Morgunblaðið - 26.10.1943, Blaðsíða 1
30. árgangur
242. tbl. — Þriðjudagur 26. október 1943.
Isafoldarprentsmiðja h.f.
DIMIEPROPETROWSk A
VALDI RiJSSA
Mikilvægasti þáttur
Moskvafundarins
London í gærkveldi.
Frjettaritarar í Moskva telja, að hafinn'sje nú þýðing-
armesti þáttur ráðstefnunnar í Moskva, og muni nú reyna
á það, hversu semjist um stóru málin, en nokkrir örðug-
leikar muni hafa verið á samkomulagi um hin smærri
mál, sem rædd hafi verið að undanförnu, en þó hafi náðst
samkomulag um þau.
Cordell Hull, utanríkisráð
herra Bandaríkjanna, sem
er fulltrúi þeirra á ráðstefn-
unni, gekk í dag á fund Stal-
ins, ásamt sendiherra Banda
ríkjanna í Moskva, Averill
Harriman. Einnig var Molo-
toff viðstaddur.
Hull hefir látið svo um
mælt, að Moskvaráðstefnan
sje einhver þýðingarmesti
yiðburður styrjaldarinnar.
Sagði hann þetta í viðtali
við blaðamenn.
Alls munu nú hafa verið
haldnir sex fundir á ráð-
stefnunni, auk funda her-
fræðinga. — Reuter.
„Sóknin.
á Ítalíu.
er er/zð"
- Alexander
London í gær.
ALEXANDER yfirhershofð
ingi herja bandamanna á Italíu
hefir rætt um hei-naðinn þar
við blaðamenn, og kvað sókn-
ina á Ítalíu vera mjög er.fiða,
og myndu erfiðleikarnir fara
vaxandi, er norðar dregur. —
Sagði Alexander, að illt væri
að koma við ofurefli vjelaher-
gagna, vegna landslagsins.
Alexander hvað kjóð Þjóð-
verja nú hafa mikið lið á Ita-
iíu, og hefði innrás banda-
manna án efa ljett undir með
Rússum, þótt minna af liðinu
he’fði verið kvatt annarsstaðar
frá en frá Rússlandi.
Manntjón kvað Alexander
hafa verið alls um 14.000
manns í 5.. hernum, en lítið í
áttunda hernum, eða ekki nema
tæplega 1000 manns. Alls sagði
h e rshö f ð in ginn mannt j óni ð
vera minna enn sem komið er
á Ítalíu, en það var á Sikiley.
Loks sagði Alexander að
bandamenn mættu, aldrei
slepi>a frumkvæðinu í styrj-
öldinni.
Bretar missa tvö
herskip
London í gáirkveldi.
Breska flohamálaráðp-
neyti tilkynti í dag, að
beitiskipinu Charybdis og
tundurspillinum Linbourne
hafði verið sökt í viðureign
á Ermarsundi fyrir skömmu
Voru þessi skip að hernaði
við Frakklandsstrendur og
lentu þar í viðureign við
þýska hraðbáþa í þoku.
Urðu bæði skipin fyrir
tundurskeytum og sökk
Charybdis þegar. Tundur-
spillirinn laskaðist svo mik-
ið, að honum varð að
sökkva. Beitiskipið Char-
ybdis var bygt eftir að
stríðið bnautst út, og var
það 5450 smál, að stærð.
Verkstjórinn, sem tók að
sjer verkið, Ivristján Kristjáns
son, Þórsgötu 3, hefir verið
settur í gæsluvarðhald. En
hann tók að sjer að bvggja
loftvarnaskýlin eftir reikningi.
Atti hann að fá 20% þóknun
af kaupi því sem greitt var fyr-
ir verkið og og 5% af flutn-
ingskostnaði.
Það er talið að ekki liafi
farið eins mikið efni í bygg-
ingu loftvarnaskýlanna, eins
og gefinn var reikningur fyrir.
illafa dómkvaddir matsmenn
athugað timburmagn, sem far-
ið hefir í loftvarnaskýlin og
telja þeir að minna timbur
hafi farið loftvarnaskýlin en
reikningar segja til.
Loftvarhaskýlin voru byggð
á þeim tíma er Jörundur Páls-
Hundar hjálpa
biindum
Ameríkumenn hafa æft hunda
í að aðstoða hermenn, sem hafa
orðið blindir í ófriðnum. Á mynd
inni sjest blindur hermaður með
hund sinn. -
son var framkvæmdastjóri loft
varnanefndar og rjeði hann
Kristján til verksins fyrir hönd
loftvarnanefndar, en sjálfur
dvaldi hann í Englandi um það
leyti, er yerkið var unnið.
STÖÐUGAR ÁRÁSIR
Á RHODOS.
London í gærkvöldi.
FLUGVJ ELAR ban da ma nna
gerðu í gær harða loftárás á
flugvöllinn við Melissa á eynni
Rhodos. Tlafa nú um marga
sólarhringa samfleytt verið
gerðar-árásir á eyna, og búast
ýmsir frcgnritarar við innrás
á eyjar þarna í náinni fram-
tíð. — Reuter.
Verkstjórinn, sem bygði loftvarnaskýlin,
setfur í gæsluvarðhald
SAKADÓMARA hefir verið falið að hefja rannsókn í
sambandi við byggingu loftvarnaskýla í bænum. Hefir
dómsmálaráðuneytið fyrirskipað rannsóknina samkvæmt
tilmælum borgarstjóra fyrir hönd bæjarsjóðs, en loft-
varnanefnd mun einnig hafa óskað eftir að mál þetta yrði
rannsakað.
Krivoi-rog í auk-
inni hættu
London í gærkvöldi. — Einkaskeytí til
Morgunblaðsins frá Reuter.
ÞÝSKA HERSTJÓRNIN skýrði frá því í dag, að Rúss-
neskar hersveitir hefðu komist yfir Dnieperfljótið beggja
megin iðnaðarborgarinnar miklu, Dnepropetrowsk, og í
kvölcf gaf Stalin út dagskipan, þar sem tilkynt er fall
borgarinnar og einnig bæjarins Dnieprozeisk, sem er
nokkru ofar við fljótið, og í rauninni samtengd aðalborg-
inni.
Ekki er enn með fullu vitað, hvernig borgin var tekin,
en líkur benda til þess, að lið það, serfi yfir Dnieper komst,
hafi náð borginni með skyndiáhlaupi.
Rússar segja nú hérsveitir sínar aðeins um 8 km. frá
Krivoi-rog, hinum þýðingarmikla járnbrautarbæ, og mun,
stórskotahríð hafin á borgina. Falli Krivoi-rog, hafa
Þjóðverjar ekki járnbrautir lengur til þess að koma liði
sínu úr Dnieperbugðunni.
Svíar byggja tvö
stórskip
.TOIINSON-SK IPAF.TEL AG-
IÐ sænska hefir nýlega tekið
AÚð tveim nýjum hafskipum,
mótorskipunum , ,Brasilia‘ ‘,
7.430 smálestir, sem bygt var
hjá Götaverken, og „Amazon-
as“, 7.650 smálestir, en það
skip var byggt hjá Kockum
sk ipasm í ð ast öð i nni.
„Brasilia“ er tíunda skipið
af sama flokki, sem, Götaverk-
en byrjnðu að byggja árið
1935. Alls hefir stöðin byggt
20 skip, 160.000 smálestir að
stærð samtals. „Brasilia“ hef-
ir dieselvjel og gengur 16 sjó-
mílur fullfermd. Á reynsluför
komst skipið upp í 18 mílna
hraða.
„Amazonas“ hefir einnig
dieselvjelar og getur farið
16i/2 sjómílu fullhlaðið. Bæði
hafa skipin rúm fyrir um 30
farþega.
Loftárásir
á Austurríki
London í gær'kveldi.
Tilkynt var í aðalbæki-
stöðvum bandam|anna í
Algiers í dag, að amerísk-
ar Liberator-flugvjelar og
fljúgandi virki, hafi í gær
gert loftárásir á ýmsar
stöðvar í Suðurhluta Aust-
urríkis. I tillcynningunni seg
ir, iað veður hafi verið vont,
og skýjað mjög, og hafi
ekki verið unt að sjá ár-
angurinn af árásinni.
• 1 Reuter.
Dniepropetrowsk hefir ver
ið í höndum Þjóðverja síð-
an í ágústmánuði 1941. Þetta
er þriðja stærsta borg Ukra-;
inu og var þar mikill iðnað-
ur svo og í útborginni, sem
Rússar náðu einnig.
Við Krivoi-rog
eru háðar orustur af
dæmafárri hörku, og segja
fregnritarar beggja aðila, að
það sjeu einhverjir mestu
bardagar allrar styrjaldar-
innar. Skiftast á áhlaup
Rússa og gagnáhlaup Þjóð-
verja, en skriðdrekasveitir
berjast með miklum gaura-
gangi.
Við Melitopol.
Ekki eru minni bardagar
háðir fyrir vestan Melito-
pol, þar sem Þjóðverjar.
reyna að fremsta megni að
hindra, að RúSsar komist
vestur á bóginn, til þess að
innikróa lið Þjóðverja á
Krímskaganum. Segir í her-
stjórnartilkynningu Rússa í
kvöld, að þarna sjeu háðar
meginorustur, og hafi her-
Framh. á 2. síðu.
Þjóðverjar iiiðja
Svía afsökunar
London í gærkveldi.
Þýska stjórnin hefir beð-
ið sænsku stjórnina afsök-
unar á því, að þýsk flug-
vjel skaut niður sænska
farþegaflugvjel yfir sænskri
landhelgi á dögunum. Það
var flugmálafulltrúi Þjóð-
verja við sendisveitina i
Stokkhólmi, sem bar fram
afsökuniníé; fyrir hönd
þýska flugfifersins. Reuter,