Morgunblaðið - 03.12.1943, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 03.12.1943, Blaðsíða 10
10 MORGUNBlAÐIÐ Föstudagur 3. desember 1943, Fjeiagslíf ÆFINGAR 1 KVÖLD 1 Miðbæjarskól- anum kl. 7,30 Fimleikar 1. fl. kvenna.^ Kl. 8,30 Ilandbolti kvenna. Kl. 914 Frjálsar íþróttir. 1 Austur bæjarskólanum kl. 9,30 Fim- leikar 1. fl. karla. Fimdur fyrir meistarafl. 1. fl. og 2. fl. knattspyrnumanna verður í kvöld kl. 8,30 í Fje- lagsheimili V. R. Stjórn K.R. ÁRMENNIN GAR! Stúlkur — Piltar! I Jósefdal um næstu helgi. í>etta verður síðasta vinnu- helgin. Byrjum aftur í vor. Þurfum að hreinsa til og lakkbera, smíða borð og bekki, og svo er skálinn tilbúinn fyrir ykkur til afnota. Hafið með ykkur inniskó. í janúar verður þakkarhátíð í Jósefs- dal. Farið verður frá Iþrótta- húsinu á laugardag kl. 4 og 8 e. h. Ennfremur á sunnudags- inorgun kl. 8. Uppl. í dag í síma 3339 kl. 12 til 2. Magnús raular. ÍÞRÓTTAFJELAG KVENNA Fimleikar í kvöld í Austur- bæjarskóla. Tilkynning K. 16. Skemtifundur á Fjelags- þeimili V. R. laugardag 4. des. Jd. 9 stundvíslega. Stjórnin. STÚLKURNAR, sem komu með böggulinn í Blómvallagötu 13, eru beðnar að sækja hann strax. Guðrún Jónsdóttir á ekki heíma í h ús- I.O.G.T. EASAR 337. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 9.35. Síðdegisflæði kl. 22.05. Ljósatími ökutækja: Frá kl. 15.20 til kl. 9.10. I. O. O. F. 1 = 1251238 Vz = E. T. 1. 9. III.' Frú Jónína Kristjánsdóttir, Hringbraut 76, er 50 ára í dag. Minningarathöfn um frú Önnu Ingvarsdóttur, konu Jónasar Tómassonar bóksala á ísafirði, fór fram í gær í ísafjarðar- kirkju. Mikið fjölmenni var við- statt athöfnina og var hún hin hátíðlegasta. Hjónaband. Síðastl. laugardag voru gefin saman í hjónaband af síra Bjarna Jónssyni, ungfrú Björg Jónasdóttir og Aðalsteinn Guðjónsson, m.s. Esju. Heimili þeirra verður fyrst um sinn á Vitastíg 11. Hjónaefni. 1. des. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Jóna Hall- dórsdóttir verslunarmær, Blóm- valiagötu 10 og Sævaldur Sig- urjónsson, starfsmaður í Ofna- smiðjunni, Ásvallagötu 13. Trúlofun. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Ragnhildur Guðmundsdóttir, Laugaveg 81 og Sigurður Gunn- inu. Vinna VJELRITUN fljótt og vel af hendi Ieyst. Uppl. í síma 3422. kl. 1—4. MANN vantar að Klömbrum. Kunn- átta við sláturstörf æskileg. Uppl. í síma 1429 kl. 12—1 og 6—7. STÚLKA ÓSKAR 'eftir formiðdagsvist. Sjer her- bergi áskilið. Ekki í ástandinu .Uppl. á Klapparstíg 37 frá 1— 5 í dag. HREIN GERNIN G AR Pantið í tíma. Sími 5474. , Útvarpsviðgerðarstofa mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Amar, útvarpsvirkjameist- ari. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Sími 5635 Ingi. AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI til ágóða fyrir barnaheimili templara verður í G.T.-húsinu í dag (föstudag), kl. 2 e. h. Margt ágætra muna þegar komið. Tekið á móti viðbóta- gjöfum kl. 10—12 í fyrra- málið. Tapað STEINHRINGUR tapaðist á Ilótel Borg eða þar fyrir utan 1. des. Skilist gegn, fundarlaUnttm Suðurgötu 13 | miðhæð. HORNSPANGARGLERAUGU í grænu hulstri hafa tapast. Finnandi vinsamlega skili til Óskars Bjarnasen, Iláskólan- um. Kaup-Sala NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. Staðgreiðsla. — Sími 6691. Fornverslunin Grettisgötu 45. MINNINGARSPJÖLD Barnaspítalasjóðs Hrings- ins fást í versl. frú Ágústu Svendsen. b ó ar Sigurðsson, vjelstjóri við Hitaveitu Reykjavíkur. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Ólöf Jónsdóttir óg Kristján Guð- mundsson frá Stykkishólmi. Hjónaefni. Síðastl. laugardag opinberuðu trúlofun sína ung- frú Helga Kristinsdóttir, Vestur- götu 46 A og Sveinbjörn Sigurðs son, trjesmiðameistari, Lauga- veg 30 A. Hjónaefni. Síðastl. sunnudag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kristín Þorleifsdóttir, verslun- arm. og Haukur Magnússon, lög regluþj., Vesturþraut 20. Hjónaefni. Nýlega hafa *opin- berað trúlofun sína ungfrú Ragn hildur Guðmundsdóttir, Lauga- veg 81 og Gunnar Sigurðsson, Mjölnisveg 10. í auglýsingu frá Sálarrann- sóknafjelagi íslands í þriðju- dagsþlaðinu, um þazar, sem fje- lagskonur ætla að halda n.k. mánudag, misritaðist heimilis- fang einnar konunnar, sem tekur á móti gjöfum til bazarsins, frú Málfríðar Jónsdóttur, Frakka- stíg 14. Iceland heitir bók, sem nýlega er komin út og fæst í bókaversl- unum. í bókinni eru Ijósmynd- ir, sem Ijósmyndadeild hersins hjer á latidi hefir tekið, enn- fremur málverk og teikningar, sem listamenn í hernum hafa gert. Eru í bókinni margar snotrar myndir víðsvegar að. •— Það eru starfsmenn Hvíta fálk- ans, setuliðsblaðsins, sem hafa sjeð um útgáfu þessarar bókar, en hún er prentuð í Fjelags- prentsmiðjunni. Útvarpið í dag: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenskukennsla, 1. flokkur. 19.00 Þýskukennsla, 2. flokkur. 19.25 Þingfrjettir. 20.00Frjettir. 20.30 Kvöldvaka: a) Valtýr Stef- ánsson ritstjóri: Frá Kaupmanna höfn til Borðeyrar 1878. Frá- saga. b) 21.00 Knútur Arngríms son kennari: Meyjarnar frá Martinique, I. Erindi. c) 21.30 Karlakór syngur (stjórnandi: Jón ísleifsson). 21.55 Frjettir. 22.00 Symfóníutónleikar (plöt- ur): a) Píanókonsert eftir Grieg b) Symfónía nr. 1 eftir Sibelius. AMERÍSKIR BORG- ARAR EIGA AÐ SKRÁSETJA SIG. í tilkynningu, sem Roosevelt forseti gaf út 26. október síðast liðinn segir, að það sje nauð- synlegt þjóðarhagsmuna vegna og til þess að tryggja besta ár- angur af styrjaldarrekstrinum, að gefin sjeu út fyrirmæli um skrásetningu allra karlmanna, sem eru bandarískir borgarar og eru búsettir eða staddir ut- an meginlands Bandaríkjanna, Alaska, Hawaii og Púerto Rico og sem ekki hafa áður verið skrásettir og sem þann 31. des. 1943 verða orðnir 18 ára, eða verða það eftir þann tíma. I tilkynningunni segir enn- fremur, að menn á aldrinum 18 —45 ára skuli láta skrá sig í næstu sendisveit Bandaríkj- anna, eða ræðjsmannskrifstofu milli 16. nóv. og 31. des. 1943, en þeir, sem ekki hafa náð 18 ára aldri eiga að láta skrá sig, er þeir verða 18 ára. i..... . . **~~t~*~*~"*',"**~°*f j Jólasalan I hafin <♦ ^ «*♦ Gott úrval af allskonar leikföngum % Í: Óvenju falleg jólakort. Loftskraut væntanlegt. X ? Amatörverslunin I Austurstr. 6 I * V y í* 00000000000000000000000000000000 ilýtt verslunarhús og verslun á goðum stað út á landi er til sölu. Sameign getur einnig komið til greina. Til- boð leggist inn á afgr. Mbl. fyri rsunnudag merkt „555“. 00000000000000000000000000000000 I Hálft hús 3 herbergi eldhús og bað á hæð og hálfur kjallari, er til sölu nú þegar í nýbygðu húsi- Tilboð merkt „Ibúð 999“ sendist blaðinu fyrir 5. þ- mán. Nýkomið: ROTTU GILDRUR. MÚSAGILDRUR. Verzlun 0. Ellingsc ;n hi. Það tilkynnist hjer með vinnm og vandamönnum að elsku litli sonur okkar og bróðir SVEINN LYNGHOLM andaðist að heimili sínu Laugamesveg 44 hinn 30. f. m. Guðrún . Gamalielsdóttir. Sigurber Einarsson og systkini. Það tilkynnist hjer með vinum og vandamönn- nm að móðir okkar elsknleg ÞURÍÐUR ERLENDSDÓTTIR andaðist að heimili sínu, Grettisgötu 57B hinn 1. þ. m. , Bertel Andrjesson. Magnús Andrjesson. JÓHANNA KATARÍNUSARDÓTTIR dó 27. nóvember. Jarðarförin fer fram þriðjudaginn 7. des. kl. 1,30 frá Dómkirkjunni. KatarínUs Jónsson. Lilja Benjamínsdóttir. JÓHANNA JÓHANNESDÓTTIR fósturmóðir mín verður jarðsungin frá Fríkirkjunni laugardaginn 4. des. Athöfnin hefst með hæn frá heim- ili hennar Leynimýri kl. 1 e. h. Jarðað verðnr í Foss- vogskirkjugarði. . ,. Jósefína Rósants.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.