Morgunblaðið - 11.09.1943, Blaðsíða 10
10
MORGUNBL A ÐIÐ
Laugardagur 11. sept. 1943
Fimm mínotna
krossgáta
Lárjett: 1 táldraga — 6 þramm
— 8 át't — 10 tvíhljóði — 11 um-
búðirnar — 12 forsetning — 13
ókunnur — 14 áburður — 16
rámar.
Lóðrjett: 2 tónn — 3 maður —
4 tveir eins — 5 á skipi — 7 ílát
— 9 áburður — 10 elskar — 14
leyfist — 15 kvartett.
*) 't* '***M*** "“V
Fjelagslíf
KNATT-
SPYRNUÆFING
í dag kl. 5 e. h.
á. íþróttavellin-
um hjá Meistara- og I. fl.
Mætið allir.
NÁMSKEIÐIÐ
í frjálsum íþróttum heldur
áfram kl. 2 e. h. í dag á
íjþróttavellinum. — Fjöl-
mennið.
Stjórn K. R.
ÁRMENNINGAR!
íStúlkur! Piltar!
Farið verður í
Dalinn í dag kl.
3 og fyrramálið kl. 8, frá
íþróttahúsinu. Komið held->
ur í dag. Hafið með: við-
leguútbúnað, hamar og
kjamma, — mjer þykir ekk
ert betria en góður vangi.
Magnús raular.
II. FL. MÓTIÐ
heldur áfram á morgun kl.,
214. Þá keppa KR og
Fram og Valur og Víking-
ur strax á eftir.
VÍKINGUR
Farið í Skíðaskálann í dag
kl. 2.30 frá Marteini Ein-
arssyni & Co.
K*******4*****,»H«*4*M*M****M«M»MtM*,M»M*****4**************
Tilkynning
K. F. U. M.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 81/2- Páll Sigurðsson og
Ástráður Sigursteindórs-
son tala. Allir velkomnir.
*«**«*****«**«*****************«*****«**«***K**«**«***m«**«*****«**<
Tapað
KARLMANNSHJÓL
var tekið við Sundlaugarn-
ar. Blátt vaðmál á hniakkn-
um. — Númer hjólsins
7441611. Sá, sem tók. skili
því strax á s^ama stað. Ef
einhver veit um það, er
hann beðinn að tilkynna
það í síma 2442, eða til
rannsóknarlögreglunnar
Ef Loftur getur það ekki
— þá hver?
Minningarorð um
Kristínu Sigurðardóttur
KRISTtN Sigurðardóttir
fyrrum húsfreyja í Böðvars-
nesi í Fnjóskadal, andaðist 19.
mars .1942 í hárri elli.' Hún
hafði starfað 65 ár í sömu
sveit, og verið hennar stoð og
sómi. Við vinir hennar höfurn
kvatt hana með söknuði, en
við hverfum líka hver af öðr-
um, og því langar mig til þess,
að helstu æfiatriði hennar
geymist á prenti einhversstað-
ar.
Ilún fæddist á Draflastöð-
um í Fnjóskadal 19. september
1849, og voru foreldrar henn-
ar Sigríður Þorsteinssonar
bónda Grímssonar frá F.jöll-
rrm í Kelduhverfi og síðari
kona hans Guðrún Sigurðar-
dóttir bónda í Draflastöðum
•Jóhannessonar. Kristín var
móðursystir Sigurðar Sigurðs
sonar búnaðarmálastjóra, og
er margt fleira merkra manna
meðal afkomenda Þoi'steins
Grímssonar.
Hún lifði æskuár sín í
Fnjóskadal, Köldukinn og
Reykjadal, en giftist árið 1878
Valdemar Kristjánssyni í Böð-
varsnesi, syni merkishjóna,
sem þar höfðu búið, Kristjáns
Guðlaugssonar og Guðrúnar
Gísladóttur.
Þau Kristín og Valdemar
voru þá ung, hraust og dug-
leg, en satnvístarárin urðu fá,
því á miðjum slætti sumarið
1884 ljest Valdemar, hinn 11.
ágúst, eftir stutta legu í
lungnabólgu. Stóð him þá eft-
ir með þrjú börn ung. Fjórum
árum seinna giftist hún aftur,
og eignaðist eina dóttur með
síðari manni sínum, Þórði Jón
assyni, en missti hann líkalpft
ir fárra ára sambúð. Þá voru
hörð ár í Norðurlandi, oft
köld surnur og graslítið í
Fnjóskadal. En Kristín í
Böðvarsnesi Ijet ekki bugast
og komst undravel áfram með
börnin sín fjögur, auk fóstur-
dóttur, sem hún hafði tekið
Kaup-Sala
KÁPUR
ávalt fyrirliggjandi í úr-
yali. Kápubúðin, Lauga-
veg 35.
SILFURREFA-
Blárefa- og hvítrefaskinn
í kuaga og til uppsetningar
eru til sölu næstu daga.
Ásbjörn Jónsson,
Nýlendugötu 29 Sími 2036.
4 UNGAR GÆSIR
til sölu. Uppl. í síma 5141
NOTUÐ HÚSGÖGN
keypt ávalt hæsta verði. —
Sótt heim. Staðgreiðsla. —
Sími 5691. Fornverslunin
Grettisgötu 45.
♦í-t-r-x-w-i-x-x-x-í-:-:-:-:-:-:-:-:-
Vinna
STÚLKA
óskar eftir að gera hreinar
skrifstofur. Tilboð merkt
,,Hreinleg“ sendist blaðinu
unga. Þau komust nú líka á
legg og gátu liðsinnt henni,
og voru hvert öðru duglegra.
Það var fleira en dugnaður og
•kapp við vinnuna, sem bar
Kristínu áfram. Hún var verk
lagin og útsjónarsöm og kom
sjer nú vel, að sveitungar henn
ar voru jafnan fúsir til að
greiða götu hennar eftir
mætti, ‘sem jeg hygg þó að
hún hafi endurgoldið að fullu,
því hún var frábærilega hjálp
söm og gcstrisin, og boðin og
búiti að auðsýna greiðasemi,
hver sem í hlut átti, og þó
hún hefði í margar raunir rat-
að var hún alltaf hugprúða
hetjan, sem talaði kjark í aðra
og kvatti menn fyr og síðar
til að leggja fram krafta sína
og treysta Guði. — Svo ára-
tugum skifti, mun varla hafa
komið fyrir, að Kristín í
Böðvarsnesi væri ekki í sæti
sínu í Draflastaðakirkju, þeg-
ar guðsþjónusta fór fram. —
Því lijelt hún áfram frarn á
níræðisaldur, eða meðan hún
gat setið á hesti, og komist yf-
I ir Fnjóskána, sem er á þeirri
leið.
Þegar hxin hætti búskap í
Böðvarsnesi, tók Valdemar
sonur hennar þar við, og hjá
honum og Svanhildi Sigtryggs
dóttur konu hans, naut hún
ástúðar og nærgætni í ellinni.
Á þeim árum varð hún enn
fyrir nýjum ástvinamissi, er
jtvö börn hennar, sem voru
hin mannvænlegustu dóu upp-
komin. En þær. raxinir, sem
aðrar bar hún með trxiar-
traxxsti og hugprýði, og brosti
í gegnum tárin. Ilún hafði
lengi verið fyrirmynd sveit-
unga sinna, er hx'in hvarf hjeð
an, södd lífdaga á 93. aldurs-
ári. Það voru rnargir, skyldir
og vandalausir, sem kvöddu
hana þá með þakklæti og sökn
uði. Fjórir svéitungar hennar
töluðxx við líkkistuna.
Vinur.
Bresku útvarpssending’amar
frá útvarpsstöðinni hjer hafa
nx'x staðið svo lengi, að í dag
er 999. útsendingin, en sú þús-
undasta á morgun.i t dag verð-
ur sjerstaklega hátíðleg xxt-
sending með ýmiskonar hljóð-
færaslætti, og verða áheyrend-
xxr í xitvarpssal. Illjómlistar-
menn, sem þar koma fram, ex*u
xxr flugher ‘og flota, en hafa
allir getið sjer gott orð í
I Lundúnaútvarpinu.
a
254. dagxxr ársins.
Árdegisflæði kl. 4.05.
Síðdegisflæði kl. 16.33.
Næturlæknir í læknavarð-
stofunnl. Sími 5030.
Messur á morgun.
Dómkirkjan: Kl. 11 f. h., sr.
Friðrik 1 lallgrímsson.
Nesprestakall: Kl. 2 e. h. í
kapellu ITáskólans. Þaxx börn
í Nessókn, sem erxx í þjóðkirkj-
unni, og sem vilja fermast í
haxxst, komi til viðtals við
norðxxrdyr Háskólans n.k.
mánudag kl. 4 e. h., sr. Jón
Thorarensen.
Fríkirkjan: Kl. 5 e. h., sr.
Árni Sigurðsson.
Christian Science: Kl. 7.30
í skálunum við Skúlagötu.
Kaþólska kirkjan: Kl. 10 í
Reykjavík og kl. 9 í Hafnar-
firði.
Hafnarfjarðarkirkja: Kl. 2
e. h., sr. Garðar Þorsteinssoix.
Hjónaefni. Nýlega opinber-
uðxx ti’xxlofxxn sína xxngfrú Lára
Marteinsdóttir, Vesturgötxx 30
og Georg Wiken, 1. stýrim. á
Veslekari.
Hæsti vinningurinn í Happ-j
drætti Iláskólans í gær var!
seldur í xxnxboði Marenar Pjet-1
ursdóttxxr, Laugaveg 66 og
xxmboði Olgu Jónssoix, Klapp-
arstíg 15.
Sumartíma lokið. Svo sem
kunnugt er, hefir ekki verið
unnið íxeixxa hálfan dainn á
laugardögum í prentsnxiðjunni
í sxxmar. Nx'x er þessxx lokið og
verður framvegis xxnnið jafix
lengi á laxxgardögxxm og aðra
daga. Þess vegixa verður tokið
við auglýsingum í blaðið fram
til kl. 7 í kvöld, eixxs og aðra
daga.
Tveir menn voru í gær dæmd
ir í lögreglurjetti Reykjavíkxxr
fyrir að aka bifreið xxndir á-
hrifuxxx áfengis. Illxxtxx þeir
hvor xxm sig 10 daga varðhald
og ökuleyfismissi í þrjá mán-
uði.
Útvarpið í dag:
19.25 Hljómplötxxr: Samsöngxxr
20.30 Utvarpstríóið : Einleikxxr
og tríó.
20.45 Erindi: Suniar við ísa-
fjarðardjúp (dr. Jón Gíslason)
21.10 Hljóhxplötxxr: a) íslexxsk
ir kórsöngvai’. b) 21.30 Vínar-
valsar.
-fcr.
Steypu-
styrktarjárn
16—32 millimetra, frekar
stuttar lengdir og Þakjárn
notað til sölu.
Sími 3799.
iiiiiiiiiimiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiimrnmrriiíii
Ödýr knrlmannaíöt
og Regnfrakkar
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 2
Hjer með tilkynnist, að maðurinn minn,
SIGURGEIR JÓHANNSSON,
Njálsgötu 50, ljest á Landsspítalanum þann 9.
septembei’.
Fyrir mína hönd og annaVra aðstandenda,
Jöna I. Ágústsdóttir.
Jarðarför mannsins míns,
JÓNS JÓNSSONAR,
fer fram frá heimili okkar, Vestra íragerði á
Stokkseyri, þriðjudaginn 14. þessa mánaðar kl.
1 eftir hádegi,
Guðný Benediktsdóttir.
NB. — Bílferð verður frá B.S.Í., Reykjavík, um
morguninn kl. 8V0. Nánari uppl. í síma 4327.
uuuuimmMimiiumimimiiiiiimiimiimmmiiimm::