Morgunblaðið - 16.12.1943, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.12.1943, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 16. des. 1943. * ? Amerískir «saa» •!? 1 T Herrafrakkar HERRABIJÐIN Skólavörðustíg 2. — Sími 5231. t O^XXX^^XXKKX^OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO I GBEINASALAN Laugaveg 7 opnar í dag. ÍSLENSKU FURUGREINARNAR eru fallegar og halda sjer langt fram eftii 0 vetri. % GREINASALAN LAUGAVEG 7. v t* X »1* I Flaueliskjólar v á telpur frá 10 ára. Z S^ Q n Laugaveg 17. Bækur Menningarsjóðs: Framhald a f bls. 6. Þorstein Jónsson og f jórar grein ar um sjálfstæðismálið. Ritar þar sinn maður úr hverjum stjórnmálaflokkanna, Gísli Sveinss*n fyrir Sjálfstæðis- menn, Jörundur Brynjólfsson fyrir Framsóknarflokkinn, Ein- ar Olgeirsson fyrir Sósíalista- flokkinn og Jón Blöndal fyrir Alþýðuflokkinn. í Almanakinu eru m. a. þess- ar greinar: Fiskveiðar íslend- inga 1874—1940, eftir Lúðvík llristjánsson. Er það lengsta ritgerðin, og tilsvarandi grein- inni í síðasta Almanaki um land búnaðinn. Þá eru greinar eftir Jóhann Sæmundsson um Ivan Petrovich Pavlov og Fredrik Grant Banting, Árbók íslands 1943 eftir Olaf Hansson og ýms fróðleikur úr hagskýrslum ár- anna 1941 og '42. Af áskriftabókum bókaútgáf unnar, sem tilheyra þessu ári, hefir því miður ekki tekist að koma út, Njálu og 3. bindi af skáldsögunni Önnu Karenin. j Langt er komið prentun Njálu, ' en staðið hefir á þýðingu á . framhaldi skáldsögunnar. Saga íslendinga er ekki á- skrifendabók, en hún er seld mjög iágu verði, samanborið við bókaverð það, er nú tíðk- ast. 5. bindi kom út í fyrra og seldist mjög ört. :Æh; l Hefi opnað nýtt gistihús við Geislagötu 7 Akureyri undir nafninu „Hótel Norðurland"- I gistihúsi þessu eru stórir og rúmgóðir veitingasalir, sem þegar hafa verið teknir í notkun, en her- bergi verða ekki til fyr en síðar í vetur. KARL FRIÐRIKSSON, Akureyri- .5 * 1 <»0^0^4»»^^^^^<>^4M><«fr^'fr<*«><'^<i i>Cllti<l|t>l><'*<l<'<1 <"?'!'^^"t^ — BySfing Framhald af bls. 7 en keisarinn hefði ekið ákvörð- un sína, hefði herinn snúist gegn honum^ sem æðsta her- stjórnanda landsins. Er spurst var fyrir um það, hvort her- mennirnir vildu berjast fyrir valdastól keisarans, svöruðu tuttugu og þrír hershöfðingjar nei, fimtán voru í vafa og ein- ungis einn svaraði já. Það er engin ástæða til þess að álíta, að þýsku hershöfðingjarnir muni, á stund úrslitaósigurs, verða reiðubúnir til þess að fórna sjer fyrir yfirbugaðan einvalda. Herinn mun yfirgefa Hitler á sama hátt og hann yf- irgaf Vilhjálm keisara. Eftir öllum líkum að dæma, mun það ekki verða á eins friðsamlegan hátt og 1918, en það er örugt. Vjer nálgumst nú sífelt meir þann dag, er mikill meiri hluti hersins kemst að raun um það, að örlög Þýskalands eru meira virði en örlög Hitlers og fylgi- fiska hans. Rennilásar og Palliettur í miklu úrvali. Bnðhús Reykjavíkur var opnað kl- 12 á hádegi í gær. KERLAUGAR verða nú afgreiddar allan daginn og verð- ur tekið á móti pöntunum til afgreiðslu samdægurs. ' STEYPIBÖÐ afgreidd eftir röð eins og áður. BAÐHÚS REYKJAVÍKUR. AUGLÝSING ER GULLS IGILDI X Nytsomor jólogjofiri I Speglar. — Glerhillur. | x LUDVIG STORR ! t y I I i l I x A A i*.A A A A A A AA A A AAA AA .?. .?. Jk .?. .?. .?. .?. .?. A .?. .*. A AA A A A A A A/. A A A A A A A A **• ><$><$><$><$><$<S><$><§>&$><$><^ Jólaknöll Seljum næstu daga jólaknöll í heilum köss- (12 stk.) með mjög lágu verði. Kr- kassinn stærri tegund. Kr. 9 kassinn | minni tegund. VERSLUMIW NÓVA Baronsstíg 27. — Sími 4519, fc./'N.V-*»J'"-V ^CONDEMNED 70 DIEt "ALEXANDER. 7HE 6REA7',' FOR/HER CIRCUS DAREDEV/L,í '&HOOTS A / 6UARD AND > 6LU65- iríB V WARDEN...\, REACHIN6 7HE, ROOF OF 7HE, PRISON 'j INFIRMARY, HB 4&CEND6 THE WATER TOWCR. 0 Eftir Robert Storm <xxxxxxx><><><x><><><>o<>o<xxxkxx><x>X ¦ A MOAtENT LATEft HB W'¦&>»:£* \ Á ií^To THiRTi hírf-' ws """"¦¦l~~ ~—— ... „_ >, 1 ..'j*ii „ i. ¦-•<*.¦ ** ^*^ta w ^*t»Mv -*»-nfc*»^ ¦¦¦¦" V. U Stigamaðurinn, Alexander mikli, sem hefir yerið klifrar upp á vatnsgeymi fangelsisins og .stingur; ( dæmdur til dauða, brýst út úr fangelsinu. Hann sjer niður í vatnið. . i t •:;¦! •'!!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.