Morgunblaðið - 18.12.1943, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.12.1943, Blaðsíða 4
4 MOEGUNBLAÐIÐ Laugardagur 18. des. 1943. ---------------------------------------N Gunnar M. Magnúss: Hvítra manna land Þetta er bfttein* sem mest umtal mun vekja, vegna hins nýstárlegpí efrás í tveim stærstu sögum bókarinnar: — „Hvítra wanna land" og „Ilvar er konan?“ E. t. v. munu þó enn meiri aðdáun hl.jóta þær sögur, er fjalla um líf og starf sjómannsins, og fólksins í sjávarþorp- inu vestra. Merkur bókamaður hefir sagt: „að sögurn- ar sjeu hver annari betri og sú síðasta, hin ógleyman- lega mynd af heimsókn konungsins í hið fátæka sjáv- arþorpi, skipa sjer öruggt sæti meðal úrvalds, íslenskra smásagna, og þó víðar væri Ieitað“. Kaupið þessa bók í dag. Hún kostar 18 krónur. Saga Islendinga VI. bindi, tímabilið 1701—1770, er komið út. Bindi þetta rita þeir dr. Páll Eggert Ólason og dr. Þor- kell Jóhannesson. Bókin er 526 bls. að stærð, í stóru broti, myndum prýdd og vönduö, að öllum frágangi. Verð bókarinnar er 25 kr. í kápu og 45 kr. í vönduðu bandi (alrexiri)', með samþykki verðlagsstjóra. íslendingar hafa oft verið kallaðir söguþjóðin. Þeir hafa altaf unnað sögnum og sagnfróðleik. En þá hefir lengi vantað ítarlegt og vandað yfirlit um sögu sína frá öndverðu til 1918. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafjelagsins hóf útgáfu slíks rits á s. 1. ári. Var þeirri byrjun ágæt- lega, tekið. — Þetta bindi er annað, sem út kemur, af 10 bindum alls. Upplag þess er svo takmarkað, að vissara er fyrir þá, sem vilja tryggja s.jer alt ritverk- ið, að draga eigi að eignast. það. Þetta bindi af Sögu íslendinga þarf að komast inn á sem flest íslensk heimili um jólin. Samtímis Sögu Islendinga koma út þr.jár af hinum föstu ársbókum útgáfunnar: Almanak Hins íslenska Þjóðvinafjelags um árið 1944. — I því birtast meðal annars tvær greinar eftir .Tó- hann Sæmundsson lækni og yfirlitsgrein um fisk- veiðar Islendinga 1874—1940 eftir Lúðvík Kristjáns- son. Er sú grein með 28 myndum af helstu forvígis- mönnum sjávarútvegsins, í almanaki Þ.jóðvinafjelags- ins fyrir 1943 birtist, hliðstæð yfirlitsgrein um íslensk- an landbúnað eftir dr. Þorkel Jóhannesson. Almenn stjómmálasaga síðustu tuttugu ára, síðara bindi, eftir Skúla Þórðarson magister. — Flestar mannkynsögur ná aðeins t.il ársins 1918. Þetta sagn- fræðisrit er hins vegar fyrst og fremst samtíðarsaga og mikils virði hverjum þeim, er vill leitast við að skil.ja oi’sakir núverandi heimsstyráldar. Síðara bindið f.jall- ar um tímabilið frá 1929—1939. Andvari 1943. — Harin flytur ævisögu Einars IT. Kvarans eftir Þorstein Jónsson (Þórir Bergsson) skáld. og fjórar ritgerðir um sjálfstæðismálið eftir 'forvígismenn stjórnmálaflokkanna Þessar bækur hafa þegar verið afgreiddar til um- boðsmanna útgáfunnar úti um land. Fjelagsmenn í Reykjavík vitji bókanna í anddyri Safnahússins og í Hafnarfirði í verslun Valdimars Long. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinaf jelagsins. Sencflum aflt fieim í dag. Yerslanir og heimili! Pantið brauð og ann- an mat í tíma. MATSÖLUBÚÐIN AÐALSTRÆTI 16. Sími 2556- Varanlegustu ánægjuna öðlist þjer með lestri góðra bóka. f Þjer finnið áreiðanlega bækur við yðar hæfi, ef þjer kynnið yður eftirfarandi BÓKASKRÁ Ritsafn Jóns Trausta I—IV, brautryðjandans í nútíma skáldsagnargerð á Islandi. Þessi veglega útgáfa af verkum vinsælasta rithöfundar landsins á að vera til á hverju einasta íslensku heimili. Nokkur eintök í afar vönduðu handunnu skinnbandi. Kvæði og sögur ^ Jóhanns Gunnars Sigurðssonar, hins góðkunna skálds, er l.jest í æsku. Þetta er ný útgáfa af hinni geðþekku og vinsælu bók Jóhanns Gunnars. Ilefir verið til útgáfunriar vandað í hvívetna, svo sem hæfir minningu og hæfi- leikum þessa óvénjulega efnismanns. Saga Jónmundar í Geisladal, skáldsaga eftir Ármann Einarsson. Fögur, heilsteypt og áhrifamikil skáld- saga um lífið í íslenskri bygð, Hkleg til langlifis og vinsælda. Sannýall, fimta bindi Nýals eftir dr. Helga Pjeturss, hinn viðkunna vísindamann og rithöfund. Bækur dr. Ilelga ei’u ljósar og nljiýðlegar, auðskildar hverju • barni, ritaðar á afburða fögru og kjarnmiklu máli. — Af eldri bindum Ný- als fást þessi enn: Ennýall, Framnýall og Viðnýall. Nýr heimur, hin heimskunna bók ameríska stjórmálamannsins, Wendells L. Willkie. Síðnstu misserin hefir hún selst meira en allar aðrar bækur, er út hafa verið gefnar í Bandaríkjununv endg er efni bókarinnar hugstætt hverju mannsbarni. Hún fjallr um þá veröld, er rísa skal yfir blóðvelli styrjaldar- innar — hinn nýja heim. — Jón Ilelgason blaðamaður hefir þýtt bókina. Saga og dulspeki. Nýstárleg bók og girnileg til fróðleiks eftir Jónas Guðmundsson fyrv.’ alþingismann. Ályktanir höfundar eru furðu djárfar -—- en hinu verður heldur ekki neitað, að hann rökstyður.þær skörulega. Bókin er svo fjörlega skrifuð, að hún er ósvikinn skemtilestur. Bláa eyjan, einhver fegursta og hugnæimista bókin, sem skrifuð hefir verið um fram- haldslífið og reynslu manna á öðrum sviðiun tilverunnar, skráð eftir frá- sögn hins nafnkenda enska blaðamanns. Williavns Stead. Stund milli stríða, fögur, geðþekk og látlaus ljóð eftir eitt af yngstu skáldunum, Jón úr Vör. Glas læknir, hin afburða snjalla skáldsaga Iljálmars Söderberg, í þýðingu Þórarins Guðnasonar læknis. — Hjer er kafað óvenjulega djúft í könnun þeirra sálrænu raka, er marka breytni mannanna, án þess þeim sjálfum eða öðr- um sje það Ijóst. Hjónaband Bertu Ley, snildarliga rituð hjúskaparsaga eftir enska skáldsnillinginn W. Sonmier- set Maugham. Saga um ást, vonbrigði og bitra reynslu, ógleymanleg hverj- um er hana les. Máfurinn, skáldsaga eftir Daphne Du Maurier, höfund „Rebekku“ og fleiri skemti- legra skáldsagna. Útilíf, handbók í ferðamennsku, búin út af Jóni Oddgeir Jónssyni, rituð af tíu nafnkendum mönnum, læknum, íþróttafrömuðum o. fl. 1 bók þessari er afar mikið af þörfum og hagnýtum upplýsingum og leiðbeiningum varðandi útivist, ferðalög ö. þ. u. 1.. Norður um höf, eftir Sigurgeir Einarsson. Frásögn um leiðangra 1il Norðurplósins að foruu og nýju. Fróðleg bók og skemtileg. Dr. Jekyll og mr- Hyde, hin ódauðlega saga Louis Stevenson um tvískiftingu persónuleikans. Kvik- myndir, sem gerðar hafa verið eftir þessari sögu og tvívegis hafa verið sýndar hjer á landi með fárra ára millibili, hafa vakið meiri athygli og umtal en flestar aðrar kvikmyndir. Lady Hamilton. Ævisaga konunnar, sem var ástmær Nelsons, hins heimsfræga flotaforingja, eftir Schumaker, kunnan ævisagnaritara. Miljónamæringur í atvinnuleit, skáldsaga eftir hinn kunna skemtisagnahöfund Philip Oppenheim. Fólkið á Mýri, skemtisaga, sem áöur hefir verið birt sem neðanmálssaga í blaði og notið miklla vinsælda. Englarnir og nýr kynstofn, bók fyrir sji'ika og sorgmædda, þýdd af llallgrími .Tónssyni fyrv. skólastjóra. Upphaf Aradætra og Norðanveðrið, skemtisögur et'tir Ólaf við Faxafen. Ennfremur tímaritin Veiðimaðurinn og Verkstjórinn. Ilið fyrnefnda fjallar um lax- og silungs- veiði, en það síðarnefnda er málgagn verkstjórastjettarinnar. Bæði tíma- ritin eru prentuð á vandaðan pappír og prýdd myndum, _ t É il Allar framantaldar bækur fást hjá bóksölum eða beint frá útgefanda Bókaútgáfu Guðjóns Ó. Guðjónssonar, Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.