Morgunblaðið - 16.12.1943, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.12.1943, Blaðsíða 4
M O B G U N B L Á Ð í » Fimtudagur 16. des. 1943. X t Alúðarþakklæti fyrir alla vináttu og virðingu £ :........................ * í ?!? mjer sýnda á sjötugsafmælinu 11. þ. mán. Guð blessi ykkur öll. Jón Guðmundsson, Bergstaðastræti 20. T $ .'uVuVuV. VuVuVmVmVmV..V»VuV.AA.V..\.VhVu^.V..VhV.A.V.<V»,u. UISTGLINGA vantar til að bera blaðið á Laugaveg II Laugaveg III Bræðraborgarstíg Flókagötu Aðalstræti Skólavöruðustíg Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. BORÐLAMPAR. LESLAMPAR. SKERMAR. Margar gerðir fyrirliggjandi- SkermabúSin LAUGAVEG 15. Kærkomnasta jólagjöfin er: Kjóll úr Kjólnum Eiginmenn, gefið konunni yðar gjafakort. Geta þær þá valið kjólinn eftir eigin smekk. § werólunin ^J\ióííinn Þingholtsstræti 3- '£%&&"& Vegleg jólagjöf: Kvæði og sögur eftir Jóhann ÍJunnar Sigurðsson. Þetta er ein af perlum íslenskra bókmenta, fög- ur geðþekk, og vinsæl bók, sem árum saman hefir verið gersamlega ó- fáanleg. Nýja útgáfan er for- kunnarvönduð. Fæst í vönduðu skinnbandi til jólagjafa. —¦ Bókelskum vinum yðar getið þjer ekki valið fegurri og veg- legri jólagjóf. Fæst hjá bóksölum. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar. iiillllliilillilliililiiliiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiirriiiiiiiiiiniiiiii ^•????•:*>>*«:~x«x~:..^ BIIIIIIIIIIIIIIIIllllIlllIIIIIIII>lltt><*l)il>ll>)ll>lfIllllllllfflllllll>llllI>llItillllllllIII>IIIIIIIIIIIIIIlllllUIIIIIIIIIIIIIIIIMIII» ' Verslunin verður Inkuð allan daginn á morgun (föstudag) vegna flutnings- Opnuð aftur á laugardag 18. þ. m. á Miðtúni 38. VERSLUNIN GOÐALAND Sími 4960. | |IIMI.....III.....tlll............lllllllllMMItlllllMIIIIIIMIIIIIIIIIMIIIIIMIIItlllllllinillllllllllllltlllllMIIIH............Mlll' Armbandsúr I íslensk myndlist \ [ kom út í fyrradag og var uppseld í sumum • : bókaverslunum í gær. Væntanlega verður j : hægt að koma nokkurri viðbót á markaðinn -: ¦ fyrir kvöldið. Útgefandi- : Af sjerstókum ástæðum seljast svissnesk A R M - BANDSÚR á kostnað- _ arverði, frá kr. 148,00 pr. I * stk. Jólabazarinn Laugaveg 53. BEST AÐ AUGLÝSA 1 MORGUNBLAÐINU § x = «: Kaupið jólabækurnar í Bókaverslun Sigurðar Kristjánssonar Bankastræti 3 Áfangur I. Eftir Sigurð Nordal. Álfaslóðir, sögur eftir Svanhildi Þorsteinsdóttur. ATþingishátíðin 1930 með yfir 300 myndum. Barðstrendingabók. Blítt Iætur veróld, eftir Hagalín. Bridgebókin. Dagur í Bjarnardal, eftir Gulbransen. Hvet.'iir af helgrindum, eftir Gulbransen. . Engin önnur leið, eftir Gulbransen. Draumur um Ljósaland II, eftir Þórunni Magnúsd. Frelsisbarátta mannsandans, eftir van Loon. Ferðabók Eggers og Bjarna I—II. Friðþjófs saga Nansen. Gamlar glæður, eftir Guðbjörgu Jónsdóttur. Hamingjudagar heima í Noregi. S. Undset. Hvítra manna land. Heilsurækt og mannamein. Heim að Hólum. Hornstrendingabók. Hraðkviðlingar og Hugdettur, eftr Jakob Thorarensen Huganir, eftir Guðmund Finnbogason. íslensk myndlist. Iðnsaga Islands I—II. Jörundur hundadagakóngur. Katrín' mikla, eftir Gina Kaus. Kvæðasafn I—III, eftir Davíð Stefánsson. Kvæðasafn I—III, eftir Kolbein Högnason. Kvæði og sögur, eftir Jóh. Gunnar Sigurðsson. Maður frá Brimarhólmi, eftir Brekkan. Matreiðslubók, eftir Jónínu Sigurðardóttur. Matur og megin. Eftir Are Waerland. Mýs og menn, eftir Steinbeck. Norræn jól Nýr heimur. Wendell L. Willkie. Nú er trjefótur dauður, eftir Sig. Haralz. Ósigur og flótti, eftir Sven Hedin. Og dagar koma. Eftir R. Field. Roosevelt, eftir Emil Ludwig. Salamina, eftir Kent Rockwell. Sígræn sólarlönd, eftir Björgúlf Ólafsson. Sindbað vorra tíma, sjálfsæfisaga. Sjómannalíf, eftir Kipling. Sjö sneru aftur, eftir Rickenbacker. Sjö mílna skórnir, eftir R. Halliburton. Svo skal böl bæta, eftir Oddnýju Guðmundsdóttur. Taleyrand, eftir Cooper. Tónsnillingaþættir, eftir Theodór Árnason. Töframaðurinn, eftir Feuchw. Undir gunnfána lífsins, eftir M. Silverman. Vormaður Noregs, eftir Jakob J. Bull. Þeir gerðu garðinn frægan I—II. Þingvísur 1872—1942. Jóhannes úr Kötlum safnaði. Þrúgur reiðinnar, eftir Steinbeck. Þú hefir sigrað Galílei, eftir Mereskowski. Æfintýri góða dátans Svejks II. Æfisaga Adolfs Hitlers. BARNA- OG UNGLINGABÆKUR: Draumurinn fagri, eftir Margit Ravn. Fuglinn fljúgandi, eftir Kára Tryggvason. Gosi. — Hans og Greta. — Kalla skrifar dagbók. — Keli. — Lajla. — Oliver Twist. — Percival Keene. — Samtökin í kvennaskólanum. — Tarsan apabróðir. — Tarsan í borg leyndardómanna. — Vorið kemur, eftir Margrjeti Jónsdóttur. — Þrír bangsar. Allar nýar íslenskar bækur fást hjá okkur jafnskjótt og þær koma út. Bókaverslun Sigurðar Kristjánssonar Bankastræti 3. .x»:..:-:->-:~:":«:..:..>.x^<"i.<«>.>.:~:~:~>.:":":~><":.-5. •:• •:• á I t y t v t •:• '4 x t t t t t t t t I ? i t t t t •:? t X í <? x ••• •:• I •:• I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.