Morgunblaðið - 18.12.1943, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.12.1943, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Laugarclagur 18. des. 1943« Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af síra Arna Sigurðssyni, ungfrú Helga Jóns- „dóttir frá Akranesi og Jón Þór- arinsson, Hverfisg. 98A, starfs- maður hjá Sanitas. Heimili ungu hjónanna verður á Skóavörðu- stíg 17C. Munið að kaua jólamerki Thor- valdsensfjelagsins. FÚLK sem þarf að komast til Vestmannaeyja fyrir jól láti skrá sig á skrifstofu vorri fyrir hádegi í dag. Tveim kafbátum London í gærkveldi. ENN hefir tveim þýskum kafbátum verið sökt á Aflants- hafi, er þeir ætluðu að ráðast á skipalest bandamanna. Li- beratorflugvjel hitti annan bát inn ofansjávar og tókst hörð viðureign. FlugvjeMn kallaði herskip á vettvang, og var djúp sprengjum varpað að kafbátn- um. Sást það síðast, að olíu- brák og rekald kom upp úr djúpunum. Meðan á viðureigninni stóð, kom eitt af herskipunum auga á annan kafbát, og rjeðust þá herskipin á hann. ’Var varpað á hann mörgum djúpsprengj- um. Kom þar einnig upp olíu- brák og sprenging heyrðist í djúpunum. Skipalestirnar biðu ekkert tjón. —Reuter. BORÐLAMPAR. LESLAMPAR. SKERMAR. Margar gerðir fyrirliggjantli- SkermabúSin LAUGAVEG 15. I t Nytsamar jólagjafir Speglar. — Glerhillur. LUDVIG STORR #^K*<K-K~K~K«K~K"K"K“K~K><~K~>,K«<~>*<Í^"K~K~K~K,.K><‘#' UNGLINGA vantar til að-bera blaðið á Laugaveg II Laugaveg III Bræðraborgarstíg Flókagötu Aðalstræti Skólavöruðustíg Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. JÓLAGJÖF. Kærleikríkasta, fróðleg" asta tímarítið er, Friðar- boðinn og Yinarkveðjur. Þingmanni, sem á verkið var boðið tífalt verð, 1000 kr. í það, en ljet ]mð ekki. — Fæst aðeins hjá bókaversl. Klapparstíg 17, Bankastræti 11 og útgef- anda heiðursdoktor, Jó- hannesi Kr. Jóhannessyni ^ólvallagÖtu. mnmmiiiiiutiiDiiaiiiinmiimiiiiiniiiiiiiHiiiiiiiiiiiu Allskonar UNDIRFÖT úr silki. Fóðraðir Hanskar = t = X = X = f = V — ♦. I *«*4**4*hí»*4«*4*m»****''m*m***'*4»m*h»'m**4«m*****^ *>*>c**>*>*>*>*’>*5m,>*>*’>*#m>*>**í o '**4****m*‘ o iJ *>*>♦>♦:**:* svartar %” — %” — 1” — 114” — 114” — 2” % PÍPUR - %»» _ i” _ 114” _ 11/,” _ 2” g»iv. y2” - %” - 1” 114”. % fyrirliggjandi. % . . ••> .... *% Þeir sem eiga pantanir hjá oss, vitji þeirra strax. •** J. Þorláksson & lorðmann I = f Hvítir Kragar og ýmsar aðrar vörur hentugar til jólagjafa. Versl. Valhðll Bankastræti 11. — Sími 1280 „ g lj», ,»( t«t ,♦, ,♦, t*tt», t»H«» ,♦,,♦, t4**4»*4i •*> »** »*» ,*» |*| i*i ,*H*^**f*tt%^ 5»*JkJ*»J*»J*»J»*J*»J»»'mJ»«J»»J»^»«J»»J***hJhJkJ»»JhJhJh*»»J»»J»«J»»J»»Jh*»4J»*J*«J»**hJ»«J**JmJ»»J»»JmJ*»J»»J»»JkJ*«J»»JhJmJh( % y Lokastíg 8. 11 = \ I Ý = ? I ? i ? I ¥ ? X iliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiii Hjúskapur. Gefin verða sam- an í hjónaband í dag af síra Bjarna Jónssyni, ungfrú Helga Guðmundsdóttir saumakona og Páll Oskar Guðjónsson, bifreiða- stióri. Bægj til heimilis á Hverf- isgötu 78. »k*.k.*k..k..k~k*.k..k*.k*.k*.k..K*.:.. Azrock-gólflagnir eru notaðar þar sem krafist e mikils slitþols, eru því hentugar á gólf sem mikið er gengið á, svo sem búð- argólf, skrifstofugólf, verksmiðjugólf 0. fl. Tyrirliggjandi hjá J. Þorláksson & l\lorðmann t ♦I* ❖ »*♦ ’ Ý <♦ ♦> t X 5; Bankastræti 11. — Sími 1280 %» ^#* *«V*4**^%* ♦«♦ ♦*♦ ♦*♦ *♦* *»A ♦«* *»♦ *»* %* »«»*J ♦«* ♦,* »«* ♦«» »«* *•**♦* *♦**♦* »*» *♦* *•**•**•* *•» *»*****»*W *«**.**«**,*♦**♦,**,***♦*•* AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI ♦:**:♦*:**:**:**:*♦:*♦:*♦*:♦ •K”;^ Jólabók okkar er Undir gunnfána lífsins Eítir Milton Silverman Hún segir frá lííi ok starfi þeirra þrautseigu og duglegu vís- indamanna, sem á síðari árum hafa gefið heiminum undralyf þau, sem reynst hafa bitrustu vopnin í baráttu mannanna fi’egn sjúkdómum og þrautum. Scrutator í dagblaðinu Vísi segir um upplestur Árna Páls- sonar í útvarpinu um bók bessa meðal annars: „ Ok er skemtilegt þegar saman fer lipur frásögn og: spennandi efni“. Bókin fæst í fallegu geitaskinnsbandi. — Tilvalin jólagjöf- ♦> £ 4* T | t T T T T T T V T « T % T T T T T «*« f T T T T ;"K“K“K“K“K"K' .k.k-.>,k,.:..k.:,.:,.>.:.?.k.->.k,.k..k,.>.>.k*.k..k,.;*.k..:,.;.<-k..:,.k-k-:-k..:,,k~:..k-:-k..K"3 Svarfi • • Indíánasaga eftir hinn heimskunna höfund Conan Doyle er komin út og fæst hjá bóksölum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.