Morgunblaðið - 02.09.1943, Side 2
2
MORGUNBLAÐIB
Fimtudagur 2. sept. 1943
Hdskólalíf í Englandi bei
svip styrjaldarinnar
BJÖRN BJARNAlSON,
cand. mag., er nýkominn
hingað til bæjarins frá
Englandi, en þar hefir
dvalist í eitt ár við nám.
Hefir hann lagt stund á
enskar bókmenntir og mál-
fræði við háskólann í Ox-
ford. Blaðamaður frá Morg
unblaðinu náði í gær tali
af Birni og spurði hann
frjetta af dvölinni í Eng-
landi.
— Jeg fór hjeðan síð-
astliðið sumar á vegum
British Council. Sú stofnun
vinnur nú á þessum stríðs-
tímum ötullegar en
nokkru sinni fyrr að því að
útbreiða enska menningu
og enska tungu.
— Þjer hafið notið til-
sagnar ágætra kennara í
C :ford?
— Já, Jeg las enskar
bókmenntir hjá Mr. C. S.
Lewis, mjög vel þekktum
fræðimanni. Tilsögn í
erskri málfræði fekk jeg
hjá prófessor Tolkien. Er
hann mikill Islandsvinur
ogf talar íslensku. Margir
’íslendingar hafa dvalið á
heimili hans í góðu yfir-
læti.
Þegar minnst er á kenn-
ara í Oxford, þá er kann-
ske rjett að geta þess, að
við háskólann er lektor í
íslensk'u, Turville Petre að
nafni.
jStríðið hefir áhrif
á háskólalífið.
— Stríðið setur auðvitað
svip sinn á lífið í háskól-
aitum, eða er ekki svo?
— Jú, það er rjett. Fje-
lagslífið er daufara en áð-
ur var. Allir stúdentar,
aðrir en þeir, sem leggja
stund á læknisfræði eða
teknisk frælði, verða að
fara í stríðið eftir éitt ár
í háskólanum. Þess vegna
verður að nota tímann vel.
og bæði kennarar og nem-
endur stunda störf sín af
m@ira kappi en nokkru
sinni fyrr. Tómstundirnar
verða því færri og tími
minni til þess að efla fje-
lagslífið.
Þrátt fyrir þetta er
skemtileg .,stemning“ í Ox-
ford. iStúdentunum gefst
kostur á að hlusta á góða
tónlist. Gaman er einnig að
koma í ölstofurnar, sem
margar hverjar eru orðnar
æv'agamlar.
Vegna matvælaskömtunar
innar, eru matur og drykk-
ur nokkuð af skornum
skamti, einkum eru það þó
unnendur whiskys og kjöts,
sem ekki njóta lífsins fylli-
lega, því að lítið er um
þær vörur í landinu.
En andlega fæðan í Ox-
ford er kjarngóð, jafnvel
betri en áður var.
Viðtal v
Bjaritason
Fyrirkomulag háskólans
í Oxford.
Starfar háskólinn í Ox-
ford ekki með líkum
hætti og aðrir háskólar?
— Nei, og hið sama má
segja um háskólann í Cam-
bridge. Á hvorugum þess-
ara staða er nokkur sjer-
stök háskólabygging. Há-
skólinn starfar í mörgum
cleildum (colleges), þar
sem stúdentarnir hafast
við. En stúdentum er heim
ilt að sækja fyrirlestra í
fleiri deildum en þeirri
einni, þar sem þeir eru bú-
settir, því að hvaða deild
sem er, stendur öllum stú-
dentunum opin.
Yfir öllum þessum deild
um, sem eru um 20 tals-
ins, er svo sjerstök há-
skólanefnd, sem er skipuð
prófessorum úr hinum ein-
stöku deildum. Þetta fyrir-
komulag þykir gefast mjög
vel.
Breska þjóðn
og stríðið.
—• Þótt margt hafi verið
skrifað í blöðin um bresku
þjóðina og stríðið, þá lang-
ar mig samt til þess að
taka það fram, að mjer
fannst mikið til um það,
með hve glöðu geði ogmögl
unarlaust menn tóku á
herðar sjer byrðirnar. Stú-
dentarnir hurfu frá námi
og hjeldu til vígstöðvanna
alveg eins og þetta væri
sjálfsagður hlutur.
Konurnar láta heldur
ekki sitt eftir liggja. Ung-
ar stúlkur sjást oft vinna
í strætisvögnum á götum
borgdnna, og á mörgum
öðrum sviðum hafa þær
tekið að sjer störf karl-
mannanna.
Islenska sendlsveitin
greiðir götu ,,landans“.
— íelenska sendisveitin
í London, með sendiherr-
ann, Pjetur Benediktsson,
í broddi fylkingar, leggur
mikið á sig til þess að
greiða sem best götu ís-
lendinga, sem til Englands
koma. Hefir hún þó mörg-
um öðrum hnöppum að
hneppa.
— Komuð þjer á fundi
hjá íslendingafjelaginu í
London?
— ,Já, og hafði af því
mikla ánægju. Driffjöðrin
í þessum unga fjelagsskap
er Björn Björnsson kaup-
maður. Starf hans er vel
þegið, því að í Englandi,
eins og reyndar annars
staðar erlendis, vilja Is-
lendingar halda saman.
ið Björn
cand. mag.
Gott skemtanalíf
í Englandi.
Skemtanalíf í Englandi
er nú fjörugra en nokkru
sinni fyr. Mjer gafst kost-
ur á að sjá mörg leikrit
eftir Shakespeare, bæði í
London og Stratford-on-
Avon, eg hlusta á marga
snjalla tónlistarmenn. Mest
fannst mjer til um, er jeg
hlýddi á hinn heimsfræga
fiðlusnilling Menjuin spila
í Albert Hall.
Leikritin, sem jeg sá.
voru merkilega góð, þegar
tillit er tekið til þess, að
margir af bestu leikurum
Englendinga eru nú erlend
is. Mest allra leikara, sem
jeg sá í Englandi, fannst
mjer til um John Gielgud,
Shakespeare-leikarann
fræga.
Kom með togara.
— Gekk yður v,el að
komast heim?
— Já, prýðilega. Jeg
kom með íslenskum togara
og hafði þar svo góðan að-
búnað, að á betra hefði
ekki veri kosið' á fínasta
farþegaskipi.
ísland viður-
kennir frönsku
þjóðfrelsis-
nefndina
ÍSLENSKA ríkisstjórnin
hefir viðurkent frönsku Jijóð-
frelsisnefndina í Algiers. Var
Jiessi ákvörðun ríkisstjórnar-
innar tilkynt Ilenri Voillery
fulltrúa IJakka hjer á landi
í gær.
Utanríkismálaráðuneytið
sendi út svohljóðandi tilkynn-
ingu um þetfa í gærdag:
,,í júní s.l. var stofnsett
frönsk þjóðfrelsisnefnd undir
stjórn herforingjanna de
Cfaulle og Ciraud. Ilefir nefnd
in tilkynt það sem aðalmark-
mið sitt að tryggja stjórn á
öllum hernaðarframkvæmdum
Frakklands, svo og að annast
gæslLL og vernd allra franskra
hagsmuna. Þjóðfrelsisnefndin
hefir snúið sjer til flestra full-
valda ríkja, þar á meðal til ís-
lands, og farið fram á, að þau
viðurkendu hana. Hafa þegar
nokkur ríki orðið við þessari
heiðni.
Ríkisstjórn Islands hefir í
dag viðurkent- þjóðfrelsis-
nefndina sem löglegan aðila
til að annast gæslu og vernd
allra franskra hagsmuná".
Donir gótu ekki ver
ið óvirkir lengur
Skýringar Christmas löilers
Á þriðjudaginn var flutti fyrverandi foringi danskra
íhaldsmanna, Christmas Möller, ræðu í Lundúnarútvarp-
ið, þar sem hann beindi orðum sínum til Norðmanna. —
Hefir efni ræðunnar verið símað til norska blaðafulltrú-
ans hjér, og er það svohljóðandi:
Jeg hefi verið einlægur
fylgismaður norrænnar sam
vinnu, og jeg vona að sam-
starf Norðurlandaþjóða
verði tekið tii umræðu eft-
ir styrjöldina. Það er mín
persónuleg skoðun, að Norð-
menn eigi að hafa frum-
kvæði að þessum viðræðum.
Tel jeg þetta eðlilegt vegna I
þess hve Norðmenn hafa
unnið ómetanlegt starf fyr-
ir okkur alla.
Það er og mín skoðun, að
Norðurlandaþjóðirnar geti
ekki haldið sjer utan við
heimspólitíkina, eða haldið
áfram hlutleysisstefnu sinni
Við verðum að vona, að
upp úr styrjöldinni verði
mynduð alþjóðasamtök, sem
komi í veg fyrir árásir, og
sem geti snúist gegn árás-
arþjóðum. Jeg vonast eftir
því að samvinna v erði
möguleg við Sovjetríkin, og
er sannfærður um, að við
verðum að gera það sem við
getum, til þess að sú sam-
vinna megi takast. Við verð
um að viðurkenna það, að
þetfa samstarf hefir að
nokkru leyti vantað. Sam-
vinna við Bretland er sjálf-
sögð, þar eð við erum í svo
sterkum tengslum við þetta
land.
Nú verðum við að leggja
alt okkar fram til þess að
vinna styrjöldina. Hið glæsi
lega fordæmi, er norska
þjóðin hefir gefið, lýsir sem
leiftur á nótt. Jeg þekki á-
standið bæði í Noregi og
heima í Danmörku og veit,
að það sem Norðmenn þafa
lagt af mörkum í baráttunni
er ómetanlegt.
Þriggja ára hörmungar
og þriggja ára kúgun, hefir
vitanlega magnað hatur
dönsku þjóðarinnar gegn
Þjóðverjum.
Landar mínir geta blátt
áfram ekki lengur verið ó-
virkir áhorfendur að dýrs-
legri framkomu Þjóðverja
gagnvart Norðmönnum. —
Þetta getur verið nægileg
ástæða fyrir J eim atburð-
um, sem gersf hafa í Dan-
mörku síðustu daga. En of-
an á þetta bætist það, að
Þjóðverjar heimtuðu að
Danir yrðu dæmdir af þýsk
um dómstólum fyrir andófs-
störf gagnvart Þjóðverjum
og eftir þýskum lögum, en
hegninguna yrðu þeir að af-
plána í Þýskalandi.
Danska stjórnin og þing-
ið neituðu þessu. En er al-
menningur fjekk vitneskju
um hinar þýsku kröfur, var
gremjan svo mikil, að andóf
og skemdaverk jukust gegn
Þjóðverjum.
Danska stjórnin gaf út til-
kynningu, þar sem hún örf-
aði alþjóð manna til þess að
halda uppi friði og reglu. En
þetta bar engan árangur.
Því allir Danir skildu, að
konungurinn var eindreginn
með hinni þjóðlegu andstöðu
gegn Þjóðverjum.
Enn voru tvær ástæður
fyrir aukinni andstöðu þjóð
arinnar. Jafnframt því, sem
Þjóðverjar urðu kröfuharð-
ari, fundu Danir, að atburð-
irnir á vígstöðvunum og
hnignun nasismans í Þýska-
landi, myndi gera andóf
Dana þýðingarmeira.
Að lokum tel jeg að stöðv-
un þýsku lestanna um Sví-
þjóð með hermenn og flutn-
inga, er varð til þess að flutn
ingar þessir fóru nú fram
yfir Danmörku, hafi riðið
baggamuninn. Danir óska
ekki eftir slíkum flutning-
um yfir land sitt, og mun alt
verða gert sem stendur í
valdi Dana, til þess að koma
í veg fyrir þá. Danir vænta
þess, að þeir með þessu geti
komið Norðmönnum að liði.
Þeir eiga enga heitari ósk.
ÁRÁS Á MARCUS-
EYJAR.
0TVARPIÐ í Tokio skýrði
frá því, að amerísk herskip
o{>' flugvjel hafi í gær gert á-
rás á Marcus-eyjar, sem enií
Lun 1200 raílur frá meginlaudi
Japan. Bandaríkjamenn hafa
ekki sagt neitt um þessa árás
aimað en J)að, að flotadeild
hafi verið send til að gera á-
tás á eyjar þessar og verði
ekki hægt að segja um árás-
ina, fyr en skipin geti á ný
farið að nota loftskeytatæki
sín.
Marcus-eyjaklasinn er öiTít-
ill og sjest ekki nema á ná-
kvæmustu uppdráttum.