Morgunblaðið - 24.09.1943, Page 1

Morgunblaðið - 24.09.1943, Page 1
Vikublað: ísafold. 30. árg., 215. tbl. — Föstudagur 24. september 1943 ísafoldarprentsmiðja h.f. Þjóðverjar beina skeytum sínum að honum S London í gærkveldi. ÞJÓÐVER.JAR beina nú skeytum sínum að Um- berto krónprins ítala og segja, !að hann hafi verið ‘aðalmaðurinn sem vann að því að fella Mussolini- stjórnina. »St j órnmálafr j etltaritari þýsku frjettastofunnlar seg- ir, að Umberto hafi leit- að fyrir sjer í Berlín um það hvernig Þjóðverjar myndu taka því ef hann tæki við konungdómi í Ítalíu af föður sínum. ,,Svarið sem ii(a.nn fjekk var 100% neikvætt“, segir frjettaritarinn. Þetta var áður en ítalir sömdu um vopnahlje. Hingað til hafa þýsku blöðin þðallega skammað Viktor Emanuel konung og Badaglio fyrir að stjórn Mussolini var steypt, c^i nú er það Umberto, sem fær allar skammirnar. Deutsche Allgemeine Zeitung seegir í dag, jnð Umberto hafi ávalt verið á móti fasistastjórninni og að hann sje handbendi bandamannla, sem ávalt hafi setið á svikráðum við við stjórn Mussolini. ÍTÖLSK SKÍP KOMA ENN TIL MALTA. London í gærkveldi. FREGNIR frá Malta herma, að þangað hafi enn komið nokkur ítölsk skip, bæði smá- herskip og kaupskip. Lig-gja nú alls 65 ítölsk herskip í Va- lettahöfn. — Reuter. HERSVEITIR BAIMDAMANIMA SJÁ TIE NAPOLI Þjóðverjor eyðileggja höin borgarinnar LONDON í gærkvöldi. — Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. FREGNIR SEINT í KVÖLD HERMA, að 'hersveitir bandamanna sjái nú til Napoli frá framstöðvum sínum, og grúfa víða reykir yfir borginni. Myndir, teknar úr lofti í könnunarflugferðum, hafa leitt í ljós, að Þjóð- verjar hafa þvínær gereytt hafnarmannvirkjum borgar- innar. Ennfremur benda líkur til þess, að þeir haldi enn áfram að eyðileggja verksmiðjur og fleira í borginni. Ekki hefir enn komið til neinna meginátaka á vígstöðv- unum við Napoli. Bandamenn sækja hægt fram víðast hvar, og hafa nú samfelda trausta víglínu þvert yfir meginland Ítalíu. London í gærkveldi. ÞAÐ VTAR tilkynt í Algiers í kvöld, að Giraud hershöfð- ingi hefði í gær farið til Kors- iku og litið yfir herstöðuna þar. Ilerma fregnir, að hann sje nú aftur kominn. til Algi- ers, og hafi tjáð sig ánægðan með gang málanna. Þjóðverjar verjast á norð- ausfúrhluta eyjarinnar, en ítalskar sveitir reyna að Frakkar, Bandaríkjamenn og hrekja þá þaðan. Floti og flug- her bandamanna er á verði undan strÖndunum, og reyna bandamenn að koma í veg fyr- ir það, að Þjóðverjum takist að flytja lið sitt burtu frá eynni. Giraud ljet svo um mælt við komuna til Algiers frá Kors- iku, að hann væri viss utn það, að Þjóðverjar á Korsiku yrðu sigraðir eftir 10—15 daga, og sagði, að bandamenn hefðu nú 2/3 eyjarinnar á sínu valdi. -— Reuter. GOTT HEILSUFAR í BRETLANDI. IIEILBRIGÐISSTJÓRNIN breska hefir gefið tít skýrslur um heilsufar í landinu fjórða stríðsárið, og segir það yfir- leitt gott, barnadauði lítill og barnsfæðingum fer fjölgandi. London í gærkveldi. RÚSSAR hafa í dag tilkynt tvo þýðingarmikla sigra, töku- borgarinnar Poltava, þar sem Karl 12. Svíakonungur barðist forðum við Pjetur mikla, og járnbrautarstöðvarinnar Un- eeha, sem er á brautinni frá Briansk til Gomel. Þjóðverjar tilkyntu snemma í dag, að þeir hefðu yfirefið Poltava. Orustan um Poltava hefir staðið síðan Karkov var tek- in, og hefir vörn Þjóðverja verið einna hörðust þar, enda mikið í húfi, því um Poltava fluttu Þjóðverjar lið sitt vest- ur á bóginn. Lokaátökin um borgina stó'ðu í þrjá daga, og þurftu Rússar að ryðja sjer brauf yfir fljót nokkurt. Meðal hersveitanna, sem tóku þátt í Rússar nálgasl Kiev og Smoiensk. Samkvæmt síðustu frjettum í gærkvöldi áttu hersveitir Rússa aðeins 27 km. ófarna til Kiev í gær og voru um 14 km. frá Smolensk. bar.dögum, var rússneskt fall- hlífaherfvlki. Stalin hefir gefið iit tvær dagskipanir í dag, og þakkað Framh. á 2. síðu. KING BOÐAR SÓKN GEGN JAPAN. Washington í gærkveldi. KING flotaforingi, yfirmað- ur Bandaríkjaflotans hefir lát- ið svo um mælt, að bráðlega skuli verða hafin allsherjar- sókn gegn Japan, og muni þá miklum flota, flugher og land- her verða beitt gegn Japönum, og hvergi af dregið. — Sagði King, að sókn þessi skyldi haf- in með svo miklum krftfti, að Japanar stæðust hvergi við. — Reuter. Loftsóknin gegn Þýska- landi hafin á ný London í gærkveldi. BRESKI sprengjuflugvjela- flotinn hóf aftur sókn sína gegn Þýskalandi í nótt sem leið, eftir rúmrar viku hlje, og var nú ráðist á Hannover, þar sem framleitt er gerfigúmmí, og ennfremur á Eniden. Árás- irnar eru sagðar harðar, og mistu Bretar í þeim 26 sprengj uflugv j el a r. Amerísk fljúgandi virki gerðu í dag tvær árásir á frönsku hafnarborgina Nant- es, og einnig rjeðust þau á flugvelli í nágrénni borgar- innar. Þá fóru örustuflugvjel- ar í skyndileiðangra yfirurn Ermarsund í dag. — Reuter. Ný landganga á Nýju Guineu. London í gærkveldi. BANDAMENN halda áfram sókn sinni gegn Japönum á Nýju-Guineu, og hafa sett lið á land á enn einum stað. Var þetta um 8 km. fyrir norðan Finshafen, en sá staður er um 80 km. fyrir nórðan Lae. — Það voru Ástralíumenn, sem gengu þarna á land, og vernd- uðu herskip og flugvjelar landgönguna. Tekur nú að þrengjast allmjög um fyrir Japönum á þessum slóðum, og er álitið, að þessi landganga geri þeim enn að miklum mun erfiðara fyrir um vörn Nýju- Guineu, en Japanar segja að- stöðu Ástralíumanna erfiða. Þjóðverjar verjast sums- •staðar í hálendinu sunnan Napoli, og gera gagnáhlaup jafnskjótt og herir banda- manna leita til sóknar. — Frjettaritari vor, Haig Nic- hollson símar, að báðir her- ir húist til meginátaka, viði að sjer vopnum og birgð- um, og megi líkja þeim við hnefaleikamann, sem verið sje að búa til bardaga. Hörfað úr þorpum. Þar sem Þjóðverjar halda undan, fara þeir sjer hægt, segir Nichollson, og hafa herir bandamanna sótt fram sumsstaðar um 20 kílóm. síðasta sólarhring, Sums- staðar hafa Þjóðverjar orð- ið að hörfa hratt úr smá- þorpum. til þess að komast hjá því að verða umkringd- ir þar. I Napoli. Flugvjelar komust á snoð ir um það í dag, að um 30 eyðilögð skip eru í höfn í Napoli, er álitið að sumum þeirra hafi bandamenn sökt í loftárásum sínum, en önn- ur hafa Þjóðverjar sprengt í loft upp, svo þau fjellu ekki bandamönnum í hend- ur. Það er augljóst mál, að Þjóðverjar ætla sjer að gera höfnina í Napoli, eina bestu og stærstu höfn Evrópu, ó- nothæfa fyrir bandamenn. Víglínan- Víglína bandamanna ligg ur sem hjer segir: Frá Avi- glieno á miðjum vígstöðvun um suðaustur til Montal- bano upp af Tarantaoflóa og síðan gegnum Ginosa til Gi- lcia og Bari. Poltava tekln eftir harða bardaga

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.