Morgunblaðið - 24.08.1943, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.08.1943, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 24. ágúst 1943 MORGUNBLAÐIÐ Bandaríkjamenn segja: Vjer erum viðbúnir eiturgashernað ENGINN veit, hver áhrif eiturgashernaður myndi hafa -— ef annarhvor stríðsaðilinn . gripi til Jiess ráðs — á gang styrjaldarinnar. Menn, seni sta.nda framarlega í efnarann- sóknaþjónustu vorri hafa lát- ið svo um mælt, að eiturgas- hernaðurinn gæti haft íirslita- áhi'if í styrjöldinni. En það væi’i líka ýmislegt annað, sem gæti haft úrslitaáhrif í þessu stríði, þar á rneðal sóttkveikj- ur, landskjálftar og veðurfar- ið. Áhrif eiturgashernaðins mr á dögum, er að miklu leyti sál fræðilegs eðlis, óttinn við hið óþekkta. -Tapanir hafa nokkrum sinn- um notað eiturgas í styrjöld- inni við Kínverja. Orðrómur- inn um það, að Þjóðverjar hafi notað eitrugas á Rúss- landsvígstöðvunum hefir ekki verið staðfestur, og það er ekki óhugsandi að gas úr stór- skotaliðssprengikúlum hafi ranglegá verið álitið eitur- gas. Italarnir notuðu sinneps- gas gegn Abessiníumönnum órið 1936, sem hafði hryilileg- ar afleiðingar fyrir hina ber- 'fættu abhessinsku hermenn, sem hvoi’ki höfðu gasgrímur nje fatnað til hlífðár. Allar stærri stríðsþjóðirnar hafa nú eiturgasbirgðir til reiðu. Bandaríkjaherinn hefir gríðarlegar birgðir af eitur- gasi, og tæki til þess að dreifa því þar yfir, sem það mvndi gera mest tjón. Það er geymt víðsvegar um landið í huudr- uðum þúsunda sívalninga og . stáltunna, sem eru geymdar þar, sem engin hætta er á árás óvinanna. Þúsundir smálesta eru geymdar á afviknum stöð um langt inni í meginlandinu, margar mílur frá mannabygð- um. Vjer getum flutt það yfir höfin með litlum fyrirvara, ef svo ber undir. Það er ekki til neitt ægilegt ieynilegt eiturgas. Það eru að vísu til tvær nýjar tegundir, iewisite og nitrogen-sinneps- gasið. Lewisite var þegar til í síðasta stríði, og farmur af því var á leið til Frakklands, þegár vopnahlje var samið. Síðar va.r því kastað í Atlants hafið, tunnunum og öllu sam- an. Nitrogen-sinnepsgasið er eiginlega ekki annað en venju legt sin.nepsgas, sem hefir verið gert því nær lyktarlaust. Nitrogen-sennepsgasið hef- ir lítilsháttar fiskilykt, en það hiaupa ekki upp eins miklar bólur á hörundið af því, eins og af venjulegu sinnepsgasi. Það getur orsakað blindu. Menn geta yarist jiví með gas-_ grfmum, og" það''er hægt að finna það með sjerstakri efna samsetningu, sem breytir um lit, þegar gasið snertir hana. Það eru líka til smyrsl, sem vernda hörund ítíanná gegft jtessu eiturgasi. Þessi smyrsl er seinna hæ'gt að pvö’af með sápu og vatni. Leyniþjónustxr- menn vorir hafa komist að því, að þjóðverjar hafa nitrogen- sinnepsgas í fórum sínum. EFTIR JIM MARSHALL VINDURINN HEFIR MIKIÐ AÐ SEGJA. Þjer getið fengið allár upp- lýsingar og vitnsskju, sem yð- ur leikur forvitni á að öðlast, um eiturgas og áhrif þess hjá efnafræðingnum í efnarann- sóknaþjónustunni. Þar myndi yður verða sagt, að það þyrfti 7000 þýskar flugvjelar til þess að gera gasárás á London, sem nokkuð munaði um. En þrátt fvrir ]iað, þótt allar þessar flugv.jelar kæmust inn yfir borgina, gæti árásin svo að seg.ja farið úit um þúfur vegna breyttrar vindáttar. Á hinn hinn bóginn þýðir þetta, að þúsundir af flugvjelum vorum yrðu að taka ])átt í gasárás- um á Berlín og Tokió, til þess að árásin kæmi að einhverjum notum. Veðrið er oss hagstætt í Evrópu, en það er óhagstætt fyrir Rússana í Austur-Evrópu og hagstætt Japönum á Kyrra- hafinu, því að venjulega er vindáttin, gagnstæð snúningi jarðarinnar, frá ' veStri til austurs. Þannig vnyndi oss í flestum tilfellum ganga betur í gashernaði gegn Þýskalandi, en Þjóðverjum myndi á hinn bóginn veita betur í gashern- aði við Rússá, og Japanir rnyndu geta gert mikinn usla með því að gera gasárásir á Kyrrahafsstrendur vorar. í eiturgasframleiðslunni stöndum vjer betur að vígi en önnur lönd veraldarinnar, sökum þess, að í Bandaríkj- unum er mesti og besti efna- iðnaðurinn. Á meðal þeirra, seni eru í þ.jónustu ofnafram- leiðslnnnar, ber mest á af- afburðamönnum eins og t. d. J. B. Conant, við 11arwaixihá- skólann, dr. Charles Stine, varaforseti Du Pont fjelagsins og Roger Adams, forstjóri efnadeildarinnar við Tllinois háskólann. Mikið af tilraunum við framleiðslu nýrra gastegunda, og við aðferðir 1il þess að verj ast því að heita í hernaði, fer fram í Edgewood-herbækistöð inni norður af Baltimore í Maryland. Þar vinna tugir efnafræðinga og aðstoðar- manna þeirra með mikilli leynd. En eru„ fleiri stöðvar þar sem unnið er af fullum krafti að þessum rannsóknum, t. d. í tæknistofmminni í Mas- sachusetts og Columbía-há- skólanUm. Vjer eigum meira eiturgas í fórum vorum og lík- lejfa banvænna en nokkur önn ur þjóð. V.jer álítum einnák að Héásveitir okkari Is.jeu b|>$t vitbúnar í heiminum,. bæði til sóknar og til varnar, á þessu sviði. Obeit almeinvings' á eiturgas hernaði ey mikil, og andúðip 'gegiv nbtkuií þess ér mjög út- breidyl. Loforð Roosevelts og Cnúrchills um að beita því eiþ ungis ef óvinurinn byrjaði á því, eiga sjálfsagt rætur sínar að rekja til þessarar almennu andúðar. En óvinurinn hefir þegar beitt eiturgasi, og það er næstum því áreiðanlegt, a.ð hann er reiðubúinn að beita því aftur í stærri stíl. Þnð er vitað, að Þjóðverjar hafa geysilegar birgðir í Rússlandi, og þeir framleiða stöðugt meira í verksmiðjum í Frakk- landi. Bretar hafa margar smá lestir af eiturgasi á reiðum höndum, og það hafa Rússar og Japanir einnig — líklega allir, nema Ivínverjar. Það eru tvær ástæður fyrir því, að Þjóðverjar hika við að beita eiturgasi. I fyrsta lagi á aðeins 5% af þýsku þjóðinni gasgrímur, og í öðru lagi eru Þjóðverjar að missa'yf'iráðin í loftinu. í Englandi á hver maður gasgrímu, og Bretar eru að ná yfirráðum í lof'ti. I Bandaríkjunum hefir sjerhver I hermaður gasgrímu, og þar le8Ta að auki eru til nokkrar miljón ir gríma, sem hægt er að dreifa, ] til óbreyttra borgara í strand- hjeruðunum, þar sem hugsan- legt er að gasárásir verði gerðar. Almenning hryllir við eitur- gashernaðinum af því að hann veit ekki hvað eiturgas er. Sárafáir hafa nokkru sinni reynt það. Það er ekki hægt að kvikmynda gasárás með sama hætti og venjulega sprengjuárás. Líklega. eru sál- ræn áhrif eiturgassins nú meiri en líkamleg áhrif þess. Það er ekki einungis að eitur- gasið hafi skaðleg áhrif á augtt, öndunarfæri og hörund, heldur heí'ir það einnig e. t. v. skaðleg áhrif á sáarlífið sök að miklu leyti komin undir) veðrinu. I heitu og þurru veðri hverfa áhrif þess mjög fljótt. Ef viridáttin breytist getur það orðið hættulegt fyrir þann, sem beitir gasinu. Slíkt kom oftar en einu sinni fyrir Þjóð- verja í síöasta stríði. Þeii' skutu eiturgasinu að Banda- mönnum og vestanvindurinn bar það beina leið til þeirra aftur. EITURGAS ER „MANN- ÚÐLEGRA1 ‘ EN BYSSUR. Menn þeir, sem eru í eína- rannsóknarþ.jónustnnni seg.ja, að það sje ekkert til, sem heit- ir „mannúðlegur styrjaldar- rekstuFþ en hinsvegar vilja þeir halda því fram, að eitur- gas sje ábyggilega .mannúð- en sprengjur, byssu- stingir, fallbyssukúlur eða tundurskeyti. Og þetta segjast þeir þar að auki geta sannað með tölum. um hræðslunnar. Þessi hræðsla mun minnka, eða hvarfa með öllu, þegar almenningur fær vitneskju um, hvað eiturgas getui’ orsakað og hvnð ekki, og þegar menn komast að raun um, aö það eru m.jög ein- faldar og haldgóðar aðferðir til þess að finna eiturgas og koma við vörmun gegn því. Það eru til þrjár einfaldar aðferðir til þess að finna lykt- ar- og litarlanst eiturgas. — llermaðurinn getur sett máln- ingarklessu framan á bifreið- ina eða skriðdrekann sinn, hann getur sett. krítarmerki á bifreiðina. eða byssuna sína, eða sett paiipír um handlegg- inn á s.jer. Ef gasárás er gerð, mun málningin, krítin eða pappírinn, sem eru úr sjer- stakri efnasamsetningu, sem inniheldur leyniefni, sk.jót.t breyta um lit. Allt og sumt, sem hann þá þai'f, að gerf^ er að/sptja f'psib' gasgrímuna sínn eþ-Hj fara iiitij í einn af þessum ■ cellophan- pokum, sem allir hermenn, sem sendir eru vfir höfin haí'a nú með 'ájér. 'Þéssii1 'pokíir ei'U brotniÉ Wámari' í lítimV tbbggttl.' ssKtt hermaðurinnTgetBiv ha/ií í vasa- sínnm,. og þeir evú. ■ al- gjöi' vöm tgegp h:>'.H;ða., 'eitur- gasi sem er, ef ekki er um því Iengri tíma að ræða. Eiturgas er viðsjálft vopn, sökum þess, að áhrif' þess eru síðasta stríði reynriusf 95% af sárum, sem byssusting ir orsökuðu, lífshættuleg, 24% af þeim, sem urðu fyrir sprengjubrotum fjéllu, en að eins 2% af þeim, sem urðu fyr ir gasárásum ljetust. Aðeins 38 menn úr ameríska hernuin misstu sjónina í síðasta stvíði, af vö'ldum eiturgass. Eftirköst gaseitrunar eru ven.julega ekki mjög slæm. — Þótt undarlegt megi virðast, fengu færri þeirra, sem urðu fyrii- gaseitrun í síðast. stríði bérkla, en þeirra, sem ekki urðu fyrir eiturgasi. Nákvæm- ar rannsóknir herlæknadeild- arinnai' leiddu í ljós, að það var tæplega hægt að finna nokkra líkamsgalla, sem eitur gasið hafði orsakað. Maðurinn, sem stendur einna fremst í efnarannsókna- þjónustu vorri William N. Porter, hefir verið í flotanum, flugliðinu og landhernum, allt frá árinu 1909. Hann iitskrif- aðist frá Annapolis, starfaði eitt ár við flotann, og baðst síðan lausnar, til ]>ess að ganga í strandvarnalið landhersins í Fort Monroe í Yirginía. I síð- ustu heimsstvrjöld var hann í herþjónustu á Filippseyjum. Frakklandi og Þýskahmdi. Sá, sem stjórnar fram- kvæmdum efnarannsóknaþ.jón ustunnar er Alden II. Waitt hershöfðingi. gamall hermað- ur, sem hefir mikla þekkingu á eiturgashernaði. ,,A friðartímum' ‘, segir Waitt hershöfðingi. „tala hug sjónamennirnir og friðarvin- irnir um að banna eiturgas- jiernað, alveg eins og fvrri kynslóðir hat’a vil.jað banna púðrið og byssurnar, en ,þeg- ar þjóðirnar eru að berjast •fyrir tilveru sinni, hljófa þæi* að velja þau vopiy semj þæt; ;i- líta að ha.fi iriestá ' h'ernaðar- lega yfirburði. \'jer getum vev ið alveg vissir um það, að ó- vinir vorir muni grípa til eit- urgashernaðar, þegar þeir sjá s.jer hernaðarlegan hag í því, og líklegast beita þeir sTikum aðferðum, þegar þeii' að öðrum kosti s.já ófarir sínar fyrir“. Gagnútætt öðrum deildu.ro. hersins, hefir efnarannsókna- þjónustan meira en borið s.ig f.járhagslega á friðartímnm. Þrátt fyrir það hefir hún aldrei haft yfir nægilegu fjár- magni að ráða til stórkostlegra framkvæmda, sökum andúðar almennings á eiturgashernaði. Henni tókst að uppgötva nýja aðferð til þess að sótthreinsa skip. Át'ið 1923 fundu sjer- fræðingar hennar upp aðferð til ]iess að vökva og bera á \ kra með flugvjelúm. Þeim tókst einnig að framleiða vökva, sem verndar brýr og staurabryggjur frá því að verða maðksmognar, og þeir hafa unnið mjög mikið að því að stemma stigu fyrir út- breiðslu bómullar lugunnar. ÞRÍÞÆTTA LOFT- ÁRÁSARAÐFERÐIN. Efnarannsóknaþjónustan hefir fleiri viðfangsefni en eiturgasið eitt. Hún fæst einn ig við framleiðslu reiks, þökn og íkveikjuspreng'ja. Ilún gæti sýnt loftárás í þrem þáttum. Fyrst væri dreift yíir reykjarmekki til þess að rugla óvýiinn, síðan yrði hellt yfir eiturgasi til þess að brjóta varnirnar, og að lok- uin yrði íkveikjusprengjun- um látið rigtta yfir, til þess að kveik.ja í öllu þv, sem brunmð fgetur. Hvort þessi þríþætta árásaraðferð hefir nokk-tt sinni verið reynd, er ekki vit- að. en efnarnnnsóknaþjónust- an myndi áreiðanlega vera íús til þess að gera slíkt, þegar færi gefst. Þjonustan fæst einnig við framleiðslu eld- spúandi vjela, sem eiga að geta brætt skriðdreka iTr stáli. Yjer höfum nokkuð marg- ar eiturgastegundir, allt frá klór- og fosgengasi að ógur- legu efni, sem nefnist triehlor omethyl-ehloroformate. — 1 hernum' ganga þessi efni und- ir formúlunum —■ IIS fyrir ^sinnepsgas, M-1 fyrir Le\vi- site. (*G fyrir fosgen og DM fyrir adamsite, sem lyktar eins og kolareykur og veldnr hnerra. sem Bfnarannsókna- þjónustan lýsir sem „sjúk- legri og' ömurlegri líðan“. Amerísku hermennirnir á- líta, að ef ]yýsku, ítölsku og japönsku hermennirnir værn þannig á sig komnir, mynda þeir ekki verða erfiðir við- fangs. Eins og áður hefir ver- ið tekið frain, er engin þess- ara ei tiy; gjas]^gunda, ný af úúl inni, Sinnepsgasið var t.' «1. i'undiö upp árið 1822. Fvrir utan eitui'gas fæst Efnar^nnsókmv]>.jó,nustan \ ið fjórai' tegundh' reykjar. Ein þeiri'á ;ér 'eini, senCkallast II- (Cblftridari. Þett-a efrii er skað- laust. .hermömnnipm. Það þárf éngar vérjttr gégn þessum reyk, nema e£ vera skyldi gagn brennandi hvítum fosfór- stykkjum, sem notaður er til i FT-amh. á 8. síðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.