Morgunblaðið - 12.08.1943, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.08.1943, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 12. ágúst 1943. MORGUNBLAÐIÐ 11 lltasmslilsAifaw Smiðurinn, sem kölski vildi ekki hýsa hann krepti saman hnefann og ýtti því frá, sjer. Chang. faðirinn, hló hátt. „Hann ætl- ar að verða kolamaður eins og faðir hans“, hr.ópaði hann fullur gáska. Tveimur árum eftir /fæð- ingu sonar Changs, gekk ný löggjöf í gildi og ópíumnautn in var bönnuð. I löggjöf þessari var lögð þung refsing við, ef emþættismenn og manda- rníar losuðu . sig ekki úr klóm nautnarinnar inn- án hálfs árs, og óbrotnir borg arar fengu þriggja ára fang- elsi. Yfirvöld borga, hjeraða og sveita tóku löggjöf þessa mjög hátíðlega og byrjuðu þegar að framfylgja henni. Tengdafaðir Changs notaði alt áhrifavald sitt til að framfylgja löggjöf þessari í sínu hjeraði og ráðlagði bænd uniun að rækta meira te, hið fræga Chekiang-te. En Chang Rogum, sem gat fundið lykt af uppsprettuvatni í þriggja mílna f.jarlægð, var engu að síður ])efvís á peninga. Ef minna ópíum var ræktað, stigi það í verði; það var einfalt í hugareikningi hans. 'Ilann ræddi um þetta við hinn gamla fjelaga sinn, sem mókti venjulega allan daginn undir áhrifum ópíums, og skömmu síðar ferðaðist hann til borgarinnar við hafið, Shanghai. Chang Bogum hafði oft átt skifti við útlendingana í banka sínum, þegar þeir vildu leigja land, sem honurn til- heyrði. Honum þótti gaman að skiftn við þá, vegna þess, að þeir voru of heimskir til að láta sjer detta í hug að þrefa um verðið, og auk þess var alveg óþarfi að eyða nokkurri kurteisi í þá, því að þeir kunnu enga manna- siði. Merkilegt var þó að þeir hjeldu altaf loforð sín. Ilon- um hló hugur í brjósti þegar hann heyrði fjelaga sína kalla l»á útlendu djöflana, því að djöflar eru sterkir og slungn- ir, en þessir rauðhærðu menn voru algjörlega hið gagn- stæða. Þeir gerðu óskiljan- lega hluti, eins og það að safna saman nýfæddum stúlkubörnum og ala þau upp í stað þess selja þau; þeir opnuðu skola handa börnum kolamanna, sem ekkert gátu borgað fyrir skólaveruna, þeir buðu öllum sjúklingum að koma í stóra hvíta húsið beirra, ljetu þá fá hrein rúm gúfu þeim meðöl; læknuðu l>á meira að segja stundum alveg — alt án þess að fá nokkra borgun fyrir það, og án skiljanlegrar ástæðu.Síðan ópíumlöggjöfin kom á, gerðu beir annað. Þeir hjálpuðu beim, sem voru hræddir við hegninguna og voru að venja sig af nautninni með því að gefa þeim meðöl þegar kvala köstin gripu þá, og hafa þá heima hjá sjer og gæta þeirra uns þeir voru lausir undan oki ofurnautnarinnar. Chang hló þegar hann skýrði hinum aldraða f.jelaga sínum 'VV’u Tsing frá heimsku hvítu mannanna. „Fyrst smygla þeir óþyerranum inn í landið. Fyrir peningana, sem þeir græða á því bygg.ja þeir hina heimskulega skóla sína og sjúkrahús. Síðan t.aka þeir sig til og lækna fólkið af ó- píum, sem þeir hafa selt þeim. Ef enginn reykti ópí- uin nú, hvar myndu þeir fá f.je handa sjer og þjónustu- fólki sínu?“ Wu Tsing hrjgti höfuðið en gat ekki sagt neitt annað en: „Þr;ir eru djöflar og það ætti að reka þá burtu úr landinu“. Chang hafði sent einn frænda sinn í skóla útlending anna til að læra tungumál þeirra. Síðan tók hann unga manninn til að vera túlkur milli sín og- útlendinganna. En hann treysti honum ekki til fulls og þóttist viss um að geta grætt meira ef hann skildi málið sjálfur. Hann ljet því frænda sinn útskýra fyrir sjer stafi og orð heimsku djöflanna og hann komst brátt að raun um að þeir voru í raun og sannleika siðleysingj Þótt mikið væri til að dást að í Shanghai, eyddi Chang engum tíma í að skoða furðuverkin. Það gladdi hann að sjá, að þar voru byggi.ngar og skip eins miklu stærri en aðrar bvggingar og skip, og hann var öðrum mönnum stærri. Ilann heim- sótti auðkýfinga, sem Wu Tsing hafði skift við, og þeir komu honutn í kynni við enn fleiri stórmenni. Hann komst. að raun um að móti hverjum tíu þúsund, sem banki hans græddi ;græddu bankar Shang hai hundrað þúsund. Shang- hai var opnar dyr, sein ópí- um streymdi inn um inn í landið. Útlendingarnir kærðu sig kollótta um löggjöfina, sem var upprunnin í hinni norðlægu höfuðborg og náði ekki til þeirra. Morguninn eftir keypti' Chang dagblöð, bæði kínversk og ensk, og eftir þrjá daga var hann farinn að skilja tölu vert í hlutabrjefum, verð- brjefum og peningamarkaði yfirleitt. Hann tók einnig eft- ir því að heldri menn borgar innar bundu ekki buxurnar ar, eins og hinn velæruverð-1 um öklann og voru í jökkum ugi tengdafaðir hans var van án erma. Hann heimsótti rak- ur að segja. Þriggja ára gam.arstofu, sem tók fram öllum alt. barn gat lært magafylli rakarastofum.sem hann hafði sína af stöfum þeirra á ein- sjeð um æfina, og krafðist um degi, málið var fáskrúð- borgunar í silfri í stað kop- ugt og hafði aðeins einn tón ars. Alla næstu daga ilinaði og eitt orð, þar sem mál hans af honum í marga mílna f.jar- hafði fimm tóntegundir og lægð eins og gleðidrós. fimmtíu orð. Til þess að bæta Hann fann nóg til að stytta úr þessu reyndu þeir að snúa1 s.jer stundir við í borginni: og breyta orðunum og setn-jvín, átveislur og drykkju- ingunum á ýmsa vegu, til að ( veislur, I.jettúðardrósir og gera málið virðulegra; en ökuferðir í opinni kerru, sem Chang hafði engan tíma til tveim ösnum var beitt fyrir. að evða í að læra það mál-(Hann sá svo margt undar- legt á þessum dögum, að hann skrúð. í vagninum reykspúandi,' varð ekkert hissa þegar út- sem bar hann hraðar enn vind lendingarnir sögðu honum að urinn til Shang-hai voru tveirj bað væru til vagnar sem útlendingar, sem hann hafði, drægju sig sjálfir, og að menn aldrei sjeð áður. Chang. 8®tu flogið um loftið, og kom i í- - - reyndi tungumálakunnáttu sína á þeim, og þeir virtust ekki einungis skilja hann, heldur vera himinlifandi yf- ir því að hann skyldi kunna mál þeirra. Chang hafði ekki trúað mönnunum á járnbraut arstöðinni, þegar þeir sögðu honum hve stuttan tíma hann yrði á leiðinni, svo að ið þó niður heilir á húfi. Æfintýri eftir P. Chr. Asbjörnsen- EINUSINNI á þeim dögum. þegar Drottinn og Sankti Pjetur gengu um kring niðri á jörðunni, komu þeir til járnsmiðs nokkurs. Þessi smiður bafði samið um það við kölska, að hann ætti hann eftir sjö ár, ef hann væri allan þann tíma leiknastur af öllum smiðum í iðninni, og bæði smiðurinn og sá gamli höfðu ritað nöfn sín undir samninginn. Þessvegna hafði smiðurinn látið rita ýfir smiðjudyrnar: ,,Hjer býr mieistari allra meist- ara.“ Þegar Drottinn kom og sá þetta, gekk hann inn. „Hver ert þú“ sagði hann við smiðinn. „Lestu það sem stendur yfir dvrunum,“ svaraði smið- urinn, ,,en kanske þú kunnir ekki að lesa skrift, og og þá verðurðu að bíða, þangað til einhver kemur, sem getur hjálpað þjer“. Áður en Drottinn hafði svarað, kom maður með hest og bað smiðinn um að járna hann fyrir sig. „Mætti jeg ekki járna þenna hest?“ spurði Drottinn „Reynt geturðu það,“ sagði smiðurinn. „Ekki geturðu gert það verr en svo, að jeg geti lagað það aftur.“ Drottinn gekk þá út og tók einn fótinn af hestinum, lagði hann í eldinn og gerði skeifuna glóandi, því næst hvesti hann naglana, nelgdi þá í og setti svo fótinn á hestinn aftur, síðan fór hann eins með hina fæturna, uns hann hafði járnað hestinn. Smiðurinn stóð og horfði á hann. „Þú ert alls ekki svo ljelegur smiður,“ sagði hann. „Finnst þjer það.“ sagði Drottinn. Skömmu síðar kom móðir smiðsins í smiðjuna, hún var orðin afgömul, kengbogin af elli, og hrukkótt í framan, og gat rjett staulast áfram. „Taktu nú eftir því sem þú sjerð,“ sagði Drottinn, hann tók gömlu konuna og lagði hana í eldinn og smíð- aði unga yndislega stúlku úr henni. „Jeg segi aftur, það sem jeg sagði áðan,“ sagði smið- urinn, „þú ert alls ekki svo slakur smiður. „Og þó að yfir dyrunumi hjá mjer standi: „Hjer býr meistari allra meistara, — ja maður lærir meðan maður lifir.“ Og með það fór hann heim að borða. Þegar hann var aftur kominn í smiðjuna, kom maður | ríðandi, og vildi fá hestinn sinn járnaðann. „Jeg skal nú ekki verða lengi að því,“ sagði smið- urinn, „Jeg er nýbúinn að læra ágæta aðferð til þess að járna hest fljótt og vel, sú aðferð er góð í skam- deginu, þegar stutt er myrkrana á milli.“ Og svo Mannkynssagan segir að hann‘þegar ^a'ter stóð á með sjer þjón,1 skjálfandi út í, götuhornunum og reykti pípu sína, hafi reykjarmökkurinn sem hann bljes út lir hafði tekið sem húkti i • m ,v . V.. , , , | sem nann Dlies ut úr sier ver horni með matarboggul handa' , , , 1 , „ . ,v , v. ið svo þykkur og kæíandi, að husbonda smum. Chang bauð, ,, , * v 1 ,v , , , allar konur urðu ao íara utlendinguniyn að taka þatt , . ... v , • ,v , “I þvert yíir gotuna til að kom- 1 maltiðmm með honum, og , ,-• , v „ , , , v , , . , ast nia að kaína loks varð ur þessu veisla sem , allir samferðamennirnir tóku þátt í. Útlendingarnir komu John Marshall frægur hæst með flöskur, sem í var sterkt arrjettarmálaflutningsmaður, vín, og ef Chang hefði ekki | klifraði eitt sinn upp í háan verið annað eins heljarmenni| stiga í bókasafni sínu til að við drykkju og annað hefði ná í lagaskræðu upp á efstu það stigið honum til höfuðs. I hyllu. Ilinn frábæri lögfræð- Þjónninn hans var veikur,1 ingur var þá bæði orðinn emungis af hraðanum, þótt gamall og hrumur. Bókin sat haun hefði ekkert drukkið og|föst en hann togaði í liana af kastaði upp út í horni. Tveir alefli, en þá kom öll röðin úr hinna farþeganna hnigu nið- ur á gólfið og sofnuðu þar, en C. ,ang ‘tugði melónukjarna hyllunni ofan á höfuð hans og hann datt auðvitað skylli- flatur niður á gólf. Þjóninn og spýtti hratinu út úr sjer hans, sem heyrði skarkalann í áttina til þeirra. . hraðaði sjer á vettvang, en er þangað kom sá hann hús- bónda sinn sita á gólfinu í miðri bókahrúgunni og nudda viðkvæmustu blettina skelli- hlægjandi. „Jæja, jæ.ja“, sagði hann og glotti. „Jeg hefi verið að leika mjer að því að leggja lögin að velli í fjölda mörg ár, en þetta er í fyrsta skifti sem þau hafa lagt mig að velli“. ★ Forvitni. Karlmenn hafa fyrir sið að kvarta yfir for- vitni konunnar. Engu að síð- ur eiga þeir forvitni kín- verskrar koiiu að þakka, að þeir ganga í silkisokkum og silkiskyrtum. Si-Lang Chi var á gangi um konunglegan garð, að sag an segir, árið ea. 2,000 f. K. Hún nam staðar fyrir fram- an morberjarrunn, vegna þess að lítill ormur, sem liún sá þar vakti forvitni hennar. Hún horfði á hreyfingar hans um stund, síðan tók hún hann með sjer heim til herbergja sinna og skoðaði hann. Dög- um saman virti hún hann fyr- ir sjer og hina einkennilegu glitrandi þræði, * sem hann spann Þetta var auðvitað silkiorm ur — og tilraunir hennar var upphafið að silkivinslu og silkivefnaði. Victor Hugo fjekk þrjátíu sterlingspund fyrir fyrstu bók sína. Til að votta unnustu sinni Adele sanna ást sína fór hann til dýrrar verslunar í París og eyddi öllum púndun- um þrjátíu fyrir eitt kasmír- sjal til að prýða hinar fögru axlir hennar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.