, 3202, 2002. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU Shan Kai Shek. Farið að kveikja á götu- Ijósunum NÚ ER farið að kveikja á þeim götuljóskerum, sem í lagi eru í bænum, en verið er að gera við hin. Er það mjikið verk. Margir staur. arnir eru brotnir og beygl- aðir, perurnar ónýtar og strengir sundurslitnir eftir hitaveitugröftinn. Vonandi verður þess ekki langt að bíða, að hægt verði að kveikja allsstaðar í bæn- um, því að það er orðið skrambi skuggalegt að ganga um sum hverfin, þegar komið er fram á miðnætti. 224. dagur ársins. Árdegisháflæði: 2.10. Síðdegisháflæði: 17.02. Næturlæknir er í lækna- varðstofunni. Sími 5030. Hjúskapur. S.l. laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Þuríður Elíasdóttir, Hverfisgötu 112 og lt. C. R. Montain í breska sjóhernum. Trúlofun. Nýlega hafa op- inberað trixlofun sína Stein- unn Jóhannesdóttir, Ilrefnu- götu 6 og' Robert Foster, U, S. Navy. Kærufrestur til yfirskatta- nefndar rennur út föstudag- inn 13. þ. m. kl. 24. Til Hallgrímskirkju í Saur- bæ kr. 50.00 til minningar um Indriða Þorkelsson skáld frá F.jalli, frá N. N. — Afhent l)iskupi. Einar Thorlacius. Gjafir til heilsuhælissjóðs Náttúrulækningafjelags Is- lands. Anna Karlsdóttir 10 kr. Lóa Ólsen 5 kr. K. J. 5 kr. Kristjana Karlsson 100 kr. Lvfjaþúðin Iðunn 100 kr. S. S.'2Ó kr. Áheit frá L. 15 kr. Áheit frá konu 10 kr. Á- heit frá G. G. 50 kr. Áheit frá M. S. 15 kr. J. M. 10 kr. Guðbjörg Guðjónsd. kaup- kona 50 kr. Ásdís Tljálmtvsd, 10 kr. Ágústa Frederiksen 10 kr. Margrjet Magnúsdóttir 10 kr. N. N. 20 kr. II. J. 10 kr. R. A. 10 kr. S. G. 10 kr. A. E. 5 kr. Aðalheiður Sig-' urðardóttir 10 kr. Guðlaug Guðmundsdóttir 5 kr. Sig. Guðm. 30 kr. E. S. P. 50 kr. Kærar þakkir. F. h. N.L.F.I. Matthildur Björnsdóttir. Útvarpið í dag: 20.00 Frjettir. 20.20 Útvarpshl.jómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar. a) Dansar úr óperunni ,Fást‘ eftir Gounod. b) Idylle eftir Gabriel- Marie. , ; , * c) Ungverskur mars eftir Liszt. 20.50. Minnisverð tíðindi (Ax el Thorsteinson). 21.10 1 Ujómplötur: a) Forleikur eftir Liszt. li) Sorgarvals eftir Sibelius. 21.30 „Landið okkar“. Spurn ingar og svör. Fljótavirkjunin Framh. af bls. 8. bæta við húsið fyrir næstu samstæðu. Raforkan verður leidd í háspennuleiðslu með 20 þús. volta spennu til Siglufjarðar. Verður leiðslan lögð með- fram Miklavatni út að Ilraunum, eins og leið ligg- ur yfir Siglufjarðarskarð. Háspennuleiðslan verður lögð á tvísetta 'trjestaura, nema á 3 km. vegalengd vfir skarðið, þar sem leiðslan verð ur lögð á stálturna, sem reist ir verða með 550 metra milli- bili. Er áformað að þarna verða síðar lagður jarð- strengur, til þess að leiðslan verði öruggari. Á Siglufirði verður reist spennistöð, þar sem núver- andi kerfi verður tengt við Skeiðfossrafveituna, syo og aflstöð Síldarverksmiðjanna, en þær stöðvar verða vara- stöðvar til öryggis í framtð-í inni. Raftaugakerfi kaunstað arins verður mjög aukið. AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI GUÐRÍÐUR JÓNSDÓTTIR f.v. hjúkrunarkona andaðist 10. ágúst á spítala. Aðstandendur. Jarðarför mannsins míns elskulega og föður okkar MAGNÚSAR JÓNSSONAR fer fram frá dómkirkjunni föstudaginn 13. þ. mán. og hefst með bæn frá Kópavogshæli kl. 2 e. h. Valgerður Benediktsdóttir og börn, Njarðargötu 41. Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim skyldum og vandalausum, sem sýndu okkur samúð og hlut- tekningu við andlát og jarðarför okkar hjartkæru dóttur og systur JÓHÖNNU og glöddu hana í veikindum hennar. Guð blessi ykk- ur öll. Guðmunda Magnúsdóttir. Jón Pjetursson. Kristjana Jónsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður ÞORBJARGAR EGGERTSDÓTTUR. Einar Guðnason. Gísli Guðnason. Jóna Kristmundsdóttir. Lára Lúðvíksdóttir. Ágúst Sigurðsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.