Morgunblaðið - 16.12.1943, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.12.1943, Blaðsíða 12
12 m frarhjáipiii áiirsöfnuðu SEATAB fóru ttm Austur- Jiii'inn í gærkvöldi og söfn- uðu f'yrir Yetrarh.fálpina.. Viji'ii undirtektir með fádæma góðaí, og söínuðust alls 18, 6-">8,fi."> ki-. >en í íyrra safnað- ist í Austurbænum 14.593,85 i;r. Ér það því uui 4000 krón- v.ia meira nú. Skátarnir hafa því alls safn að að ]>essu sinni 20.438.74 kr. (en í fyrra nani ]>að f.fe, er beir fengu athent kr. 20.808,00 íða all.s um 8.500 krónum, meira rui en í fyrra. .gkForst.jó ri Vetraihjálparinn- á'r, Stefáu A. Pálsson hefir: beðið hlaðið að skila kæru pakklæti til allra gefendanna, sem voru mjög margir, og ionnfremur til skátanna, bæði pilta og stúlkna, er að söfn- nnirmi unnu. ? » ¦» — Kosningar í frúnað- arslörf Á FUNDI í sameinuðu þingi síðdegfs í gær fóru fram kosn- "ingar í ýmis trúnaðarstörf og urðu úrslit þessi: Milliþinganefnd um launa- kjör þingmanna (samkv. álykt- un þingsins): Lárus Jóhannes- son, Sigurður Kristjánsson, Bernharð Stefánsson, Guðm. í Guðmundss., Brynjólfur Bjarna son. Yfirskoðunarmenn ríkisreikn inganna: Jón Pálmason, Jör- undur Brynjólfsson. Halldór Jakobsson. Verðlaunancfnd Gjafar Jóns Sigurðssonar: Matthías Þórðar- son, dr. Þorkell Jóhannesson, dr% Þórður Eyjólfsson. Framkvæmdastjóri Söfnunar sjóðs Islands: Vilhjálmur Briem Stjórn Síldarverksmiðja rík- isins: Sveinn Benediktsson, Jón Þórðarson, Finnur Jónsson, Þor JftatStmMröift Fimtudagur 16. des. 1943. Hvað tefur olíu- íslenskur verkfræð- ingur flýr frá Ðan- mörku fil SvíþjóSar UNGUR íslenskur verkfræð- ingur, Sigurður, sonur Jóhanns Hjörleifssonar verkstjóra, hefir nýlega komist á flótta frá Dan- mörku til Sviþjóðar. Fekk faðir hans skeyti s.l. mánudag, frá Sigurði syni sínum. Kom skeyt ið frá Lundi og segir þar, að Sigurður hafi flúið frá Dan- mörku og sje nú á leið til Stokk hólms. Sigurður Jóhansson hefir dvalið í Danmörku í 7 ár. Hann tók verkfræðipróf fyrir 2 ár- um og gekk þá í þjónustu danska rikisins. Hann hefir gert tilraunir til að komast frá Dan mörku til Svíþjóðar með leyíi yfirvaldanna. en fekk jafnan synjun, er hann fór fram á að fá leyfi til að fara úr landi. Sigurður var formaður ís- lenska stúdentafjelagsins i Kaupmannahöfn. Nýja íslenska flugvjelin Flugvjel af sömu gerð og íslensku flugmennirnir þrír festu kaup á í Kanada og sem væntanleg er hingað til lands á næstunni. Þetta er „Stinson" flugvjel og getur borið fjóra farþega auk flugmanns. Vjelin sem íslensku flugmennirnir eiga, getur bæði lent á landi og sjó. Innanfjelagsmót Taflfjel. Baldur Möller hlul- skarpastur INNANFJELAGSMÓTi: Taflfjelags Rcykiavíkur er mí lokið. — í meistaraflokki var hlutskarpastur íslands- nieistarinn, Baldur Möller. J.IIaut hann 4i/> vinning ai' 5 mögnlegum. Urslit ur'ftu ami- ars sem hjer segir: Meistaraflokkur. 1. Baldur Möllcr 41/. vinn- ing. 2. Asnnuidur Ásgeirsson í>i/_> vinning. 3. Magnús (1. Jónsson 2% vinning. 4. P.fet- ur Guðmundsson 2 vinninga. 5. Steingrímur Guðmundsson 2 vinninga. 6. Kristinn Sylvi- ríusson l1/? vinning. 1. flokkur. 1. r>jarni Magnússon 51/- vinning. 2.—?>. Jón Ágússon' og* Róbert Sigmundsson 4—5. Ólafur Einarsson og Pjetur móður Eyjólfsson, Þóroddur Jónsson o1/_> vinning. Guðjön Guðmundsson. Varamenn: Óli Sigurðsson 3 vinninga. Þórður gvjel keypt andsins Hertevig, Elías Þorsteinsson, Erlendur Þorsteihsson, Þorst. M. Jónsson, Haraldur . Guð- mundsson, skipstjóri. Síldarútvegsnefnd: Sigurður Kristjánsson (Sigluf.), Björn Kristjánsson, Áki Jakobsson. Varamenn: Óskar Halldórsson, Þorst. M. Jónsson, Tryggvi Helgason. Landsbankanefnd: Bjarni Snæbjörnsson, Jóh. G. Möller, Einar Arnason. Einar Olgeirs- son, Guðm. R. Oddsson. Vara- menn: Ingólfur Jónsson, Gísli Jónsson, Eysteinn Jónsson, Bjcrn Jóhannesson, ísleifur Högnason. Gjaldeyrisvarasjóðsnefnd: — Eggert Kristjánsson, Sigurður Kristinsson, Ragnar Ólafsson. KOSNINGAR í Nd.: Ennfremur var kosið í Nd. í þessi trúnaðarstörf: Stjórn Minningarsjóðs Jóns alþm. Sigurðsson frá Gaut- löndum: Sigurður Jónsson fram kv.stj., Jón Gauti Pjetursson. Gæsíustjóri Söfnunarsjóðsins: Bjarni Ásgeirsson. Þórðarson 2J/> vinning. Ingi- mar Guðmundsson 1 vinning. 2 flokkur. 1. Gunnar Ólafsson 5 vinn- inga. 2. Anton Sigurðsson 41/; A'inning. 3 Guðmundur Pálsson o1/^ vinning'. bíó í Hafnar- firði NYTT KVIKMYNDAIIUS, iraf'narfjarðarbíó, verður vígt í Ifafnarfirði í kvöld kl. 8 e. h. — Kvilunyndahúsið byrj- ar svo sýningar fyrir almcnn- ing á föstudaginn. Fyrsta. niyndin, som verður sýnd þar, er „Lil.jur vallarins", en'sag- an „Liljur vallarins" var lesin Upp í íitvarpirra í vsumar. Forst.fóri og eigandi bíósins er Arni Þorstoinsson. London í gærkveldi. — For- sætisráðherra Fersiu hefir sagt af sjer, og mun vera mikill á- greiningur innan stjórnarinnar. Reuter. íslendingar hafa eignast nýja flugvjel og þrjá nýja flugmenn: Alfreð Elíasson, Kristinn Ólsen og Sigurð Ólafson. Þeir f jelagar eru nýkomnir til landsins frá Kanada, en urðu að skilja flugvjelina eftir, en eiga von á henni með næstu skipum. Blaðamaður frá Morgunblað- inu hitti þá fjelaga í gær og spurði þá um nám þeirra vestra. Kristinn og Sigurður voru í tölu þeirra er fyrstir fóru hjeð an vestur til Kanada, til flug- náms þar, árið 1941, en Alfreð fór vestur snemma á árinu 1942. — Við hófum allir nám á flugskóla Konna Jóhannssonar í Winnipeg. Að því loknu fór um við á skóla, sem sjer um hverskonar kenslu er við víkur flugi á stríðstímum. Um flug- skóla Konna er það að segja, að próf þaðan veitir aðeins rjett indi til að fljúga flugvjel með einum hreyfli, en þar sem við höfðum ætlað okkur að fá rjett indi til að mega fljúga tveggja hreyfla flugvjelum, fórum við á þennan skóla. Á þessum flugskóla hersins vorura við látnir fljúga tveggja hreyfla flugvjelum sem aðstoð- arflugmenn, og stunda bóklegt nám. Þetta fyrsta námskeiðs- tímabil stóð í -3 mánuði, en þá 'fengum við rjettindi til að stjórna tveggja hreyfla flug- vjelum, þó aðeins um bjartan dag. Við vorum látnir fljúga með loftgkeytamanns-efni, Ijósmynd ara og sprengjukastara. Við viljum skjóta því inn í, að við vorum ekki í flughernum, þó við værum á þessum skóla. Er við höfðum verið á flugi í 500 flugtima hver okkar, vor- um við látnir fljúga á nóttinni, og þá sem aðstoðarflugmenn. Þessi næturflug tóku um það bil 2—3 vikur, en að því loknu hlutum við nafnbótina „Senior pilot", eins og hún er kölluð vestra. Hún veitir rjettindi til að stjórna tveggja ijireyfla flug- vjel að nóttu til, og vorum við þá látnir fljúga með loftskeyta- menn og Ijósmyndara að nóttu til. Á þessum flugskóla hersins vorum við þar til við fórum frá Kanada, 1. nóvember s.l. Kaupa flugvjel. — Þið rjeðust í flugvjelar- kaup vestra? — Það var nú alveg sjerstök hepni að við gátum náð í hana. Við keyptum flugvjel af „Stin- son"-gerð. Flugvjeiin b&r 4 far þega og flugmann, knúin 450 hestafla „Lyconid" vjel og er þannig úr garði gerð, að hægt er að lenda henni á sjó og landi. Við flugum henni frá Winnepeg til New York, en sú vegalengd er um 1500 milur, og reyndist vjelin alveg prýðilega. Við feng um á okkur hríð, sem stóð mest alla leiðina. Við gátum því miður ekki komið með flugvjelina með okk ur, en það stafaði af því, að ekki var búíð að ganga frá um- búðum um hana. — Þið hafið auðvitað kynst mörgum landanum þar vestra? —- Þeir voru margir og reynd ust okkur mjög vel, og sjer- staklega viljum við þakka þeim Gretti Jóhannessyni, ræðis- manni, og Sophoníasi Þorkels- syni fyrir þá miklu hjálp og annað er þeir ljetu okkur í tje. Með komu þremenninganna eru íslenskir flugmenn orðnir níu að tölu, og vanandi á þessi nýja stjett manna glæsilega framtíð fyrir stafni. S. OLÍUFRUMVARP atvinnu- málaráðherra, V. Þór, á aðeins eina umræðu eftir í Ed., en þar situr það rígskorðað, hvað sem því veldur. Á laugard. og mánud. var málið á dagskrá, en í bæði skiftin tók forseti það út af dagskránni, samkv. ósk atvinnumálaráð- herra. —• Tveir fundir voru haldnir í Ed. í gær, en ekki sást olíufrumvarpið á dagskránni. Á kvöldfundinum spurði Bryn- jólfur Bjarnason hverju það sætti, að frv. væri ekki á dag- skrá. Forseti svaraði því, að at- vinnumálaráðherra hefði óskað þess, að málið yrði ekki tekið á dagskrá. Hvað veldur þessum snöggu umskiftum hjá ráðherranum? Fyrst, eftir að frv. kom fram, varð að hraða því svo mjög, að þingnefndir máttu ekki um það" fjalla, og ef einhver þingmanna leyfði sjer að gagnrýna sum ákvæði frv., hjet það þjónkun við olíuhringana. Er ráðherr- ann e. t. v. kominn að þeirri niðurstöðu, að málið þurfi ann- an og betri undirbúning? Jólairjen eru komin NU ERU jólatrjein köhtitií til landsins, ennfremur jóla-; tijosgreinar. Jólatrjen munu koma í verslanir iim næstui helgi. Þar sem hannaður or íit-i flutningur á jólatrjám, bœði fi'á Kanada og Bandarík.fim- unum, var það hepni ein að hægt var að fá þessa send- ingu, en heildverslunin „Land stjarnan" hafði sent pörvtun í iúnímánuði S.l. — Pjetur Benediktsson Framh. af bls. 1. við Buckingham Gate, beint á móti Wellingtonherbúðunum, sem flestir kannast við, er kom ið hafa til London. Er þaðan aðeins steinsnar frá konungs- höllinni. Er þetta gamalt hús, bygt í 18. aldar stíl, 4 hæðir, auk kjallara. Það þarf tölu- verða viðgerð. Bak við það er rúmgóður garður, og er hægt að byggja þar Við húsið, ef með þarf, vegna skrifstofubygginga. Það má búast við að breyt- ingar og viðgerðir á húsinu taki nokkurn tíma og varla að vænta þessy að það verði til- búið fyr en næsta haust. SkriSuhlaup og vainagangur STÓRRIGNINGAR hafa gengið yfir Suðurland undan- farið og hafa víða orðið skemdir á vegum af AÖIdum: vatnsflóða. Skriðuhlaup hafa einnig valdið tjóni víða. Undir Eyjafjöllum bratast Kaldaklifsá fram aurana fyrir vestan Ilrútafell. lloltsá braut einnig skarð í garðinn vestan árinnar. Sarngöngui' tcptust í bili á báðum þessum stöðum, vegna vatnsflóðs. En nfi hefir fjarað það mikið, að bílar komast áfram. Austur á Síðu hl.fóp skriða á þjóðveginn austan í Foss- mip. Svo mikið vatn var í "Cteirlandsá, aS bílar komust ekki á brúna. Ekki skemdisti þó l)rúin. í Suðursveit í Austur-Skafta fellssýslu urðu víða mikil skriðuhlaup og tjón tilfinrran- logt. ^Þannig hljóp skriða á túnið á Kálfafellsstað og evðilagði % af túniira. Árásir á Krít. London í gærkveldi: Banda- menn halda um þessar mundir uppi loftárásum á eyjar þær, sem Þjóðverjar hafa á sínu valdi í Austur-Miðjarðarhafi. Var þannig í nótt sem leið gerð hörð árás á flugvöllinn við Maleme á Krít. — Reuter. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.