Morgunblaðið - 24.09.1943, Page 10

Morgunblaðið - 24.09.1943, Page 10
10 MOEGUNBLAÐIÐ Föstudagur 24. sept. 1943 Fimm mínútna krossgáta Lárjett: 1 konungur — 6 olíu- geymir — 8 á nagla — 10 drykk- ur — 11 slær niður — 12 beyging- arending — 13 á listum — 14 víða á sveitabýlum — 16 á eign- arf. Lóðrjett: 2 forsetning — 3 fyrv. ráðherra í Frakklandi — 4 á flöskum — amerísk leikkona — 7 gott að fá sjer — 9 manns- nafn — 10 ár — 14 -at — 15 á skipi. •X-Mk'Xk-XkkkKKk-M-Xkkk* Vinna VEL MENTl' > UTÚLKA, sem sk ifar góða rithönd óskar eftir að takla heim til sín brjefa- og- reikninga- skriftir eða annað hlið- stætt. Þeir sem vildu sinna þessu sendi nöfn sín til Morgunbl. merkt ,,Vel virk“. UNGLINGSSTÚLKA óskast til að gæta barns Uppl. gefur Katrín Við- ar, Laufásvegi 35. HREINGERNINGAR. Sími 3249 og 4129. Ingi TÖKUM KJÖT OG LAX til reykingar. Reykhúsið, Grettisgötu 50. Tökum að okkur HREINGERNINGAR Ingvi og Magnús. Sími 1327. Vönduð vinna. Kaup-Sala HLEÐSLUSTEINN. Vil selja nokkur hundr- uð vel rjettra sandhol- steina. Ennfremur skilrúms steina 4" og 7 cm. vikur einangrunarplötur, vel þur- ar. Lágt verð. Uppl. í síma 5558 eða Hrísateig 10 kjallara. DÚNSÆNG til sölu í Þingholtsstræti 22 Sími 3543. KOTEX DÖMUBINDI Versl. Reynimelur. Bræðra- borgarstíg 22. KAUPUM — SELJUM Húsgögn, eldavjelar, ofna allsk. o. m. fl. — Sækjum Sendum. Fornsalan, Hverf- isgötu 82. Sími 3655. KÁPUR ávalt fyrirliggjandi í úr- vali. Kápubúðin, Lauga- veg 35. Cl Cj, L Ó L 267. dagur ársins. ÁrdegisflæSi kl. 2.40. Síðdegisflæði kl. 15.10. Næturlæknir í læknavarð- stofunn.. Simi 5030. UNGLINGAR óskast til að bera Morgunblaðið út til kaup- enda víðsvegar í bænum. Af- greiðslan svarar fyrirspumum. Fjelagslíf \ »LLIR K.R.-INGAR í meistara- * ' ? * flokki og 1. flokki, kmttspyí numenn, frjálsíþróttamenn, glímu- menn, sundmenn, fimleika- menn, handboltamenn og allar stúlkur sem iðka í- þróttir í fjelaginu er beðið að mæta á hlutaveltu K.R. kl. 41/2 í dag eða strax og þlað fær frí frá dag- legum störfum. Allir eiga að mæta í Listamannaskál- anum. Ájríðjandi að mæta. Stjórn K.R. Vegna afmælis hans Hátign- ar Kristjáns konungs 10. taka sendiherra Dana og' frú de Fontenay á móti gestum sunnu daginn 26. ]). m. kl. 4—6. 30 ára hjúskaparafmæli eiga í dag frú Soffía -Jónsdóttir og Jóhannes Jónsson, Ilaga. VALUR VALSMENN- Senn lfður /að hausti og skíðatíminn nálgast, en Skíðhskálinn er ekki alveg tilbúinn, en við þurfum að ljúka smíði hans sem fyrst. Skíðanefndin skorar á alla flokka ,,Vals“, að leggjla fram krafta sínn til vinnu um næstu helgi. — Farið verður frá Hafnar- stræti 11 laugardag kl. 8, komið aftur sunnudag kl. 3. Skálinn er upphitaður og raflýstur svo öllum get- ur liðið vel, mætum því ■allir, eldri sem yngri. — Skíðanefndin. vinna ÁRMENN- INGAR! Stúlkur — Piltar! Sjálfboða- í Jósepsdal um næstu helgi. — Þá verður nóg að starfa. Fjelagið heldur ljómandi lögule^a hlutaveltu hjer í bænum, og við ,verk]amenn í vín- garði Jóseps, veltum hlut- unum við og drögum — nagla. Farið laugardag kl. 3 og kl. 8 e. h. Einnig á sunnudagsmorgun kl. 8 frá íþróttahúsinu. BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU FERÐAFJELAG ÍSLANDS ráðgerir að fára þriðju og seinustu berjfaförina á sunnudaginn upp undir Vífilsfell, því þar er mikið af berjum. Lagt á stað kl. 9,45 árdegis frá Lækja- torgi. Farmið.ar fram og til baka kosta aðeins 7 kr. og eru seldir í d'ag og til kl. 4 á laugardag á skrif- stofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5. Sextug er í dag María Guð- mundsdóttir, Hverfisgötu 74. Mikla hlutaveltu heldur Iv. R. í dag kl. 5 í Listamanna- skálanum. Á hlutaveltunni er: 3 þús. krónur í peningum, stig- in saumavjel (hlutur, sem nú er ófáanlegur), molasykur, eikarborð 500 króna virði, 10 þús. kr. brunatrygging hjá Al- mennar tryggingar h.f., niður- soðnir ávextir og mikið af matvöru, tonn af kolum í ein- um drætti, brent og malað kaffí, mikið af fatnaði og vefnaðarvöru og þúsundir ann ara ágætra muna. — Verður áreiðanlega fjölment, á þessa hlutaveltu K. R. og ættu menn að koma tímanlega. Auk þessa er K. R. svo vinsælt fjelag, að bæjarbúum mun áreiðanlega kært að styrkja það sem best. Fátæka fjölskyldan, Njálsg. 50: Mæðgur 50 kr. Sirra 100 kr. M. S. 100 kr. Þrjú systkini 50 kr. J. 50 kr. N. 10 kr. Magga litla 20 kr. Sjómanns- kona 50 kr. Hreiðfirðingur 20 kr. M. 3 100 kr. R. og fjöl- skylda 20 kr. Áheit frá Agga litla 50 kr. Áheit á Hvalsneskirkju. Á- heit frá Svöfu 10 kr. Áheit frá Keflavík 15 kr. Áheit frá El- ínborgu Guðjónsd. 25 kr. Gjöf til orgelkaupa S. G. Sv. 100 kr. Áheit frá ónefndum 50 kr. Áheit frá N. N. 50 kr. Áheit frá Guðfinnu Sig. 20 kr. Áheit frá Þ. Þ. 30 kr. Áheit frá N. N. 50 kr. Gjöf Ketill ólafsson, Kalm.tjörn 100 kr. Áheit, af- hent, af biskupi 15 kr. Bjarnalaug. Áheit frá Valtý; Ilenediktssyni kr. 200.00. Mót- tekið Axel Sveinbjörnsson. Útvarpið í dag: 12.10—13.00 i ládegisútvarp. 15.30— 16.00 Miðdegisútva t']». 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 íþróttaþáttur í. S. í. 20.45 Strokkvartett útvarps- ins: Flautukvartett í C-dúr eftir Mozart. 21.00 „Ur handi'aðanum; ‘ (Knútur Arngrímsson kenn- a ri). 21.20 Symfóníu-tónleikar (plöt ur) : a) Cello-konsert eftir Lalo. b) Symfónía fyrir píanó o hljómsveit eftir d’lndy. 22.20 Frjettir. RIO-KAFF fyrirliggjandi. Úlafur Gíslason & Co. h.f. Sími 1370. Sendisvelnn Góðan sendisvein vantar okkur nú þegar eða 1. okt. HEILDVERSLUN ÁRNA JÓNSSONAR, Hafnarstræti 5. Sími 5805. ♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>*>♦>♦> Fordvjel V-8, 22 hestöfl (65) complet með gierkassa, % •> coplingu. dynamó o. fl. Keyrður ca. 12—15 | þúsund km. Tilboo sendist í pósthólf 421. t Matarsalt FYRIRLIGGJANDI Eggert Kristjánsson & Co. h. f. Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir GUÐJÓN KNÚTSSON fyrv. skipstjóri andaðist að' heimili sínu Lindargötu 61 22. þ. m. Jónína J. Jónsdóttir, börn og tengdabörn. Jarðarför mannsins míns VIGFÚSAR SIGURÐSSONAR trjesmiðs frá Egilsstöðum fer fram frá Fríkirkj- unni laugardaginn 25. þ. m. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili okkar, Grundarstíg 4. kl. VVz e. h. Soffía Elíasdóttir. Maðurinn minn og faðir okkar PÁLL BÁRÐARSON verður jarðaður að Ytri-Skógum miðvikudaginn 29. þ. m. kl. 11 f. h. stundvíslega. Kveðjuathöfn fer fram í Dómkirkjunni næstkomandi laugardag kl. 11 f. h. Blóm og kransar afbeðnir, minnist í stað þess Slysavarna- f jelagsins. Fyrir hönd vandamanna, Margrjet Oddsdóttir, B. Óli Pálsson, Gústaf E. Pálsson. Mín elskulega eiginkona ÁGÚST WEDHOLM VIGGÓSDÓTTIR andaðist á heimili sínu 23. þ. m. Þorgils Ingvarsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.