Morgunblaðið - 24.08.1943, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.08.1943, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 24. ágúst 1943 ■ M O R GUNBLAÐIÐ •7 HÓGDR ÞETTA var maðurinn, sem króatiskir og kommúnistiskir áróðursmenn, í nafni hinna svokölluðu „Partisana“, hafa reynt að stimpla sem svikara og samstarfsmann öxulríkj- anna. Það er því mikilsvert að athuga, hverjir þessii- „Pártis- anar“ eru. Fy rir st jórnarbyl tingun a 27. mars, sem ónýtti samning- inn við Ilitler og kom Serbíu út í styrjöldina við hlið bandamanna, hjeldu kommún- istar í Júgóslavíu, sem í öðr- um löndum, uppi harðvítug- um áróðri gegn sjerhverjum stuðningi við máLstað banda,- manna. Þegar Þjóðverjar rjeðust inn í landið, neituðu kommún- istar, sem að vísu voru fá- mennur hópur, að eiga hlut í almennri mótspyrnu gegn öxulveldunum, er þá voru enn í bandalagi við Rússland. Eft- ir að Þjóðverjar rjeðust inn í Rússland, 22. júní, varð furðu leg breyting á afstöðii komm- finista. Komið var á fót svo- kallaðri þjóðnefnd, sem í voru þrír Serbar og jjrír lit- lendingar, Búlgari, Ungverji og ef til vill Lebediev, ritari við rússnesku sendisveitina í Belgrad, sem mistókst að sleppa úr landi með öðrum. sendiráðsstarfsmönnum Rússa Fulltrúi þessarar nefndar kom á fund Mihailovich og baðst leyfis að mega starfa á vissu svæði. Leyfið var veitt þegar í stað, og í fyrstu virt- ust kommúnistarnir fúsir til þess að starfa með þegnholl- ustu undir yfirstjórn Mihalio- vich. En nokkrum vikum síð- ar tóku fylgismenn kommún- ista, undir forystu þessarar nefndar, í sínar hendur stjórn borgarinnar Uzice, sem er í fjallahjeraði í Serbíu, og lýstu þar yfir stofnun nokk- urskonar Soviet-lýðveldis. Þar eð samgönguleiðir Mihailo- vich höfðu verið rofnar, og hann önnum kafinn í bardög- um við Þjóðverja í hjeruðun- um Kraguyevats og Kopaonik, frjetti hann ekki fyrr en of seint um þessa atburði. Á með- an höfðu smábændurnir, sem bjuggu við hin frjálslyndustu. jarðræktarlög í Evrópu, voru 82% þjóðarinnar og með öllu andvígir kommvinistum, hafið harðvítuga haráttu gegn sex manna ráðinu. Þjóðnefndin hafði tekið sjer vald til þess að skipa bæjarstjóra í þorp- unum og Ijet taka af lífi bænd ur þá, sem neituðu að hlýða þessum ólöglega skipuðu yfir- völdum. Um það leyti, er Mi- hailovich kom á vettvang, höfðu þeir rekið nefndina burtu og tekið af lífi einn íneðlim hennar, Blogoyevich. TILBOÐ KOMMÚN- ISTA. ÞEIR, sem eftir voru af þjóðnefnd kommúnista, flýðu til Svartfjallalands, þar sem 'þeif komust í samband við nokkra stuðningsmenn sina. Barst þeiin einnig liðsauki frá Rússuin, sem sentlu til þeirra fallhlífarherménn í nóvember 1942. Tveir þessara sendi- manna, K. Nagy og Tito, voru vel þektir úr spönsku borgara- KOIUMtJMISTA UIVI MIHAILOVICH EFTIR RUTH MITCHELL Síðari grein styrjöldinni. Þeir voru brátt viðurkendir leiðtogar „Parti- sana“. Eftir fyrirmælum frá al- þjóðasambandi kommúnista sendu þessir nýju leiðtogar menn á fund Mihailovich, með tillögur um framtíðar sam- vinnu allra þeirra hópa, er berðust gegn Þjóðverjum. Skilmálar þeirra voru, að Mi- hailovich skyldi áfram vera yfirhershöfðingi, ef hann við- urkendi kommúnistanefndina undir forsæti Tito sem yfir- boðara sinn. í fyrstu 1 jet Mi- hailovieh tilboð Titos sem vind um eyru þjóta, en skýrði þó júgóslavnesku ríkisstjórn- inni í Lo.ndon frá því. Þegar kommúnistar síðar ítrekuðu kröfur sínar, svaraði Mihailo- vich því, að úr því að honum hef'ði verið falin í hendur öll ábyrgð stríðsrekstursins af hinni löglegu ríkisstjórn í London, þá gæti hann ekki fallist á skilmála Titos og sæi engan grundvöll fyrir frekari samkomulagsumleitunum. Sendiboðar TitoS hurfu á brott með hótunum um, að Mi- hailovich • kynni að verða neyddur til þess að fallast á kröfur þeirra, en lofuðu þó að styðja fyrst um sinn baráttu hans gegn nazistum. Eftir að hafa rofið alt samband við þjóðnefndina, gaf Mihailo- vich út yfirlýsingu um það, að sjerhver breyting á stjórn arfari landsins yrði að vera á- kveðin af þjóðinni sjálfri eft- ir stríð. ílann veit vel, eins og allir, sem Serba þekkja, að saga þeirra, erfðavenjur og kynþáttareinkenni munu koma i veg fyrir, að þeir í auðmýkt bevgi sig fyrir skip- unum, hvort sem þær koma frá Berlín eða Moskva. KOMMÚNISTAR GEGN MIHAILO- VICH. í FEBRÚAR 3942 var ann- ar hópur „forystumanna“ sendur loftleiðis frá Rúss- landi, og ljetust þeir ætla að styðja Mihailovich, Fyrsta af- reksverk þeirra. var að láta taka al' lífi helstu stuðnings- menn Mihailovich í Svart- fjallalandi, þar sem yfir þús- und menn voru ínyrtir á grimdarlegan hátt af „Parti- sönum“. Svartfjallalandsbúar leituðu í örvæntingu h.jálpar Milvailovich. Fól hann Baya Stanishich ofursta., sem sigrað hafði Króatana við Mostar, að koma á friði..og .reglu ,í Svart- fjallalanþi. Eftir nokkurra daga bardaga voru kommún- istar hraktir úr landinu. Fá- einir voru handteknir, leiddir fyrir rjett, íundnir sekir og .öpinberlega teknir af lífi. LeiðtogaPiiir komust 1ii Bosníu. Þar sögðu þeir fólkj, áð Ivróatar væru ao elta þá, og með þessari bíekkingu g'átu þeir safnað að sjer nokk- ur hundruð fýlgismönnum. En nú kemur að sorgleg- asta þætti ^þessarar sögu. ICróatía, sem Ilitler hafði lý.st „sjálfstætt“ ríki, hafði fylgst með þessum atburðum og komist að raun urn, að konun- únistar þessir gætu orðið þeim að miklu liði í baráttunni gegn Mihailovich, sem þeir urðu að sigra, hvað sem það kostaði. Ríkisstjórn Króátíu komst með aðstoð (lestapo í samband við nokkra króatíska kommúnista, og komst hún að samkomulagi við þá um að berjast sameiginlega gegn Mi- hailovich, sem var í senn sá óvinur llitlers, sem hann hat- aði mest, og' fjandmaður ó- eirða þeirra og hryðjuyerka, er ,,Partisanarnir“ komu af stað bak við hans eigin víg- línu. Þetta einkennilega bráða- birgða bandalag' nazista og kommúnista sýndi svo hlægi- legan skrípaleik, sem í blöð- um kommúnista ivt um heim var auglýSt sem „Bihac-þing- ið“. I lok ársins 3942 frjetti hinn ruglaði og trúgjarni heimúr bandamanna, að and- stæðingar llitlers í Júgóslavíu hefðu haldið „fulltrúáþiúg“ í Bihac. Þessi borg, sem hefir um 3000 ílnva og liggur í vest- urhluta Bosníu, um það bil fjörutíu mílur frá Ban.ja Luka, var af svikaranum Pa- velich valin sem brnðabirgða höfuðborg hinnar „sjálf- stæðu“ Króatíu, þar eð þeir óttuðust. að Zagreb kynni að verða fyrir loftárásum. Augsýnilega hefir einhvers- konar ráðstefna verið háð í Bihac. En hvvn hlýtur að hafa verið hal'din með samþykki og samvinnu við bæði Gestapo og króatisku lögregluna, sem hafa sterka varðstöð í þrjátíu mílna fjarlægð frá Bihac. Til þingsvns var opinberlega boð- að mörgiun vikum áður en jvað var háð. Sarnt komust fulltrúarnir, og þeirra á með- al lviun sjötugi Ivan Ribar, senv tilgreindur var sem for- seti ,,1‘ulltrúa jvingsins'", ein- hvern veginn fravnhjá varð- stöð óvinanna* og eftir þ.jóð- vegi, sem jveir höfðu á valdi sínu. Engin loftárás var gerð á Bihac, nveðan jvetta göfuga umræðuþing stóð yfir, enda enda þótt Þjóðverjar hefðu á auðveldan hátt getað lagt borgina í rvvstir á nokkrum nvímvtum, ef þá hefði langað til. Ekkert bendir til þess. að nokkur fulltrúanna hafi ver- ið handtekinn, settur í fang- : elsi eða yfirheyröur — ekki . einu simni Ribar, sem, dvelst í Króatíu og er yfirvöldum Ilitl- ers vel kunnur. í frásögnum af ráðstefnunni, sem birtust í þlöðuiii kppimúnista, var nieif'a að ségja. skýn't frá’þTi, áð BymfóÚfu-hl.jóm'sveitíiV' í Zá'greb hefði' skemt 'fulltrúun- unl."óg vérður þá að gera ráð fyrif't að Anle1 l'aVeiieh, laníl- stjóri í hinni nazistasinnuðu Króatíu, hafi lánað hljóm- sveitina við þetta tækifæri. FALSBÆKLING- URINN. FRÁSÖGN af því, sem gerðist á jvessn þjóðsögu- kenda „þingi“, er að finna í bæklingi, er gefinn var vvt v Bandaríkjunum 15. janúar 1943, og sem alveg kinnroða- la.ust. var valið heitið „Sann- leikurinn unv Júgóslaviu. Skýrslur“. „Sk.j^lin," ‘, Sem vitnað er í, eru tilbvvnar yfir- lýsingar gerfisamtaka, sem að nvestu leyti hefir verið vvt- varpað frá útvarpsstöð, er sent hefir vvt undir fölsku nafni. Eina þýðingármikla sannleikskornið í öllum þess- vvm svikum er það, að meðal útgefenda bæklingsins er Louis Adamic, avnerískur rit- höfundur af júgóslavneskum ættum, sem virðist hafa haft möguleika til jvess að verða heinvspekingur hjá upplýs- ingamálaráðmveytinu og leið- sögumaður fyrir stjórnmála- stefnu Bandaríkjánna í Balk- anlöndum. Adanvic er höfuvvdur bækl- ings, er nefnist ..-Innan Jvigó- slavíu" og var gef'inn vvt fyrir nokkru. I þessiun falsaða samsetningi, jiar senv birtist álíka mikið af viðkvæmnis- leg'i’i mælg'i og kommúnistisk- um áróðri, fáum við góða mynd af rnanni þeim. senv rnjög hefir verið bent á sem fulltrúa bandamanna í Júgó- slavíu, eftir að jveir hafa náð Balkanlöndum á sitt vald. Jeg get sagt með fullkom- inni vissu, að Serhar vnunu engu frevnur þola hann en jveir þoldu stjórnmálamenn- ina, sem reyndu að selja jvá í hendur Hitlers. í Serbíu er litið með fyrirlitningu á bæk- ivi' hans vegna hinna ófyrir- leitnu smánaryrða hans um Serba. Og Adanvic er alment skoðaður senv Serbahátari. „Savvnleikurinn unv Júgó- slavíu“, sem Adamic 'Og' nokkrir aðrir voru ábyrgðar- menn að, var gefimv út af Mirko nokkrum Markovich höfuðsmanni v spænsku borg- arastyrjöldinni, sem fer ekk- ert dult nveð þá staðreynd, að hann stundaði nám við vvt- breiðsluskóla komnuvnista í Moskva. Táknræn, um hinar f.jarstæðu blekkingar. senv franv eru settar í bæklingi þessunv, er frásögnin vvm „þipg andfasistiskra kvenna". senv sagt er að haldið hafi ver ið á ónefndunv stað 7. desem- ber 1942. A ráðstefnu þessari er sagt, að komið hafi saman 160 fulltrúar frá ýmsum fje- la.gakerfum og' unr það bil 400 gestir. Frásögnin geí'ur það helst til kynna. að v þessum. hluta hinnar hémumdu Ev- rópu ríki jvjóðfjelagsíegt frelsi og stjórnvnálalegt ör- ygg'i fyrir andstæðingn naz- jsiiiáits, nndstætt -jwí. sém er í: ; ö'lflvm öðruiri' löndiím, sem nazrs'tar hafá á ’Valdi áínnr I baikltngimm er íullyrti að „ályktanir" hafi verið gerð- ar. llundruð fjelagsdeilda andfasistiska kvennasam- bándsins voru stofvvaðar víðs- vegar uvn landið. Aðalmál- g'agn þessa sambands, „Kon- vvrnar í dag“, kenvur út reglu- lega. Blað þetta er ekki til, og ekki heldur samband það, sem sagt er að það sje mál- gagn fyrir. Ekkert blað nokk urrar tegundar er gefið út í hinuin „frjálsu“ hjeruðum, og blöð þau, sem gefin eru út undir handarjaðri óvinanna, eru auðvitað ritskoðuð. Jeg get samt vel trúaö því, að hið svokallaða „þing andfasist- iskra kvenna“ hafi sent frú ' Roosevelt kveðju v gegn um vitvarpsstöð hinnar „frjálsu Júgóslavíu' ‘. Þessi leyndardómsfulla stöð hefir verið staðsett af færunv útvarpssjerfræðingum, sem. á- ætla, að hvvn sje í um það bil 600 vnílna fjarlægð austur a£ Júgóslavíu, á nákvæmlega sama lengdar- og breiddarstigi og borgin Tiflis í Rússlandi. MEÐ LYGUM .... ENGIN nútíma hreyfing er fullkomin án fylgis æskunn- ar, svo að auðvitað varð einn- ig að halda júgóslavneskt . æskulýðsþing. Sagt var, að þáð hefði komið saman í Bi- hac 27. desember 1942. Það var einnig gert að raunveru- leika með töfrum vvtvarps- stöðvar hinnar „frjálsu Júgó- slavíu“, sem vvtvarpaði til æskulýðs Bretlands og Banda ríkjanna smánaryrðum um „Chetnik-svikara M ihailo- vich“. En þeir, sem suðu sam- an þessar lygar, voru til allr- ar óhamingju skeytingarlaus- ir um dagsetningu þeirra. Uvn jólaleytið 1942 höfðu Þjóð- verjar og' króatíska lögreglan, sem fundu. að handbendi þeirra, ,, Pa rtisana-}) i n gi Ö11 hafði leyst af hendi það hlut- verk sitt að sverta Mihailo- vich, þegar farið aftur inn í Bihac og forsmáðu algjörlega hina fyrveravvdi savnstarfs- menn sína. Kommúnistar hafa dyggi- lega fylgt þeirri velþektu reglu Hitlers, að jvví stórfeld- ari sem lygin er, því auðveld- ara er að fá fólk til að trúa 'henni. Árangurslaust hefir serbneska ríkisstjórnin í Lond on og sendiráðið í Bandarvkj- unvvm reynt að stemma stigu við rógsbylgjunni. í desember 1942, meðan leiðtogar „Partis- ana“ voru í samvinnu við króatiskvv lögregluna og Gestapo gegn Mihailovieh, skýrði hershöfðinginn ríkis- stjórvv sinni ýrá því, að króatiskur kommivnisti, Zden- ko Reich, • hefði verið sendur til Sviss til þess að dveifa út rövvgum upplýsingum meðal amerísku blaðalnannanna jvar. ★ ÞFJiAR herir hinna sam- einuðlv jijóða hefja innrás í Evrópu, vnunu jveir í stað „Partisana-her ja'4 eiiiungis finna pappírsályktaivir gerfi- þinga og málskrúðugar út- semlingar vitvarpsstöðvarinn- !ar í Tiflis. Ilin fávv hvindruð „Partisana“, sem enn, eru viA líði eftir að bandamenn þeirra v Gestapo og króatisku lög- reglunni hafa rekið þá úr Framh. á bls. 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.