Morgunblaðið - 26.10.1943, Blaðsíða 8
M O R GUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 26. okt. 1943.
8
—
Silfurbrúðkaup eiga í dag frú Sumarlína Eiríksdóttir og
Bergur Th. Þorbergsson, vjelstjóri, Bræðraborgarstíg 36.
Fornaldarsögur Norðurlanda
Leynbnel 13, leik-
inn í Veslmanna-
eyjum.
Frá frjettaritara vorum
í Vestmannaeyjum.
LEIKFJELAG Vestmanna-
eyja hafði á föstudag síðast-
liðinn frumsýningu á gam-
anleiknum Leynimel 13,
eftir Þrídrang. Leikstjóri
var Sigurður S. Scheving,
formaður Leikfjelags Vest-
rpannaeyja, og hefir hann,
ásamt Haraldi A. Sigurðs-
sýni leikara, sjeð um undir-
búning og uppsetningu
leiksins.
Aðalhlutverkin voru í
höndum þeirra Sigurðar S.
Schevings, sem ljek Mad-
sen klæðskerameistara, Jón
heiðar Scheving, sem ljek
Magnhildi Skúladóttur,
Nikolínu Jónsdóttur, sem
Ijek Jakobínu Tryggvadótt-
ur, tengdamömmu Madsens
og Valdimar Ásgeirsson, er
ljek Svein Jón Jónsson skó-
smið.
Meðferð leikenda á hlut-
verkunum var yfirleitt
mjög góð, en sjerstaka at-
hygli fyrir góðan leik, vöktu
samt ofangreindir leikarar.
Hvað meðferð leiksins
tókst yfirleitt vel, er ekki
síst að þakka Haraldi Á.
Sigurðssyni, sem tvívegis
hefir komið hingað í haust
til að leiðbeina og hjálpa
við uppsetningu leiksins.
Áróður kommúnista
Framhald af bls. 7
að ná á sitt band ýmsum
helstu rithöfundum lands-
ins. Marc Conelli, John
Steinbeck, Ernest Heming-
way, Lincoln Steffens, Lew-
is Mumford, Upton Sinclair,
Tomas Mann, Carl Van Dor
en, H. V. Kaltenborn — það
er furðulega Iangur listinn
yfir fræga rithöfunda, sem
við eitt eða annað tækifæri,
oft í hreinasta sakleysi, hafa
leyft þessum dulbúna ein-
ræðismálsvara að nota nöfn
sín, fje og áhrif.
Flestir þeirra áttuðu sig
þó, eftir að Stalin gerði vin-
áttusamninginn við Hitler,
og sögðu sig úr samband-
inu. Á þingi sambandsins
1941, sem enn einu sinni
breytti stríðsstefnu þess,
komu aðeins fáir þektir rit-
höfundar fram, auk hinna
venjulegu flokksþjóna.
Það er hægur vandi að
skopast að þessum óförum
sambandsins. En það er ekki
vert að hlæja of snemma.
Stalin berst nú gegn Hitler,
og listamenn eru oft gjarnir
á að vera dálítið barnalegir.
Aðeins eitt getur trygt það,
að hópur þessara manna
fylki sjer ekki aftur undir
merki Rithöfundasambands
ins, og það er raunsær skiln
ingur Bandaríkjamanna á
hinum raunverufegu fyrir-
ætlunum Stalinista.
Byggjum
Tónlistarhöllina
Á FIMTUÖSAFMÆLI Páls
Isólfssonar tónskálds var frá
því skýrt í útvarpi, að eiir af
söngkonum bæjarins hefði af
því tilefni afhent Tónlistarfje-
laginu peningagjöf í húsbygg-
ingars.jóð fjelagsins.
•Jeg talda sjálfsagt, að marg-
ir myndu ,,taka undir“ við
þessa mætu konu og leggja
fram sinn skerf til þess að
hjálpa Tónlistarfjelaginu, sem
er alls góðs maklegt fyrir óeig-
ingjarnt brautryðjandastarf
sitt, til þess að koma upp Tón-
listarhöllinni. Er hjer um að
ræða eitt hið mesta menning-
armál þjóðarinnar, enda ekki
eins illa búið að nokkurri list
á landi hjer sem tónlistinni.
Þar sem nú eru nokkrir dag-
ar liðnir, án þess að þess hafi
orðið vart, að fjelaginu hafi
borist frekari^framlög frá ein-
stökum mönnum, þá vil jeg m'i
skora á ykkur, góðir íslend-
ingar, alla, sem unnið fðgrum
listum, að þið veitið máli þessu
drengilegan stuðning, hver eft
ir sinni getu, og að við veitum
nú Tónlistarfjelaginu nauðsyn
legan fjárstuðning til þess að
hjer megi sem. fyrst rísa af
grunni glæsileg höll, þar sem
sjeu: ITæfur hljómleikasalur,
nægilega margir og rúmir æf-
ingasalir, og bjartar og riim-
góðar kenslustofur, og þar
sem s.je framtíðarvígi íslenskr-
ar tónmenningar. *
.Teg hefi í dag afhent' Tón-
listarfjelaginu minn skerf. —
Samtaka nú og tökum öll und-
ir.
•Teg skora á önnur blöð að
taka mál þetta upp og veita
því fullan stuðning sinn, því
þetta er mál, sem snertir þjóð-
ina alla, óskifta.
Gunnlaugur Einarsson.
★
Morgunblaðið vill taka und-
ir með Gunnlaugi Einarssyni
lækni, að hjer er á ferðinni
þarft málefni. Blaðið mun
taka á móti fjárframlögum til
byggingar Tónlist.arhallar.
Ráðist á flugvelli
LONDON í gærkveldi. —
Flugvjelar frá Bretlandi, bæði
orustu- og sprengjuflugvjelar,
rjeðust á marga flugvelli í
Norður-Frakklandi í dag. -—i
Ný ÚTGÁFA af fornald-
hrsögum Ndrðurlanda er
nú í prentun og mun fyrsta
bindi væntanlegt á bóka-
mark|aðinn fyrir jól.
Guðni Jónsson magister
og Bjarni Vilhjálmsson,
cand. mag. annast undir-
búning útgáfunnar og ritar
Guðni jónsson formálá
með 1. bindi. Fornaldar-
sögur Norðurlandþ . hafa
ekki komið út hjer í 50 ár
og hafa verið ófáanlegar
með öllu nú í lengri tíma.
Munu því margir fagna því
að eiga nú kost á að eign-
ast þes.^ar vinsælu sogur.
En þar sem ritið er stQrt,
verður umi takmarkað upp-
lag að ræða. Hefir því ver-
ið ákveðið að gefa mönnum
kost á að tryggja sjer bók-
ina með því að panta hana
fýrirfram og mun Haraldur
Pjettfrsson, SafnhúsvöJður
taka við slíkum pöntunum.
Hús eða hæð
í húsi óskast til kaups. Þarf að vera laus íbúð
Nánari upplýsingar gefur
JÓN EIRÍKSSON
lögfræðingur, Vesturgötu 56. Sími 5681
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
Amerískir klútar
teknir upp í dag, margir litir og gerðir.
Lífstykkjab úðin h.f.
Hafnarstræti 11. Sími 4473.
oooooooooooooooooooooooooooooooö
| Þernu vantar |
á s/s Nova í innanlandssiglingar. Uppl í
Nordalsíshúsi I
*ll MMMMIM IIIIII11111111111111111111111III llllll IIIIIII IIIIIIIIIIIIMIIIIIIMIIIIMMIIimillMIIIIIMMIMIMIMIIIIIIIIIIIIIIIIMlll III*
Nýasta nýtt:
„Cape“ úr Strútsfjöðrum
Til sýnis hjá Þorsteini Jónssyni, c/o- Heild-
verslun Garðars Gíslasonar.
1 oooo<x>övooooo«ooooooöoóooooooooooooooooöoooooooooooooöo<xxx>oo<xx>oooooooo<xxx>voo<>a
X -- 9 -r + + Eftir Robert Storm |
ÖPOOOOOOOÖOOOOOOOOOOOOOOOOO ' . oooooooooooooooooooooooooooX
WHE&'Z GILPA,
THE ACTKE9S.0
' P/D YOU *—
F/HD AA/y TZACE \
OF LíTTLE ooepom.
—r YET? _____-
WE HAYBN'T 2-
GOT anyth/ng!
7//«
Á skrifstofunni hjá Bill eru blaðamenn, sem spyrja
hann spjörunum úr. Hvar er Litli corporal? Hvar er
Gilda? En Bill segist ekki geta svarað neinum spurn-
ingum.
Einn blaðamannanna spyr Bill hvenær von sje á
X-9 frá útlöndum. Bill svarar því einu, að þetta sje
erfitt' mál og sem valdi hon,um höfuðverk. Hann
segist óska að X-9 væri kominn.
Rjett í því kemur Belinda, ritari X-9 inn á skrif-
stofuna og segir: „Bill, X-9 hringdi rjett í þessu frá
flugvellinum. Hann verður kominn hingað eftir 20
mínútur.