Morgunblaðið - 24.09.1943, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 24.09.1943, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 24. sept. 1943 ----í---------Ui----! M , I j AðaBsSáturlíðin er byrjuð. Hjer eftir seljum við daglega, kjöt 1 heilum kroppum. slátur, sjerstök svið, lifur og hjörtu og mör. Reynt verður að senda slátur heim til kaupenda ef tekin eru þrjú eða íleiri í senn. Slátrin seljast fyrir sama verð og síðasta ár, — en mör hefir lækkað um tvær kr. hvert kgr. Er það mikil óbein lækkun á sláturverðinu. Kjötið er selt fyrir hið lögákveðna heild- söluverð til neytenda og hefir það lækkað um 50 aura hvert kgr. fyrir atbeina ríkis- stjórnarinnar. Viðskiftavinir! Munið að því fyr sem þjer sendið pantanir yðar, því auðveldara verður að fullnægja þeim. SLÁTURFJELAG SUÐURLANDS, HEILDSALAN. 'Símar 1249 og 2349. X ? . X T v T y y ? f I I IMý bók Þúsundir vita a3 ævilöng gæfa fylgir trúlofunarhringunum frá SIGURÞÓR, | £iiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiii:iiiiiiiiim!iiiiinni J I f I I v _ f I y f f X 60-70 þúsundir monna Æfisaga franska stjórnmálamannsins TALLEYRAND eftir DUFF COOPER stríðsstjórnarráð- herra í þýðingu Sigurðar Einarssonar docents er komin í bókaverslanir. Finnur Einarsson Bókaverslun Austurstræti 1. t* «1111 niHiiiiiiiii ii iii iiiiiMiiimiiimiiimiiiiiminiininiimi m m 11111111111 Sími 1336. iiiitiiiiMiiimmiiiiimiiiiiiii 1 lesa Morgunblaðið á hverj- S um degi. Slík útbreiðsla er = langsamlega met hjer á H landi, og líklega alheims- s met, miðað við fólksfjölda p í landinu. — Það, sem birt- = ist í Morgunblaðinu nær § til helmingi fleiri manna = en í nokkurri annari útgáfu S hjer á landi. Annan vjelstjóra vantar á m.b. „Skálafell“. Upplýsingar um borð í bátnum við Verbúðarbryggjuna eða í síma 5470. immmmmmmmmimmmmmmmmmmiiiimmmmmmmmmmmmmmmimmmmimiiimmiiii — ^mmmmmmmmmmmmmmmmmmimimmmimmmmimiii 1111111111.mmmmi 111111111 mmii ,IIIIIIIIIIIIII!IIIIIIIIIIIIIIIIII!IIIII1IIIIIIII1IIIIIIIIIIIIIII!IIIL I Eggert Claessen Einar Ásmundsson hæstarjettarmálaflutníngsmenn, I — Allskonar lögfrœöistörf — i Oddfellowhúsið. — Sími 1171. i„ Ný villa í Kleppshoti til sölu, 4 herbergi og eldhús og kjallari. Laus til íbúðar. Tilboð merkt „Milli- liðalaust“ sendist blaðinu fyrir 27. þ. m. iiiimtiiiiimiiiin n n ............... immmmmmmmm..mmmmmii <"t**t"t**t"t**t"t"t"t"t"t":"X"t"t"X"t"X**t**t**t"t**X"t">*t**t"t"t"t"X"t">*5"t"t"t"t">*x**t* Skrúfstykki ýmsar stærðir fyrirliggjandi* Vjela- og raftækjaversiunin Tryggvagötu 23, AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI í Haa ii| ^ 3 bÚSm kr- ‘ P*n*affum ”---------— Stiffin Saumavjel — Moiasykur (Ófáanlegar í landinu). m. m. Hin stórkostlega HLUTAVELTA Knattspyrnufjelags Reykjavíkur hefst í dag, 24. sept. kl. 5 síðd. í Listamannaskálanum í Kirkjustr,- Þar eru á boðstóhim þúsundir gigætra muna m* a.: Vefnaðarvara. Fatnaður. Skrautmunir. Keramik. Búsáhöld. Skyrtur. Kjólar. Kápur m. m. Þrjú þúsund krónur í peningum. Þar af talinn 500 kr# vinningur, tveir 250 kr. vinningar og þar að auki margir smærri vinningar, samtals 3 þúsund krónur. Eikarborð 500 kr virði Sþumavjel, stigin. Ófáan- legur hlutur í landinu. Niðursoðnir ávextir, ófáanlegir. 10 þús. kr. brunatrygging hjá Almennar Tryggingar h.f. Kjötskrokkar. Saltfiskur. Export. Ilveiti. Öl. Gosdrykkir. Fj-ent og malað kaffi. Bíómiðar m m. Bæjarbúar! Yður gefst í d,ag tækifæri'til að verða stórríkur á einu kvöldi og eignast marga hluti, sem aðeíns I 1 ■ : ' ! i ): > 11 J 1 • • ' . : 1 ; 11 Dráttur 50 aura. . . ■ . • eru fá^Ojlegir í landinij þéiija eifta kvöl,d. Engin núll en Spennandi happdrætti. — Inngangur 50 aui'a. 1: > 11 J 1 • • 1 i1 1 ■! i ! ! ( ! Dynjandi Musik. ; 1 ' 1 ( Far til Akureyrar. - Tonn (af kolum í einum drætti. Farmiðar fram og til baka á skíðavikuna á ísafirði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.